Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 19
Laugardagur 20. september 1980. 19 Myndirnar hér á slöunnieru teknar viöopnun sýningarinnar. Hér má m.a. sjá Dóroteu og Gisla Eyland, umboösmenn Visis á Akureyri. MANNLÍF FYRIR NORÐAN ,,Gras* id er grænna á ís- landi” Mikil aðsókn að málverka- sýningu Einars Helgasonar í Gallery Háhóli á Akureyri „Grasiö er grænna á isiandi en i öörum löndum og allir litir I náttúrunni tærari og sterkari”, sagöi Einar Helgason, listmál- ari,i samtaii viö Visi er hann opnaöi málverkasýningu i Gallery Háhóli á Akureyri. Mikil aösókn var aö sýningunni, ein sú mesta sem aöstandendur Háhóls muna. Þetta er 5. einkasýning Ein- ars. Hann hefur sýnt i Hrlsey, Grenivik og austur á f jöröum og einu sinni áöur á Akureyri, haustiö 1976. Þá var aðsóknin sú sama og allar myndirnar seld- ust upp, flestar á fyrstu klukku- stundunum, sem sýningin var opin. Einar byrjaði kennslu viö Barnaskóla Akureyrar 1953, þá nýútskrifaöur úr Iþróttakenn- araskólanum, en áöur haföi hann lojtiö námi i Myndlista- og handiöaskólanum. Siöar lá leiöin I Gagnfræðaskólann, þar sem Einar kennir myndiö enn þann dag i dag, enda maðurinn á „besta” aldri, raunar yngri en þaö i anda og útliti. Þaö eru margir og mismikiir „listamenn”, sem Einar hefur reynt aö koma til einhvers þroska á 27 ára kennsluferli, þótt jarövegurinn hafi ekki hjá öllum verið jafn frjór. Nem- endahópurinn er þvi orðinn stór, og ekki ósennilegt, aö stór hluti sýningargesta hafi einhvern tima reynt, já og jafnvel tekist aö skapa listaverk i kennslu- stund hjá Einari. Sjálfur segir Einar hafa lært mikið af kennsl- unni og margan listamanninn fundiö meöal barnanna. Veturinn 1978-79 fékk Einar árs orlof frá kennslunni. Notaði hann timann til aö nema viö listaskóla I Osló. Ber sýningin þess merki, það er annar blær yfir henni en sýningunni 1976. „Þaö er litameðferðin sem hefur breyst”, sagöi Einar. ,,Ég málaöi I frekar sterkum litum, en eftir aö ég kom til Noregs fóru litirnir aö veröa grárri og daufari. Siöan hefur veriö aö lifna yfir þeim aftur eftir aö ég Óli G. Jóhannsson, forstöðumaöur Háhóls ræðir við Sigtrygg Stefánsson. Ekki er ósennilegt, að Sigtryggur hafi veriö að ganga frá kaupum, þvi hann á myndarlegt málverkasafn. Marla, dóttir Einars, og Asdis kona hans, spjalla saman á sýning- Maria hefur myndlistarnám I haust. „Eigum við að kaupa þessa” — Kristin og Rafn Sveinsson virða fyrir sér eina myndina. kom heim. Þaö er staöreynd, aö þaö eru allt aörir litir, tærari og sterkari, I islensku náttúrunni en gerist i öörum löndum. Þess vegna eiga erlendir landslags- málarar oft erfitt meö að skilja hvaö islenskir kollegar þeirra eru stundum litaglaöir”, sagöi Einar. Sýning Einars Helgasonar i Háhóli stendur til annars kvölds, sunnudagskvölds. Um helgina er hún opin fra kl. 16-22. G.S./ Akureyri. örlftið sherry er „listaukandi” á málverkasýningum. Torfi Gunn- laugsson þiggur staup. jazzBaLLeccakóLi ðópu JAZZBALLETTNEMENDUR Innritun I dag og á morgun sunnudag frá kl: 10-5. Skólinn starfar 8 mánuði á ári alla virka daga. Framhaldsdeild. Almenn deild. Framhaldsflokkar verða þrisvar i viku.raðaö veröur I flokka eftir próf- um í fyrra. Almenn deild (byrjendur á öllum aldri) tvisvar i viku. Engin inntökupróf. Byrjendur yngst teknir 7 ára. Strákar verið með frá byrjun. Góö almenn þjálfun, jazzballett fyrir alla. Kennsia fer fram i Stigahliö 45 uppi. Innritun i sima 83730. jazzBaLieccskóLí Bóru Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða ritara. Starfið er fólgið í vélritun og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt uppiýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur TÍkisins, Laugavegi 118, Reykjavík. ... .... 0 RIGINAL ySj MlbIáimG Finnskir FÓTLAGASKÓR fyrir bæði kynin FISLÉTTIR OG ÞÆGILEGIR FYRIR KARLA Teg: 121 Litur: natur og dökkbrúnt. - Stœrðir: 40-46 reimaðir og óreimaðir Verð: 28.990 FYRIR KONUR Litur: Natur Stœrðir: 36-40 reimaðir óreimaðir Verð: 22.490 PÓSTSENDUM STJÖRNUSKÓBÚÐIN Laugavegi 96 (viö hliöina á Stjörnubiói). Simi 23795.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.