Morgunblaðið - 25.06.2002, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 C 31HeimiliFasteignir
Eikjuvogur - Ris
Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herbergja
risíbúð í þríbýlishúsi með vinnuaðstöðu í bíl-
skúr. Ný eldhús innrétting. Flísar á baði.
Parket. Áhv. 5,5 millj. Verð 11,2 millj.
Klukkurimi - sérinngangur
Vorum að fá í sölu mjög góð 4ra herbergja
íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sér lóð.
Fallegar innréttingar og nýlegt parket og flís-
um á gólfum. Verð 12,8 millj.
Gullengi Vorum að fá í sölu góða 85 m²
3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöleigna-
húsi. Áhv. 5,2 millj. húsbréf og 1,5 millj. við-
bótarlán. Verð 10,8 millj.
Kleppsvegur - Mjög rúmgóð
Vorum að fá í sölu fallega 108 m² 4ra herb.
íbúð á 3. hæð í litli fjöleignahús. Nýleg eld-
hús innrétting. Parket og flísar. Tvennar sval-
ir. Glæsilegt útsýni. Verð 12,5 millj.
Pálmi B. Almarsson
löggiltur fasteignsali
Guðrún Gunnarsdóttir
ritari
Jón Guðmundsson
sölustjóri
Sverrir B. Pálmason
sölumaður
VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ - FJÖLDI EIGNA SEM EKKI ERU AUGLÝSTAR - VIÐ VINNUM FYRIR ÞIG
www.fasteignasala.is
Sunnubraut - Einbýli
Vorum að fá í sölu glæsilegt 213 m² einbýlis-
hús með innb. bílskúr á besta stað neðst við
Voginn. Húsið er mikið endurnýjað og er
með glæsilegum innréttingum og gólfefnum.
Fjögur svefnherbergi. Glæsileg lóð og frá-
bær staðsetning. Eign í sérflokki. Verð: Til-
boð.
Byggðarholt - Raðhús
Mjög gott 159 m², 5. herb. raðhús á tveimur
hæðum. Þrjú svefnherb. tvær stofur. Vand-
aðar innréttingar. Fallegt og rúmgott bað
með nuddkari. Parket og flísar. Áhv. 9,7
millj. Verð 15,2 millj.
Mýrarsel - Aukaíbúð Mjög gott
250 m² einbýlishús á þremur hæðum með
aukaíbúð og stórum 51 m² bílskúr. Snyrtileg
og vel umgengin eign sem gefur mikla
möguleika. Áhv. 6,4 millj. Verð 25,5 millj.
Klukkuberg - Raðhús Vorum að fá
í sölu mjög gott 215 fm raðhús á tveim hæð-
um með innbyggðum bílskúr á fallegum út-
sýnisstað. Húsið stendur efst í Setberginu á
fallegum stað. Áhv. 5,4 millj. húsb. Verð 19,9
millj.
Seljahverfi - Raðhús
Mjög gott raðhús á tveimur hæðum ásamt
stæði í bílgeymslu. Fjögur svefnherbergi.
Áhv. 5,2 millj. Verð 17,3 millj.
Roðasalir - Raðhús Skemmtilegt
136 m² raðhús á tveimur hæðum ásamt 35
m² bílskúr. 3-4 svefnherbergi. Húsið er til
afh. nú þegar, fullbúið að utan og „fokhelt“
að innan. Verð 13,9 millj.
Suðurvangur - Hf
Vorum að fá í sölu góða 136 m² íbúð á 1.
hæð með tvennum svölum. Fjögur svefn-
herb. og þvottaherb. í íbúð. Áhv. 8 millj. Verð
14,3 millj.
Lundarbrekka - Aukaherbergi
Vorum að fá í sölu rúmgóða og fallega 102
m² 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjöleigna-
húsi. Nýtt baðherbergi. Parket. Aukaherbergi
í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Glæsi-
legt útsýni. Áhv. 6,3 millj húsbr. og veðdeild.
