Morgunblaðið - 25.06.2002, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 C 47HeimiliFasteignir
EINBÝLI
BOLLASMÁRI - KÓPAVOGUR Í sölu
fallegt 243 fm einbýlishús á einni hæð
með bílskúr. Sérsmíðaðar innréttingar.
Vönduð gólfefni. Fjögur svefnherbergi og
stórar stofur.
FOSSVOGUR - FYRIR VANDLÁTA Gott
245 fm einbýlishús innst í botnlanga á eft-
irsóttum stað, heildar stærð ca 400 fm, 4
rúmgóð svefnh., hobby herb., miðjurými,
stofa, sjónvarpsherb., eldhús og glæsilegt
baðherb. Gólfefni eru að mestu náttur-
steinn og vandaðar flísar. Verð 29,7 m
PARHÚS
Krossalind - Parhús Vorum að fá í
einkasölu 206 fm parhús á 2 hæðum með
innbyggðum bílskúr á þessum vinsæla
stað. Vel skipulagt hús. Nánast fullbúið að
innan. Eign sem vert er að skoða. Verð
21,5 millj.
RAÐ- OG PARHÚS
Krókabyggð - Mosfellsbær Í einka-
sölu fallegt 220 fm parhús sem er á tveim-
ur hæðum + bílskúr. Eldhús með fallegri
eikarinnréttingu. Þrjú svefnherb. og tvær
stofur.Baðherb. með heitum potti! Fallegur
gróinn garður. Verð 22,8 millj. Áhv. 9.
millj.
VÆTTABORGIR - GRAFARVOGUR Í
sölu 178 fm parhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr, á rólegum
útsýnisstað í Borgarhverfi. Húsinu
verður skilað nánast fullbúnu. Stutt í
skóla og verslun.
KEILUFELL - NÝTT Á SKRÁ! Fallegt
og gott 150 fm einbýli með frístand-
andi bílskúr í rólegu hverfi. Fjögur
svefnherbergi. Stór lóð. Lokuð gata.
VERÐ 17,5 MILLJ.
ÁLFHEIMAR - M/AUKAÍBÚÐ Mjög
gott og nýuppgert 215 fm raðhús með 2ja
herbergja aukaíbúð í kjallara. Parket og
steinflísar á gólfum. Verð 23,8 millj. Áhv.
11,8 millj.
ROÐSALIR - KÓP. Í sölu gott 172 fm
raðhús á tveimur hæðum, með bílskúr.
Húsið afhendist fljótlega, fokhelt að innan
en tilbúið að utan. Verð 14,2 millj. Áhv.
8,9 millj.
SÉRHÆÐIR
LOGAFOLD Í sölu falleg 78 fm neðri sér-
hæð í tvíbýlishúsi á rólegum stað í Grafar-
vogi. Sérinngangur. Eldhús opið inn í
stofu. Sér bílastæði. Verð 11,7 millj.
4RA - 5 HERB.
VESTURBERG - 4RA Góð 105 fm íbúð
með stórkostlegu útsýni í húsi sem hefur
nýlega verið tekið í gegn að utan. Þrjú
svefnherbergi. Sameign í toppstandi.
VERÐ 11,7 MILLJ.
4RA HERB.
ÁRSALIR - M/BÍLSKÝLI - LAUS! Í
sölu falleg 114 fm íbúð á 2. hæð, í nýju
lyftuhúsi neðarlega í Salahverfi. ÍBÚÐIN
SKILAST FULLBÚIN ÁN GÓLFEFNA.
Verð 14,7 millj.
SAFAMÝRI Mjög góð og vel skipulögð
100 fm 4ra herbergja íbúð ásamt 20 fm
bílskúr. Er nýkomin á einkasölu til okkar.
Verð 13,5 m. Áhv. 7,6 m.
KÓPAVOGSBRAUT Í sölu 98 fm íbúð í
kjallara með sér inngangi í þríbýlishúsi.
