Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 19
vísnt Mánudagur 6. október 1980. ‘-V'.'íVV.'r; 23 Stiórnunar- félagið Dyr|- ar ötiugt vetrarstarf: A undan frændum okkar með tðlvufræðsluna! Stjórnunarfélag tslands er nil aö hefja vetrardagskrá sina, en þar býöur félagiö jafnan upp á fjölbreytta fræöslu fyrir alla er áhuga hafa, um þætti er varöa stjórnun. A námskeiöum þessum hefur árlega veriö endurtekinn ákveö- inn kjarni námskeiöa en ávallt bætast ný'og áhugavekjandi nám- -^skeiö viö. Svo er einnig aö þessu sinni, þar sem meöal annars veröur boöiö upp á hraölestrar- námskeiö, ritaranámskeiö, nám- skeiö um tölvur og notkunar- möguleika þeirra, vinnuvistfræöi, gerö ársreikninga ofl. ofl. Fríhafnar- rannsóknin: Ályktuni n órdksfut Id A miövikudaginn var, skrifaöi undirritaöur blaöamaöur frétt um þjófnaö og smygl af lager frl- hafnarinnar á Keflavlkurflug- velli, þar sem segir meöal ann- ars: „Taliö er útilokaö annaö en aö lögreglu- og/ eöa tollþjónar hafi veriö I vitoröi meö afbrota- mönnunum og beinist rannsóknin nú einkum aö þvi atriöi”. 1 ljósi yfirlýsingar ólafs Hannessonar, fulltrúa lögreglustjóra á Kefla- vikurflugvelli, varöandi þetta mál, veröur ofangreind ályktun aö teljast órökstudd aö svo komu máli, en hún var byggö á upplýs- ingum heimildarmanna, sem blaöamaöur sá ekki ástæöu til aö rengja. Hafi saklausir menn oröiö fyrir leiöindum eöa óþægindum vegna þessa, eru þeir hér meö beönir af- sökunar. Páll Magnússon, blaöamaöur. Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti Smiðshöfða 1 Sími 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastiliingu einu sinni á ári dkBÍLA ~&s BiLASKOÐUN &STILLING 8 13-100 Hátúni 2a Formaöur Stjórnunarfélagsins, Höröur Sigurgestsson og fram- kvæmdastjóri, Þóröur Sverrisson, kynna fjölbreytta vetrardagskrá fé- Aö þessu sinni leggur Stjórnun- arfélagiö mikiö upp úr fræöslu er varöar tölvur og er kynning á þeim þáttum félagsins á undan sambærilegum kynningum á öör- um-Noröurlöndum, aö mörgu leyti I kynningarbæklingi frá Stjórn- unarfélaginu sem afhentur var á blaöamannafundi félagsins I siö- ustu viku segir meöal annars: „Ef viö Islendingar eigum aö geta oröiö viö óskum um aukna hagræöingu, meiri framleiöni, bætt skipulag, fullkomnar áætl- anir og betri aöbúnaö á vinnu- staö, ásamt aukinni hagkvæmni i rekstri fyrirtækja, er brýnt aö efla sem mest á næstu árum fræöslu um stjórnun og rekstur fyrirtækja”. A siöastliönum vetri bauö Stjórnunarfélagiö upp á 29 teg- undir námskeiöa og mörg þeirra voru endurtekin á árinu. A átt- unda hundraö þátttakendur tóku þátt I þessum námskeiöum, sem haldin eru i fyrirlestrasal fyrir- tækisins aö Siöumúla 23 i Reykja- vik. lagsins. Ráðstefnur og námskeið Auk ofangreindra námskeiöa, býöur félagiö upp á þá þjónustu aö félög og fyrirtæki geta óskaö eftir umfjöllun um ákveöin mál- efni heilstæö eöa afmörkuö og tekur Stjórnunarfélagiö aö sér aö útvega fyrirlesara og sjá um framkvæmd slikra námskeiöa eöa fyrirlestra. Þá eru haldnar námstefnur á vegum félagsins. Fjallaö veröur um sölu á er- lendum mörkuöum og hagræö- ingu I heilbrigöisstofnunum en ráöstefnur þessar veröa haldnar á siöustu mánuöum þessa árs. Þá veröur haldin ráöstefna undir yfirskriftinni „ísland áriö 2000” dagana 9. og 10. október, þar sem lögö veröur áhersla á aö draga upp heildarmynd af þvi hvernig hér á landi veröi umhorfs aö 20 árum liönum. Veröi er jafn- an stillt i hóf á námskeiöum og ráöstefnum, eftir þvi sem viö veröur komiö vegna mikilla gagna sem fylgja mörgum nám- skeiöum. Aö sögn Þóröar Sverrissonar framkvæmdastjóra Stjórnunar- félagsins er félagiö áhugamanna- félagsskapur sem opinn er öllum, sem áhuga hafa á aö stuöla aö bættri stjórnun, hagræöingu og almennri hagsýslu i rekstri, fé- laga, fyrirtækja og stofnana. Þá eru hin ýmsu námskeiö gagnleg I daglegu starfi manna. —AS. Afrnælissýning í Kópavogi Nýtt, betrn ^ og bjartara húsnæði “ I tilefni afmælisins efnum við til veglegrar húsgagnasýningar í nýju og björtu húsnæði að Smiðjuvegi 2 í Kópavogi. Um leið og við opnum nýja verslun í Kópavogi lokum við Húsgagnaverslun Guðmundar í Hagkaupshúsinu. Verið velkomin á afmælissýningu Húsgagnaverslunar Guðmundar á Smiðju- vegi 2, Kópavogi. Komið og heimsækið okkur í nýja húsnæðinu. Við búumst við ykkur. Viðerumfarin úrHagkaupshúsinu! Húsgagnaverslun Guðmundar Smiðjuvegi 2, Kópavogi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.