Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 06.10.1980, Blaðsíða 13
VÍSIR Mánudagur 6. október 1980. Gisli Ferdinandsson skósmiður setur stálplötu á mjóan hæl. STÁLPLÖTUR A SKÚHÆLANA? Mjöu hælarnlr aftur í fisku //Síðan mjóu hælarnir miklu oftar, því þær kom- komu aftur í tísku, heim- ast varla héðan út á sækja ungu stúlkurnar mig Lækjartorg, þá er hælplat- f'.fW' 13 ER HÆGT AD KOMA A SKIPTI MARKADI? an búin, það er sama hve sterkt ffberefni ég nota", sagði Gísli Ferdínandsson skósmiður í Lækjargötunni í spjalli við Vfsi. Stúlkurnar þurfa auövitaö aö geta komist lengri vegalengd en þá sem Gisli nefnir og þess vegna biöja þær nú um stálplötur, eins og tiökuöust á pinnahælunum hér i „den tid”. „Það segir sig sjálft aö það verður aö leysa þetta á einhvern hátt, þó aö parketgólfin veröi ekki falleg eftir pinnahælana”, sagi Gisli, sem setur nú hverja stálplötuna á fætur annarri á mjóu hælana. Gisli sagði aö það kostaði rúmar þrjú þúsund krónur aö setja plötu á hæl og þvi væri ofur eölilegt að konur vildu plötu sem dygöi. „Þaö var reynt að koma i veg fyrirmikla eyöileggingu á gólfum hér áður fyrr, meö þvi að selja sérstakar hlifar sem smeygt var upp á hælana. Svo voru þaö aörir sem keyptu sér einfaldlega nokk- ur pör af gestaskóm”. Þaö lýtur þvi út fyrir aö runninn sé upp timi hælhlifa og gestaskópara, ef parketgólfiö á ekki aö leggjast af vegna þessarar tisku, sem nú er upp á sitt besta. „Annars er ástandiö miklu betra núna, en fyrir tuttugu árum. Þá gengu konur nær ein- göngu á pinnahælum, það var sama hvernig viöraöi. Nú bregða þær þeim á fæturna þegar þær klæöa sig upp, en nota annars þægilega gönguskó,” sagöi Gisli skósmiður. — Þ.G. t lesandabréfi i Visi fyrir nokkrum dögum varpaði móöir fram þeirri hugmynd hvort ekki væri hægt aö koma á skiptimark- aöi eöa skiptiverslun fyrir ungar stúlkur hér i borg. Móöin kvaöst eiga dóttur á táningaaldri sem keypti föt látlaust og færi svo jafnvel ekki i sömu flfkina nema einu sinni. Þá kæmist hún að þvi aö flikin hentaöi alls ekki. Eitt- hvað annað meira spennandi er komiö til og daman situr uppi meö nýtt ónotaö plagg. Vitaö er aö tiskuverslanir eru margar og freistingarnar eftir þvi fyrir nýjungagjarna unglinga. En þó að unglingar viröist hafa töluverö auraráö, hefur allt sin takmörk og þaö getur oröi mörg- um þungur róöur aö tolla i tisk- unni, eins og kunningjarnir. Setjum bara upp eitt einfalt dæmi: Tökum nauösynlegan fatnaö, ems og gallabuxur, ullar- peysu, úlpu og þokkalega skó. Þessi „pakki” mun kosta 135 þúsund krónur. Hugmynd móöur um skiptimarkaöhefurfengiö byr undir báöa vaaigi. Margir hafa hringt og skrifað til okkar og vilja nú hrinda þessari hugmynd i framkvæmd. Er hægt aö koma á slikum skiptimarkaði, þar sem fólk hittist og heföi „fataskipti”? Okkur datt nú bara i hug aö úti- markaðurinn á Lækjartorgi gæti einmitt veriö rétti vettvangurinn. Viö hér á fjölskyldusiöunni höf- um áhuga á aö vinna aö málinu og biöjum þvi mæöur, dætur og alla hina sem eiga „skiptifatnaö” og eru fylgjandi þessari hugmynd einfaldlega um aö hafa samband viö okkur. Þaö hlýtur aö vera hægt aö koma þessari hugmynd i fram- kvæmd. FRABJER hurmyhd Barbara Ósk ólafsdótl- ir, 0969-9732 skrifar: Ég er akkúrat á fataaldrinum (eöa fjórtán ára). Þessi hugmynd ,um skiptiverslun fyrir ungar fatalausar stúlkur, finnst mér al- veg æói. Þessi kona er snillingur. Skiptiverslun leysir ekki bara fataleysi, heldur leysir hún lflca nokkuö, sem heitir peningaleysi. Þetta er alveg frábær hugmynd og ætti einhver aö koma henni í framkvæmd og þaft fyrr en seinna. Takk fyrir. Annars er ég hér meft orftsend- ingu til „Aftdáanda góftrar tón- listar: „Ég legg til aft hann hætti þessum heimskulegu skrifum sin- Un J55*!*, 7/1 ,4i A'«í r . '4*'- Lesendabréf úr Visi um skiptiverslun með unglingafatnað. Þú getur auðveldlega boðið upp á góðan kaffibolla, án þess að kostnaðurinn sé óheyrilega mikill! Kaffibollinn úr Jede Matic kostarfrá 57 krónum Sænsk gæöavara.Ryðfrítt stál.Sjálfvirkur hitastillir Hagstætt verð. Einföld lausn Jede Matic 50. Fvrir 4 mismunandi drykki. 8 lítra vatnsgeymir eða fyrir 40 bolla. 220 volt og 750 watt. JEDE býður upp á 7 mismunandi kaffitegundir, súkkulaðidrykki, tel sítrónute, rosate, kjöt buljon (seyði), bláberjasúpu, sólberja- drykk, tómatsúpu, baunasúpu, grænmetissúpu, rjómaduft og syk- ur. Bragðgóð hráefni frá viðurkennd- um framleiðanda. JEDE MATIC 50. Fyrir 6 mismunandi drykki. 16 lítra vatnsgeymir eða fyrir 80 bolla. 220 volt og 750 watt. STAÐREYNDIR um Jede Matic. Hráefnið er i einnota pakkningum af hreinlætisástæðum. Drykkirnir eru tilbúnir á augabragði. örugg í notkun. Avallt við hendina allan sól- arhringinn. Hentar flestum starfs- stöðum,— jafnt heimilum sem öðr- um vinnustöðum. Leitið upplýsinga. JEDE-umboðið Flyðrugranda 8. Simi 91-19780.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.