Morgunblaðið - 25.06.2002, Side 38
38 C ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
ATVINNUHÚSN./REKSTUR
STANGARHYLUR Til sölu mjög gott
660 fm steypt iðnaðarhúsnæði á tveimur
hæðum. Góðar innkeyrsludyr. Skrifstofu-
aðstaða á efri hæð.
EINBÝLISHÚS
RAUÐAGERÐI Glæsilegt, vandað ein-
býlishús á tveimur hæðum með góðum
innbyggðum bílskúr. Skiptist í stofur og
arinstofur, eldhús, sex herb., vandað bað-
herb. og snyrtingar og þvottaherb. Tvenn-
ar svalir. Parket og flísar á gólfum. Húsið
er vel byggt úr vandaðri steypu. Glæsileg-
ur garður og gott útsýni. Verð 35,0 millj.
EFSTASUND Einbýlishús,117 fm, hæð
og ris ásamt 32 fm bílskúr. Rúmgóð stofa,
eitt herb., eldhús og bað niðri. Þrjú svefn-
herb., þvottaherb. og snyrting í risi. Verð
19,2 millj.
HÆÐIR
NJÖRVASUND 4ra herb. íbúð 93 fm
á 1. hæð. Skiptist í 2 samliggjandi stofur
og tvö svefnherb., eldhús og bað. Bílskúr
28 fm fylgir eigninni. Verð 14,2 millj.
SKIPHOLT Sérlega falleg 140,5 fm efri
sérhæð ásamt 30,7 fm innbyggðum bíl-
skúr. Þrjú til fjögur svefnherb., fallegar
stofur með arni. Suðursvalir. Falleg nýleg
innrétting í eldhúsi, flísalagt bað. Parket á
stofum og herb. Hiti í stéttum. Vönduð
eign. Verð 18,5 millj.
4RA - 6 HERBERGJA
REYKÁS Góð 101,8 fm íbúð. Stofa,
tvö svefnherb. eldhús, bað niðri, tvö
herb. í risi. Sérþvottahús. Stórar svalir.
Góður bílskúr með geymslulofti fylgir.
Verð 14 millj.
LAUTASMÁRI Glæsileg íbúð á tveim-
ur efstu hæðum í góðu lyftuhúsi ásamt
sérgeymslu í kjallara. Falleg stofa, 3-4
svefnherb. sjónvarpshol, tvö baðherb. fal-
legt eldh. og sérþvottaherb. í íbúð. Svalir á
báðum hæðum. Parket og flísar á gólfum.
3JA-4 HERBERGJA
VÍÐIMELUR 3ja herb. íbúð 79 fm á 2.
hæð. Skiptist í 2 samliggjandi stofur,
svefnherb., eldhús og bað. Suðursvalir.
Laus. Verð 11,2 millj.
TEIGASEL Falleg 3ja herb. endaíbúð
82,3 fm á 2. hæð í góðu fjölbýli. Mjög
rúmgóð stofa meðstórum suðursvölum.
Þvottavélatenging á baði. Frábært útsýni.
Verð 10,8 millj.
2 HERBERGJA
LUNDARBREKKA Tveggja herb.
íbúð á 1. hæð með sérinngangi af svölum,
65,9 fm ásamt stórri sérgeymslu í kjallara.
S-svalir. Íbúðin er laus. Verð kr. 6,7 millj.
HÁALEITISBRAUT Rúmgóð 2ja
herb. 70 fm íbúð í kjallara í góðu fjölbýli
með sérinngangi. Góðar innréttingar í eld-
húsi og á baði. Áhvíl. 3,8 millj. Verð
9,5millj.
VESTURBERG Tveggja herb. íbúð
63,6 fm á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Stofa,
svefnherb. eldhús og bað. Svalir í austur.
Sameiginlegt þvottahús á hæð. Verð 7,9
millj.
HVERFISGATA Falleg 2ja herb. íbúð
45,1 fm á 1. hæð í timburhúsi með sér-
inng. Nýleg innrétting í eldhúsi, flísalagt
bað m/sturtu, panilklædd stofa og svefn-
herb. Verð 6,2 millj.
SUMARHÚS OG LÓÐIR
STOKKASUND Fallegur, vandaður og
vel búinn nýr sumarbústaður 56,8 fm í
landi Hraunkots í Grímsneshreppi. Þrjú
svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherb.
