Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 13
» -7 ? VlSIR Laugardagur 20. september 1980. Laugardagur 20. september 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 Aft teika og lesa, Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 1 vikulokin. 16.00 Fréttir. 16.20 Hringekjan. Blandaftur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Heiga Thorberg. 16.50 Síftdegistónleikar. 17.50 „Sjóræningjar I Strand- arvik”, gömui færeysk saga. Séra Garftar Svavarsson les þyftingu si'na. (Aftur útv. i þættinum „Bg man þaft enn”, sem Skeggi Asbjarnarson sá um. 29. f.m.). 18.20 Söngvar í léttum dúr. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. Gfsli Rúnar Jónsson leikari les t sögulok (42). 20.00 Harmonikuþáttur.Högni Jónsson kynnir. 20.30 Handan um höf.Asi i Bæ rabbar vift Thor Vilhjálmsson rithöfund um Pa ris og f léttar inn i vifttaliö franskri tónlist. 21.30 Hlöftuball. 22.15 Vefturfregnir Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda árift” eftir Heinz G. Konsalik.Bergur Björnsson þýddi. Halla Guftmunds- dóttir ies (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).- 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. september 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorft og bæn. 10.25 Erindaflokkur um veftur- fræfti.Markús A. Einarsson talar um vefturspár. 11.00 Messa I Hallgrfmskirkju f Reykjavfk. Prestur: Séra Karf Sigurbjörnsson. Organleikari: Antonio D. Corveiras. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 13.39 Spaugaft i tsrael. Róbert Arnfinnsson leikari les ki'mnisögur eftir Efraim Kishon i þýftingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur 14.00 Vift eigum samleift 15.00 Fararheill. Þáttur um útivist og ferftamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. M.a. fjallaft um mengun á feröamannastöftum á hálendinu og rætt vift Lud- vig Hjálmtýsson feröa- málastjóra. 15.45 Kórsöngur: Karlakór hollenska útvarpsins svneurlög eftir Franz Schu- bert. Stjórnandi: Meindert Boekei. Piantíleikari: Eliza- bet van Malde. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Tilveran. 17.20 Lagiftmitt 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferft um BandarOcin. Sjöundi og siftasti þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 20.05 Strengjakvartett I C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven . Cleveland--• kvartettinn leikur. 20.35 Þriftji heimurinn Marfa Þorsteinsdóttir flytur slftara erindi sitt frá kvennaráft- stefnu. 21.05 Hljómskálamúsik Guft- mundur Gilsson kynnir. 21.35 „Handan dags og draums”. Umsjón: Þórunn Sigurftardóttir, sem velur ljóft og les ásamt Hjalta Rögnvaldssyni og Karli Guftmundssyni. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda árift” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Halla Guftmunds- dóttir les (9). 23.00 Syrpa. Þáttur I helgarlok f samantekt Ola H. Þórftar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 20. september 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone 18.55 Enska knattspyraan Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Gamanþáttur. Þýftandi Guftni Kolbeinsson. 21.00 Einu sinni var . . Trad kompaniift leikur gamlan jass. Kompaniift skipa: Agúst Eliasson, troinpet, Helgi G. Kristjánsson, gil- ar, Friftrik Theodórsson, bassi og söngur. Kristján Magnússon, pianó, Július K. Valdimarsson, klarlnetta, Sveinn Öli Jónsson, tromm- ur, og Þór Benediktsson. básúna. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Mávurinn Bresk bió- mynd frá árinu 1968, byggft á einhverju þekktasta leik- riti Tjekovs. Leikfélag Reykjavikur sýndi leikritift árift 1971. Leikstjóri Sidney Lumet. Aftalhlutverk James Mason, Simone Signoret, Vanessa Redgraveog David Warner. Þýftandi Rannveig ‘ Tryggvadóttir. 