Morgunblaðið - 25.07.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.07.2002, Blaðsíða 23
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2002 23 YFIRVÖLD í Suður-Kóreu hófu í gær rannsókn á tilraun- um bandaríska fyrirtækisins Clonaid, sem vinnur að rann- sóknum á einræktun manna og hefur tengsl við Raelin-hreyf- inguna, sem trúir því að lífið á jörðinni hafi verið búið til í rannsóknarstofum hjá geim- verum. Dótturfyrirtæki Clonaid í S- Kóreu, BioFusion, tilkynnti á þriðjudaginn að s-kóresk kona væri þunguð af fóstri sem Clonaid hefði einræktað, og var það kveikjan að rannsókn yfir- valda. Sagði BioFusion að ein- ræktaða barnið myndi koma í heiminn í S-Kóreu eða erlendis eftir hálft ár. S-kóresk yfirvöld sendu í gær fjóra rannsóknarfulltrúa til rannsóknarstofu BioFusion í borginni Daegu. Engin reglu- gerð er til í S-Kóreu sem hægt er að nota til að stöðva vinnu Clonaid, þar sem s-kóreska þingið hefur enn ekki sam- þykkt frumvarp sem heilbrigð- ismálaráðuneytið samdi í júlí um bann við einræktun á mönn- um. Ráðuneytið útilokaði þó ekki að lögreglurannsókn yrði hafin á grundvelli annarra heil- brigðisreglugerða. Clonaid hefur mætt harðri andstöðu á Vesturlöndum og bandarískir rannsóknarfulltrú- ar hafa ráðist til inngöngu á rannsóknarstofur Raelin- hreyfingarinnar í Virginíuríki og lagt þar hald á skjöl. Með- limir í Raelin halda því fram að mannkyn utan úr geimnum, sem komið hafi til jarðarinnar á geimskipi fyrir 25 þúsund ár- um, hafi beitt erfðaverkfræði til að búa til líf á jörðinni úr erfða- efni. Suður-Kórea Rann- sókn á einrækt- unartil- raunum Seoul. AFP. S U N D F Ö T undirfataverslun Síðumúla 3-5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.