Álftahólar - Bílskúr Mjög góð og
björt 109 m² 4ra herbergja íbúð á 6. hæð
ásamt 26 m² bílskúr. Flísar og parket. Glæsi-
legt útsýni. Áhv. 3,5 millj. Óskað er eftir til-
boði.
Grýtubakki - Skipti Vorum að fá í
sölu rúmgóða 4ra herb. íbúð í góðu fjöl-
eignahúsi. Þrjú góð svefnherbergi. Parket.
Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 10,7 millj.
Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá á Höfuðborgarsvæðinu.
Höfum á skrá kaupendur að öllu stærðum og gerðum eigna. Mik-
il eftirspurn eftir 2ja-4ra herb. íbúðum og minna og stærra sér-
býli. Framundan er einn besti sölutími ársins. Það kostar þig ekk-
ert að hringja í okkur og láta okkur skoða íbúðina þína og taka
hana á skrá. Við bjóðum betri þjónustu og fagmennsku.
Ef þú ert í söluhugleiðingum eða ekki hefur gengið að
selja settu þig þá í samband við okkur.
VANTAR EIGNIR - MIKIL SALA
Leirubakki
Mjög góð og fallega innréttuð 97 m² 3ja
herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu, litlu fjöleigna-
húsi með sérinngangi. Parket og flísar. Áhv.
7,1 millj. Verð 12,7 millj.
Kleppsvegur
Góð 86 m² 3-4 herb. endaíbúð á 4. hæð í
fjöleignahúsi. Ný eldhús innrétting. Parket
og flísar. Góðar suðursvalir, mikið útsýni.
Áhv. 4,9 millj. Verð 10,5 millj.
Ársalir Mjög rúmgóð 4ra herb. íbúð í
nýju fjöleignahús. Íbúðin afh. fullbúin án
gólfefna, og er til afhendingar nú þegar.
Verð 14,7 millj.
Boðagrandi 2 Glæsileg og ný 111 m²
íbúð á jarðhæð í nýja fjöleignahúsinu við
Boðagranda. Skipti á hæð eða lítið sérbýli í
Vesturbænum eða Seltjarnarnesi æskileg.
Nánari upplýsingar gefur Pálmi.
Mosgerði - Mikið endurnýjuð
Vorum að fá í sölu mjög fallega 74 m² 2ja
herbergja kjallaraíbúð á þessum vinsæla
stað. Íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a. inn-
réttingar, gólfefni og lagnir. Verð 9,8 millj.
Snorrabraut - Endurnýjuð Mikið
endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í
fjöleignahús. Nýtt eldhús og bað. Gólfefni
eru ný, parket og flísar. Áhv. 3,6 millj.
byggsj. Verð 7,5 millj.
Vesturgata Góð 2ja herbergja íbúð á
3. hæð í fjöleignahús. Parket. Áhv. 1,6 millj.
Verð 7,9 millj.
Á
Mjög vandaðar og fallega innréttaðar 100-122
fm 3ja og 4ra herb. íbúðir í glæsilegum ál-
klæddum fjöleignahúsum. Tvær lyftur. Frábær
staðsetning og stutt í alla þjónustu, mikið út-
sýni. Skilast fullbúnar án gólfefna nema á baði
og þvottahúsi, þar eru flísar. Nokkrar íbúðir til
afh. nú þegar. Byggingaraðili er Bygg.félag
Gylfa og Gunnars. Verð frá 12.950 þ. Allar
nánari uppl. á skrifstofu Bifrastar.
Ársalir - Glæsilegar íbúðir
Víðimelur Mjög skemmtileg 2ja herb.
kjallaraíbúð á þessum eftirsótta stað. Nýlegir
gluggar og gler svo og ofnar og ofnalagnir.
Áhv. 4,4 millj. Verð 7,3 millj.
Seilugrandi - Stæði
Vorum að fá í sölu rúmgóða 66 m² 2ja her-
bergja íbúð á 1. hæð í góðu fjöleignahúsi
ásamt stæði í bílageymslu. Sérinngangur af
svölum. Verð 9,2 millj.
