Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 30
vtsm Mánudagur 6. október 1980. bridge Misskilningur hjálpabi Israelunum i réttan samning i eftirfarandi spili frá leiknum vib Islands á Evrópumóti ungra manna i tsrael. Vestur gefur/allir utan hættu Noröur * G 10 8 3 V 10 7 5 4 « K 4 2 + AG Vestur Auitair A A 7 4 4k 2 VAD9 v K862 4 ADG7 6 ^ 953 *D2 a ■ * K97 54 Sjuöur'* *KD965 V G 3 4 10 8 * 10 9 8 3 I opna salnum sátu n-s De- Lion og Altshuler, en a-v Þorlákur og Skúli: Vestur Norður Austur Suður 1L pass 1T pass 1 G pass 2 L pass 2G pass 3 L pass 3T pass 3 G pass pass pass Eftir spaöaútspiliö átti Skúli enga möguleika og varð tvo niður. Það voru 100 til ísrael. 1 lokaða salnum sátu n-s Sævar og Guðmundur, en a-v Baruch og Markus: Vestur Norður Austur Suður 1L pass 1T pass 2G pass 3 L pass 3T pass 3H pass 3G pass 5 L pass 5T pass pass pass Austur taldi vestur eiga a.m.k. þrjú lauf og þvi stökk hann i fimm lauf. Vestur átti hins vegar góðan fimmlit i holu og allt fór vel. Auðvelt verk var að trompa tvo spaða og gefa siöan á trompkóng og laufaáá. Það voru 400 i viöbót til Israel, sem græddu 11 impa. i dag er mánudagur 6. október 1980/ 280. dagur ársins, Fidesmessa/ Eldadagur. Sólarupprás er kl. 07.51 en sólarlag er kl. 18.39. lögregla slnkkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 3.-9. okt. er i Lyfjabúö Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspital- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. Læknastofur eru lokaðar á laug- ardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeiid Landspitaians alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyöarvakt Tann- læknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Flókadeiid: alla daga frá kl. 15.30-17. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. ötrúlegt en satt GAF FÍLUNUM EKKERT EFTIR Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitaii:Alla dagakl. 15 tilkl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudögum : kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tii kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstu- daga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnu- dögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga frá kl. 15.30-16.00 og 18.30-19.30. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánu- daga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánu- daga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali, og 15-17 á helgidögum. Vísir fyrir 60 árum Bakarí og Conditori. 1. október opnaði ég undirritaður 1. flokks bakari og conditori á Laugavegi 42. Ég mun reyna að gera alla ánægða, sem vilja unna mér við- skifta, með þvi að nota sem allra bestu efni. Mjólk frá Sunnuhvoli. Simi 524. Virðingarfylst. V. Petersen. skák Hvitur leikur og vinnur. ®s 1 1 # Hvftur: Kamenik Svartur: Korne Riga 1962. 1. Ke7! a5 2. Kd6 a4 3. Ke5 a3 4. Kf4 a2 5. H-8 h2 6. Hxa2 Kgl 7. Kg3! hlR + 8. Kf3 Gefið. ! velmœlt Þú ræöur náttúrlega hvort þú trúir þessu, en Sir Walter Parr- att <1841-1924) var aöeins sjö ára gamall þegar hann varð orgelleikari I St. Georgs kirkj- unni i Windsor i Euglandi. Minni Sir Waltcrs var meö ólikindum. 1862 hélt hann tón- lcika i Tenbury. Hann lék verk eftir Bach, Beethoven, Mozart og Chopin nótnalaust. Á meðan hann lék á pianóið, tefldi hann blindskákir við tvo sterka and- stæðinga i einu. Tónleikarnir tókust frábær- lega vel og skákirnar vann hann báðar. Það er engin skömm aö verða rikur, en það er smán aö deyja rikur. — A. Carhegie. oröiö Játið þvi hver fyrir öðrum syndir yðar og biðjið hver fyrir öðrum, til þess að þér verðið heil- brigðir. Kröftug bæn réttláts manns megnar mikið. Jak. 5,16 (Þjónustuauglýsinga? a ER STÍFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BAÐKER O.FL. . Fullkomnustu tæki f . Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR DÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gerum föst verðtilboð. Sækjum og sendum. Greiðsluskilmálar. Húsmunir Síðumúla 4/ 2. hæð sími 39530. > 'V' interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. 21283 Hósa v\ð9et®ir 21283 Tökum að okkur . múrverk og sprunguviðgerðir. útvega menn i alls konar gerðir, smíöar ofl. ofl. Hringið i sima 21283 eftir á kvöldin. BÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. ' Siónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR. TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ SKJÁRIHN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld-og helgarsimi 21940 Nú þarf enginn að fara / hurðalaust... Inni- og útihurðir i ún/ali, frá kr. 64.900.- fuiibúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara við vægu verði. T^BÚSTOFN Aöalstræti 9 (Miðbæjarmarkaði) Slmar 29977 og 2997» Húsaviðgerðir 16956 '2? 84849^» Húseigendur Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega NNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000 Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorvaldar Ö/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 úrval af Viö tökum að okkur allar al mennar viðgerðir, m.a. sprungu- múr- og þakvið- geröir, rennur og niöurföll. Glerisetningar, girðum og lagfærum ióðir. o.m.fi. ^Uppl. i sima 16956_____________ líl Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.