Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 23
Laugardagur 20. september 1980. helgina - Líf og list um helgina - Líf og list um helgina Myndlist Astþór Jóhannsson, oliu- og vatnslitamyndir i Galleri Landlyst, Vest- mannaeyjum. Guömunda Andrésdóttir, málverk aö Kjarvalsstööum (Septem). Jóhanna Bogadóttir, grafik og oliumyndir I Landspitalanum. Júhani frá Finnlandi, I Gallerí Suöurgata 7. Jóhannes Jóhannesson (Septem) aö Kjarvalsstööum. Jóhannes Jónsson, oliu- og vatnslitamyndir i Galleri Landlyst, Vest- mannaeyjum. Jónas Guövaröarson, opnar sýningu í kjallara Norræna hússins í dag. Karl Kvaran (Septem) aö Kjarvalsstööum. Ketill Larsen sýnir I Eden, Hverageröi. Kristján Jón Guönason opnar sýningu á vatnslitamyndum I As- mundarsal v. Freyjugötu í dag. Kristján Daviösson (Septem) aö Kjarvalsstööum. Sigrún Jónsdóttir sýnir batlk og kirkjumuni i Kirkjumunum, Kirkju- stræti. Sigurjón ólafsson (Septem) aö Kjarvalsstööum. Sjöfn Haraidsdóttir sýnir veggmyndir úr steinleir í Djúpinu, Hafnar- stræti. Siguröur örlygsson, Hamraborg 5, Kópavogi. Cifur Ragnarsson sýnir á Mokka. Una Dóra Copley sýnir I anddyri Norræna hússins. Vaitýr Pétursson (Septem) aö Kjarvalsstööum. Vilhjálmur Bergsson sýnir aö Kjarvalsstööum. örn Ingi frá Akureyri sýnir IFIM salnum v. Laugarnesveg. Að utan: Margaret Agger, Anatte Höllesen, Kim Inaver (vefarar) og Anders Tinsbo (skulptur) opna sýningu i Listmunahúsinu i dag. Opiö 10-6 alla virka daga. Enn fremur er: Asgrimssafn opiö sunnudaga þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 —16. Asmundarsafn opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá 13.30 — 16. Listasafn Einars Jónssonar opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. Listasafn Islands opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.30 — 16.00. Leikíist Þjóöleikhúsið: Snjór eftir Kjartan Ragnarsson. Sýningar I kvöld og annaö kvöld kl. 20.00. Iönó: Aö sjá til þin maöur eftir Franz Xaver Kroetz. Sýningar i kvöld og annaö kvöld kl. 20.30. Tónlist Sænski pianóleikarinn Viggo Eden heldur tónleika I Norræna húsinu I dag kl. 17. Hann leikur verk eftir Danann Carl Nielsen. I eldlinunni „Verdum að sigra” — segir Pétur Christiansen, Armanni ,,Þaö liggur alveg ljóst fyrir aö viö veröum aö vinna sigurgegn Austra ef viö ætlum aö foröast fall I 2. deild,” sagöi Armenningurinn Pétur Christiansen knattspyrnu- maöur úr Armanni en hann er I eldlinunni i dag. Armenningar leika sinn siöasta leik i 2. deild i dag gegn Austra en Eskfiröingarnir eru þegar fallnir i 3. deild. „Viö erum búnir aö vera mjög óheppnir I sumar. Ég get tekiö leikinn gegn 1B1 sem dæmi. Þá vorum viö yfir 3:1 þegar 10 minútur voru eftir en misstum Pétur Christiansen. Visismynd EUa. þann leik niöur i jafntefli. En i sambandi viö leikinn 1 dag erum viö Armenningar ákveönir I aö gera okkar besta en viö gerum okkur alveg grein fyrir þvi aö viö veröum aö vinna sigur. Annaö kemur ekki til greina,” sagöi Pétur Christiansen. Leikur Armanns og Austra hefst kl. 14.00 á Laugardalsvelli. —SK. Lausn á síóustu krossgátu í< T) X - D' 3 2 — m (P X 3 33' X Ö m X 2 33 2. — 2 m -o 70 ri r* r p ■n -1 X <r X 70 - ■n -c ö 2. — z p LT r X 0 03 70 x' <r> C- 3 z n cr z — 33 7D OD -o x> z 2 33 3 X X D co z H — TJ 03' r 03 x> X 70 70 P -z. Z. — ö p 03 CT o 03 2 p Ö ffl r CP fl CP <7- z X TT <r <n r 70 X 31 13 x> 3 O ?o —i tC p z D X m D r 7=> n 70 ÍO D tp r m r iS 3 - 3 - r m ■p H z. -z & r- 3 c r 1“ - 70 r Ö3 3 2 m 2 X -1 z. o~ 2. 