Morgunblaðið - 25.06.2002, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 25.06.2002, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 C 35HeimiliFasteignir Þessi stoppar ekki lengi. TJARNARBÓL 4RA + BÍL- SKÚR. Góð 4ra herb.108,3 fm auk 21,5 fm bílskúr samt 129,8 fm 2 barnaher- bergi stórt hjónaherbergi, risastofa, nýjar flísar á gangi og eldh, nýtt parket á stofu, góð eign á Nesinu verð 14,3 m. Áhv 4,7 m. húsbr 1488 Flétturimi Þrusu góð 4ra herbergja 96 fm íbúð á 1. hæð 3 góð herbergi, stór stofa, góðar suðursvalir, þvottahús í íbúð, sérstæði í opnu skýli. Verð 12,9 millj 945 Óðinsgata. 173 fm efri hæð og ris. Verð 19,7 millj. ( 312 ) Miklabraut - bílskúr. Góð 108 fm sérhæð auk 33 fm bílskúrs. Parket, dúkur og flísar á gólfum. Verð 13,5 millj. Áhv 7,1 millj. í húsbréfum. Gautavík - Bílskúr. Óvenju glæsileg 4ra herb. 136 fm sérhæð auk 22,8 fm bílskúrs. Mjög vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Þvottahús í íbúð. Tvenn- ar svalir og sérinngangur. (923) Fjarðasel - Bílskúr. Fallegt 147 fm endaraðhús auk sérstæðum 24,2 fm bílskúr með millilofti. 4 svefnherbergi, tvennar svalir. þessi eign getur losnað mjög fljótlega. Verð 17,5 millj (1437) Stigahlíð. Glæsilegt 237 fm einbýli. Verð 32 millj. Suðurmýri. Gott 135 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum. Verð 14,5 millj Langafit - Garðarbæ. Fallegt ca 210 fm einbílishús ásamt 27 fm bílskúr á þessum góða stað. Séríbúð er í kjallara, möguleiki er á að hafa þrjár íbúðir í húsinu. Áhv ca 4,9 millj. húsbr. Verð aðeins 19,9. (947) Lækjarás - Garðabær. Glæsi- legt 261 fm einb. á tveimur h. m. tvöföld- um bílskúr. Svefnh. og sjónvarpsh. á efri hæð. Glæsileg stofa með arinn og útg. út á verönd m. heitum potti. Verð 28,8 millj. (1384) Þrastarás Áslandshverfinu. Glæsilegt parhús á þessum vinsæla stað húsið er mest allt á einni hæð samtals 225,8 fm þar af er bílskúr 31 fm Húsið er ríflega tilbúið til innréttingar. Fjögur til fimm rúmgóð svefnherbergi. Stór og björt stofa. Útsýnið er ekki af verri endanum og nær yfir mest allan bæinn og út á sundin blá. Áhv samt. ca 11,5 millj.- húsbr og gott bankalán. Verð 21,2 millj. Birkiás - Garðabæ. Aðeins tvö hús eftir. Stórglæsileg 150 fm raðhús á útsýnisstað í Garðabæ. Fjögur svefnher- bergi, sérlega björt stofa með stórum út- sýnisgluggum. Húsin eru fullbúin að utan og fokheld að innan. Til afhendingar nú þegar. Verð 14,5 millj. (1564) Blásalir: Nýkomnar í sölu sérstaklega vandaðar og hljóðeinangraðar 2-4 herb íbúðir í fallegu og viðhaldsfríu lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Bílsk. Verð frá 13.9m. Ólafsgeisli - Grafarholt. Gullfallegt 203,3 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. 32 fm bílskúr. Eignin skilast fullfrágengin að utan m. grófjafnaðri lóð og fokheld að innan. Verð 16,6 millj. Útey-Laugarvatn Bústaðurinn er 42 fm + 20 fm svefloft og 180 fm verönd með skjólvegg. Tilboð óskast. Hugsanl. makaskipti á litlu sérbýli. (971) Maríubaugur - Aðeins tvö hús eftir. Glæsileg 120 fm raðhús á einni hæð auk 30 fm bílskúr, alls 150 fm 3-4 svefnh. Eignin skilast fullbúin að utan og rífl. fokheld að innan. Mögul. á lengra komið. Verð frá 13,9 millj. (1263) Jöklafold - tvær samþ. íbúðir Aðalhæðin er 181,1 fm að stærð auk 27,2 fm bílskúr. Jarðhæð er 2 herb. 69,6 fm íbúð m/ sér inng. Verð 33,5 millj. ( 896 ) Réttarholt - Gnúpverja- hreppi *NÝTT Á SKRÁ* Jörðin Réttarholt, við