Sundlaug, golfvöllur og verslunarþjónusta
í næsta nágrenni. Verð 7,5 millj.
Lóðir
Erum með á skrá sumarhúsalóðir á skipu-
lögðu svæði í landi BÚRFELLS og landi
SVÍNAVATNS í Grímsnesi.
VESTURBERG Góð 73 fm 3ja
herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Flísalagt
baðherb. Parket og gólfdúkur á gólfum.
Góðar austursvalir. Sameiginlegt
þvottahús á hæð. Verð 9,2 millj.
Þórhildur Sandholt
lögfr. og lögg. fast.sali.
Gsm 898 8545
Gísli Sigurbjörnsson
sölumaður
FAX 568 3231
w w w . s t a k f e l l . i s
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
S. 562 1200 F. 562 1251
2ja herbergja
Háaleitisbraut
2ja herbergja, 66,2 fm íbúð á 1. hæð. Í
íbúðinni eru góð stofa, svefnherbergi,
eldhús, baðherbergi og gangur. Nýleg
og falleg innrétting. Mjög góður staður.
Verð: 9,6 millj.
Teigasel
2ja herb. 58,5 fm mjög vel skipulögð og
ágæt íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Íbúðin nær
í gegnum blokkina og frábært útsýni til
norðurs. Hús og sameign í góðu lagi.
Verð: 8,5 millj.
Miðborgin Mjög athygliverð
2ja herb. 81,5 fm íbúð í mjög góðu
fjölbýlishúsi við Grettisgötu. Íbúðin,
sem er með óvenju mikilli lofthæð,
skiptist í stóra stofu, svefnherb.,
rúmgott eldhús, baðherb. Innaf eld-
húsi er þvottaherb./geymsla og er
gengið úr því út í suðurgarð. Þessi
íbúð er mjög spennandi kostur fyrir
aðdáendur miðborgarinnar. Laus
fljótlega. Verð: 10,9 millj.
4ra herbergja og stærra
Fífulind 4ra herb. 128 fm íbúð á
tveim efstu hæðunum í 4ra herb. fjölbýli.
Á hæðinni eru stofa, eldhús og innaf því
þvottaherb., 2 svefnherb. og baðherb.
Uppi í risi er glæsileg stofa. Mögulegt
að nýta öðruvísi. Mjög vandaðar inn-
réttingar. Suðursvalir. Fínn staður.
Raðhús - einbýlishús
Funafold Einbýlishús, pallahús, ca
300 fm með innb. tvöföldum bílskúr.
Húsið skiptist í stofur, stórt eldhús, 5
svefnherb. flest mjög rúmgóð, sjón-
varpsherb., tvö baðherb., snyrtingu,
þvottaherb. ofl. Gott hús mjög hentugt
stórri fjölskyldu. Húsið er í fullgerðu
rólegu fjölskylduvænu hverfi. Gott út-
sýni.
Nýbyggingar
Ólafsgeisli Raðhús, tvær hæðir,
rúmir 200 fm með innb. bílskúr. Þetta
eru glæsileg hús sem gefa nokkurt
frjálsræði með innréttingu. Frábær
staðsetning. Bara tvö hús eftir.
Til leigu
Skrifstofuhúsnæði 95 fm skrif-
stofuhúsn. á 2. hæð á góðum stað í
Austurbænum. LAUST.
Hesthús
Hesthús Höfum til sölu vandað,
rúmgott, 10 hesta hús á Heimsenda. 5
góðar 2ja hesta stíur og rúmgóður fóð-
urgangur. Kaffistofa, snyrting og hlaða
með hurð fyrir stórbagga/rúllur. Verð:
5,0 millj.
Maríubaugur Raðhús, ein
hæð 202,5 fm með innb. bílskúr. Vel
skipul. hús. Seljast tibúin til innrétt-
ingar, fullgerð utan. Mjög þægileg
hús sem gefa nokkurt val um inn-
réttingar. Teikn. á skrifst.
Skeiðarvogur Raðhús, hæð,
rishæð og kjallari, 163 fm. Ný glæsi-
leg innrétting í eldhúsi. Gott hús á
eftirsóttum stað. Mögulegt að taka
nýl. fallega 3ja herb. íbúð uppí.
Verð: 17,8 millj.
