Morgunblaðið - 25.06.2002, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 C 17HeimiliFasteignir
Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali.
Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina?
Óskum eftir öllum gerðum eigna.
Verðmetum samdægurs.
Skólavörðustígur Mjög vel stað-
sett 50 fm atvhúsn. á götuhæð í góðu
steinhúsi miðsvæðis við Skólavörðustíg-
inn. Tilvalið fyrir verslun eða þjónustu.
Verð 8,0 millj.
Bæjarlind - fjárfestar 800 fm
skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í glæsilegu
húsi. Hagstæð langtímalán. Eign í sér-
flokki.
Hlíðarsmári
Glæsilegt 200 fm atvinnuhúsnæði á götu-
hæð í nýju húsi. Húsnæðinu er í dag skipt
í tvær einingar, 70 og 130 fm rými Leigu-
samn. í hluta húsnæðisins. Mjög góð
langtíma lán geta fylgt.
Laugarnesvegur Mjög góð 73 fm
íbúð á 4. hæð í fjórbýlishúsi (snýr frá
götu). Rúmgóð stofa, 2 svefnherbergi.
Parket á gólfum og suðursvalir með góðu
útsýni. Aukaherbergi fylgir í kjallara. Áhv.
4,9 millj. húsbréf og fl. Verð 9,9 millj.
Laus fljótlega.
Kárastígur Mjög góð 68 fm íbúð á
jarðhæð (beint inn) á besta stað. Eldhús
með borðkrók. Góð stofa og tvö svefn-
herbergi. Mjög góður garður. Áhv. 5,0
millj. í bygg.sj. og húsbréf. afb. á mán. 31
þús.
Hagamelur Góð 70 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjórbýli. Rúmgóð stofa með
suðvestur svölum. Ný standsett baðher-
bergi. Tvö góð herbergi. Parket á gólfum.
Áhv 5,8 millj. Húsbréf. Verð 11,9 millj.
Hjallavegur Vorum að fá í sölu mjög
góða 2ja herb. íbúð á miðhæð í 6 íbúða
húsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Parket.
Suðursvalir. 21 fm bílskúr. Verð 8,9 millj.
Öldugata
2ja herb. íbúð á miðhæð í fallegu timbur-
húsi. Ágæt strofa og svefnherbergi. Áhv.
3,8 millj. Húsbréf. Verð 6,3 millj.
Vesturborgin Skemmtilegt 120 fm
tvílyft einbýlishús. Góð stofa, 3 svefnher-
bergi. Góð staðsettning. Sérbílastæði fylg-
ir húsinu. Húsið er allt endurnýjað. Stutt í
skóla og verslun. Áhv. 4,7 millj. húsbréf.
Verð 15,9 millj.
Hagasel - Raðhús Mjög gott
176,4 fm tvílyft raðhús með innbyggðum
bílskúr. Góð stofa með suðursvölum.
Fimm parketlögð svefnherbergi. Baðher-
bergi og gestasnyrting eru nýlega flísa-
lögð. Bílskúr er 20 fm. Áhv. 9,7 millj. í
hagstæðum langtímalánum. Verð 19,9
millj.
Móabarð - Hafnarf. 123 fm einlyft
einbýlishús ásamt 23 fm bílskúr. 4 svefn-
herbergi. Ný eldhúsinnrétting. Fallegur
gróinn garður. Áhv. húsbréf 7 millj. Verð
17,4 millj.
Framnesvegur - Raðhús
Eitt af þessum eftirsóttu raðhúsum við
Framnesveginn. Húsið sem er teiknað af
Guðjóni Samúelssyni hefur allt verið end-
urnýjað að innan á afar vandaðan og fal-
legan hátt. 3 svefnherbergi. Parket á gólf-
um. Eldhús með nýl. innréttingu. Baðher-
bergi flísalagt. Stutt í skóla og þjónustu.