Árnes í Gnúpverjahreppi, er 7 ha ræktað land, ásamt 200 fm útihúsum og 300 fm hlöðu. Á jörðinni er einnig steypt plata fyrir íbúðarhús og heitur pottur. Þessi er tilvalin fyrir hestafólk. Verð kr. 7,2 m Miðholt - 2ja-3ja herb. Vel skipu- lögð 70 fm íbúð á 3. hæð í miðbæ Mosfellsbæjar. Rúmgott svefnherbergi með góð-um skáp, bað- herbergi m/kari, björt stofa, svalir í suðvestur. Inn af stofu er lítið barnaherbergi. Eldhús með fallegri innréttingu og borðkrók, þvottahús inn af eldhúsi. Verð kr. 9,3 m. Áhv. 6,6 m Hjallahlíð - 4ra herb. m/bíl- skúr Falleg 116 fm neðri sérhæð í nýlegu tví- býlishúsi ásamt 25 fm bílskúr. Falleg stofa, eldhús með ágætri innréttingu, 3 góð svefnherbergi og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf m. hornbaðkari. Mjög falleg aðkoma er að húsinu, hellulagt plan. Verð kr. 16,4 m. Miðholt - 5 herb. Vel skipulögð 5 her- bergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi, baðher-bergi m/kari, eldhús, stofa og sérþvottahús auk geymslu. Góðar innréttingar í eldhúsi og hjóna- herb. Linoleumdúkur á íbúðinni en baðherbergi er físalagt í hólf og gólf. Verð kr. 11,8 m. Esjugrund - raðhús - Kjal-ar- nesi 82 fm raðhús á einni hæð. Falleg og björt íbúð með mikilli lofthæð. Stór stofa og borðstofa, rúmgott hjónaherbergi, barnaherbergi, eldhús með beykiinnréttingu og baðherbergi. Verð kr. 10,9 m. Áhv. 5 m. Bjargartangi - sérhæð m/aukaíbúð 143 fm efri sérhæð ásamt 26 fm bílskúr og 52 fm aukaíbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í stóra stofu, borðstofu, sjón- varpshol, eldhús m/borðkrók, 4 svefn-herbergi, baðherbergi, gestawc og þvottahús. Bílskúr og lítil 2ja herb. íbúð fylgir. Húsið stendur innst í botnlanga með fallegu útsýni. Verð kr. 18,6 m. Áhv. 12,1 m. Vallengi - 2ja herb. - Rvík Falleg 67,1 fm íbúð á neðri hæð í 2ja hæða fjöl- býli m/sérinngangi. Stofa, hol og eldhús með náttúrusteini, dúkur á herbergjum og baði. Úr stofu er gengið út í sérgarð. Góð staðsetning, stutt í skóla og á golfvöllinn. Verð kr. 9,4 m. Áhv. 5,3 m. Klapparhlíð - 2ja-5 herb. íbúðir Erum með í sölu nýjar og glæsilegar 2ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í litlum fjölbýlum við Klapparhlíð í Mosfellsbæ. Verð 2ja herb. frá 9.800 þús., 3ja herb. frá 11.600 þús., 4ra frá 13.030 þús. og 5 herb. frá 14.450 þús. Krókabyggð - 4ra herb. rað- hús Fallegt 108 fm raðhús við Króka-byggð í Mosfellsbæ. 3 góð svefnherbergi, baðherbergi m/kari, eldhús með góðri innréttingu og mjög stór stofa/borðstofa. Úr stofu er gengið út á verönd og góðan garð í suður. Gott bílaplan fyrir framan húsið. Verð kr. 14,9 m. Áhv. 7,6 m. Lindarbyggð - parhús m/bíl- skýli Glæsilegt 155 fm parhús ásamt bílskýli með glæsilegum garði. Stór og góð stofa/sól- stofa, eldhús með borðkrók og inn af því er þvottahús m/sérinng. 4 svefnherbergi, bað-her- bergi flíslagt með kari og sturtu, í stóru opnu rými er borðstofa og sjónvarpshol. Flísalögð verönd, gróðurhús og fallegur garður í suðvestur. Verð kr. 19,9 m. Áhv. 5,7 m. Arkarholt - einb. m/glæsi- legum garði 140 fm einbýlishús ásamt 46 fm bílskúr og stórum garði. Húsið skiptist í 4 svefnherbergi, stóra stofu, sjónvarpsstofu, eld- hús, baðherbergi m/kari og sturtuklefa, og þvottahús m/sérinngangi. Stór og gróðurmikill garður í suðvestur. Verð kr. 19,9 m. Áhv. 11,5 m - ekkert greiðslumat. Ásholt - einbýli m/aukaíbúð 223 fm einbýlishús á 2. hæðum með aukaíbúð, ásamt 46 fm tvöföldum bílskúr. Húsið stendur hátt og er fallegt útsýni til austurs að Esjunni. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, borðstofa og stofa með arni. Í kjallara er þvottahús og lítil aukaíbúð með eldhúsi, salerni, stofu og svefn- herb. Verð kr. 24,9 m. Áhv. 9,5 m. Jörfagrund - raðhús m/bíl- skúr - Kjalarnesi 145 fm raðhús ásamt 31 fm innbyggðum bílskúr. 3 svefnher- bergi, flísalagt baðherbergi, stór stofa með glæsilegu útsýni og eldhús m/borðkrók. Garð- ur í suður með óviðjafnanlegu útsýni yfir höfuð- borgarsvæðið. Verð kr. 14,9 m. Áhv. 12,9 m. Barrholt - einbýli með bílskúr Gott 140 fm einbýlishús ásamt 26 fm sólskála með heitum potti og rúmgóðum 35 fm bílskúr. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, eldhús m/góðum borðkrók, borðstofa og stór stofa, baðherbergi með kari og sturtu og þvottahús. Úr þvottahúsi er innangengt í rúmgóðan bílskúr. Góður garður í suður. Húsið stendur í rólegri götu - stutt í þjón- ustu og skóla. Verð kr. 19,9 m Bergholt - einbýli m/bílskúr Gott 137 fm einbýlishús ásamt 34 fm bílskúr á fal- legri hornlóð í grónu hverfi. 4 svefnherb., eldhús með borðkrók, búr, þvottahús m/sérinngangi, baðherbergi, stofa og borðstofa. Úr borðstofu er gengið út í fallegan garð í suðvestur með mikilli timburverönd. Rúmgóður bílskúr með geymslu. Bílaplan hellulagt með hita. Verð 20,9 m. Áhv. 8,0 m. Bjartahlíð - einbýli m/bílskúr Sérlega fallegt 175 fm einbýli á einni hæð m/góð- um bílskúr. Gott eldhús með hvítri innréttingu, stofa m/kamínu, borðstofa og sjónvarpshol. 4 svefnherbergi, baðherbergi m/kari og sturtuklefa. Gegnheilt parket, flísar og dúkur á gólfum. Stór og góð timburverönd, fallegur afgirtur garður. Verð kr. 20,9 m. Áhv. 3,7 m. Esjugrund - einbýli m/tvöf. bílskúr 152 fm einbýlishús í botnlanga með fallegu útsýni, ásamt 50 fm tvöföldum bílskúr. 4 svefnherbergi, stór stofa, baðherb. með sturtu og kari, gestawc., sjónvarpshol og stórt eldhús og þvottahús með sérinngangi. Timburverönd og garður í suður. Verð kr. 16,9 m. Áhv. 8,9 m. Jörfagrund - bjálkahús - Kjal- arnesi Nýtt 142 fm bjálkahús á 2 hæðum. Á neðri hæð er eldhús, stofa, 2 svefnherbergi, bað- herbergi og þvottahús. Efri hæðin er ófrágengin en gert er ráð fyrir svefnherbergi, koníaksstofu og geymslu. Húsið er nýtt og ýmiss frágangur eftir. Verðtilboð. Áhv. 12,9 m. Ekkert greiðslumat. Norðurkot - einbýli á 1 ha lóð á Kjalarnesi 107 fm einbýlishús ásamt 34 fm bílskúr á 10.000 fm lóð með víðáttumiklu út- sýni yfir Hvalfjörð og að Akrafjalli. Eignin er stað- sett undir rótum Esjunnar, rétt innan við Tíðar- skarð. Þetta er sannkölluð sveit í borg. Verð kr. 12,8 m. NÝBYGGINGAR Byggingarlóð Vorum að fá í einkasölu glæsilega einbýlishúsalóð við Ásland í Mos-fells- bæ með gríðarmiklu útsýni yfir Mosfellsbæ. Lóð- in er 1.200 fm og stendur hún hátt við götuna og er mikið útsýni frá henni. Verð kr. 5,9 m. Helgugrund 183,4 fm steinsteypt ein-býl- ishús með bílskúr á Kjalarnesi. Góð hönnun - 4-5 svefnherbergi, stórt eldhús og stofa. Innbyggður bílskúr, innang. úr þvottahúsi. Húsið afhendist fokhelt m/stuttum fyrirvara Verð kr. 12 m. Súluhöfði - parhús 190 fm parhús á einni hæð m/innbyggðum bílskúr. Skemmtileg hönnun. 3-4 svefnherbergi, stofa, eldhús, geymsla baðherbergi og góður bílskúr. Húsið af- hendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. Góð staðsetning rétt við golfvöll bæjarins. Stutt í skóla og leikskóla. Til afh. í júní. Verð kr. 14,2 m. Esjugrund - einbýli m/bíl- skúr *NÝTT Á SKRÁ* Falleg 193 fm einbýl- ishús m/bílskúr og sérlega fallegum og skjól- góðum garði. 