Morgunblaðið - 25.06.2002, Side 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
JÓRUSEL - STÓR AUKAÍBÚÐ
Vönduð húseign á 3 hæðum. Aukaíb. 100 fm er
á jarðhæð með sérinng. Góður 28 fm bílsk.
með útgr. kjallara. Góð lóð með sólpalli. Skipti
á minni eign kemur til greina. V. 29,0 m. 4713
SNEKKJUVOGUR - AUKAÍB.
Huggulegt endaraðhús innst í botl.götu. Húsið
er á 3 hæðum með innb. bílskúr og sérbygg.
aukahúsi sem er í fastri útleigu með leigut. upp
á 50 þús. á mán. Eignin er samt. 257,1 fm að
stærð og hefur verið mikið endun. á undanförn-
um árum. Fallegt hús á afar vinsælum stað
29 myndir á www.borgir.is V. 24,5 m. 4762
Hæðir
TRÖLLABORGIR
Falleg 100 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi með
mjög miklu útsýni út á flóann. Íbúðin er fullgerð
og til afhendingar fljótlega. V. 14,7 m. 4903
MIÐTÚN - SÉRBÝLI - BÍLSK.
Íbúðin er hæð og kjallari alls 135 fm í einu af
þessum vinsælu húsum við Miðtún. Húsið er
vel staðsett og góður garður umhverfis. Áhuga-
verð eign. V. 15,2 m. 4629
4ra - 7 herbergja
GNOÐARVOGUR - 4 SVEFNH.
Vel staðsett 122,8 fm 5 herb. íb. á 2. h. í fjórb.-
húsi. Parket á flestum gólfum. V. 15,7 m. 5049
VESTURBERG - ÚTSÝNI
4 herb. rúmg. 105,2 fm á 4. h. Mjög gott útsýni.
Hús allt tekið í gegn að utan. V. 11,9 m. 5053
GRÝTUBAKKI
Vel skipulögð 104,3 fm 4ra herb. íbúð á 3.
hæð. Parket á flestum gólfum. Stór og rúmgóð
geymsla. V. 10,7 m. 5054
LAUGAVEGUR - EINSTÖK
Falleg og mikið endunýjuð 4ra herb. íbúð,
123,3 fm að stærð. Íbúðin er á 2. hæð í 5 íbúða
húsi neðarlega á Laugaveginum. Sérbílastæði.
V. 13,4 m. 5055
VESTURBERG - ÚTSÝNI
Stórglæsileg og mikið endurnýjuð 100 fm íbúð
á 4. hæð í fallegu litlu fjölbýli. Hús og sameign
standsett. Frábært útsýni.búðin er venju glæsi-
lega innréttuð. V. 12,9 m. 5038
VEGHÚS - LAUS
Góð 4ra herbergja íbúð á 6 hæð í lyftuhúsi
ásamt lokuðu bílskýli. Íbúðin er til afhendingar
við kaupsamning. V. 12,6 m. 5015
ÁLFHEIMAR
Rúmgóð 5 herb. íbúð á 3. hæð. Íbúðin er 114,3
fm að stærð. Nýtt gler. Sameign nýlega endur-
nýjuð. V. 12,8 m. 5030
ENGIHJALLI
Falleg 108 fm íbúð 4ra herbergja í lyftuhúsi.
Góðar innréttingar - tengi fyrir þvottavél í íbúð.
Góð íbúð. V. 11,8 m. 5006
EIÐISTORG
Mjög falleg og vel staðsett 116 fm íbúð í lyftu-
húsi með sjávarútsýni - lítill sérgarður. Íbúðin er
til afh. við kaupsamning. V. 14,3 m. 4973
HÁALEITISBRAUT - LAUS
Góð 4-5 herbergja íbúð á 4. hæð, samtals
117,3 fm að stærð ásamt 21 fm bílskúr. Þvotta-
hús og búr innaf eldhúsi. Íbúðinni fylgir 12,5%
eignarhluti í íbúð í kjallara. V. TILBOÐ. 4794
DVERGABAKKI
Falleg og rúmgóð 105 fm íbúð á efstu hæð
með 17 fm aukaherb. í kjallara. Húsið er nýl.
endurn. að utan og sameignin er snyrtil. Stutt
er í skóla og alla þjónustu. V. 11,4 m. 4904
GULLENGI
Endaíbúð á fyrstu hæð með sérinngangi frá
svölum. Íbúðin er 4 herbergja um 96 fm Góð
staðsetning. Góð lán áhvílandi. V. 11,9 m. 4792
FROSTAFOLD - LYFTUHÚS.