23.45 Dagskrárlok Sunnudagur 21. september 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Olafur Oddur Jónsson, prestur i Keflavik, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma Hégómagirnd Þýöandi Kristin Mantyla. Sögumaft- ur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur Attundi þáttur. Þýftandi Jón Gunnarsson. 18.40 Frá Fidji-eyjum Heimildámynd um lifift á Sufturhafseyjum. Þýftandi Oskar Ingimarsson. Þulur Katrin Arnadóttir 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 „Viftskulum til gleftinnar gá” Kór Menntaskólans vift Hamrahlift flytur fslensk tónverk. Stjórnandi Þor- gerftur Ingólfsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriftason. 21.00 Dýrin min stór og smá Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Trist- an kynnist ungri stúlku, Júliu Tavener, dóttur milljónamærings. Siegfried þekkir föftur hennar og ilst ekki meira en svo á stúlk- una, en hvaft_skal gera ? Oheppnm eitir James. Hann fer i vitjanir og verftur of seinn til aft fara meft konu sinni I kirkju aft hlusta á „Messias”, og veikur páfagaukur drepst i höndunumá honum.Honum tekst þó aft bæta úr þvi meft góftri hjálp ráöskonunnar. Astarumleitanir Tristans ganga hálfskrykkjótt, þang- aft til hann segir stúlkunni sannleikann: afthann sé fá- tækur námsmaftur. En þaft sem á eftir fer veröur jafn- vel Tristan um megn, svo hann gripur fegins hendi fyrsta tækifæri til aft sleppa. Þýftandi óskar Ingimars- son. 21.50 Heilablóftfall (Expiosi- ons in the Mind) Heimilda- mynd frá BBC. Mannsheil- inn er viftkvæmur, og jafn- vel litilsháttar truflun getur valdift miklu tjóni, Þaft kall- ast „slag”, þegar æftar bresta, og leiftir oft til lömunarefta daufta. Enheil- innreynir af sjálfsdáftum aft rétta sig vift eftir áfallift, og vlsindamenn kappkosta aft greifta fyrir endurhæfing- unni. Þýftandiog þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Dagskrárlok lfka vel verift aft einhver annar sé aft leita aft þvi, sem þú hefur falift I geymslunni efta bflskúrnum. sími 8-66-11 Kemst bíllinn ekki inn? Þetta er ekkert mái! 'ÁAUGLÝSING í VÍSI LEYSIR VANDANN OPIÐ: Mánudaga — föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 10-14 Sunnudaga kl. 18-22 Þarft ÞU að LOSA GEYMSLUNA Þaft má vel vera aft þér finnist^ ekki taka þvf aft auglýsa draslift sem safnast hefur I kringum þig- Hringið fyrir ki. 22, og augiýsingin birtist daginn eftir J 13 Láttu ekki tilviljun ráða þegar þú kaupír kassettu, spurðu um AMPEX. Þaö er ekki tilviljun að við hljóöritun nota flestir fagmenn ampex tónbönd. Tóngæði víð hljóðblöndun og afspil- un eru helstu yfirburð- ir ampex tónbanda í samanburði við önnur tónbönd. Leggðu við eyrun, heyrðu muninn, reyndu AMPEX. CÆÐA TÓNLIST KREFST CÆÐA TÓNBANDS Dreifing: ndnnai Reykjavík sími 29575 Ánægjuleg nýjung fyrir slitín og lek þök Wet-Jet er besta lausnin til endurnýjunar og þéttingar á slitnum og lekum þökum. Þaft inniheldur vatnsþétt- andi oliu til endurnýjunar á skorpnandi yfirborfti þak- pappa og gengur niftur I pappann. Þaft er ryftverjandi og er þvi mjög gott á járnþök sem slíkt og ekki sfftur til þétt- ingar á þeim. Ein umferft af WET-JET er nægiiegt. Nú er hægt aft þetta lekann, þegar mest er þörfin, jafnvel vift verstu vefturskilyrfti, regn, frost, er hægt aft bera WET-JET á til aö forfta skafta. WET-JET er framleitt af hinu þekkta bandaríska félagi PACE PRODUCTS INTERNATIONAL og hefur farift sigurför um heiminn, ekki sist þar sem vefturskil- yröi eru slæm. Notift WET-JET á gamla þakift og endurnýift þaft fyrir afteins ca. 1/3 sem nýtt þak mundi kosta. ÞAÐ ER EINFALT AÐ GERA ÞAKIÐ POTT- ÞÉTT MEÐ WET-JET SlÐUMÚLA 15 - SlMI 33070

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.