Morgunblaðið - 25.06.2002, Page 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Netfang: lundur@f-lundur.is
Heimasíða: //www.f-lundur.is
FÉLAG
FASTEIGNASALALUNDUR
F A S T E I G N A S A L A
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
Karl Gunnarsson
sölumaður
Erlendur Tryggvason
sölumaður
Ellert Róbertsson
sölumaður
Kristján P. Arnarsson
sölumaður
Nýbyggingar
Breiðavík - einbýli með tvöföld-
um bílskúr Til sölu einbýlishús sem er
staðsett á einstökum útsýnistað. Húsið er
samtals um 230 fm þar af ca 45 fm tvö-
faldur góður bílskúr. Í innra skipulagi er
gert ráð fyrir stórri stofu með útgengi á
verönd, borðstofu, sjónvarpsskála, góðu
eldhúsi, 4 herbergjum, baðherbergi og
gestasnyrtingu. Húsið er til afhendingar
strax. Verður skilað fullbúnu að utan en
fokheldu að innan. Áhv. 9.100.000 í hús-
bréfum til 40 ára (sparar kaupanda lán-
tökukostnað). Göngufæri á golfvöllinn og
önnur frábær útivistarsvæði. V. 19,4 m.
3104
Blikaás - Hafnarfirði Fallegt rúmlega
200 fm raðhús á 2 hæðum með innbyggð-
um bílskúr. Húsið selst fullbúið að utan en
fokhelt að innan.Til afhendingar fljótlega.
V. 13,7 m. 2466
Sérbýli
Hraunhólar - Garðabæ - tvær
samþ. íbúðir Gott og vel staðsett hús
með tveimur samþykktum íbúðum. Efri
hæðin er 132,3 fm + 45 fm bílskúr. Neðri
hæðin er ca 75 fm 2ja herbergja íbúð. Áhv.
ca 8,1 m. V. 26,5 m. 3211
Giljasel - tvær íbúðir Glæsilegt ca
400 fm vel staðsett einbýli innst í lokuðum
botnlanga, Húsið er mjög vandað og vel
skipulagt. Hægt að hafa aukaíbúð eða
jafnvel tvær íbúðir. Tvöfaldur góður bílskúr.
Möguleiki að taka minni eign uppí. V. 29,5
m. 3188
Hafnafjörður - Gauksás 3 Til sölu
á byggingarstigi ca152 fm miðjuraðhús
á 2 hæðum á útsýnisstað. Ca 37 fm inn-
byggður bílskúr eða samtals ca 189 fm.
Traustir byggingaraðilar Erlendur og
Reynir. 3011
Logafold - laust fljótlega Mjög gott
og vel skipulagt 150 fm einbýli á einni hæð
ásamt ca 45 fm góðum bílskúr. Góður
garður. Hiti í stéttum. Áhv. góð langtímalán
ca 10,3 m. V. 22,2 m. 3197
Logafold - einbýli/tvíbýli Gott ein-
býlis- og/eða tvíbýlishús á einum allra veð-
ursælasta staðnum í sunnanverðum Graf-
arvogi. Íbúð á efri hæð er 153 fm og sú á
neðri er 112 fm. Tvöfaldur bílskúr. Fallegur
gróinn garður. V. 26,9 m. 3190
Frakkastígur - með nýjum bílskúr
Gott tækifæri til að eignast hús á friðsæl-
um stað í gamla bænum. Húsið er rúmgott
3ja hæða steinhús með góðum möguleika
á séríbúð á jarðhæð ef vill. Mikið uppgerð
eign ásamt góðum bílskúr og/eða vinnuað-
stöðu. Áhv. byggsj. ca 2,8 millj. (ekki hús-
bréf). V. 20,7 m. 3124
Viðarrimi Vandað og velbyggt 164 fm
timburhús á einni hæð með innbyggðum
34 fm bílskúr. Húsið er staðsett við lokaða
götu í rólegu og rótgrónu hverfi. 4 svefn-
herbergi. Góður garður. Stutt í skóla og
alla þjónustu. V. 20,9 m. 3106
Brautarás - tvöfaldur bílskúr -
laust fljótlega Mjög gott vel við haldið
ca 175 fm 2ja hæða endaraðhús ásamt 42
fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Arinn í
stofu. V. 22,5 m. 2966
Fannafold - laust fljótlega Vorum
að fá gott vel staðsett ca 210 fm einbýli á
tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskúr sem
er innréttaður sem íbúð. Húsið er innst í
lokuðum botnlanga. 1771
Þrastanes - Arnarnes/Garðabær
Gott vel staðsett 292,3 fm einbýli ásamt
tvöföldum 55,3 fm bílskúr. Húsið skiptist í
195 fm efri hæð og tvær íbúðir á jarðhæð.