4 góð svefnherbergi, mjög stórt baðherbergi með sauna, björt stofa og gott eldhús. Húsið stendur á fallegri hornlóð. Verð kr. 16,9 m. Áhv. 8,9 m. Akurholt - einbýli m/sundlaug Stórt og fallegt 289 fm einbýlishús á 2 hæðum neðst í botnlanga með glæsilegu útsýni, ásamt 53 fm bíl- skúr. Á efri hæðinni er stór stofa og borðstofa, eldhús, setustofa, 3 svefnh. og baðherb. Á neðri hæð- inni er stórt sjónvarpshol, bar, tvö stór herb., þvottahús og geymsla. Undir bílskúrnum er sundlaug í 53 fm ósamþykktu rými. Bjartahlíð - 4ra herb. Glæsileg 127 fm íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli með fallegu útsýni. 3 góð svefnherb., baðherbergi m/kari, stór og björt stofa og sólstofa, og stórar svalir í suður. Eldhús með borðkrók og gott þvottahús/geymsla. Innréttingar eru úr kirsuberjavið, gólf- efni eru flísar og merbau parket. Glæsil. útsýni er úr íbúðinni. Verð kr. 14,8 m. Áhv. 5,8 m. Útreikn- ingar í nýju greiðslu- mati Greiðslumatið sýnir hámarksfjár- mögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. For- ritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr- issjóðslánum eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru hámarksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarks- greiðslugetu til að greiða af íbúða- lánum og vaxtabætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteign- ar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta um- sækjenda til að greiða af íbúða- lánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsóknin kemur til Íbúða- lánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yfirteknum og nýj- um lánum í kauptilboði. Hámarks- greiðslugeta skv. greiðslumats- skýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kauptilboði og eigið fé í greiðslumatsskýrslu borið saman við útborgun skv. kauptil- boði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunveru- legt kauptilboð aftur þegar um- sókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önn- ur en gert er ráð fyrir í greiðslu- mati eftir því hvaða mögulega skuldasamsetningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækjendur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögn- unarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslumat sem sýnir hámarks- verð til viðmiðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og há- marksgreiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarlið- ir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef for- sendur hans um eignir og greiðslu- getu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslumatsskýrsla er borin sam- an án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru inn- an ramma greiðslumatsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaf- legar forsendur. Útborgunin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði talsvert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjald- daga frá útgáfu fasteignaveðbréfs- ins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einn- ar mánaðar afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mán- uðir) og vísitölu frá grunnvísitölu- mánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir útgáfu þeirra. GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.