Morgunblaðið - 11.07.2002, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 11.07.2002, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 2002 51 ÞÁ er safn- platan Svona er sumarið 2002 komin út og ekki nema við hæfi að það sé nú, á há- sumri. Á kápu má aukinheldur sjá stafina FM, en óvíst er hvort hér sé átt við útvarpsvænleika laganna, sem sannarlega er til staðar, eða þá samnefnda útvarpsstöð, en flestar sveitirnar hér eru aufúsugestir þar. Alltént er hér að finna lög með sveitum eins og Írafári, Sóldögg, Landi og sonum, Í svörtum fötum, Á móti sól, Stuð- mönnum og Englunum hans Einars Ágústs, svo fáeinar sveitir séu nefndar, en lögin eru alls 20. Sumarið er tíminn! MYNDIN About a Boy er gerð eftir skáldsögu Nick Hornby, sem á að baki bækur eins og t.d. Fever Pitch og High Fidelity sem sömuleiðis hafa verið kvikmyndað- ar. Hugh Grant fer hér með burðarrulluna en hvað tónlistina varðar leituðu menn til stráks, sem segist vera illa teiknaður! Hér erum við að tala um listamanninn Badly Drawn Boy, en plata hans The Hour of Bewilderbeast, sem út kom árið 2000, þykir mikið meistaraverk. Tónlist stráksins, sem réttu nafni kallast Damon Gough, er ljúft og léttleikandi kassa- gítarpopp, sem hann framreiðir hér á sinn einstaka, persónulega hátt. Drengur minn! PLATAN Undir bláhimni hefur að geyma safn laga af hinum vinsælu Ís- lands- lagaplötum sem Björgvin Halldórsson hefur haft veg og vanda af. Þær eru nú orðnar fimm talsins en sú fyrsta kom út fyrir hartnær áratug. Hér flytja samtímalistamenn margar af perl- um íslenskrar tónlistar en á meðal flytjenda eru Björgvin sjálfur, Egill Ólafsson, Diddú og hinir söngelsku Álftagerðisbræður. Sann- arlega vel til fundin varða á leið Íslands- platnanna og líklega óhætt að fara að núa saman höndum og vonast eftir þeirri sjöttu. Farsælda frón! ÞEIR eru komnir aftur bræðurnir kjaftforu frá Manchester, Liam og Noel Gallagher, sem saman skipa sveitina Oasis ásamt öðrum. Það er jafnan beðið eftir nýjum grip frá þeirri sveit með tals- verðri eftirvæntingu en fullyrða má að gítarleik- arinn Noel hafi samið nokkur af eftirminnilegri lögum tíunda áratugarins og nægir þá að nefna lög eins og „Wonderwall“, „Roll with It“ og „Champagne Supernova“. Platan nýja heitir Heathen Chemistry og inniheldur ellefu flunku- ný lög, að hætti ólíkindatólanna einu og sönnu. Bræðrabönd!                                                                      !"#$  %" "&' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./01) 2))& " "3%4"1$%&' %+")"5) 4++"*" % +" " 6"7$ "8 9"7$ 9":  &9"5; * ")"5"*"5$9"3 * "< 9"=  )"*"3%(9" "5( ">"%")"7#                            L L L @" )**3 8F E%     ?%  <) ?%  ?%  @%% ?%  .& # A  ?%  BBB"C)0"1  .&"C)/1  "  % 2)& "  % D  1 31  ?%  ?%  E "=)&F 7 "@ "7)0 #/) " 2") : ?%  ="<F E"31)0 3)  3)"" 5" %+"  G) /14 .)HI" C*%%* #1"@%%"31)0 G"4(1%6"J  ' C)44 #1"K 4"7 :1"21%  @1; &" 5 BBB"C)0"1  =)1  D "A "#1"% ./1  84) ""7) EL = "3/ .)HI"3)  .)HI" E"#)"#1"=MA"N O"K"#1"5))1 :1 #/) " 8"0"": "2)% P"P"P/) @ ) )"3)"2) "  Q ": #1".". K "#1 "K                3&) 3) .)HI : G  3 *  3&) 3) 3) 3&)  G  G  O @5K 8 "/ 3) 3) .)HI .)HI 3) . "5 / 3) 3) 3) @&&1 75Q @5K G  75Q   betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16. Sýnd kl. 10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8 og 10. 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 8 og 10. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir 1/2 kvikmyndir.com 1/2 HK DV Radíó X Rás 2 J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára Sýnd kl. 5.30 og 10.50. B. i. 10. Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 5 og 10.30. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i i 5. Miðasala opnar kl. 15.30 Yfir 50.000 áhorfendur! Sýnd kl. 5.30. B. i. 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B. i. 16. kl. 4, 7 og 10. Framhjáhald getur verið spennandi en líka stórhættulegt. Magnaður erótískur spennutryllir Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur Í fyndnustu mynd ársins  SV.MBL www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Þegar Toula kynnist loksins draumaprinsinum neyðist hún víst til að kynna hann fyrir stórfurðulegri fjöl- skyldu sinni og auðvitað fer allt úr böndunum. Stór- skemmtileg rómantísk grínmynd. Framleiðandi Tom Hanks  kvikmyndir.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.