Hlíðar - ris 5-6 herbergja,
101,9 fm risíbúð í fjórbýlishúsi. Íbúð-
in er 2 saml. stofur, 3 svefnherbergi
í íbúðinni og 1 frammi á stigapallin-
um, eldhús, baðherbergi og gangur.
Suðursvalir. Sérhiti. Góð íbúð. Verð:
12,6 millj.
Erum með í einkasölu nýlegt glæsi-
legt fjölnota hús í Ártúnsholti. Á
neðri hæð, sem er með sérinn-
gangi, er skrifstofuhæð með 4 skrif-
stofuherbergjum, fundaherbergi,
móttöku, skjalageymslu/vinnuher-
bergi og kaffistofu. Einnig er á
hæðinni lager með góðum inn-
keyrsludyrum. Á efri hæð er glæsi-
legur salur, vel búið eldhús, ræsti-
herbergi og fl. Falleg aðkoma er að
salnum. Sérinngangur. Lyfta. Góð
snyrtiherbergi fyrir húsið eru á neðri hæð. Þetta er vandað hús með fallegum
innréttingum. Húsið hentar margvíslegri starfsemi t.d. hagsmunafélögum, trú-
félögum, teiknistofum, læknastofum og fl. og fl.
FÉLÖG - FYRIRTÆKI
Seljendur
Sölusamningur – Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign til
sölu, ber honum að ganga frá sölu-
samningi við eiganda hennar um
þjónustu fasteignasala á þar til
gerðu samningseyðublaði. Eigandi
eignar og fasteignasali staðfesta
ákvæði sölusamningsins með und-
irritun sinni. Allar breytingar á sölu-
samningi skulu vera skriflegar. Í
sölusamningi skal eftirfarandi koma
fram:
Tilhögun sölu – Koma skal fram,
hvort eignin er í einkasölu eða al-
mennri sölu, svo og hver söluþóknun
er. Sé eign sett í einkasölu, skuld-
bindur eigandi eignarinnar sig til
þess að bjóða eignina aðeins til sölu
hjá einum fasteignasala og á hann
rétt til umsaminnar söluþóknunar úr
hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé
seld annars staðar. Einkasala á einn-
ig við, þegar eignin er boðin fram í
makaskiptum. – Sé eign í almennri
sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri
fasteignasölum en einum. Söluþókn-
un greiðist þeim fasteignasala, sem
selur eignina.
Auglýsingar – Aðilar skulu semja
um, hvort og hvernig eign sé aug-
lýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki
eða með sérauglýsingu. Auglýs-
ingakostnaður skal síðan greiddur
mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag-
blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ.
m. t. auglýsingar er virðisauka-
skattskyld.
Gildistími – Sölusamningurinn er
uppsegjanlegur af beggja hálfu með
fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera
þarf það skriflega. Ef einkasölu-
samningi er breytt í almennan sölu-
samning þarf einnig að gera það
með skriflegum hætti. Sömu reglur
gilda þar um uppsögn.
Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en
eignin er boðin til sölu, verður að út-
búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi
skal leggja fram upplýsingar um
eignina, en í mörgum tilvikum getur
fasteignasali veitt aðstoð við útveg-
un þeirra skjala sem nauðsynleg eru.
Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðar fasteigna-
salans við útvegun skjalanna. Í þess-
um tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:
Veðbókarvottorð – Þau kosta nú
900 kr. og fást hjá sýslumannsemb-
ættum. Opnunartíminn er yfirleitt
milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók-
arvottorði sést hvaða skuldir (veð-
bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing-
lýstar kvaðir eru á henni.
Greiðslur – Hér er átt við kvitt-
anir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra
sem eiga að fylgja eigninni og þeirra,
sem á að aflýsa.
Fasteignamat – Hér er um að
ræða matsseðil, sem Fasteignamat
ríkisins sendir öllum fasteignaeig-
endum í upphafi árs og menn nota
m.a. við gerð skattframtals. Fast-
eignamat ríkisins er til húsa að
Borgartúni 21, Reykjavík sími
5155300.
Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða
gjaldheimtur senda seðil með álagn-
ingu fasteignagjalda í upphafi árs og
er hann yfirleitt jafnframt greiðslu-
seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast-
eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf
vegna greiðslu fasteignagjaldanna.
Brunabótamatsvottorð – Vott-
orðin fást hjá því tryggingafélagi,
sem eignin er brunatryggð hjá.
Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda.
Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fast-
eign, þarf að snúa sér til Fasteigna-
mats ríksins og biðja um nýtt
brunabótamat.
Hússjóður – Hér er um að ræða
yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýs-
ingu húsfélags um væntanlegar eða
yfirstandandi framkvæmdir. Formað-
ur eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að
útfylla sérstakt eyðublað Félags
fasteignasala í þessu skyni.
Afsal – Afsal fyrir eign þarf að
liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er
hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom-
andi sýslumannsembætti og kostar
það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn-
legt, því að það er eignarheimildin
fyrir fasteigninni og þar kemur fram
lýsing á henni.
Kaupsamningur – Ef lagt er fram
ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að
leggja fram ljósrit kaupsamnings.
Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim
tilvikum, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki enn
verið þinglýst.
Eignaskiptasamningur – Eigna-
skiptasamningur er nauðsynlegur,
því að í honum eiga að koma fram
eignarhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og lóð
er háttað.
Umboð – Ef eigandi annast ekki
sjálfur sölu eignarinnar, þarf um-
boðsmaður að leggja fram umboð,
þar sem eigandi veitir honum umboð
til þess fyrir sína hönd að undirrita
öll skjöl vegna sölu eignarinnar.
Yfirlýsingar – Ef sérstakar kvaðir
eru á eigninni s.s. forkaupsréttur, um-
ferðarréttur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar að lút-
andi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yf-
irleitt hjá viðkomandi fógetaembætti.
Teikningar – Leggja þarf fram
samþykktar teikningar af eigninni.
Hér er um að ræða svokallaðar
byggingarnefndarteikningar. Vanti
þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg-
ingarfulltrúa.
Kaupendur
Þinglýsing – Nauðsynlegt er að
þinglýsa kaupsamningi strax hjá við-
komandi sýslumannsembætti. Það
er mikilvægt öryggisatriði. Á kaup-
samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf
áritun bæjaryfirvalda áður en þeim
er þinglýst.
Greiðslustaður kaupverðs – Al-
gengast er að kaupandi greiði af-
borganir skv. kaupsamningi inn á
bankareikning seljanda og skal hann
tilgreindur í söluumboði.
Greiðslur – Inna skal allar
greiðslur af hendi á gjalddaga. Selj-
anda er heimilt að reikna drátt-
arvexti strax frá gjalddaga. Hér gild-
ir ekki 15 daga greiðslufrestur.
Lánayfirtaka – Tilkynna ber lán-
veitendum um yfirtöku lána.
Lántökur– Skynsamlegt er að
gefa sér góðan tíma fyrir lántökur.
Það getur verið tímafrekt að afla til-
skilinna gagna s. s. veðbókarvott-
orðs, brunabótsmats og veðleyfa.
Afsal – Ef skjöl, sem þinglýsa á,
hafa verið undirrituð samkvæmt um-
boði, verður umboðið einnig að
fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er
háð ákvæðum laga um bygging-
arsamvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir
þinglýsingu þess og víða utan
Reykjavíkur þarf áritun bæjar/
sveitarfélags einnig á afsal fyrir
þinglýsingu þess.
Samþykki maka – Samþykki
maka þinglýsts eiganda þarf fyrir
sölu og veðsetningu fasteignar, ef
fjölskyldan býr í eigninni.
Gallar – Ef leyndir gallar á eign-
inni koma í ljós eftir afhendingu, ber
að tilkynna seljanda slíkt strax. Að
öðrum kosti getur kaupandi fyr-
irgert hugsanlegum bótarétti sakir
tómlætis.
Gjaldtaka
Þinglýsing – Þinglýsingargjald
hvers þinglýsts skjals er nú 1.200 kr.
Stimpilgjald– Það greiðir kaup-
andi af kaupsamningum og afsölum
um leið og þau eru lögð inn til þing-
lýsingar. Ef kaupsamningi er þing-
lýst, þarf ekki að greiða stimpilgjald
af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamn-
ings eða afsals er 0,4% af fast-
eignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000
kr. af hverri milljón.
Skuldabréf – Stimpilgjald skulda-
bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar-
upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af
hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir
þinglýsingar- og stimpilgjald útgef-
inna skuldabréfa vegna kaupanna, en
seljandi lætur þinglýsa bréfunum.
Minnisblað