Morgunblaðið - 11.08.2002, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.08.2002, Blaðsíða 41
HUGVEKJA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 2002 41 Staður Nafn Sími 1 Sími 2 Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542 Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600 Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672 Bifröst Bára Rúnarsdóttir 435 0054 Bíldudalur Pálmi Þór Gíslason 456 2243 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024 Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965 Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474 Breiðdalsvík María Jane Duff 475 6662 Búðardalur Anna María Agnarsdóttir 434 1381 Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039 Djúpivogur Sara Dís Tumadóttir 478 8161 Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123 Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370 Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885 Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989 Grenivík Ólína H. Friðbjarnardóttir 463 3131 Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608 Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148 Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758 Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522 Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952 Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Hofsós Jóhannes V. Jóhannesson 453 7343 Hólmavík Ingimundur Pálsson 451 3333 893 1140 Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823 Húsavík Bergþóra Ásmundsdóttir 464 1086 893 2683 Hvammstangi Gunnar Þorvaldsson 451 2482 894 5591 Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525 Hvolsvöllur Helgi Ingvarsson 487 8172/893 1711/853 1711 Höfn Rannveig Á.Gunnlaugsdóttir 478 2416 862 2416 Innri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 868 3281 Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478 Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 821 3463 Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024 Kjalarnes Haukur Antonsson 566 8378 895 7818 Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112 Laugarás Jakob Þórðarson 486 8983 Laugarvatn Berglind Pálmadóttir 486 1129 865 3679 Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962 848 2173 Ólafsfjörður Árni Björnsson 466 2347 866 7958 Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230 Raufarhöfn Alda Guðmundsdóttir 465 1344 Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/892 0488/866 9574 Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797 Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783 Reykjahlíð Mýv. Pétur Freyr Jónsson 464 4123 Sandgerði Sigurbjörg Eiríksdóttir 423 7674 895 7674 Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888/854 7488/865 5038 Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136 Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067 Skagaströnd Þórey og Sigurbjörn 452 2879 868 2815 Stokkseyri Kristrún Kalmansdóttir 867 4089 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141 Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864 Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244 Súðavík Ingibjörg Ólafsdóttir 4564936 Tálknafjörður Sveinbjörg Erla Ólafsdóttir 456 2676 Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131 Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 698 7521 Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135 Ytri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 868 3281 Þingeyri Kristbjörg Bjarnadóttir 456 8353 Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627 Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249 Dreifing Morgunblaðsins Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni HÓTEL BORGARNES Sími 437 1119 hotelbo@centrum.is  Verð frá síðustu öld! Gisting fyrir tvo frá kr. 4.990. Gisting og kvöldverður kr. 4.990 á mann. Morgunverður innifalinn í gistingu. og Sumarhótelið Hvanneyri Sími 437 0010 N R p an sk li - ruv si p an n m Ástvaldur Traustason ÞETTA byrjaði eiginlegaþannig, að ég fékk send-an tölvupóst 8. mars síð-astliðinn, og var þarbent á ákveðna vefslóð, http://www.luccaco.com/terra/ terra.htm, og reyndist þar vera á ferðinni stutt kvikmynd, er nefnd- ist á ensku „The miniature earth“, sem útleggst á íslensku „Jörðin í smækkaðri mynd“. Fyrir henni stóð Allysson Lucca, sem ég því miður veit engin frekari deili á. Þegar ég fyrir skemmstu hugð- ist fara inn á vefslóðina og skoða kvikmyndina á ný, var þar tilkynn- ing um, að sýningum væri hætt. Myndin hefði fengið góðar við- tökur, það væri ekki málið, raunar hlotið fjölda verðlauna, en eig- endum netþjónsins þætti hún of umfangsmikil, of plássfrek og því yrði hún að víkja. Framleiðandinn er þessa stund- ina að leita að útgefanda að bók og fjölmiðlunardiski um þetta sama efni. Ég ritaði Allyson Lucca bréf og spurðist fyrir um texta mynd- arinnar, og hún svaraði að bragði og vísaði góðfúslega á hann. Sá mun vera ritaður af Donella H. Meadows, og ber upphaflega yf- irskriftina „Who Lives in the „Global Village?