Eign í sérflokki
Breiðás - Laus strax 107 fm
neðri sérhæð ásamt 33 fm bílskúr. Tvö
góð svefnherbergi. Eldhús með góðri eldri
innréttingu og borðkrók. Eign sem býður
upp á mikla möguleika. Verð 11,8 millj.
Reynimelur Glæsileg 117 fm neðri
sérhæð í tvíbýlishúsi. Stórar samliggjandi
stofur, tvö svefnherbergi. Glæsilegt eldhús
með vönduðum tækjum. Stórar suðursvalir.
Íbúðin er öll endurnýjuð á árinu á afar vand-
aðan og smekklegan hátt. Allar innréttingar
sérhannaðar og smíðaðar í íbúðina. og Nýtt
eikarparket á gólfum. Steinflísar á forstofu
og baðgólfi. 32 fm bílskúr. Áhv. 8 millj.
Húsbréf. Eign í algjörum sérflokki.
Hrísateigur Mjög falleg 103 fm efri
sérhæð í þríbýlishúsi. Stórar samliggjandi
stofur, 2 rúmgóð herb. Parket. Suðursvalir.
Laus strax. Áhv. 8,6 millj. húsbréf. Verð
14,9 millj.
Gamli vesturbærinn Mjög
gott 187 fm einbýlishús á þremur
hæðum. Mikið endurnýjað og vel við
haldið. Parketlagðar stofur. Áhv. 11
millj. Verð 20,8 millj.
Ægisíða sérhæð
Glæsileg 190 fm efri sérhæð ásamt 31
fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Á
aðalhæð eru þrjár saml. stofur, rúmg.
herb. eldhús og snyrting. Parket á
hæðinni. Í risi eru 3 svefnherb. parket-
lagt. Vandað baðherb. Fernar svalir á
íb. 31 fm bílskúr. Stórkostlegt sjávar-
útsýni. Eign í sérflokki.
Rauðagerði
Vorum að fá í sölu mjög vel staðsett
224 fm tvílyft einbýlishús, innst í botn-
langa. Saml. stofur með suðursvölum.
3 svefnherb. Á neðri hæð er 60 fm
íbúð. 50 fm tvöfaldur bílskúr. Fallegur
gróinn garður garður. Miklir mögu-
leikar. Eign á eftirsóttum stað.
Leifsgata
Vorum að fá í sölu fallega og bjarta
4ra herb. 95 fm íbúð á 3. hæð í góðu
fjórbhúsi. Saml. stofur. 2 svefnherb.
Rúmgott eldhús með fallegri upp-
gerðri innr. Sérþvottahús og geymsla
í risi. Mjög góð staðsetning, örstutt frá
Landspítalanum, stutt í skóla, göngu-
færi við miðborgina. Laus fjótlega.
Verð 14,5 millj.
Opið virka daga
frá kl. 8-12 og 13-17
Sýnishorn úr söluskrá
Einbýlishús
TEIGAGERÐI
Til sölu 149 fm einbhús á þessum vin-
sæla stað, auk þess 37 fm bílskúr eða
samt. 186 fm. Húsið er að mestu á einni
hæð. Undir hluta af húsinu er kjallari og
yfir húsinu er geymsluris. Eign sem vert
er að skoða. Verð 19,5 m. 7833
SMÁÍBÚÐARHVERFI
Glæsilegt einbýlishús á góðum stað í
þessu vinsæla hverfi. Stærð 175 fm
með bílskúr. Nánari uppl. á skrifst. 7840
Par- og raðhús
GRÓFARSMÁRI - TVÆR ÍBÚÐIR
Til sölu mjög áhugavert 257 fm parhús
á þessum vinsæla stað. Um er að ræða
glæsilegt fullb. hús. Húsið er vandlega
innréttað með glæsil. heildarsvip. Á
neðri hæð er m.a. lítil íbúð með sérinn-
gangi. Eign sem vert er að skoða. 6543
4ra herbergja íbúðir
UNUFELL
Ágæt 4 herb. íb. á 3. h. Íb. er 97 fm og
mjög rúmgóð. Yfirb. svalir. Húsið hefur
verið klætt að utan og lítur vel út. 3733
HAMRABORG
Mjög falleg 104 fm 4 herb. íbúð á 1. h.
