Morgunblaðið - 11.07.2002, Side 41

Morgunblaðið - 11.07.2002, Side 41
Bridsdeild félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, mánudaginn 1. júlí. 18 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Magnús Oddss. – Magnús Halldórsson 254 Júlíus Guðmundss. – Ólafur Ingvarsson 245 Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóf. 245 Alfreð Kristjánss. – Birgir Sigurðss. 245 Árangur A-V: Albert Þorsteinss. – Bragi Björnss. 252 Gunnar Helgason – Stefán Gunnarss. 230 Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 227 Tvímenningskeppni spiluð má- nud. 8. júlí. 17 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 249 Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóf. 248 Ragnar Björnss. – Magnús Halldórss. 240 Árangur A-V: Björn E. Péturss. – Hilmar Ólafss. 252 Oddur Jónsson – Halla Ólafsdóttir 232 Gunnar Helgason – Arnar Guðmundss. 228 Fjör í Sumarbrids Mánudagskvöldið 8. júlí var góð þátttaka, 22 pör spiluðu undir styrkri stjórn Sigurbjörns Har- aldssonar. Gísli og Sveinn voru hársbreidd frá því að sigra fjórða kvöldið í röð í Sumarbrids. Þessir spilarar skipuðu annars efstu sæt- in (meðalskor 216): N/S Baldur Bjartmars. - Jón V. Jónmundss. 252 Jónína Pálsdóttir - Birna Stefnisdóttir 247 Guðmundur Friðbj. - Kristinn Ingvas. 234 A/V Óskar Sigurðs. - Sigurður Steingríms. 270 Gísli Steingríms. - Sveinn R. Þorvalds. 269 Árni Hannesson - Oddur Hannesson 256 Þriðjudagskvöldið 9. júlí var mjög góð stemmning í Sumar- brids, 24 pör mættu til leiks. Um var að ræða nýliða, erlenda spilara og margfalda meistara, allir mættu með bros á vör og urðu þessi pör efst (meðalskor 216): N/S Guðmundur P. Arnars. - Ásm. Páls. 271 Helga Sturlaugsd. - Ómar Olgeirs. 258 Arnar Arngríms - Jón V. Jónmunds. 237 A/V Daníel Már Sigurðs. - Guðm.Gunnars. 298 Birkir Jónsson - Þórður Sigurðsson 260 Unnur Sveinsd. - Inga Lára Guðm. 259 Vilhjálmur Sigurðsson jr. náði að smeygja sér framfyrir Her- mann Friðriksson með fjórða sæt- inu 9. júlí og er heildarstaðan í stigum nú þessi (topp tíu): Vilhjálmur Sigurðss jr. 325 Hermann Friðriksson 321 Gísli Steingrímsson 248 Erla Sigurjónsdóttir 219 Ómar Olgeirsson 219 Sveinn R. Þorvaldsson 211 Guðlaugur Sveinsson 202 Staðan hjá konunum er nú svona: Erla Sigurjónsdóttir 219 María Haraldsdóttir 178 Soffía Daníelsdóttir 101 Ljósbrá Baldursdóttir 95 Harpa Fold Ingólfsd. 90 Birna Stefnisdóttir 70 Jónína Pálsdóttir 62 Allar nauðsynlegar upplýsingar um Sumarbrids 2002, lokastöðu spilakvölda, bronsstigastöðu og framvindu t.d. Júlíleiksins má finna á heimasíðu Bridssambands Íslands, www.bridge.is. Einnig má skrá sig á tölvupóst- lista með því að senda tölvupóst á sumarbridge@bridge.is og fá nýj- ustu fréttirnar sendar jafnt og þétt í sumar. Í Sumarbrids 2002 er spilað alla virka daga kl. 19 í Síðumúla 37. Keppnisstjóri aðstoðar við að mynda pör, mæti spilarar stakir. Nánari upplýsingar fást hjá BSÍ (s: 587 9360) eða hjá Matthíasi (s: 860 1003). BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Trésmiðir Vantar tímabundið 6—8 trésmiði Upplýsingar veitir Finnur í síma 693 3340. Kennarar Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir eftir kennurum í eftirfarandi kennslugreinum næsta skólaár: Þýska (heil staða) Enska (hálf staða) Íslenska (hálf staða) Hjúkrunargreinar (hálf staða) Sérkennsla á starfsbrautum Einungis réttindakennarar koma til greina í tungumálakennsluna. Umsóknarfrestur er til 25. júlí næstkomandi og skulu umsóknir sendar Menntaskólanum á Ísafirði, pósthólf 97, 400 Ísafirði. Vakin er athygli á ákvæðum laga um starfsheiti framhaldsskólakennara. Kjör fara eftir kjara- samningum ríkisins við KÍ frá 7. janúar 2001. Skólameistari. Háskóli Íslands Raunvísindadeild Aðjunkt við stærðfræðiskor raunvísindadeildar Laust er til umsóknar tímabundið starf að- junkts við stærðfræðiskor raunvísindadeild- ar Háskóla Íslands. Aðjunktinum er ætlað að annast kennslu í reiknifræði (tölulegri grein- ingu, aðgerðagreiningu og tölfræði). Aðjunktinn þarf einnig að geta sinnt almennum byrjendanámskeiðum í stærðfræði. Æskilegt er að umsækjandi hafi doktorspróf í stærð- fræði. Ráðið verður í starfið til eins árs frá 1. ágúst 2002. