Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 5
Frjálslyndlr hrepptu stærst- an slgur l vest- ur-Þýskalandl Stjórnarflokkarnir fjórfölduðu meirihluta sinn í þingkosningun- um f V-Þýskalandi, og situr því stjórn Helmuts Schmidts enn öruggari í sessi en áður. „Litli bróðir” í stjórninni, Frjálslyndir, juku atkvæðahlut- fall sitt mjög, eöa úr 7,9% (1976) upp i 10,6%, og þykir viðbúið, að sósialdemókratar Schmidts verði að taka næsta stjórnartimabilið meira tillit til stefnu þeirra. Hinn vinsæli leiðtogi Frjáls- lyndra, Hans-Dietrich Genscher, utanrikisráðherra, lýsti þvi yfir i gærkvöldi, að hann mundi ekki leita eftir fleiri ráðherraembætt- um til handa frjálslyndum. Það munu þvi sennilegast vera ýmis stefnumál, sem frjálslyndir munu leggja áherslu á að koma fram. Þar gæti veriö um að ræða að skera niöur útgjöld þess opin- bera, draga úr starfsmanna- stjórnum i stáliðnaðinum o.fl.. Mestu tapaði Franz Josef Strauss og kristilegir demókratar og kristilegir sósialistar. At- kvæðahlutfall þeirra var það minnsta, sem þeir hafa fengið frá þvi i fyrstu kosningum lýðveldis- ins 1949. Misstu þeir 4,1% af fylgi sinu frá þvi 1976, en eru þó áfram stærsti þingflokkurinn með 44,5% atkvæða. Sósialdemókratar Schmidts bættu aðeins við sig 0,3% at- kvæðamagni og fengu 42,9%, sem olli vonbrigðum þar i herbúðum, þvi að sósialdemókratar vonuðust til þess að veröa stærsti þing- flokkurinn. Hans-Dietrich Genscher, utan- ríkisráöherra og leiðtogi Frjáls- lyndra, sigurvegara kosning- anna, jók virðingu sina i kosning- unum með málefnalegri baráttu. Svo virðist sem kjósendur hafi á allra siðustu dögum fyrir kosn- ingar snúið fylgi sinu á Frjáls- lynda. Ætla menn, að þar hafi valdið mestu leiði þeirra á skætingnum milli aðal-einvigis- kappanna, Schmidts og Strauss, og sú aðdáun, sem Genscher ávann sér með þvi að sýna rósemi og meö málefnalegri kosninga- baráttu. Kristilegu flokkarnir fengu samtals 226 þingsæti (höfðu 243), sósialdemókratar fengu 218 (höfðu 214) og frjálslyndir fengu 53 (höfðu 39). Kosningaúrslitin binda enda á drauma hins 65 ára Strauss um að verða nokkurn tima kanslari Þýskalands. Framboð hans hafði valdið klofningi innan flokks kristilegra sósialista, og þykir liklegt, aö þar megi vænta breyt- inga i forystunni, og meira muni hér eftir kveða að hófsamari kristilegum demókrötum. Þrátt fyrir almennan leiða kjósenda á málefnasnauðri kosn- ingabaráttu, var kjörsóknin 88,7% eöa tveim prósentum minni en 1976. ATOKIN BLOSSUÐU AFT- UR UPP VIÐ PERSAFLÚA Likiegt. að slríðlð munl dragast á langlnn Striðið við Persaflóa sýnist nú munu dragast á langinn, eftir að harðir bardagar rufu vopnahléð, sem Irak reyndi að koma á. Irak skýrði frá árásum, sem flugher þess, landher og floti hefðu gert i gær á íran, nokkrum stundum eftir að lýst hafði verið yfir, að Iran virti að vettugi vopnahlé Iraka. 1 Bagdad var sagt, að flugher- inn hefði eyðilagt tvær júmbófar- þegaþotur á flugvellinum i Teher- an og oliumannvirki i suðurhluta borgarinnar. Sömuleiðis voru gerðar loftárásir á flugvelli og oliuhreinsunarstöðvar annar- staðar i Iran. — Sagt var, að 20 iranskar herþotur hefðu verið skotnar niður, og 10 fallbyssubát- um sökkt á Shott al-Araba-skipa- skurðinum. Iransstjórn hafði margitrekað, aö hún mundi ekki virða vopna- hlé, sem Irak lýsti yfir, meðan nokkur dáti frá írak væri á iranskri jörö. En það var flugher Iraks, sem sýndi meiri árásar- gleði i gær. Irakar hafa haldið uppi linnu- lausri stórskotahrið á Khorrams- hahr, og virðast ætla að leggja hafnarbæinn gjörsamlega i rúst. Byltingarvarðliðar Irans segjast hafa bæinn enn á sinu valdi. Sovétstjórnin, sem séð hefur trak fyrir flestum hergögnum, kom á óvart um helgina með þvi að