Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 30
VtSIR Laugardagur 20. september 1980. Breiðholtsbúar Kennslugreinar i Fellahelli verða ENSKA 1.-4. flokkur. LEIKFIMI LEIRMUNAGERÐ STÆRÐFRÆÐI A GRUNNSKÓLASTIGI Kennf veröur mánudaga og miðvikudaga kl. 1- 4 síðdegis. Kennslugreinar i Breiðholtsskóla verða: ENSKA 1.-4. flokkur. ÞÝSKA 1. og 2. flokkur. BARNAFATASAUMUR Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 19.30—22.30. INNRITUN I SÍMA 12992 og 14106 mánudag 22. sept. og þriðjudag 23. sept. „Flakkarinn” verður tilbúinn i næsta mánuði, en skipið er óselt og allt óráðið hver eða hverjir gera það út”, sagði Stefán Reykjalin, stjórnarformaður Slippstöðvarinnar h.f. á Akureyri i samtali við Visi. „Þaö hafa veriö i gangi við- ræður um stofnun hlutafélags, til aö standa aö útgerðinni, en of snemmt aö segja um hvort úr verður, eða hverjir standa þar að máli”, sagði Stefán. Samkvæmt heimildum Visis er það Slippstöðin, fiskimjölsverk- smiðjan I Krossanesi og Kaup- félag Eyfirðinga, sem hafa verið að bræða með sér stofnun hluta- félags, til að gera „Flakkarann” út. Kaupverð skipsins mun verða um 2500 milljónir króna. Einnig mun Kristján Garðarsson, stýri- maður á Súlunni, hafa komið inn i þær viðræður. Arangurinn af þessum viðræðum veltur mikið á þvi, hvort skipið fær kvóta til loðnuveiða fyrir Norðurlandi i vetur. Skrokkurinn af „Flakkaran- um” var upphaflega smiðaður i Póllandi fyrir Svia. Þaðan var hann fluttur til Danmerkur, þar sem átti að ljúka smiöinni. Það datt þó upp fyrir, þar sem Norðursjórinn lokaðist og Slipp- stöðin h.f. keypti skrokkinn i árs- lok 1977. Þá var hann fluttur til Akraness, þar sem hann var lengdur, og siðan loks til Akur- eyrar. Þar þvældist hann fyrir til aðbyrjameðogvarflutturá milli viðlegukanta. Það var þvi ekki að undra þótt nafnið „Flakkarinn”, festist við skipið. Sagði Stefán Reykjalin ekki óeðlilegt, að skip- inu yrði gefið þetta nafn, þegar þar að kæmi. „Flakkarinn er fyrst og fremst nótaskip, en hefur lika búnað tii togveiða og eru einnig bundnar vonir við úthafsrækju- veiöar i þvi sambandi. Fiskveiði- sjóður hefur fjármagnað smiði skipsins. G.S./Akureyri. Hafnarbíó HRAÐSENDIHG BO SVENSON CYBILL SHEPHERD (That Taxí Driver' Girl) Visismynd: GS. Að stela er eitt--að f ela er annað/ það er galdurinn. — Spennandi og f jörug sakamála- mynd. islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ,y.,.w.v.v.v.v.v.v.v.v,v.,.v.v.v.v.v.v.w.,.v.v.v.; Til sölu Galant 2000 orgerð 1977 Góður japanskur bíll, blásQnseroður að lit. Verð um 4 millj. Skipti koma til greina á mun ódýrari bíl. Til sýnis og sölu hjá: .■ - lítliil BjLA.KAUp í SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030 !■.W/A^■.W.W.V.■.VA■.V.V.W.V.■.W.V.^W.V.W.■.Í, „Flakkarinn biður örlaga sinna við bryggju á Akureyri Stofna Slippstððln, Krossanesverksmiðja og KEA til útoerðar- félags „FlakkaransM? - SKiDlð nær fullsmlðað i SliDPSlöðinni, en óseit Sérstæður málarekstur vegna timarllsheflls: Mál bandaríska útgáfufyrir- tækisins Time Incorporated, gegn útgáfufyrirtækinu Frjálsu fram- taki fyrir notkun á timaritsheiti- nu ,,L1F” var þingfest fyrir borg- ardómi i gær. Var lögmanni Frjáls framtaks, Hirti Torfasyni, Stefna Life gegn Llfi Dlngfest I gær gefinn frestur til að skila greinar- gerð I máiinu og mun það væntan- lega verða tekið fyrir á næstu vik- um. Upphaf þessa máls er það, að hið bandariska útgáfufyr- irtæki andmælti notkun Frjáls SJÁLFSTÆÐISMENN BJÓÐA SAMSTARF I FLUGLEKIAMÁLINU Þingflokkur Sjálfstæðismanna hefur gert ályktun um Flugleiða- málið þar sem segir aö þingflokk- urinn telji einsýnt að stjórnvöld geri itrustu tilraunir til þess aö tryggja flugsamgöngur yfir Noröur-Atlantshafið og lýsir hann sig reiöubúinn til samstarfs i þeim efnum, enda sé ekki stefnt i rlkisrekstur flugs og gagnslaus- ar fjárskuldbindingar skattgreið- enda. Þingflokkurinn vitir vinnubrögð fulltrúa Alþýðubandalagsins og telur að þau hafi valdið Flugleið- um h.f. miklu tjóni, stefnt i hættu atvinnu fjölda fólks, sem að flug- málum vinnur, og skaðað þjóðar- hagsmuni. TIGRARHIR” IVÍSISBIÖI II „Hér koma Tígrarnir” heitir myndin i Visisbíói I dag. Þetta er gamanmynd i litum og mcð Is- lenskum texta. Sýningin hefst eins og venjulega klukkan 3. framtaks á heitinu „LÍF” og komu þau andmæli fram i ágúst 1978, skömmu eftir að ,,L1F” hóf göngu sfna. 1 greinargerö banda- riska fyrirtækisins var á það bent, að fyrirtækið hefði árið 1949 fengiðskráðá Islandi vörumerkið „LIFE” fyrir vikutimarit sem fyrirtækið gefur út. Reynt var að ná samkomulagi i máli þessuen i þvi sambandi kom meðal annars til greina af hálfu bandarisku útgefandanna að sætta sig við heitið „Tiskublaðið Lif” með þvi skilyrði að allir staf- ir I heitinu væru með sama letri. A þetta gat Frjálst framtak ekki falbst en benti hins vegar á önnur atriði varðandi heiti timaritsins sem þeir gætu fallist á, m.a. að láta nafn útgefandans koma fram á forsiðu. Samkomulag tókst hins vegar ekki og lögfræðingur bandariska timaritsins hér á landi fór þess á ieit við yfir- borgardómara, að Frjálsu fram- taki yröi stefnt fyrir notkun á timaritsheitinu. Dómkröfur eru þær, að stefnd- um verði talið óheimilt að nota orðiö „LIF” sem titil á timaritinu og að stefndir verði dæmdir til að greiöa málskostnaö að mati dómsins. Stefna þessi var birt framkvæmdastjóra Frjáls fram- taks I júli sl., og var málið þing- fest á föstudag, eins og áður greinir. — Sv.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.