Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 29
vtsm Mánudagur 6. október 1980. 33 Slónvarp klukkan 21.10: Lyf við geðvonsku, táfýlu og meltingartruflunum „Downtown Dixie Tigers” skvetta úr klaufunum i sjón- varpssal i kvöld. brátt fyrir ameriskulegt nafn, eru þeir fé- lagar finnskir, átta talsins og allir nema einn áhugamenn. Downtown Dixie Tigers skammstafa sig aö sjálfsögöu DDT, en þaö telja þeir sérstakt heilsubótarlyf og þá sérstaklega viö sjúkdómum eins og táfýlu, meltungartruflunum sem koma af ofneyslu niöurgreidds kinda- kjöts og geðvonsku. Hljómsveitin DDT hefur starf- aö frá 1956, en i henni eru gitar- og banjóleikari, pianóleikari, trommuleikari, bassaleikari, trompetleikari, básúnuleikari og tveir klarinettuleikarar, en þaö er óvenjulegt hjá dixielandhljóm- sveitum. —ATA Hljóðvarp klukkan 21.45: Hollý Golightly „Ég er mjög hrifinn af sögunni sem og höfundinum, Truman Ca- pote”, sagöi Atli Magnússon, blaðamaður, en hann hefur lestur útvarpssögunnar „Hollý” ikvöld, en Atli er einnig þýöandi sögunn- ar. „Sagan segir frá kynnum höf- undarins, sem er að byrja rithöf- undaferil sinn i New York á striðsárunum, og stúlkunnar Hollý Golightly. Hún er vægast sagtmjög einkennileg ung stúika, 19 ára gömul. Enginn veit hvaðan Hollý kemur og er sögunni lýkur er hún einnig nokkuð ókunnug. Persónulýsingin er þó afar eftirminnileg og með þvi marki sem ég tel að höfundi sé einum lagið. Það er ekki fjarri lagi að kalla lýsinguna á Hollý sérstæða raunveruleikalýsingu, sem Ca- pote ferst úr hendi af sinni ein- stæðu snilld”, sagði Atli. Atli Magnússon hefur lesið aðra sögu eftir Capote i hljóðvarpið, „Other voices other rooms”, en að sögn Atla er Capote þó senni- lega þekktastur hér á landi fyrir söguna „Með köldu blóði”. „Hollý” er tiltölulega stutt saga og lestrarnir verða aðeins átta talsins. —ATA Jlflánudagssyrpa" Núna á eftir, eða strax að lokn- um hádegisfréttum og tilkynning- um, hefst nýr þáttur i hljóðvarp- ihu. Nefnist hann „Mánudags- syrpa”, og eru þeir Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson umsjónarmenn. 1 þættinum verður flutt tónlist af ýmsu tagi, flestar gerðir léttr- ar tónlistar, og stuttar kynningar á milli. „Mánudagssyrpa” verður um þriggja klukkustunda löng og verður vikulega á dagskrá i vet- ur. Sömu umsjónarmenn verða svo með svipaðan þátt á fimmtu- dögum, sem að sjálfsögðu nefnist „Fimmtudagssyrpa”. —ATA S útvarp Atli Magnússon, blaðamaður, hefur I kvöld lestur þýðingar sinnar á sögunni „Hollý”, eftir Truman Capote.Vlsismynd: KAE. ÞRIÐJUDAGUR 7. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sina á sögunni „Húgó” eftir Mariu Gripe (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guðmundur Hallvarðsson. 10.40 Flautusónata i g-moll op. 83 eftir Friedrich Kuh- lau. Frantz Lemsser og Merete Westergaard leika. 11.00 „Aður fyrr á árunum”. 11.30 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Paradis” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Asta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Sumarvaka. 21.45 (Jtvarpssagan: „Hollý” I eftir Truman Capote. Atli I Magnússon les þýðingu sfna ■ (2). ■ 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. ■ Dagskrá morgundagsins. ■ 22.35 Cr Austfjarðaþokunni. ■ Vilhjálmur Einarsson ■ skólameistari á Egilsstöö- ■ um sér um þáttinn. Þar g greinir Hörður Þórhallsson g frá starfi sinu sem sveitar- j stjóri á Reyðarfirði i ára- | tug, svo og frá ástandi og _ horfum i atvinnumálum Reyöfirðinga. 23.00 A hljóðbergi: Umsjón- armaður: Björn Th. Björns- ' son listfræðingur. „Garð- I veislan”. (The Garden ■ Party) eftir nýsjálensku ■ skáldkonuna Katherine ■ Mansfield. Celia Johnson ■ leikkona les. ■ 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ■ sjónvarp Þriðjudagur 7. október 1980 20.00 Fréttir og veður ■ 20.25 Auglýsingar og dagskrá g 20.35 Tommi og Jenni | 20.40 Dýrðardagar kvik- q myndanna. Lokaþáttur. Bardagahetjurnar. Þýðandi , Jón O. Edwald. 