V. 34,9 m. 3049
Langagerði - einbýli eða tvíbýli
Til sölu þetta glæsilega einbýlishús, vel
staðsett neðan til við götu með góðri að-
komu. Húsið er samtals um 380 fm. Á
hæðinni eru m.a. mjög góðar stofur og
þaðan gott útsýni. Arinn. Eldhús. Hjóna-
herbergi með góðu baðherbergi innaf.
Mjög stórar svalir sem útgengt er á frá
stofunni og hjónaherberginu. Á neðri hæð
er komið í góðan skála sem nýtist vel sem
sjónvarpsstofa. Stórt herbergi og tóm-
stundaherbergi. Gufubað og sturta. Á jarð-
hæðinni er einnig mjög rúmgóð 2ja her-
begja eða 3ja herbergja íbúð sem auðvelt
er að stækka eða samtengja aftur. Vönduð
eign á frábærum stað. 3018
Reykjabyggð - Mosfellsbæ Gott
einnar hæðar 143 fm steinsteypt einbýlis-
hús ásamt 31 fm bílskúr á góðum stað í
Mosfellsbæ. 4 svefnherbergi. Fallegur gró-
inn suðurgarður. Ákveðin sala. V. 19,4 m.
2951
Staðarbakki - endarðahús Gott ca
215 fm endaraðhús á pöllum. M.a. mjög
góðar stofur. Stórt eldhús. Gestasnyrting.
Á neðri hæðinni eru 3-4 herbergi. Sjón-
varpsstofa. 3237
Bugðutangi - Mosfellsbæ Gott 205
fm endaraðhús á 2 hæðum með innbyggð-
um bílskúr. Á efri hæðinni eru stofur, eld-
hús, baðherbergi og 2 svefnherbergi og á
neðri hæð er miðrými, þvottahús, baðher-
bergi og 3 herbergi. Möguleiki á aukaíbúð.
Fallegur, gróinn og skjólgóður suðurgarð-
ur með verönd og heitum potti. V. 19,6 m.
3110
Flúðasel - bílskúr Í einkasölu ca 147
fm raðhús á 2 hæðum ásamt ca 25 fm sér-
stæðum bílskúr. 4 rúmgóð svefnherbergi,
góðar stofur. V. 17,7 m. 3122
Giljaland Gott og vel skipulagt ca 190
pallaraðhús ásamt 23 fm bílskúr. Fjögur
svefnherbergi. Parket á flestum gólfum.
Áhv. ca 4,6 m. Möguleiki að taka 4ra til 5
herbergja íbúð uppí. V. 20,8 m. 3027
Hæðir
Gnoðarvogur - laus flótlega Góð
og vel staðsett ca125 fm efri hæð í góðu
vel staðsettu húsi. V. 15,7 m. 3241
Bakkastaðir - sérhæð - bílskúr -
laus fljótlega Gullfalleg 140 fm neðri
sérhæð í fjórbýli rétt við golfvöllinn ásamt
góðum bílskúr. Vandaðar innréttingar.
Parket og flísar á gólfum. 4 svefnherbergi.
Sérgarður. Ákveðin sala. Áhv. húsbréf 8,6
m. V. 18,5 m. 3191
Ártúnsholt - Álakvísl Rúmgóð 115 fm
neðri sérhæð ásamt 30 fm bílskúr í fallegu
þríbýlishúsi. 3 stór svefnherbergi og góðar
stofur. Engar tröppur. Góður garður. V.
17,5 3135
Kársnesbraut - 3ja-4ra herb.
með bílskúr Björt og rúmgóð ca 90 fm
íbúð á efri hæð í góðu fjórbýlishúsi. Þvotta-
hús innan íbúðar. Aukaherbergi á jarðhæð.
Glæsilegt útsýni. Innbyggður bílskúr. V.
13,9 m. 3087
Langholt - rúmgóð eign með bíl-
skúr Endurnýjuð og sérlega rúmgóða ca
100 fm efri hæð ásamt 28 fm bílskúr. V.
14,4 m. 3082
108 Rvík - Grundargerði - m. bíl-
skúr Í þessu rólega og rótgróna hverfi er
til sölu hlýleg og góð ca 80 fm 3ja-4ra her-
bergja miðhæð í vel byggðu þríbýlishúsi. 2
svefnherbergi og 2 stofur. Nýleg eldhús-
innrétting. Sérinngangur. Hiti í tröppum.
Góður garður sunnan og norðan við húsið.
34 fm bílskúr með sjálfvirkum opnara. V.