70 T3 d' Z - <r~ 2 z X r 33 2 - 7C <- LT - <r Z ZD T. p nP Z. <r 33 T| X> 3 70 O xD - 70 X> *n Ný sýning: Jónas Guövaröarson opnar sýningu á lágmyndum og skúlptur úr tré I Norræna húsinu i dag. Myndin sýnir Jónas meö einu verkanna, Sjófuglar. (Ljósm. Gunnar). ípróttir iþróttir um helgina: iaugardagur: Knattspyrna: Akureyrarvöllur kl. 15.00 Þór- 1B1. Húsavikurvöllur kl. 15.00 Völs- ungur-KA Laugardalsvöllur kl. 14.00 Ar- mann-Austri Selfossvöllur kl. 15.00 Selfoss- Haukar. Noröfjaröarvöllur kl. 15.00 Þróttur-Fylkir. Frjálsar Iþróttir: Bikarkeppni FRI i fjölþrautum. Körfuknattleikur: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14.00 2. fl. Valur Armann og i 1. flokki Valur ÍS og KR Esja. Handknattleikur: Reykjavlkur- mótiö kl. 14.00 M.fl. karla Fylk- ir-Þróttur, Fram-Valur og KR- Vlkingur. Golf: Coca Cola keppnin I Grafarholti kl. 14.00. Sunnudagur: Knattspyrna: 3. deild, úrslit. Körfuknattleikur: Reykjavlkurmótiö i Laugar- dalshöll kl. 14.00 4. flokkur Val- ur-Armann. M. flokkur kl. 15.00 Valur Is og IR-KR. Golf: Coca Cola keppnin I Grafarholti kl. 14.00. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 19.00 Reykjavikurmótiö M. flokkur karla. úrslit. Vilhjálmur Bergsson, hefur slöustu vikur sýnt I vestursal Kjarvals- staöa. Sýning hans hefur veriö mjög vel sótt og fjöldi mynda selst. A sunnudag er slöasta tækifæriö til aö sjá myndir Vilhjálms, þvi sýning- unni lýkur þá um kvöldiö, kl. 22. Þá lýkur einnig Septem-sýningunni. Þessa dagana stendur yfir myndlistarsýning á göngum Landsspit- alans. Þaö er Jóhanna Bogadóttir, sem sýnir þar 24 myndir, grafik og oliumyudir. Sýningin er haldin aö frumkvæöi Starfsmannafélags sjúkrahússins. Hún varir til 5. október. Myndirnar eru allar til sölu. Ljósmyndin er af Jóhönnu viö eina oliumyndanna. DAGBOK HELGARINNAR I dag er laugardagurinn 20. september 1980/ 264. dagur ársins. Sólaruppráser kl. 07.05 en sólarlag er kl. 19.36. apótek • m Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk 19.—25. sept. er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9 12 og sunnudaga lokað Hafnarf jóróur: Haf narf jaróar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar í simsvara nr. 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búóa. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. VI-12. 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slmi ^81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardogum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landsplfalans alla virka daga kl 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230 Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl 8 17 er hægt að ná sam bandi við lækni í slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aöeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd á mánudogum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888 Neyöarvakt Tannlæknafél Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardógum og helgidög •jm kl. 17 18 Onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Hjálparsföö dyra við skeiðvöllinn I Vlðidal. %Slmi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér íegir: Landspitalinn: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19 30 Fæðingardeildin: kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl 20 Barnaspitali Hringsins: Kl 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19 30 Borgarspitalinn: Mánudaga til fostudaga kl ,18.30111 kl 19.30 A laugardogum og sunnudóg 