Morgunblaðið - 25.07.2002, Síða 21

Morgunblaðið - 25.07.2002, Síða 21
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2002 21 Tjöld Svefnpokar D‡nur Tjaldhúsgögn Prímusar Einstök tilbo›! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 1 83 71 07 /2 00 2 Smáralind - Glæsibæ Simi 545 1500 og www.utilif.is Bornholm fiægilegt og létt 3ja manna tjald í fer›alagi›, 5 kg. Gott fortjald me› tveimur inngöngum. D‡na High Peak tvöföld vindsæng, 22 cm flykk. Velour áfer›. Vel heppnu› útilega hefst í Útilífi ! SVEFNPOKI Phoenix V-2 fiber svefnpoki. fiægindamörk - 40 C. Gó›ur útilegupoki. Ver›: 4.490 TILBO‹: 2.990 Ver›: 10.990 TILBO‹: 7.490 Ver›: 13.990 TILBO‹: 9.990 Sérð þú kex á borði? Glæsilegir vinningar Komdu við í næstu verslun og taktu þátt í skemmtilegum leik Ferskar lúðusneiðar 899kr. kg Toppurinn á grillið! FISKBÚÐIN VÖR Höfðabakka 1, sími 587 5070 —-Grillkóngarnir—- SÆNSK yfirvöld hafa brugðið á það ráð að prenta aðvör- unarorð um áfengi á glös, penna og tann- stönglaöskjur á krám og börum, að því er fram kemur í sænska dagblaðinu Aftonbla- det. Í skilaboðunum koma fram ýmsar staðreyndir um áfengi sem eiga að vekja fólk til umhugs- unar um áhrif þess og vandamál sem tengj- ast áfengisneyslu. Á sumum börum mun meira að segja hljóma rödd á salerninu sem minnir gesti á áhætt- una sem fylgir því að drekka of mikið. Átakið á fyrst og fremst að ná til fólks í aldurshópnum 18–25 ára en það er sá hópur sem drekkur hvað mest af áfengi og eyðir stærstum tíma á börum og krám. Um 100 barir og krár í fimmtán sýslum í Svíþjóð taka þátt í átakinu sem talið er kosta ríkið 6–7 milljónir sænskra króna. Fulltrúi sænskra áfengisvarnaryfirvalda segir að í her- ferðinni felist alls enginn hræðslu- áróður heldur sé einungis verið að upplýsa og minna fólk á áhrif áfengis. Hefur ekki komið til umræðu hér á landi Ekki hefur komið til umræðu að grípa til sambærilegra aðgerða hér á landi, að sögn Þorgerðar Ragnars- dóttur, framkvæmdastjóra Áfengis- og vímuvarnarráðs. „Ég gæti trúað að þessi tilraun Svíanna eigi að vera eins konar gagnáróður, mótvægi við hin sterku auglýsingaskilaboð mark- aðarins, til ungs fólks og annarra, um hvað sé gott að drekka.“ Hún segir áhugavert að fylgjast með hvernig átak sænskra yfirvalda muni ganga og hver árangurinn verði. „Ég er ekki hlynnt öfgafullum aðgerðum í áfengis- og vímuvarnarmálum því þær geta haft þveröfug áhrif. Stund- um tekst mönnum samt að finna sniðugar og áhrifaríkar leiðir til að minna fólk á hvaða áhrif áfengi getur haft.“ Hún bendir á að hjá Alþingi liggi fyrir frumvarp til laga um að umbúð- ir um áfengi verði merktar með við- vörunum um áhrif áfengis. Sænsk yfirvöld fara nýjar leiðir í áfengisvarnarmálum Merkingar á glös- um og aðvörunar- raddir á salernum Hér á landi liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um merkingar á áfengisumbúðum en ekki hefur komið til umræðu að ganga jafnlangt og Svíar hvað varðar aðvörunarorð til neytenda. Morgunblaðið/Þorkell

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.