Þrjú svefnh. Parket á gólfum, góðar inn-
réttingar. Verð 11,4 millj. Áhv. 6,5 millj.
DVERGABAKKI 95 fm björt og falleg
íbúð með 13 fm íbúðarherbergi í kjallara er
í einkasölu hjá okkur. íbúðin er mjög
smekkleg með góðum innréttingum og fal-
legum gólfefnum. Verð 11,8 Áhv.ca 4 m.
STRANDASEL - NÝTT Í EINKA-
SÖLU! Glæsileg 100 fm íbúð á fyrstu
hæð. 3 góð svefnherbergi. Nýuppgert
baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf.
Rúmgott eldhús með góðri innréttingu.
AFHENDING GETUR VERIÐ VIÐ
SAMNING. VERÐ 12,5 millj. Áhvílandi
7,6 millj.
2JA HERB.
SKÚLAGATA Í sölu nýstandsett íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi í miðbænum. Nýjar inn-
réttingar og gólfefni. Eldhúsið er opið inn í
stofuna sem er rúmgóð. Verð 7,8 millj.
VALLARÁS - NÝTT! Falleg 45 fm íbúð á
fjórðu hæð í sex hæða lyftuhúsi. Áhvílandi
góð byggingasjóðslán 1,8 millj. Stórkost-
legt útsýni. VERÐ 6,6 MILLJ.
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR
NJÁLSGATA Í sölu 32 fm ósamþykkt ein-
staklingsíbúð sem er nýuppgerð. Verð 4,5
millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
NJÁLSGATA - MIÐBÆR Í sölu 5 litlar
stúdíó-íbúðir sem eru allar í útleigu. Verð
15,9 millj. Áhv. 7,5 millj.
NÝBYGGINGAR
KÓRSALIR 1 M/BÍLSKÝLI - KÓPA-
VOGUR! Vel skipulagðar 3ja-4ra herb.
íbúðir í lyftuhúsi sem afhendast fullbúnar
án gólfefna. Afhending verður ca jan-
maí! Skilalýsing, myndir, teikningar og
margmiðlunardiskur hjá Fasteignaþingi.
Verð frá 15,8 - 16,5 millj. BYGGINGAR-
AÐILI LÁNAR ALLT AÐ 85% KAUP-
VERÐS Á 9% VÖXTUM TIL 10 ÁRA.
ÞRASTARÁS - HAFNARFJ. Í sölu fjög-
ur raðhús á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr í Áslandi. Húsin skilast
fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð, en
fokheld að innan.
KÓRSALIR 5 M/BÍLSKÝLI -
KÓPAVOGUR! Nú eru aðeins eftir 4ra
herb. íbúðir í þessu glæsilega 7 hæða
lyftuhúsi í Salarhverfi. Íbúðirnar eru
mjög rúmgóðar og verða afhentar full-
búnar án gólfefna ca í jan.-maí.
Stórkostlegt útsýni! Teikningar á
skrifstofu. 4ra herb. Verð frá 14,9-17,9
millj. BYGGINGARAÐILI LÁNAR
ALLT AÐ 85% KAUPVERÐS Á 9-
9,6% VÖXTUM Í 15-30 ÁR !
Kleppsvegur - 4 herb. Mjög falleg 108
fm íbúð á 3. hæð með fallegu útsýni. Ný-
leg eldhúsinnrétting, parket á gólfum. Eign
sem vert er að skoða. Verð. 12,3 millj.
3JA HERB.
Langholtsvegur - með aukaíbúð Er-
um með í sölu 87 fm 3ja herb. íbúð í kjall-
ara ásamt 70fm bílskúr sem er innréttaður
sem íbúð. Verönd með heitum pott í grón-
um fallegum garð. Verð 15,7 millj.
SAFAMÝRI Falleg 75 fm íbúð með sér-
inngangi á þessum góða stað, var að
koma til okkar í einkasölu. þessarri mátt
þú ekki missa af. V. 10,9 m Áhv. 5,3 m.
