Morgunblaðið - 11.08.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.08.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 2002 47           LÁRÉTT 1. Það sem kassar eru búnir til úr – enda eru þeir allir eins. (10) 7. Hljóðfæri finnst í seinni hluta kínverskra trúarsamtaka. (4) 9. Dúsín af málum? Nei, frekar brot. (10) 11. Hann sakar í asa. (8) 12. Stafagerð étur í ritvél? (11) 13. Ó þar finn fánýti. (6) 14. Það að efa sem innilegast. (7) 15. Skip Ketilbjarnar. (6) 17. Fornafn jólasveinsins. (7) 18. Baskar með ís eru alls ekki súrar. (10) 19. Skali gefur upp vind. (4) 20. Einhvers konar túndrag? Nei, öðruvísi mýri. (6) 22. Frændfólk molar afkomendur. (8) 26. Holdgervingur letinnar. (4, 4) 27. Snjóka stendur fyrir skemmtun? (8) 28. Fugl í sumarfrí á Spáni? (10) 29. En orma’ narra menn. (8) LÓÐRÉTT 1. Með $1 hljómar það eins þeir hafi gert Lukku Láka lífið leitt. (8) 2. Ör á líkama Úranusar er miðpunktur okkar. (5,10) 3. Öðru megin við skýli úr dúk og ekki okkar megin. (12) 4. Við goðin mun Bor bæta afkomanda sem þá er .... (11) 5. Dökkur í glasi? Ekki jákvæður (6, 1, 4) 6. Einn heim undrar mig að finna. (10) 7. Vél sem finnur hluta af fingrafari. (5) 8. Búningur iðki af mikilli færni. (10) 10. Jó hers ruttu inn í borg. (11) 11. Plaffaði í átt til Reykjavík á fjarlægum stað? (10) 16. Finna eins í pelíkana. (5) 18. Landsvæði sem er bætt í til afsökunar. (9) 21. Gerð ára og skipulagning. (7) 22. Æ sex sólir? Nei, eitt líf. (6) 23. Hann var “lónsom fyrst Astarte hann á efri árum tók fyrir guð? (7) 24. Þvælingur strípaðs drélans og hann verður fljótur. (7) 25. Hann komst ungur á flot. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 15. ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Glæpamenn. 6. Valkyrja. 8. Sauðargæra. 9. Völlur. 10. Viskusteinn. 14. Handalögmál. 15. Gella. 17. Spunakaup. 18. Gæsin. 20. Stormjárn. 22. Péturs- skip. 25. Nýrnaveiki. 26. Trygg. 27. Band. 28. Róast. 29. Tollgæslufáni. LÓÐRÉTT: 1. Gáfaðir. 2. Pílatus. 3. Margstrendur. 4. Návatn. 5. Tröllaslagur. 7. Kjördæmapot. 11. Imba- kassi. 12. Náfölar. 13. Sjónarsviptir. 14. Hastarleg. 15. Glompóttur. 16. Lafatreyja. 19. Stjáni blái. 20. Slark- fær. 21. Oddatala. 23. Sabbat. 24. Pendúll. Vinningshafi krossgátu Guðrún og Katrín, Skjólvangi 5, 220 Hafnarfirði. Þær hljóta sameiginlega í vinning bókina, Alveg dýrlegt land eftir Frank McCourt, útgefandi Mál og menning LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU            VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvaða leikkona fer með að- alhlutverkið í The Mothman Prophecies? 2. Hvað heitir nýjasta breiðskífa David Bowie? 3. Hvar var Innipúkinn 2002 haldinn um verslunar- mannahelgina? 4. Hvað heitir myndin sem þau Birta Fróðadóttir og Rúnar Rúnarsson frumsýndu í vik- unni? 5. Hvert var upphaflegt lista- mannanafn leikarans og tónlistarmannsins Will Smith? 6. Hver er næstbesti gítarleikari heims að mati lesenda Total Guitar? 7. Hvaða verðlauna vann Sæv- ar Halldórsson til á dög- unum í Bandaríkjunum? 8. Hvað eru liðsmenn hljóm- sveitarinnar Schiplkas marg- ir? 9. Hvað heitir framhaldsmynd Hringadróttinssögu: Föru- neyti hringsins? 10. Hverjir skipa dúettinn Anonymous? 11. Hver sigraði í blaðburðar- kapphlaupi Morgunblaðsins í júlímánuði? 12. Söngvarar hvaða hljómsveitar eru þau Rakel Sif Sigurð- ardóttir og Valur Heiðar Sæv- arsson? 13. Hvaða strákasveit lýsti því yfir á dögunum að liðs- mennirnir hötuðu söngkon- una Christinu Aguilera? 14. Hvað gerði leikarinn Ewan McGregor til að koma sér í betra form fyrir nýjustu mynd sína Down With Love? 15. Í hvaða mynd leika þessar skvísur aðalhlutverkin? 1. Laura Linney. 2. Heathen. 3. Í Iðnó. 4. Leitin að Rajeev. 5. Fresh Prince. 6. Jimmy Page. 7. Telly-verðlaunanna. 8. Fjórir. 9. Turnarnir tveir. 10. Tanya Lind Pollock og Marlon Lee Úlfur Pollock. 11. Odd- ur Arnþór Jónsson. 12. Buttercup. 13. Westlife. 14. Stundaði meira kynlíf með konu sinni. 15. The Sweetest Thing. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.