Einstaklega fallleg fimm herbergja íbúð um 137
fm auk þess stæði í lokuðu bílskýli. Íbúðin er
með vönduðum innréttingum og gólfefnum og
sameign einstaklega snyrtileg. Gott útsýni.Góð
aðkoma og fallegt umhverfi. V. 17,0 m. 4785
3ja herbergja
LAUFRIMI
Mjög rúmgóð og falleg tæplega 100 fm íbúð á
3. hæð. Sér inngangur af stigapalli. Góðar inn-
réttingar og gólfefni. Vel staðsett fyrir skóla og
alla þjónustu. Frábært útsýni Áhv. húsbsréf 6
millj. V. 13,2 m. 5048
LAUGARNESVEGUR
Efri 3 herb. hæð með sérinngangi í eldra timb-
urhúsi. Góður skúr er á lóðinni. V. 10,2 m. 3129
ENGJASEL
Góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með glæsilegu
útsýni. Bílskýli fylgir. V. 10,5 m. 5009
HAGAMELUR - ENDAÍBÚÐ
Falleg 3ja herb. 92 fm endaíbúð á 3. hæð með
aukaherbergi í risi. Mikið útsýni. V. 12,2 m. 4949
HÁTÚN - ÚTSÝNI
Góð 3 herb. ca 75 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi.
Stórar svalir. Vinsæl staðsetning. V. 9,9 m. 4927
SNORRABRAUT
Íb. snýr öll að Auðarstræti. Sérinng. Lítið niður-
grafin íbúð. Vel skipul. með nýlegu eikar-parketi
á gólfum. Þak, gluggar og ofnar nýl. endurn.
Áhugav. 74 fm eign í þríbýli með miklu geymslu-
rými. Áhv. Bygg.sj. 4,2. m. V. 9,0 m. 4763
GRETTISGATA
Athyglisverð 2 herbergja íbúð auk innréttaðs
aukarýmis í risi yfir allri íbúðinni í þríbýli á góð-
um stað við Grettisgötu. Íbúðin er öll nýlega
standsett og mjög fallega innréttuð. Áhugaverð
eign. Sjá myndir á netinu. V. 11,4 m. 4678
2ja herbergja
VALLARÁS
Mjög falleg 45 fm stúdíóíbúð á 4. hæð í lyftu-
húsi. Húsið er klætt að utan og sameign lítur vel
út. Íbúðin getur afh. fljótlega. V. 7,5 m. 5044
BÚÐAGERÐI - SÉRINNG.
Snyrtileg ósamþykkt kjallaraíbúð 48 fm með
sérinngangi á friðsælum stað. Nýleg gólfefni.
Góð áhvílandi lán. V. 5,8 m. 5019
BÁSBRYGGJA
Falleg fullgerð 87 fm 2 herbergja íbúð á jarðhæð
auk innbyggðs bílskúrs. Íbúðin er til afhendingar
við kaupsamning. V. 12,8 m. 4938
RAUÐÁS
Falleg og vel staðsett 85 fm endaíbúð á fyrstu
hæð í litlu fjölbýlishúsi með góðu austurútsýni.
Hús og íbúð í góðu ásigkomulagi. Íbúðin getur
losnað fljótlega. V. 10,2 m. 4660
ÞINGHOLTIN
Tæplega 40 fm íbúð á 1. hæð í bakhúsi við
Grundarstíg. Friðsæl staðsetning miðsvæðis.
Áhvílandi góð lán. V. 6,1 m. 4111
Sumarhús og Lönd
SUMARBÚSTAÐALÓÐIR VIÐ
HVOLSVÖLL Mjög vel staðsettar lóðir
fyrir sumarbústaði rétt við bakka Eystri Rangár.
Svæðið er skipulagt og annast seljandi vega-
lagningu, vatnslögn og gerð rotþróa. Lóðar-
stærð er frá 1,0 hektara. Áhugaverð staðsetn-
ing. V. 0,490 m. 4095
Landsbyggðin
STYKKISHÓLMUR
Einbýli við Tangagötu byggt 1946. Timburhús
ca 159 fm, skiptist í kjallara, hæð og ris auk bíl-
skúrs ca 38 fm. Útsýni. Hitaveita. V. 7,0 m. 3879
Atvinnuhúsnæði
SKÚLAGATA - BYGG.RÉTTUR
Til sölu þetta vel staðsetta hús sem er neðst við
Borgartún með glæsilegt útsýni út á sundin blá.