21.10 Sýkn eða sekur? 22.00 Fólgið fé Mexikó hefur ■ veriö eitt af fátækustu rikj- ■ um heims, en er i þann veg- ■ inn að verða eitt af þeim ■ rikustu. Astæðan er sú, aö ■ þar hefur fundist gifurlega | mikið af oliu, næstum tvö- ■ falt meira en allur oliuforöi g Saudi-Arabiu. En tekst | þjóðinni að nýta sér þessar | auölindir til giftu og vel- | megunar? Þýðandi Krist- , mann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. (Bílamarkaður VÍSIS - simi 86611 J Síaukih sa/a sannar öryggi þjónustunnar . Mazda 929 station árg. ’80, ekinn 3 þús km. rauöur (nýja lagið). Mazda 929 árg. '78, ekinn 20. þús. km. Fiat 132 2000 árg. ’78, sjálfskiptur, útborgun aðeins 1600 þús. i Lancer ’80, ekinn 1 þús. km. Skipti á Ch. Concours 2d ’77 eöa ’78. Toyota Corolla ’80, blár, ekinn 7 þús. Ch. Malibu '79, Ekinn 23 þús. km. Skipti á ódýrari Volvo 145 station ’77 ekinn 43 þús. Skipti á ódýrari Voivo. Benz 240 diesel ’75, sjálfskiptur. Toppbill. Saab 96 ’77, ekinn 40 þús. Góður bOl. Volvo 144 ’70. (Jtborgun aðeins 800 þús. Subaru hardtop ’78 ekinn 27 þús. km. Brúnn, litað gler fallegur bfll. Toyota Hi-Luxe 4ra drifa '80 Lada 1600 '79 ekinn 20 þús. km. Wartburg ’70, ekinn 30 þús. km. Land Rovtr diesei ’74, toppbill. Golf L ’78, ekinn 47 þús. km. Fallegurbfll. Derby ’78 ekinn 26 þús. km. fallegurbfll. Lada 1500 ’76, góður bfll. Willys ’62, 6 cyl með góðu húsi. Saab 99 GLS ’79. Skipti á ódýrari. Galant 1600 GL ’80 ekinn 10 þús. Datsun 180 B station ’78 góðir greiðsluskil- málar. Subaru 4x4 ’78, rauður, failegur bill. Audobianchi ’77, góðir greiðsluskilmálar. Toyota Cresida ’78, 2d. ekinn 34 þús. Audi 100 LS ’77, Skipti á nýlegum japönskum eða VW Golf. Ladal200 station’76.Ctborgun aðeins 3-400 þús OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMA LAUGARDAGA FRA KL. 10- 19. bílasaia GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 CttÍVRO.ET yauxhallViva ’73 Ch. Malibu Classic station ’78 Pontiac GrandPrix ’78 Mazda 323 5d. ’80 Oldsm. Cutlass Brough. D '79 Mazda 929,4ra d. ’74 Ch. Malibu Classic ’78 Cortina 2000 E sjálfsk. ’76 Scout II V-8 beinsk. ’74 Ch. Blazer Cheyenne ’77 Ch. Suburban m/framdr. ’69 Fiat 125 P ’78 Ch.Malibu Sedan ’78 Lada 1600 ’78 CH. Nova Setan sjálfsk. ’76 VW Golf ’76 Daihatsu Charade ’79 Lada 1600 ’79 Ch. Ma libu C lassic s tation 79 Ch. Caprice Classic ’78 M. Benz 230 sjáifsk. ’72 Volvo 343sjálfsk. ’77 VW Passat ’74 GMC TV 7500 vörub. 9 t. ’75 Ch.Malibu V-8 sjálfsk. ’71 Ch. Chevette 4d ’79 Dodge Pickup 6 cylsjólfsk. ’75 Volvo 245sjálfsk. vökvast. ’78 Olds.M. Delta diesel ’78 Dodge DartSwinger ’76 ScoutlI 6cylbeinsk. ’73 Mazda 929 st. ’77 Buick Apollo '74 Scoutll V8Rallý ’78 Datsun 220 C diesel ’72 Cn. Nova Concours 2d ’78 Ch. Caprie Classic ’77 Volvo 245 DL vökvast. ’78 Ch. MalibuSedan sjálfsk. ’79 Volvo 343 sjálfsk. ’78 Saab95st. ’76 Saab 96 ’74 Austin Allegrost. ’78 Ford Mustang '79 Véiadeild TRUCKS 1.350 8.500 11.700 5.800 12.000 3.200 7.700 4.000 4.800 9.000 2.500 2.300 6.900 3.500 5.200 3.900 4.900 4.000 10.300 9.500 5.200 4.800 2.700 14.000 3.000 6.500 4.500 9.600 8.500 4.500 3.500 4.800 3.500 8.900 2.200 7.500 7.500 8.500 8.500 5.500 4.500 2.500 3.400 8.800 ■ð ARMULA 3 SIMI 38000 EgiH Vi/hjá/msson h.f. Simi 77200 Davíð Sigurðsson h.f. Sími 77200 Jeep Cherokee Golden Eagle - Fiat 127 CL3d 1979 4.500.000. Polonez 1500 1980 5.000.000. Fiat 131 CL4d • 1979 6.000.000. Lada 1200 station 1977 2.400.000. Fiat 132 GLS km. 36 þús. 1977 3.800.000. Concord DL4d. 1978 6.500.000. Wagoneeró cyl. 1973 3.000.000. Fiat 128 CL4d. 1978 3.500.000. Fiat125P 1978 2.300.000. Fiat 131 Specialsjálfsk. 1978 5.000.000. Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.