Gullteigur - 3ja herb. með bílskúr
Vorum að fá í sölu stórglæsilega 3ja herb.
íbúð á efstu hæð á þessum vinsæla stað.
49 fm bílskúr. Náttúruflísar og parket á
gólfum, arinn, mikið útsýni. Sjón er sögu
ríkari. Verð 18,5 millj.
LAUGAVEGUR Í einkasölu stórglæsileg
íbúð á 3. hæð í hjarta borgarinnar. Þessa
verður þú að skoða! Áhv. 4,7 millj.
KLEPPSVEGUR - Á MÓTI IKEA 90 fm
íbúð á 2. hæð í vel viðhöldnu litlu fjölbýli.
Stór parketl. stofa og eldhús með nýlegri
innréttingu. V. 11,5 áhv. ca 3 m. EIGANDI
ÓSKAR EFTIR 2JA HERB. ÍBÚÐ Í HÓLA-
HVERFI Í BREIÐHOLTI.
RAUÐÁS Falleg 80 fm endaíbúð á jarð-
hæð með fallegu útsýni yfir Rauðavatn.
Stór sólpallur. Íbúðin er mjög björt með
beykiparketi og fallegri eldhúsinnréttingu
með nýlegum tækjum. Nýkomin til okkar á
einkasölu. Áhv. 4,8 m. V. 11,5 m.
LJÓSAVÍK - NÝTT Á SKRÁ Glæsileg
97 fm íbúð á efstu hæð með stórkostlegu
útsýni til allra átta. Mjög vandaðar innrétt-
ingar m.a. gaseldunartæki. Íbúðin er án
gólfefna. VERÐ 12,8 MILLJ.
LANGHOLTSVEGUR 92 fm skemmti-
leg 3-4ra herbergja íbúð. Eignin hefur
nýlega verið endurnýjuð þ.á.m. húsið
að utan og þak ásamt lögnum frá götu.
VERÐ 10,5 MILLJ.
LAUGAVEGUR - NÝTT Á SKRÁ!
Vorum að fá fallega og nýuppgerða 3ja
herbergja ósamþykkta íbúð í bakhúsi.
Íbúðin er mjög snyrtileg m.a. nýjar raf-
lagnir og nýtt eldhús. Parket og flísar á
gólfi. VERÐ 6,3 MILLJ. ÁHVÍLANDI 35
MILLJ. Í GÓÐUM LÁNUM.
Æsufell - mikið útsýni Vorum að fá
í sölu snyrtilega 3ja herb. íbúð á 2.
hæð með útsýni yfir Reykjavík. Parket
á gólfum,tengi fyrir þvottavél á baði.
Snyrtileg íbúð. Verð 9,9 millj.
Blásalir Erum með í sölu 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðir í 12 hæða lyftublokk, ásamt
stæði í bílageymslu. Íbúðirnar skilast full-
búnar en án gólfefna. Allur frágangur mjög
vandaður og er sérstök gæðahljóðein-
angrun í öllu húsinu. VERÐ FRÁ 13,1
MILLJ.
TÆKIFÆRI
MARIBERGSVEGEN - SUÐUR-SVÍ-
ÞJÓÐ! Einstakt tækifæri! Í sölu einbýlis-
gistihús, um 250 fm, sem stendur á eigna-
lóð. Allt innbú fylgir m.a. rúm fyrir átta og
tæki. SJÖ GÓÐIR GOLFVELLIR Í
NÆSTA NÁGRENNI. VERÐ MEÐ ÖLLU
7,5 millj.
SUMARBÚSTAÐIR 60 fm bústaðir í um
4 km fjarlægð frá Klaustri. Bústaðirnir af-
hendast á byggingastigi eða fullbúnir.