bjóöa Iran hernaðaraöstoð, sem Rajai, forsætisráðherra Ir- ans, virðist hafa hafnað. Pólskt verkafólk hópast að nýopnuöum skrifstofum óháöra verkalýös- félaga til aö láta skrá sig I þau. Harðar deilur í miðstlórn pðlskra komm- únista Beiskar deilur hafa vaknað inn- an forystu pólska kommúnista- flokksins, þar sem hver kennir öðrum um pólitiska og efnahags- lega örðugleika þjóöarinnar. Útvarpið lýsti umræðum á miö- stjórnarfundi i nótt sem beiskum og argvitugum, en sá fundur stóö langt fram undir morgun. Komu þarfram kröfur um hreinsanir og endurbætur, og veittust flestir ræðumenn beisklega að stjórn fyrrverandi flokksleiðtoga, Ed- wards Giereks. Grabski aðstoðarforsætisráð- herra.krafðist þess, að sex af alls 143 miöstjórnarmönnum yrði vik- ið frá, en þessum sex hafði öllum verið vikið úr áhrifaembættum i ágústlok, áður en verkfallsöld- unni lauk. Moczar, hershöfðingi, formaö- ur æðstaráðsins, sagði: „Við verðum að hreinsa flokk okkar af óheiðarlegu, siðlausu, úrkynjuðu og spilltu fólki.” — Sagði hann ljóst, að traust fólksins til flokks- ins yrði ekki endurheimt, nema „það væri gert ljóst, aö enginn sleppur við refsingu vegna af- brota sinna, sama hvar hann stendur”. Það var Stanislaw Kania, for- sætisráðherra, sem setti miö- stjórnarfundinn á laugardag og hóf árásirnar á forvera sinn. Flestir ræðumenn munu hafa verið sammála um, að standa yröi við gerða samninga viö nýju verkalýösfélögin um hækkun launa og greiðari aðgang aö fjöl- miðlum. vísaö af þingi fyrir landráö I borgarastriöinu. Myers er sakaöur um aö hafa þegiö mútur 30. ágúst af FBI-manni, sem dulbjó sig sem arabiskur oliukóngur. 17 kom prlsvar upp í rðð I rðliettunni Sjötugur fjárhættuspilari frá Chile treysti vel á happatölu sina, 17, I spilaviti Baden-Baden I V- Þýskalandi I síðustu viku, og hún brást honum ekki. Vann hann þrisvar á hana i röð irúllettunni. Gekk hann út meö þrjár millj- ónir þýskra marka i gróöa, en þaö er vel yfir 30 milljónir islenskra króna, og er mesti gróöi, sem sögur fara af I Baden-Baden. Gamla metið var 600 þúsund mörk. Bfll Somoza, eins og hann leit út eftir tilræöiö, enda liföi enginn af i bílnum. Stöðu Sandlnistar að baki morðlnu á Somoza? Paraguay hefur slitiö stjórn- málasambandi viö Nicaragua og segist hafa sannanir fyrir þvi, aö stjórn Nicaragua hafi átt hlut i moröinu á Anastasio Somoza, fyrrum einræöisherra Nicaragua, sem dvaldi i útlegö I Paraguay. Segir Paraguay-stjórn, aö Sandinistastjórnin i Managua hafi gróflega brotiö alþjóöleg lög, en ekki var fariö nánar út i máls- atriöi. A fimmtudag geröu sex vopn- aðir menn tilraun til þess aö brjótast inn i lúxusvillu Somoza heitins, sem skotinn var til bana 17. september siöastl. Lögreglu- veröir komu i veg fyrir innbrotiö, og mennirnir sluppu eftir skot- bardaga. Fylgikona Somoza, Dinorah Sampson, býr enn I villunni og nýtur lögregluverndar. Flóitamenn næða yflr Jórdanfu Rúmlega tiu þúsund erlendir starfsmenn og fjölskyldur þeirra hafa nú fariö i gegnum Jórdaniu á leiö þeirra heim frá trak, eftir aö striö við Persaflóa skall á. Jórdania varö eins konar stökk- pailur fyrir flóttamenn frá trak, eftir aö flugvellinum I Bagdad var lokaö vegna loftárása trana. Flóttamennirnir, sem þurfa aö leggja á sig 20 tima ferðalag I gegnum eyöimerkur til aö komast til Jórdaniu, hafa aukiö mjög á öngþveitið á flugvellinum I Amm- an, en þar voru fyrir tugir þús- unda múhameöskra pilagrima, sem eru aö reyna aö komast til Saudi-Arabiu. Meöal flóttamanna frá lrak, sem nú eru staddir i Amman, má nefna 3000 Egypta, 1300 Frakka, 1100 Þjóöverja, 900 ttali, 800 Svia, 720 Japani, 400 Breta, 340 S-Kóreu-menn, 200 Spánverja og 60 Bandarikjamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.