Vísir - 04.10.1980, Síða 5

Vísir - 04.10.1980, Síða 5
( VÍSIR Laugardagur 4. október 1980. 5 A endanum, eftir árangurslitlar leitir, var féB rekift í réttir. Strandamannahlátur: Ha ha ha. Vift héldum af staft. Upp meft gilinu og framhjá allstórum fossi. svo fór aft vandast málift. Þokan var þéttari en nokkru sinni fyrr og ósýnt um rétta leift. Þeir Guö- mundur og Palli hikuftu þó ekki lengi en völdu sér leift og gilið hvarf i þokuna fyrir aftan. Meöfram gilinu var grasi vaxið en svo tóku mosavaxnir melarnir viö aftur. Þeir reyndu aft hóa út i þokuna en hún þagöi einsog steinn. — Hvar skyldi Ingólfur vera núna? — Efta þá Siggi og Björn. — Já, ég segi þaft lika. Svo var aftur grasi vaxiö og vift gengum fram á annaft gil. Þaft var mjög svipaft hinu fyrra. — Heyrftu! Hvafta gil er þetta? — Það veit ég ekki. Það á ekki aft vera neitt gil hérna, held ég. — Þaft er nú hérna samt. — Já, ég sé þaft... Illar grunsemdir fóru aft læftast aft en vift gengum spölkorn meft- fram gilinu þar til viö rákumst á foss. Hann var mjög svipaftur fyrri fossinum. — Heyrftu mig. Hvar er þessi foss? — Hvar? Hann er þarna niöri. Og Palli benti. — Vift höfum þó ekki.... viö höf- um þó ekki.... — Gengift. i hring? Þaft getur ekki verift. — En það hlýtur aft vera. — En þaft getur ekki verift. — Alla vega: viö segjum engum frá þvi! Eftir miklar vangaveltur og handapat út i loftiö var komist aö nifturstöftu. Vift skyldum halda i þessa átt, þá færum vift altént niftur á vift. — Helvitift hann Ingólfur! Hann á aft vera hérna einhvers staftar fyrir neftan. Hó. Hó. Hó. Ogviti méhn. Eftir stundarkorn komum vift auga á tvær óljósar þústir á hreyfingu langt fyrir neftan á heiftinni. Þaft var augljóst aft þokunni var farift aft létta. — Þarna eru Ingólfur og Sævar! — Kominn timi til. Hó! — Hóóóóó. Langdregift svar úr þokunni. — Erum vift á réttri leift, kallafti Guftmundur i Ávik. Ðálitil þögn, svo svöruftu Ingólfur og Sævar: —Já... Eftir heila eilifð að þvi er virt ist fór aft draga saman með litlu hópunum tveimur. Guftmundur og Palli urftu fyrstir upp á stóran hól, þeir fóru aft pira augun og störðu á Ingólf og Sævar þar sem þeir nálguftust i sjógöllunum sin- um. — Heyrftu... — Ég trúi þessu ekki.... — Það getur ekki verið... — Þetta eru ekki Ingólfur og Sævar... — Þetta eru Siggi og Björn... aftur að kalla: Reykjafjörður, 525, i stöðina sina en án árangurs. Það var ekki um annaft aft ræða en aft halda áfram inn i Kjós og vona aft leitarmönnunum hinum megin við Reykjafjörðinn hefði orðið meira ágengt. Litlu-Avikur-Snati var hins vegar kátur. Hann þóttist hafa himin höndum tekið þar sem var tikin Skoppa og hagaði sér i hæsta máta ósæmilega. Það fór i taugarnar á tikinni en þó ekki svo mjög sem hún lét og þaft þurfti talsverftan hamagang til að stia þeim i sundur þegar Sigg' og Björn Palli gerði sig sakleysislegan á svipinn. — Ég sé engar kindur. — Nei... Viö náum þeim heldur ekki. Ef viö förum að hlaupa fyrir þær, missum við bara þær sem eru hérna fyrir framan. Þaft er að segja — ef það eru einhverjar hérna fyrir framan! — Ingólfur! Hann hefði átt aft taka þessar. — Já, hvar er það mannfifl? Það var komið langt fram yfir hádegi. Landslagið varð stór- skornara eftir þvi sem komið var var innar i fjörðinn en jafnframt gróðurrikara. Þokubakkarnir héngu enn ofan á heiðinni en skyggni var öðru hvoru sæmilegt. Vift gengum fram á klettabrún Kiósarinnar, þar urðum vift aft bíða uns þeir kæmu að handan. Og á klettabrúninni stóðu tveir menn stakkklæddir, i þetta sinn var enginn vafi á þvi að þar færu þeir Ingólíur og Sævar. Vift hlupum næstum þvi. — Hvar i andskotanum hafift þift eiginlega haldift ykkur? spurftu Guftmundur og Palli meft uppgerftarofsa. — Viö? sagfti Ingólfur og lét sér hvergi bregfta. Vift vorum aft reyna aft bjarga tveimur lömbum úr hömrunum. Hvar ertu lambift mitt?? Þetta var ekki björgulegt