Nýlegt fallegt eldhús og fataskápar. Flí-
sal. baðherb. Parket á gólfum. Útsýni til
norðurs frá herb. til Skarðsheiðarinnar
og Esjunnar. Húsið er ný tekið í gegn að
utan og nýmálað. 3730
BARMAHLÍÐ
Vorum að fá í sölu áhugaverða 4 herb.
risíbúð á þessum vinsæla stað.
Skemmtil. inng., rúmgóð íbúð, svalir.
Áhugav. íb. sem vert er að skoða. 3728
NÓNHÆÐ - GARÐABÆR
Nýkomin í sölu ágæt 4 herb. 112 fm íb.
á 1. h. Íb. er rúmgóð og björt. Stofan
rúmgóð og nýtist hún einnig sem borð-
stofa. Gott skápapláss. Svalir í s/v.
Parket og dúkur á gólfum. Stutt í leik-
sk., skóla og alla þjónustu. Sameign
mjög snyrtil. Íb. er laus strax. 3726
3ja herbergja íbúðir
MEÐALHOLT
Vel staðs. 3 herb. íb. í steinhúsi við
Meðalholt. Auk þess aukaherb. í kj.
Íbúð sem vert er að skoða. Frábær
staðsetn. 2129
2ja herbergja íbúðir
BLÁHAMRAR
Vorum að fá í sölu íb. í fjölb. með lyftu
við Bláhamra í Grafarv. Íb. sem er 64,6
fm er á 6. hæð. Mjög góð sameign.
Góðar svalir. Vert að skoða. Laus strax.
1756
Landsbyggðin
NORÐUR HVAMMUR MÝRDAL.
Til sölu jörðin Norður Hvammur í Mýr-
dalshreppi, Vestur-Skaftafellssýslu. Á
jörðinni hefur undanfarin ár verið búið
með hross og einnig rekin ferðaþj.
tengda hestum. Áhugaverð staðsetn. í
fögru umhverfi. Jörðin selst án bú-
stofns, véla og án framleiðslur. 10896
SNÆFELLSNES
Vantar þig og fjölskyldu þína góðan
hvíldarstað í dásaml. umhverfi. Mjög fal-
legt nýl. glæsil. staðs. íbúðarh. á Helln-
um í Snæfellsbæ. Útsýni út á hafið, í
bakgrunn gnæfir Snæfellsjökull með öll-
um sínum tignarleika. 3 svherb., eldh.,
stofa og baðherb. Fallegar innr. og park-
et á gólfum. Áhugav. eign, fráb. stað-
setn. Áhv. ma. lán frá íb.lán.sj. Myndir og
nán. uppl. á skrifst. 14286
HLEMMISKEIÐ IV
Um er að ræða 153 fm góða íb. ásamt
42 ha lands á Skeiðunum Hlemmiskeið
IV. þarf af um 14,5 ha ræktað land. Eign
sem vert er skoða. V. 14.0 m. 10910
SKEGGJASTAÐIR - VESTUR-
LANDEYJAR
Til sölu jörðin Skeggjastaðir í Vestur-
Landeyjarhreppi í Rangárvallasýslu. Um
er að ræða mjög landmikla jörð með
miklum byggingum, m.a. þrjú íbúðar-
hús. Jörðin er án framleiðsluréttar. Jörð
sem gefur ýmsa möguleika m.a. vegna
landstærðar og húsakosts. Áhugaverð-
ur kostur t.d. fyrir hestamenn. Myndir
og nánari uppl. á skrifstofu. 10773
SUMARHÚS - EIGNARLÓÐ
Fallegt sumarhús á 5833 fm eignarlóð í
landi Norðurkots, Grímsneshr., við Sog-
sveg. Sumarh. er 55 fm, byggt úr timbri
1980 með verönd á tvo vegu. Lóðin er
gróin og falleg. V. 4,0 m. 13578
SUÐURHRAUN - GARÐABÆ
Til sölu þetta nýlega, glæsilega,
vel staðsetta atvinnuhúsnæði í
Garðabæ. Um er að ræða tæp-
lega 5.000 fm húsnæði, sem
auðvelt er að skipta og nýta fyrir
fjölþætta starfsemi t.d. fyrir
skrifstofur, verslun og/eða lager-
, iðnaðar- eða þjónustuhúsnæði.