4jm: kl. 13.30 til kl 14.30 og kl. 18.30 til kl 19 Hafnarbuöir: *Alla daga kl. 14 til kl 17 og kl. 19 til kl. 20 Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17 -Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl 19 til kl 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. ]9 g til kl 19 30 Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15 30 til kl 16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og‘ kl 18 30 til kl 19 30 Flókadeild: Alla daga kl 15 30 til kl 17 Kopavogshæliö: Eftir umtali og kl 15 til kl. 17 á helqidoqum Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl 16 15og kl. 19 30 til kl 20 Vistheimiliö VifiIsstoöum. Mánudaga — laugardaga frá kl 20 21 Sunnudaga frá kl 14 23 'Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar ’ dagakl IStilkl l6ogkl. 19 30 til kl 20 Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Sjukrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl 15 30 16 og 19 19 30 lögregla slakkviliö Reykjavik: Logregla simi 11166 Slokkviliðog sjukrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkviliðog sjukrabill 11100 Hafnarf jöröur: Logregla simi 51166. Slokkvi lið og sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Logregla 51166 Slokkvilið og sjukrabill 51100 Keflavík: Lógregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138 Slokkvilið simi 2222. Grindavik. Sjukrabill og lógregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154 Slokkvilið og sjukra bill 1220. Höfn » Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjoröur: Logregla og sjukrabill 2334 •Slokkvilið 2222. Neskaupstaöur. Logregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjukrabill 6215 Slokkviliö 6222 Husavik: Logregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Logregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222 Dalvlk: Logregla 61222. Siukrabill 61123 a vinnustað, heima 61442 Olafsfjoröur: Logregla og sjukrabill 62222 Slokkvilið 62115 Siglufjoröur: Logregla og sjukrabill 71170 Slokkvilið 71102 og 71496 Sauöárkrókur: Logregla 5282. Slokkvilið 5550. Blonduós: Logregla 4377 Isafjóröur: Logregla og sjukrabill 3258 og 3785 Slokkvilið 3333 Bolungarvik. Lögregia og sjukrablll 7310. Slökkvilið 7261 Patreksf jörður. Logregla 1277 Slökkvilið 1250. 1367. 1221 Borgarnes: Logregla 7166 Slokkvilið 7365 Akranes: Logregla og sjukrablll 1166 og 2266. Slókkvilið 2222 messur Filadelfla Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00, almenn guösþjónusta kl. 20.00 Einar J.Gislason. feiðalög Dagsferöir 21. sept.: kl. 13 — Astaöafjall — Grensdalur. Verö kr. 3.500. Ekiö aö Kambabrún, siöan gengiö eftir Astaöafjalli og til baka um Grensdal. Fararstjóri K: Baldur Sveinsson Farm. v/bilinn austanmegin viö Umferöarmiöstööina. Feröaféiag tslands takynningar Vinningsnúmer I Happdrætti Hjartaverndar 1980 eru eftirfar- andi: 1. Ford Fairmont Ghia nr. 99793 2. Lancer 1600 Gl. nr. 14577 3. -25. Tuttugu og þrir eitt hundr- aö þúsund króna vinningar.vöru- úttekt eftir vali á miöa nr.: 88169 45845 84433 52563 44537 13406 80983 39301 866 7336 22506 52949 10392 70221 56829 98251 55706 67321 74525 90985 43158 61900 99812 Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar aö Lágmúla 9. 3. hæö. Simsvari er 83947. Þökkum landsmönnum veittan stuöning. fundarhöld Körfuknattleiksdeild Armanns. Aöalfundur veröur haldinn laugardaginn 27. september aö Hótel Esju kl. 13.00.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.