ástand. Efstu menn voru allt i einu orftnir neftstir og neftstu menn voru týndir. Þessar leitir voru aft verfta aö algerri vitleysu. — En þift sögöuft aft vift værum á réttri leift, sagfti Guftmundur i Stóru-Avik. — Já.... sagfti Siggi i Litlu-Ávik, þegar þeir Björn náftu upp á hól- inn. Vift vissum ekkert á hvafta leift þift voruft... Eftir mikift pat og útskýringar komust menn aö þeirri nifturstöftu aft enginn heffti yfirleitt vitaft á hvafta leift hann var. Palli reyndi tóku á ný upp stöðu: sinar sem efstu mer.n Vift Guðmundur og Pallihéldum tftur niöur á viö, nú fremur i leit aft Ingólfi en rollum. Siggi og Björn höfftu enn ekki séft eina einustu kind og viö enga siöan i gilinu gófta. Þaft var óftum aft létta til. Viö sáum aö vift vorum langt komin inn i Kjósina, komin upp fyrir Djúpuvik. Og viö sáum lika tvær kindur sem voru að laumast aftur inn á heifti, talsvert langt fyrir neöan og aftan okkur. Þær voru sloppnar. — Helviti! sagfti Guftmundur i Avik. Viftsegjum núengum aft viö höfum séft þessar. Og hló. Kindurnar hurfu bak vift leiti. Biðin var löng og köld. Vift þömbuðum kaffi til að reyna aö halda á okkur hita, gengum fram og aftur og menn sögftu fárán- leikasögur af sjálfum sér i þess- ari leit. Svo sáum viö kindur á leift niftur i Kjósina hinum megin frá og skömmu siftar hóaft úr hömr- unum aft handan. — Hverjir eru þift? Menn sögftu á sér deili. — Eruft þift meft einhverjar rollur? kallaði Guftmundur i Avik yfir til mannanna hinum megin. — Já... Vift erum meft tvær. Skömmu siöar söfnuftust tæp- lega þrjátiu leitarmenn saman vift réttirnar niftri i Reykjafirfti. Þetta var léleg leit, þokan haföi séft um þaft. Þær kindur sem komu af fjalli voru ekki nema hluti þeirra sem ætlunin var aft sækja. En menn sættu sig vift það og voru glaðir. Undireins og leitarmenn komu til byggfta létti þokunni og sólin skein þaft sem eftir var dags. — IJ. kallaft væri i hinar stöftvarnar. Þokan. Nú vorum við fjögur sem gengum saman eftir heiftinni, fimm meft tikinni Skoppu. Viö gengum þegjandi en stööugt var hóaft. — Óttaleg óhljóft eru þetta i honum Ingólfi. Þaö var mikift aft mafturinn fékk málið. — Sums staðar var stórgrýtt, annars staftar gróftursælt, alls staftar blautt. Þaft bullafti i stig- vélum og skóm, vætan þrengdi sér inn fyrir öll föt og sigarettur urftu gegnblautar á svipstundu. Viö gengum fram á gilbarm og niöri i gilinu voru nokkrar kindur á leift uppæftir. — Lúmsk kvikindi! Þetta eru sömu rollurnar og viö sáum áftön. Kindurnar létu undan siga vift hróp og köll og garg og gelt.stukku óttaslegnar niftur úr gilinu og inn- eftir heiðinni. — Vift verftum aft láta Ingólf vita. Ingólfur! Hó! Hó! Þögn. Aldrei getur þessi drengur verift á sinum staft þegar maftur þarf á honum aft halda! En kindurnar voru horfnar út i þokuna svo ekki var meira hægt að gera i bili. Viö aö reka ærnar i rétta átt vorum vift komin niður i gilið sem var djúpt og mikiö, nú þurftum við að klöngrast upp eftir þvi, yfir grjótskriður og kletta. Það var ekki þægilegt ferðalag en aft lokum rákumst vift á sprungu sem náfti upp á gilbarm. Hún var svo mjó aft afteins einn gat skriftift þar upp i einu og stein- arnir voru lausir og glerhálir eftir rigninguna,stundum mátti maftur hafa sig allan vift til aft renna ekki af staft og niftur stór- grýtift og ofan i lækjarsprænuna neftst i gilinu. En þaft hafftist auftvitaft á end- anum og þegar upp á bakkann kom voru kaffibrúsar teknir úr bakpokum og sviftakjammar og brauftsneiftar meö osti. Menn átu þegjandi og svo fékk hundurinn beinin. — Merkilegt hvaft svona litil á getur grafift sér djúpt gljúfur, sagfti Guftmundur bóndi i Avik og fékk sér aft reykja eftir matinn. Hvaft skyldi hún hafa verift lengi aö þessu? — Ja... sagfti Palli og glápti spekingslega niftur i gilift. Þaft var hérna lika i fyrra...

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.