Húseignin er í dag 2636 fm að stærð en með
viðbyggingu ofan á getur eignin orðið allt að
3892 fm að stærð. Allar nánari uppl. gefur
Magnús á Borgum. 5014
KNARRARVOGUR
Gott verslunar- og skrifstofuhúsn. um 700 fm
við mikla umferðargötu. Húsn. er vel staðsett og
góð bílastæði. Laust til afh. fljótlega. 4866
SMIÐSBÚÐ - GBÆ. SKRIFST.-
HÚSN. Mjög snyrtilegt og fullinnréttað skrif-
stofuhúsnæði á 2. hæð um 170 fm með sérinn-
gangi. Húsnæðið skiptist í nokkur misstór skrif-
stofuherb., geymslu, eldhús og móttöku. Góð
gólfefni og ástand innréttinga er gott. Næg bíla-
stæði. V. 16,0 m. 4533
LÓNSBRAUT - HF.
60 fm eining í nýlegu húsi niðri við höfnina í
Hafnarfirði. Stórar innkeyrsludyr. Mikil lofthæð.
Áhv. langtímalán 3,3 m. V. 5,1 m. 4387
FRAKKASTÍGUR
Skrifstofa á 3. hæð 36,3 fm gengið inn frá
Laugavegi. Nýtt parket. Vatns- og niður-
fallslagnir til staðar. Húsnæðið er til afhendingar
strax. Góð sameign. V. 3,1 m. 3467
AUSTURSTR. - FJÁRFESTING
180 fm húsn. sem í er veitingarekstur með leigu-
samn. til 3 1/2 árs. Góð leiga. V. 26,5 m. 3435
FJÁRFESTING
Atvinnuhúsnæði 5 eignir á góðum stöðum í
borginni. Húsnæðin eru í leigu og eru það
allt að árinu 2008. V. 150,0 m. 4977
ENGJASEL - LAUS
Mjög góð kj.íbúð um 61 fm. Áhv. eru hag-
stæð lífeyrissj.lán um kr. 4,0 m. Húsgögn
fylgja. Íb. er laus við kaups. V. 6,9 m. 4721
OKKUR BRÁÐVANTAR 2JA
HERBERGJA ÍBÚÐIR ÚT
UM ALLAN BÆ.
LAUGAVEGUR - Lækkað
verð Góð þriggja herbergja íbúð 81 fm
að stærð í 10 ára gamalli viðbyggingu. Allar
innréttingar og lagnir í íbúðinni eru því að-
eins um það bil 10 ára gamlar. Áhvíl.
Byggsj. 6,0 m. V. 8,9 m. 4268
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A
Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali. Sölustjóri
Magnús Geir Pálsson sölufulltrúi.
Guðrún Guðfinnsdóttir, ritari – móttaka.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri.
Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali.
Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
Netfang: borgir@borgir.is
Nýbyggingar
MARÍUBAUGUR
Raðhús á einni hæð. Selst tilbúið undir tréverk
og fullbúið að utan. Afhending í júlí. Húsið er
alls um 200 fm þar af 25 fm innb. bílskúr. 5023
KÓRSALIR 1 „Penthouse“
Stórglæsileg 292,4 fm „penthouse“-íbúð á
tveimur hæðum. Fernar svalir og gert ráð fyrir
heitum potti. Glæsilegt útsýni. 5020
ÓLAFSGEISLI - Í BYGGINGU
Í byggingu einbýlishús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr á frábærum útsýnisstað á
sunnanverðu Grafarholti. Búið að steypa botn-
plötu. Samkvæmt teikningum er gólfflötur íbúð-
arhúss 181 fm og bílskúrs 33 fm. Teikningar á
Borgum. 4934
ÓLAFSGEISLI - ÚTSÝNI YFIR
BORGINA
Raðhús um 204 fm með innb. bílskúr 33 fm. Í
húsinu eru m.a. 4 svefnherb. Einstök staðsetn.
með útsýni yfir borgina. V. 16,6 m. 4524
ÓLAFSGEISLI - LENGRA
KOMIÐ Vel staðsett einbýli á tveimur hæð-
um, alls ca 200 fm. Stendur innst í botnlanga
við opið svæði. Selst tilbúið til innréttinga að
innan og fullbúið að utan. Afhending strax.
Möguleg skipti á 3ja-4ra herbergja íbúð. V.
24,0 m. 4768
ÞRASTARÁS HF.