Stórar lóðir. Verð 2,5 millj. (fokhelt) - 5,4
millj. (fullbúinn). FRÁBÆRT TÆKIFÆRI
FYRIR FJÁRFESTA - LÁTIÐ BÚSTAÐ-
INN BORGA SIG SJÁLFAN!
SUMARBÚSTAÐIR
SELMÝRARVEGUR - GRÍMSNES Í
sölu fallegt sumarhús á 5000 fm eignarlóð,
á grónu svæði í Grímsnesi. Björt stofa
með útgangi út á stóran, girtan pall. Tvö
svefnherbergi. Svefnloft. Gott útsýni. Verð
8,5 millj.
Sumarbústaður - Laugarvatni Bú-
staðurinn stendur á svæði Giljareita uppi í
kjarrivaxinni hlíð og tilheyrir lóðin landi
Snorrastaða. Hún er ca 2.500 fm eignar-
lóð. V. 6,2 m.
Sumarbústaður til flutnings - 58
fm Nánast fullbúin sumarbústaður til
flutnings 2 svefnherbergi, rúmgóð stofa
ásamt 35 fm svefnlofti. Milliveggjagrindur
komnar og innihurðir. Verð 4,9 mill.
EINBÝLI M. AUKAÍB.
STAÐARSEL Í sölu glæsileg eign, í einni
af fallegustu götum borgarinar. Efri hæðin
er afar glæsileg með flísum og parketi á
gólfum, arinn, þrjár stofur, stórt eldhús og
3-4 svefnh. Á jarðhæð er falleg 70 fm íbúð
sem er leigð út. 45 fm tvöfaldur bílskúr
með flísalögðu gólfi og 45 rými undir bíl-
skúr. Áhv. 13,6 millj. Verð 26,9 millj. TIL
GREINA KEMUR AÐ TAKA ÍBÚÐ UPP Í.
Grafarholt - Stórkostlegt útsýni
Vorum að fá í sölu 3ja-5 herb. íbúðir í
3ja hæða fjölbýli, ein íbúð á hverri
hæð. Stórkostlegt útsýni yfir Reykjavík
og sundin. Verð frá 13,7 millj.
Laufás við austanverðan Eyja-
fjörð er fornt prestssetur og
kirkjustaður, nú er þar safn.
Þar hafa löngum setið þekktir
prestar, bæði fyrr og nú. Þar
bjó m.a. sálmaskáldið Björn
Halldórsson. Hann varð þar
prestur 1853. Hann byggði upp
allan staðinn og stendur bær
hans enn, sem og kirkja sem
hann hafði forgöngu um að
byggja. Séra Björn hélt á sinni
tíð unglingaskóla í Laufási.
Laufás kemur snemma við
sögur og er einn þeirra staða
þar sem kuml hafa fundist úr
heiðnum sið.
Fyrsti prestur sem getið er
um að hafi setið Laufás hét
Ketill. Hann er talinn hafa orðið
prestur í Laufási árið 1047.
Í Laufási var einnig prestur
séra Magnús Ólafsson sem
gerði orðabókina Specimen
lexci runici.
Um 1828 varð prestur í Lauf-
ási séra Gunnar Gunnarsson.
Hann kom ókvæntur norður
heiðar með Þóru dóttur sína. Í
för með þeim var ungur stúd-
ent, Jónas Hallgrímsson. Talið
er að eitt kunnasta ástarljóð
sem ort hefur verið á íslensku,
Ferðalok, eigi rætur í um-
ræddri ferð.
Kynning á fornfrægum höfuðbólum
Laufás við Eyjafjörð
Frá opinberri heimsókn forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, til Eyjafjarðar.
Forsetinn skoðaði m. a. gamla bæinn Laufás með Ingibjörgu Siglaugsdóttur safnverði.
Takið eftir hversu þægilegar hurðir eru á þessum skápum, þær leggjast
saman þegar opnað er. Skáparnir fást í Kósý.
Góðar hurðir
Alltaf á þriðjudögum