Morgunblaðið - 11.07.2002, Síða 53

Morgunblaðið - 11.07.2002, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 2002 53 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 ÓTTAST er að Neil Prim- rose, trommuleikari hinna nýbökuðu Íslandsvina Travis, hafi hlotið mænu- skaða í sundlaugarslysi sem hann varð fyrir í Frakklandi í vikunni. Travis flaug beint til Frakklands frá Íslandi, þar sem meiningin var að eiga stund milli stríða og safna kröftum fyrir vænt- anlega hrinu tónleika í Evrópu. Tildrög óhappsins voru þau að félagarnir voru að sóla sig á sund- laugarbakka hótelsins sem þeir gistu á er Primrose ákvað að stinga sér til sunds. Tókst það ekki bet- ur en svo að höfuð hans rakst harkalega í botn grunnrar sundlaugarinnar og missti Primrose sam- stundis meðvitund. Er fé- lagar hans, sem lágu við bakkann, sáu hann fljóta upp í vatninu ruku þeir til og drógu hann upp á bakkann. Var honum ekið með hraði á næsta spítala í sjúkrabíl þar sem hann undirgekkst rannsóknir. Fyrstu ummerki benda til að hann hafi brotið hryggjarlið og hugsanlega hlotið mænuskaða. Hann liggur enn á spítalanum í Frakklandi og er líðan hans eftir atvikum góð. Travis hefur neyðst til að fresta allnokkrum tónleikum vegna óhappsins og hafa hljómsveit- armeðlimir í yfirlýsingu beðið aðdáendur sína afsökunar á óþæg- indum sem það hefur í för með sér og segjast vona að allir sýni Prim- rose stuðning og sendi honum ósk- ir sínar um skjótan bata. Trommari Travis í sundlaugarslysi Primrose í sárum. Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is 1/2kvikmyndir.com Radíó X Rás 2 1/2HK DV Sýnd kl. 8. B.i 16. Sýnd kl. 5.30 og 10.10. B.i 16. Sýnd kl. 5.30. B.i. 10. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 kvikmyndir.is  kvikmyndir.is Framhjáhald getur verið spennandi en líka stórhættulegt. Magnaður erótískur spennutryllir Sýnd kl. 5.30 8 og 10.10. B. i. 16.  SV.MBL Sýnd kl. 10.10. B.i. 16.Vit 385. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 388. Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 6 og 8. Vit 367. Þökkum viðskiptin og bjóðum frítt á allar myndir í kvöld, síðasta sýningarkvöldið Sýnd kl. 6 og 8. Ísl tal. Vit 338  DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Vit 393. Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýn d á klu kku tím afr est i 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Vit 398. 30% afsláttur af Lóritíni, 10 stk. í lausasölu, dagana 11.–19. júlí. Notkunarsvið: Lóritín inniheldur virka efnið lóratadín sem hefur kröftuga og langvarandi verkun við algengustu tegundum ofnæmis. Lyfið er ætlað við frjókorna- og dýraofnæmi, sem og ofnæmi af völdum rykmaura. Varúðarreglur: Gæta þarf sérstakrar varúðar hjá börnum með alvarlega nýrna- og lifrarsjúk- dóma. Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi þurfa minni skammta. Aukaverkanir: Lóritín þolist yfirleitt vel en algengustu aukaverkanirnar eru munnþurrkur og höfuðverkur. Svimi getur einnig komið fyrir. Skömmtun: Ein tafla af Lóritíni er tekin daglega. Börnum 2-14 ára sem eru undir 30 kg að þyngd nægir hálf tafla á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 2ja ára. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. 16.05.00. KRÖFTUGT OFNÆMISLYF Gerið verðsamanburð! - Lipurð og lægra lyfjaverð Hagkaup Skeifunni • Iðufelli 14 • Hagkaup Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.