Einbýli á tveimur hæðum um 220 fm, þar af er
innb. bílskúr 33 fm. Á teikn. eru fjögur svefn-
herb. 3 baðherb. ofl. Teikn á skrifstofu. Húsið
skilast fullbúið að utan og að innan tilbúið til
málunar og innréttinga. Möguleiki á að fá hús-
ið fullgert . Góð staðsetning. 4389
HELGUGRUND - KJALARN.
Einbýlishús um 183 fm á einni hæð með inn-
byggðum bílskúr. Í húsinu er gert ráð fyrir 4
svefnherbergjum. Gott skipulag. Afhendist fok-
helt. Gott verð. Möguleg skipti á 3ja her-
bergja íbúð. V. 12,0 m. 4397
ÞRASTARÁS - HORNLÓÐ
Mjög vel staðsett einbýli um 270 fm. Húsið
er á byggingarstigi og fæst afhent eftir
samkomulagi. Hægt að afhenda húsið full-
búið. V. 19,0 m. 4979
ÓÐINSGATA
Vinalegt 115 fm steinhús með tveimur íbúðum.
Húsið lítur vel út og falleg aðkoma að húsinu.
V. 12,0 m. 4960
FUNAFOLD
Fallegt einb.hús um 185 fm, fimm góð her-
bergi, bjartar stofur og góður bílskúr. Suðurlóð
fullgerð með heitum potti ofl. V. 25,5 m. 4958
FAXATÚN - m. VINNUAÐ-
STÖÐU Einbýlishús um 120 fm með 76 fm
vel byggðum bílskúr með öllum lögnum fyrir at-
vinnustarfsemi. Húsið er vel skipulagt og með
góðri aðkomu og skjólgóðri lóð. Mjög vinalegt
hús. V. 21,0 m. 4770
JÓRUSEL
Fallegt, vandað einbýli ca 298 fm ásamt
sérstandandi 28 fm bílskúr með gryfju. Einnig
er ca 100 fm bílskúr á jarðhæð hússins en því
plássi mætti breyta í séríbúð. Á miðhæð og í
risi er mjög góð íbúð með 5 svefnherb. og stof-
um á hvorri hæð. Fallegur garður. Eignaskipti
möguleg. Mikil og góð eign. 4734
LOGAFOLD - GÓÐ STAÐ-
SETNING Einbýlishús á einni hæð í enda
götu og við opið svæði. Húsið er um 220 fm og
er nú innréttað sem tveggja íbúða hús. Góð
staðsetning austast í hverfinu við opið svæði.
V. 23,0 m. 4924
FAXATÚN - G.BÆ - ÚTSÝNI
Vel staðsett einbýlishús á einni hæð á hornlóð
með glæsilegu útsýni út á Álftanes og Snæ-
fellsjökul. Húsið er um 192 fm og í því eru 4 til
5 svefnherbergi. Bílskúr. V. 19,9 m. 4876
HVANNHÓLMI - AUKAÍBÚÐ
Einbýlishús um 260 fm með 50 fm aukaíbúð og
innbyggðum bílskúr. Mjög góð verönd með
heitum potti. Góð staðsetning. V. 25,5 m. 4863
LYNGRIMI
Sérl. fallegt einb. með „karakter“. Húsið sem er
ca 242 fm með innb. bílskúr er staðsett á frið-
sælum stað innst í botnlanga. Á neðri hæð eru
eldhús og stofur og innb. bílskúr. Á efri hæð 4
herb., bað og setustofa. Hús með svona fal-
legri hönnun eru ekki algeng á markaðinum.
Mögul skipti á minna ef rétt eign er í boði. 48
myndir á www.borgir.is V. 27,5 m. 5017
SEIÐAKVÍSL - VANDAÐ
Glæsilegt tvílyft 400 fm einbýlishús á góðum
stað. Á hæðinni eru rúmgóðar stofur með arni,
3 herbergi, hol, eldhús, bað og fl. Í kjallara er
sérinngangur, tvö svefnherb., stórt baðherbergi
og fl. Eign í sérflokki. V. 33,0 m. 4597
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Glæsilegt steinsteypt 340 fm einbýlishús í
botnlangagötu á friðsælum stað. Góð afgirt lóð
- innbyggður bílskúr. Húsið var endurnýjað og
byggt við það 1980. V. 32,0 m. 4503
VESTURGATA
Skemmtilegt uppgert einbýli sem er tvær íbúðir
í dag. Samanlagður grunnflötur er líklega hátt í
140 fm. Á hæðinni og í risi er þriggja herbergja
íbúð með sérinngangi en í kjallara er lítil
stúdíóíbúð sem er í útleigu. Húsið er mikið end-
urnýjað. V. 18,5 m. 1526
BARÐAVOGUR
Einb.hús á einni hæð um 160 fm. Í húsinu eru
m.a. 5 svefnherb. Lóð er með miklum gróðri og
góðri útiveruaðstöðu. V. 17,9 m. Góð áhv. lán.