Knarrarvogur
Mjög gott u.þ.b. 740 m² verslunar-, lager-,
og skrifstofuhúsnæði. Verslun og lager á 1.
hæð og í kjallara og skrifstofur og fl. á 2.
hæð. Húsið er mjög áberandi og hefur því
mikið augl.gildi. Verð 59 millj.
Hlíðarsmári Sala eða leiga. Mjög gott
og full innréttað 146 m² skrifstofuhúsnæði á
1. hæð á þessum frábæra stað. Aðkoma
góð og fjöldi bílastæða. Skipti á ca 10. millj.
eign koma til greina. Uppl. gefur Pálmi.
Til leigu - Síðumúli Í mjög áber-
andi húsi, við Síðumúla, eru til leigu 250 m² .
Húsnæði er til afhendingar nú þegar, tilbúið
til innréttingar.
Til leigu - Vegmúli 140 m² á götu-
hæð, sem er að mestu salur með starfs-
mannaaðstöðu, 140-200 m² á 3. hæð (2. frá
götu) sem verður innréttuð eftir þínu höfði.
Lyfta er í húsinu. Til afhendingar strax.
Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðn-
um og sýna húsnæðið þegar þér hentar.
Eyrarskógur - Lóð 3900 m² sumar-
bústaðarlóð í Eyrarskógi í Svíndal. Sökkul-
súlur komnar og búið er að planta trjám í
landið. Vatn og rafmagn komið í lóðarmörk.
Verð 500.000
Eilífsdalur Kjós. Mjög vel innréttað-
ur og nýlegur 45 m² sumarbústaður með 20
m² svefnlofti og 70 m² sólpalli. Verð 4,9 millj.
Hafnarfjörður - Hjá Fasteignastof-
unni er nú til sölu sérlega glæsilegt
og vandað parhús við Brekkuhlíð 4.
„Þetta hús stendur á frábærum
stað,“ segir Guðjón Árnason hjá
Fasteignastofunni. „Allar innrétt-
ingar eru sérsmíðaðar og gólfefni
vönduð og falleg. Mahóní er ríkjandi
í húsinu.
Lóðin er einnig mjög glæsileg, en
hún er mikið ræktuð hornlóð, sem er
vel skipulögð, með kantsteinum,
ljósum og gosbrunnum. Búið er að
setja upp stoðir fyrir stóran timb-
urpall, en aðeins eftir að klára dekk-
ið.
Húsið er alls 199 m2, þar af er 36
m2 bílskúr og 28 m2 risloft, sem er þó
í raun mun stærra vegna súðar
(u.þ.b. 50 m2).
Komið er inn í forstofu með flísum
og skáp. Síðan tekur við lítið hol,
stofa og borðstofa, allt opið með flís-
um á gólfi og hátt til lofts. Eldhúsið
er mjög glæsilegt og aðskilið borð-
stofu með skemmtilegri innréttingu,
sem sýnir frábæra hönnun.
Vaskahúsið er rúmgott og flísa-
lagt. Hjónaherbergið er með parketi
og góðu skápaplássi. Baðherbergið
er glæsilegt og flísalagt í hólf og gólf.
Barnaherbergi eru tvö með parketi á
gólfum.
Vandaður hringstigi er upp á ris-
loft, en þar er opið alrými og parket
á gólfi. Bílskúrinn er með vatni, raf-
magni og hita, sjálfvirkum opnara,
geymslulofti og salerni.
„Þetta er örugglega eitt flottasta
húsið á markaðnum í dag,“ sagði
Guðjón Árnason að lokum. Ásett
verð er 24,2 millj. kr.
Brekkuhlíð 4
Húsið er alls 199 ferm., þar af er 36 ferm. bílskúr og 28 ferm. risloft, sem er þó í raun mun stærra vegna súðar (ca 5o
ferm.). Ásett verð er 24,2 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fasteignastofunni.