Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 18
vtsm LauKardagur 20. september 1980. Orðsending frá Hitaveitu Reykjavíkur Þeir húsbyggjendur og aörir sem ætla að fá tengda'hitaveitu í haust og í vetur, þurfa aö skila beiðni um tengingu fyrir 1. október n.k. Minnt er á að heimæðar verða ekki lagðar í hús fyrr en þeim hefur verið lokað á fullnægj- andi hátt, fyllt hefur verið að þeim og lóð jöfn- uð í þá hæð sem henni er ætlað að vera. Heimæðar verða ekki lagðar ef jörð er frosin nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af því ieiðir, en hann er verulegur. Hitaveita Reykjavikur Laus staða Staða skattstjóra Norðurlandsumdæmis vestra er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að fullnægja skilyrðum 86. gr. laga nr. 40/1978 um tekjuskatt og eignarskatt. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 20. október n.k. Fjármálaráðuneytið, 17. september 1980. Laus staða Laus er til umsóknar staða á Skattstofu Suð- urlandsumdæmis. Umsækjandi þarf að hafa próf í viðskipta- fræði eða lögfræði eða haldgóða þekkingu í bókhaldi og reikningsskilum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Suðurlandsum- dæmis, Hellu.fyrir 24. október n.k. Fjármálaráðuneytið, 17. sept. 1980. Laus staða Staða deildarstjóra við rannsóknardeild ríkis- skattstjóra er laustil umsóknar frá 1. nóvem- ber n.k. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi i lög- fræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða vera löggiltir endurskoðendur. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skattr^nnsóknarstjóra, Skúla- götu 57, fyrir 24. október n.k. Fjármálaráðuneytið, 18. september 1980. Nýsending af leikföngum í fuglabúr. Fjölbreytt úrval. GULLFISKA OpBÚOIN Aðalstrxti4.(Fischersundi)Talsimi:11757 '1 & 1 ■ A l ~ m VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framloiðl alls konar vorðlaunagripi og félagsmerki. Hofi ávalll fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikarq og verðlauna- penínga einnig styttur fynr flestar greinar iþrótta. Leltið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Uiogsvogi § - Reykjevik - Sími 22804 18 "t Ef þú þekkir manninn, ættir þú aö slá á þrá&inn til hans. Ert þu í hringnum? — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir manninum, sem er i hringnum, en siðastlið- inn þriðjudag var hann staddur á leik Akra- ness og FC Köln á Laugardalsvelli. Maðurinn er beðinn um að hafa samband við ritstjórnarskrif- stofur Visis, Siðumúla 14, Reykjavik, áður en vika er liðin frá birt- ingu þessarar myndar, en þar á hann tiu þús- und krónur. Þeir, sem kannast við manninn i hring- num, ættu að láta hann vita, þannig að tryggt sé, að hann fái pening- ana i hendur. 99 Ég var ad koma frá skólasetn- ingu í Versló” — sagði Sigurdur Hafsteinsson, sem var i hringnum í siöustu viku „Ég var að koma frá skólasetningu i Versl- unarskólanum, þegar myndin var tekin,” sagði Sigurður Haf- steinsson, sem var i hringnum i siðustu viku, en myndin af Sig- urði var tekin, þar sem hann var á gangi i Aust urstrætinu. Hann sagði, að hann væri að byrja i 3ja bekk i Verslunarskól- anum og litist bara vel á sig þar. Hann var spurður að þvi, hvort tiu þúsund krónurnar kæmu sér þá ekki vel, nú er hann þyrfti að kaupa svo mikið af skólabókum. „Jú, auövitaö gera þær það,” svaraði Sigurður, „annars hef ég ekki ákveðið, hvort ég kaupi bækur eða kannski plötu fyrir peningana.” Lí.m.h.. „Ætli maöur kaupi ekki plötu eða bara skólabækur fyrir þetta.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.