V. 17,9 m. 4733
Glæsileg raðhús í byggingu á sjávarbakk-
anum í Bryggjuhverfinu við Grafarvog.
Raðhúsin, sem eru af ýmsum stærðum,
frá 200-277 fm, eru öll með innbyggðum
tvöföldum bílskúr og eru öll húsin með
stórbrotnu sjávarútsýni. Húsin eru ein-
angruð að utan og klædd með litaðri ál-
klæðningu og eru því viðhaldslétt. Fyrstu
húsin eru tilbúin til afhendingar strax, fullb.
að utan með öllum lóðarfrágangi og rúmlega fokheld að innan. Áhv. húsbr. ca 9,0
m. Skoðaðu glæsilegt kynningarmyndband á www.borgir.is.
NAUSTABRYGGJA 35-53
Í einkasölu glæsilegt 2ja hæða parhús sem
stendur á frábærum útsýnisstað innst í botn-
langagötu. Húsið er staðsett rétt við væntan-
lega sundlaug og golfvöll. Örstutt í skóla og
alla þjónustu. Húsið afhendist fullbúið að utan
og fokhelt að innan í nóvember. Teikningar á
Borgum. V. 15,0 m. 4962
SUÐURSALIR - ÚTSÝNI
VANTAR - LAUGAVEGUR
Leitum að ca 70 til 120 fm verslunarhúsnæði sem hentar fyrir gullsmið. Helst á svæðinu
Laugavegur, frá Bankastræti til Frakkastígs eða Skólavörðustígs upp að Bergstaðastræti.
3782
Nú fer hver að verða síðastur til þess
að eignast íbúð í þessu glæsilega 7
hæða lyftuhúsi þar sem útsýnið og
vandaður frágangur spilar aðalhlut-
verkið. Um er að ræða rúmgóðar 3ja
og 4ra herbergja íbúðir sem seljast full-
búnar án gólfefna. Stæði í bílageymslu
fylgir öllum íbúðum. Teikn. og skilalýs-
ing á Borgum. Traustir byggingaraðilar.
Einkasala
JÖTUNSALIR 2 - GLÆSILEGT ÚTSÝNI
SUÐURTÚN - ÁLFTAN.
Vel hannað 2 hæða parhús, samtals 194,6 fm
að stærð. Glæsilegt útsýni til sjávar og sveita.
Selst í fokheldu ástandi að innan en fullbúið að
utan, lóð grófjöfnuð. V. 13,9 m. 4030
KIRKJUSTÉTT - GRAFARH.
Falleg og vel skipulögð raðhús á tveimur hæð-
um með innbyggðum bílskúr alls um 180 fm.
Gott útsýni til suðurs. Stórar svalir og verönd.
Húsin eru að hluta klædd með álklæðningu og
einangruð að utan og afhendast fullbúin að ut-
an og fokheld að innan og lóðin grófjöfnuð.
Afh. strax. V. 15,9 m.
KJALARNES
Ca 96 fm raðhús í þriggja húsa lengju við Esju-
grund. Afhendist eins og það stendur, fokhelt
að innan. Áhv. 7,8 millj. húsbréf. V. 8,6 m. 3204
Sérbýli
FAXATÚN
Einbýli á einni hæð með stórum bílskúr. Húsið
er mikið endurnýjað bæði að innan sem utan.
Frábær garður og útsýni. V. 21,0 m. 5021
STEINAGERÐI - AUKAÍBÚÐ
Gott ca 210 fm einbýli ásamt ca 34 fm bílskúr.
Húsið er mikið endurnýjað. Miðhæð og ris er
ein íbúð með sérinngangi, 4 svefnherbergjum
og góðum stofum. Í kjallara er einnig sér íbúð-
araðstaða með 2 svefnherb. Eftirsótt staðsetn-
ing. V. 26,5 m. 4665
ESJUGRUND
Ca 108 fm raðhús á Kjalarnesi. Selst eins
og það stendur í dag fokhelt að innan. Áhv.
7,6 millj. húsbréf V. 8,8 m. 3531