Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 20.09.1980, Blaðsíða 11
vtsnt Laugardagur 20. september 1980. íréttagetioun krossgótan 1. íslendingur ók kappakstursbifreið á Reykjavíkurf lugvelli síðastliðinn laugardag. Hvað heitir hann? 2. Hvað heitir nýráðinn framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins? 3. Af hvaða tegund er há- karlinn/ sem rak á land á Seltjarnarnesi í síðustu viku? 4. Hvaða plata var í fyrsta sæti á vinsælda- lista Visis í qær? 5. I Vísi á mánudaginn var frá þvi greint# að enn væri verið að leggja á skatta ársins. Um hvaða skatta var verið að ræða? 6. Síðastliðinn laugardag var haldin mikil hátíð í Laugardalshöllinni. Hvað var hún kölluð? 7. Um helgina kom upp eldur í verslunarhúsnæði kaupfélags nokkurs á Norðurlandi. Hvar var verslunin? 8. Hver sigraði i Helgar- skákmótinu/ sem fram fór í Húsavík? 9. öku leikníkeppni Bindindisf élags öku- manna og Visis lauk um helgina. Hver sigraði? 10. Iþróttabandalag Akraness keppti við FC köln í UEFA keppninni á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn. Hverníg lauk leiknum? 11. Maður að nafni Anastasio Somoza var myrtur á götu í Paraguay á miðvikudaginn. Hver var hann? 12. Knattspyrnulið IBV stóð sig frábærlega vel í Evrópukeppni meistara- liða. Vestmannaeyingar gerðu jafntefli, 1-1, á Kópavogsvellinum við tékknesku meistarana. Hvað heitir tékkneska lið- ið? 13. Dönsk jasshljómsvjet hefur haldið nokkra tón- leika í Reykjavik i vik- unni. Hvað heitir hún? 14. Hver er fram- kvæmdastjóri Náttúru- verndarráðs? 15. Hvað heitir forsætis- ráðherra Luxemborgar? Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggðar á f réttum I Visi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. spurningolelkur 1. Hvað eru margir stafir i Bibliunni? 2. Hvemig steinar eru algengastir i Þing- vallavatni? 3. Hvernig lýkur eilifðinni? 4. Salomón leitaði með logandi ljósi að heiðar- legum manni. Hvar var hann staddur, þegar hann slökkti á ljósinu? 5. Hvaða maður hefur aldrei verið barn? 6. Hvað kallar þú mann, sem heldur á: bók? 7. Hvað gerir maður, sem slær hund? 8. Hvað er likt með vindli og ástinni? 9. Hvenær lifði stærsti maður heims? 10. Hvaða munur er á nýju flotkrónunni og gamla tikallinum?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.