13,9 m. 3063
Hringbraut - aukaherbergi í
kjallara Góð mikið endurnýjuð 84 fm efri
hæð. Hæðin er mikið endurnýjuð, m.a. ný-
leg eldhúsinnrétting. Áhv. ca 1,5 m. V. 12,9
m. 2806
4ra-7 herb.
Bláhamrar - laus fljótlega Vorum
að fá góða ca 110 fm íbúð á efstu hæð
með sérinngangi af svölum. Glæsilegt út-
sýni. Góð og vel skipulögð íbúð. V. 13,4 m.
3239
Laxakvísl - með góðum bílskúr
Vorum að fá góða 130,8 fm íbúð í litlu fjöl-
býli ásamt 25,7 fm bílskúr. Tvennar svalir.
Þvottahús í íbúð. Gott útsýni. Fjögur
svefnherbergi. Áhv. góð langtímalán. V.
17,9 m. 3233
Öldugata - Hafnarfirði Góð 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Gott útsýni. V. 10,2 m. 3212
Þverholt. Vorum að fá í sölu 3ja-4ra her-
bergja mikið endurnýjaða ca 93 fm íbúð á
3ju hæð. V. 11,5 m. 3207
Blöndubakki - 5 herb. - laus í
ágúst Vorum að fá í einkasölu ágæta
endaíbúð á efstu hæð ásamt aukaherbergi
í kjallara, samtals 103 fm. Þvottahús í íbúð.
V. 11,9 m. 3194
Vesturberg - mikið útsýni Falleg
4ra-5 herbergja 100 fm íbúð á efstu hæð.
Baðherbergi og þvottahús endurnýjað. 2
stofur og 3 svefnherbergi. V. 12,9 m. 3127
Torfufell Ágæt ca 100 fm íbúð á 3. hæð
í blokk sem er nýbúið að klæða og byggja
yfir svalir. Þvottahús í íbúð. V. 10,9 m.
3157
Seljabraut - m. stæði í bíla-
geymslu Í einkasölu rúmgóða íbúð á 3.
hæð í litlu fjölbýli. Sérþvottahús í íbúðinni.
Suðursvalir. V. 11,8 m. 3149
Kleppsvegur - rúmgóð eign
Björt og rúmgóð rúmlega 100 fm íbúð á
1. hæð í góðu nýviðgerðu fjölbýli. 2 stof-
ur og 2 herbergi. Fallegar flísar á gólf-
um. Suðursvalir. Barnvænt umhverfi. V.
11,9 m. 3195
Laufrimi - endaíbúð á 2. hæð
Falleg ca 99 fm rúmgóð endaíbúð á 2.
hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur. Sér-
bílastæði. Til greina koma skipti á 2ja-
3ja herbergja íbúð í Grafarvogi eða
Hraunbæ. V. 12,6 m. 3244
Sólheimar - þakhæð - útsýni
Björt og rúmgóð 123 fm íbúð á efstu
hæð í góðu fjórbýlishúsi. M.a. 3 svefn-
herbergi og 2 stofur. Fallegt útsýni. V.
14,9 m. 3088
Opnunartími
frá kl. 8.30 til 18.00, föstudaga til kl. 17.00.
Lokað um helgar í sumar.
Nú eru aðeins tvö hús óseld af þessum skemmtilegu og vel hönnuðu
húsum. Um er að ræða tengihús á einni hæð ásamt innbyggðum góð-
um bílskúr. Sérlega gott innra skipulag. Innangengt í bílskúrinn sem get-
ur verið hátt í 40 fm. Suðurlóð sem er afgirt með steyptum vegg og
býður upp á skemtilega möguleika. Húsunum er skilað fullbúnum að ut-
an, fullmáluðum með frágengnum skjólveggjum. Hægt er að fá húsin
lengra komin. Um er ræða hús nr. 69 og 73 við Maírubaug, sem eru á
jaðarlóðum í lokuðum botnlanga. (Ath. mynd hér að ofan er af sambæri-
legum húsum). Verð 15,9 millj.
Maríubaugur - Grafarholti
SNORRABRAUT - FYRIR ELDRI BORGARA
Vorum að fá góða ca 90 fm íbúð á 3. hæð í mjög vinsælli blokk fyrir
eldri borgara rétt við Sundhöllina. Verð 14,5 millj.
TIL SÖLU VERSLUNARHÚSNÆÐI
þar sem nú er rekinn skemmtistaður og bar á besta stað í miðbænum.
Húsnæðið er um 160 fm Getur verið laust strax (er í dag í útleigu).
Hagstæð langtímalán möguleg fyrir mestum hluta söluverðs.