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra og raðast starf aðjunkts í launaramma B skv. reglum um ráðn- ingu og ráðningaréttindi aðjunkta frá 26. nóv- ember 2001. Umsókn þarf að fylgja yfirlit um námsferil, störf og kennslureynslu. Umsóknarfrestur er til 25. júlí 2002, og skal umsóknum skilað til Aðalskrifstofu Háskóla Íslands, Aðalbygg- ingu, við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækj- endum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Eggert Briem, formaður stærðfræðiskor- ar, netfang briem@hi.is . Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILBOÐ / ÚTBOÐ Hlíðarhús 7 — hjúkrunar- íbúðir við Eir Útboðsverk 1 — jarðvinna Opið útboð Hjúkrunarheimilið Eir, Hlíðarhúsum 2, 112 Reykjavík, óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna nýbyggingar í Hlíðarhúsum 7 í Reykja- vík. Helstu magntölur eru: Byggingargirðing 240 m Uppgröftur 2650 m³ Losun klappar 1480 m³ Rif malbiks 1000 m² Verklok eru eigi síðar en 15. september 2002. Útboðsgögn verða afhent í móttöku VSÓ Ráð- gjafar ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 585 9000, fax 585 9010, frá og með þriðjudegin- um 9. júlí 2002 gegn greiðslu kr. 3.000. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hjúkrunarheim- ilisins Eirar, Hlíðarhúsum 3—5, 112 Reykjavík, eigi síðar en þriðjudaginn 23. júlí 2002 kl. 14.00 og verða tilboðin þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. TILKYNNINGAR Einbýlishúsalóð í Sölum Úthlutun Kópavogsbær auglýsir lóðina Logasalir 14 lausa til úthlutunar. Á lóðinni, sem er 740 m² að flatar- máli, má byggja einbýlishús, ein hæð og ris ásamt bílageymslu. Hámarks grunnflötur húss er um 200 m² og hámarks flatarmál 300 m². Lóðin er byggingarhæf. Skipulagsuppdráttur, skipulagsskilmálar svo og umsóknareyðublöð fást afhent á Bæjarskipu- lagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, milli kl. 9 og 16 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15 fimmtudaginn 18. júlí 2002. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Auglýsing um deiliskipulag golfvallar í landi Hreðavatns, Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 12. júlí 2002 til 9. ágúst 2002. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 23. ágúst 2002 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 2. júlí 2002. Byggingarfulltrúinn í Borgarbyggð, Baldur Tómasson byggingarfulltrúi. Auglýsing um breytt deiliskipulag frístunda- byggðar í landi Borga, Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 12. júlí 2002 til 9. ágúst 2002. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 23. ágúst 2002 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 2. júlí 2002. Byggingarfulltrúinn í Borgarbyggð, Baldur Tómasson byggingarfulltrúi. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Almenn samkoma í Þríbúð- um, Hverfisgötu 42, kl. 20. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður: Geir Jón Þórisson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Bænastund kl. 19:30 Samkoma kl. 20:00. Högni Vals- son predikar. Lofgjörð og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. Minnum á „opið hús“ sunnu- dagskvöld kl. 20.00, þar sem Högni Valsson fer í Efesus- bréfið. „Vona á Drottinn og gef gætur að vegi hans, þá mun hann hefja þig upp, að þú erfir landið.“ Ritari óskast í fullt starf í móttöku á lækningastofu frá 1. ágúst. Þjónustulund skilyrði. Reyklaus vinnustaður. Áhugasamir leggi inn umsóknir, ásamt mynd og nauðsynlegum upplýsingum, á auglýsinga- deild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 15. júlí, merktar: „R — 12479.“ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 2002 41

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.