Morgunblaðið - 11.07.2002, Blaðsíða 17
LANDIÐ
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 2002 17
Skógarhlíð 18, sími 595 1000.
www.heimsferdir.is
Verð kr. 49.950
Flug og hótel í 6 nætur, m.v. 2 í herb-
ergi, Pyramida, 4 stjörnur. Innifalinn
morgunverður, ísl. fararstjórn og skattar.
Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1.800.
Heimsferðir bjóða nú spennandi vikuferð yfir Versl-
unarmannahelgina til þessarar heillandi borgar þann 30. júlí, í 6 nætur. Hér getur
þú kynnst fegurstu borg Evrópu , gamla bænum, Hradcany kastala, Karlsbrúnni,
Wenceslas torginu, og farið í spennandi kynnisferðir með fararstjórum Heims-
ferða sem gjörþekkja borgina. Nú höf-
um við fengið viðbótargistingu á hinu
vinsæla Pyramida hóteli, sem er staðsett
fyrir ofan kastalann í Prag, með afbragðs
aðbúnaði fyrir gesti.
Verð kr. 40.450
Flugsæti með sköttum.
Síðustu sætin
Verslunarmannahelgin í
Prag
30. júlí - Hotel Pyramida
frá kr. 49.950
HITAVEITA Egilsstaða og Fella og
Hitaveita Seltjarnarness hafa gert
samning við Vigor ehf., dótturfyrir-
tæki TölvuMynda hf., um endurnýj-
un á upplýsingakerfum sínum. Veit-
urnar munu taka í notkun nýtt kerfi,
Orku, í stað eldra kerfis, Geysis, sem
fyrirtækin hafa notað í fjölda ára.
Orka er nýtt og öflugt upplýsinga-
kerfi sem starfsmenn Vigor hafa
þróað í samvinnu við Orkuveitu
Reykjavíkur, Orkubú Vestfjarða og
fleiri veitufyrirtæki.
Nýju kerfin verða keyrð í kerfis-
veitu, þ.e.a.s. hugbúnaðar- og gagna-
miðlarinn er í nýjum og glæsilegum
vélasal hjá Skyggni hf., samstarfs-
fyrirtæki Vigor, í Holtasmára 1,
Kópavogi. Notendur eru tengdir um
símalínur og er notendaumhverfið
PC-tölvur og hugbúnaðurinn er með
Windows-viðmóti.
Veiturnar greiða fast mánaðar-
gjald fyrir afnotarétt af Orku, þjón-
ustusamning og áskrift að nýjung-
um. Rekstrarkostnaður kerfisins er
því þekkt stærð frá upphafi.
Kerfisveita er ný þjónusta sem Vi-
gor ehf. býður viðskiptavinum sín-
um. Átta fyrirtæki, sem dreifð eru
um allt land, með samtals um 45 not-
endur eru nú í kerfisveitu með hug-
búnað frá Vigor ehf.
Nú nota um tuttugu veitufyrir-
tæki Orku, þeirra á meðal eru Orku-
veita Reykjavíkur, Orkubú Vest-
fjarða, Orkuveita Húsavíkur,
Selfossveitur, Norðurorka o.fl.
Tvær hitaveitur endur-
nýja upplýsingakerfi sín
Morgunblaðið/HEF
Guðmundur Davíðsson, frkvstj. Hitaveitu Egilsstaða og Fella, Jón H.
Björnsson, hitaveitustjóri Hitaveitu Seltjarnarness, og Sigurður
Bergsveinsson, frkvstj. Vigor ehf., við undirritun samninga um ný
upplýsingakerfi.
Egilsstaðir
PIPAR OG SALT
Klapparstíg 44 Sími 562 3614
NESTISKÖRFUR
2ja og 4ra manna körfur
frá kr. 8.500 án fylgihluta
frá kr. 22.900 með öllu
VERSLUNIN
Laugavegi 52, s. 562 4244.
Brúðhjón
A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r