Meðal annars eru fullbúnar skrifstofur með síma og tölvulögnum. Nokkrar
stórar innkeyrsludyr, mikil lofthæð. Myndarleg starfsmannaaðstaða. Frábær
útiaðstaða m.a. fyrir gáma ef það á við. Næg bílastæði Um 1,3 ha malbikuð
lóð. Byggingarréttur fyrir rúmlega 2.000 fm. Hagstæð lán áhvílandi. Eignaskipti
möguleg. Hús sem vert er að skoða. Húsið er allt í leigu, góðar leigutekjur.
Ahugaverð fjárfesting. Framtíðarhúsnæði með frábæra staðsetningu. Nánari
upplýsingar gefur Magnús Leópoldsson á skrifstofu. 9381
SUMARHÚS - BÁTASKÝLI
Mjög áhugavert 70 fm sumarhús
á eftirsóttum stað við Meðalfells-
vatn. Um er að ræða sumarhús,
byggt 1987, auk þess gott báta-
skýli við vatnið. Allt í mjög góðu
ásigkomulagi. Til afh. nú þegar.
V. 7,8 m. 13582
BÚJARÐIR - BÚJARÐIR
Til sölu hjá okkur er nú fjöldi áhugaverðra jarða, m.a. hlunnindajarðir, jarðir
með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garðyrkju, skógrækt,
hrossarækt, svínarækt, frístundabúskap og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru
víðs vegar um landið. Erum einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hest-
húsa. Hjá okkur er einnig oft til sölu framleiðsluréttur í mjólk. Lítið við á
www.fmeignir.is eða fáið senda söluskrá í pósti eða á skrifstofu.
SKÓGARHLÍÐ
Til sölu áhugavert 989 fm atvinnu-
húsnæði með mörgum inn-
keyrsludyrum, auk skrifstofuað-
stöðu. Mjög góð útiaðstaða. Nán-
ari uppl. á skrifstofu. 9452
ÞINGVELLIR - EINSTÖK EIGN
Til sölu mjög áhugavert sumarhús í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Hér er um
að ræða virðulegt hús á frábærum útsýnisstað á óvenju stórri lóð. Hús fyrir
vandláta. Upplýsingar á skrifstofu. 13500
HJARÐARBÓL Í ÖLFUSI
FERÐAÞJÓNUSTUBÝLI
Ertu að spá í ferðaþjónustu? Nú er tækif. til að eignast notal. gistiheimili í
sveitasælunni, steinsnar frá höfuðborginni. Ferðaþjónbýlið Hjarðarból býður
upp á gistirými fyrir um 50 gesti í 4 aðskildum bygg. - Notalegan matsal og
setustofu, ásamt fullbúnu eldhúsi - Tvö góð íbúðarhús - Bílskúr/vinnuskúr og
geymslu -Hitaveitu - Næg bílastæði - Tæpa 40 hektara af góðu ræktarlandi
og talsverða trjárækt - Möguleika á frekari uppbyggingu. Eignin er laus til af-
hendingar fljótlega. Nánari upplýsingar og myndir hjá Magnúsi á skrifstofu
FM. Einnig er velkomið að koma og skoða hjá Guðrúnu s. 483 4178. 10785
Fataskápar sem ná alveg upp í loft
eru mikið í tísku núna. Þessir fást
hjá Kósý.
Upp í loft