““, eða „Hver býr í „heimsþorpinu“?“ og er frá árinu 1992 (sjá http://www.empower- mentresources.com/info2/ theglobalvillage.html). Þar kemur fram, að ef jarð- arbúar væru einungis 1.000 talsins, en ekki 6 milljarðar, eins og þeir reyndar eru, og byggju allir í einu og sama þorpinu, yrði skiptingin þannig, miðað við núverandi hlut- fall, að 584 væru af asískum upp- runa, 124 frá Afríku, 95 frá Austur- og Vestur-Evrópu, 84 frá Mið- og Suður-Ameríku, 55 frá löndum gömlu Sovétríkjanna, 52 frá Norð- ur-Ameríku, og 6 frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Og þetta fólk myndi eiga í all- nokkrum vandræðum með tjá- skipti, því 165 töluðu Mandarín kínversku, 86 ensku, 83 hindi eða urdu, 64 spænsku, 58 rússnesku og 37 arabísku. Þetta væru samt bara móðurmál helmings íbúa þorpsins. Hinir myndu tala (eftir fjölda) bengali, portúgölsku, indónesísku, japönsku, þýsku, frönsku og 200 önnur tungumál. Í þessu 1.000 manna þorpi væru 329 kristnir (og af þeim 187 róm- versk-kaþólskir, 84 mótmæl- endatrúar, og 31 úr austurkirkj- unni), 178 múslimar, 167 utan trúfélaga, 132 hindúar, 60 búddh- istar, 45 guðleysingjar, 3 gyðingar og 86 tilheyrandi öðrum trúar- brögðum. Þriðjungur (330) væri börn og einungis 60 íbúanna eldri en 65 ára. Einungis helmingur barnanna væri ónæmur fyrir smit- sjúkdómum, eins og mislingum og lömunarveiki. Og ekki nema tæp- lega helmingur giftra kvenna hefði aðgang að nútíma getnaðarvörn- um. Á þessu ári kæmu til með að fæðast 28 börn; 10 íbúar myndu deyja, 3 úr hungri, 1 af völdum krabbameins; 2 dauðsfallanna yrðu í röðum nýfæddu barna árs- ins. 1 íbúanna væri smitaður af HIV-veirunni; sá einstaklingur væri þó að líkindum ekki kominn með eyðni. Miðað við 28 fæðingar og 10 dauðsföll yrði íbúatalan því komin í 1.018 í upphafi næsta árs. Í þorpinu myndu 200 íbúanna eiga 75% alls þess sem aflaðist, en aðrir 200 bara 2%. Einungis 70 hefðu yfir bifreið að ráða (og sumir þeirra raunar fleir- um en einni). Um þriðjungur íbú- anna ætti kost á hreinu drykkjar- vatni. Af hinum 670 fullorðnu í þorpinu væri helmingurinn ólæs. Íbúarnir hefðu til ráðstöfunar 6.000 ekrur lands, og af þeim væru 700 ræktað land, 1.400 haglendi eða beitiland, 1.900 skóglendi, 2.000 eyðimörk, túndra, gang- stéttir og annað óræktað land; skógurinn væri á hröðu und- anhaldi, óræktin í vexti. En hitt væri nokkuð stöðugt. Í þorpinu væru 5 hermenn, 7 kennarar, 1 læknir og 3 flótta- menn. Bæjarkassinn og eigið fé íbúanna væru samanlagt rúmlega 300 milljónir íslenskra króna á ári, sem gerðu 300 þúsund krónur á hvern íbúa, ef skiptingin væri jöfn og réttlátt (sem hún er ekki, eins og við höfum þegar séð). Af millj- ónunum 300 færu 18 milljónir í vopn og stríðsrekstur, tæplega 16 milljónir til menntamála og rúm- lega 13 milljónir til heilbrigð- ismála. Í jörðu þar undir væri búið að grafa svo mikið af kjarnorku- vopnum, að hæglega mætti eyða þorpinu oftar en einu sinni og tvisvar og þrisvar. Einungis 100 manns gættu þessara tóla; hinir myndu fylgjast náið með sérhverri hreyfingu mannanna, væru stöð- ugt á verði, fullir ótta, veltandi því fyrir sér, hvort yfir höfuð væri mögulegt að lifa þarna í samlyndi og friði, og ef svo væri, hvort sprengiefnið myndi ekki samt losna úr dróma, annaðhvort fyrir ógætni eða tæknileg mistök. Og ef svo ólíklega vildi nú til, að ráða- mönnum dytti í hug að afvopnast í eitt skipti fyrir öll, og tækju í fram- haldinu ákvörðun um að eyða þess- ari feiknarstóru geimaldarpúður- tunnu, hvar í ósköpunum ætti þá að losna við öll geislavirku efnin, sem í henni er að finna? Morgunblaðið/Þorkell Þorpið Hvernig yrði skipting lífsgæða og annars, miðað við það sem nú er, ef á jörðinni byggju einungis 1.000 manns? Sigurður Ægisson rakst á þessa spurningu á Netinu, og komst að því að svar- ið er allrar athygli vert og mikið umhugsunarefni. sigurdur.aegisson@kirkjan.is Hagnaður Búnaðarbanka Þau mistök urðu í blaðinu í gær í frétt um hagnað Búnaðarbanka Ís- lands hf., að sagt var að hagnaður bankans á fyrsta ársfjórðungi 2002 hefði numið 1.529 m.kr. fyrir skatta en 1.261 m.kr. að teknu tilliti til reiknaðra skatta. Hið rétta er að hér er um að ræða hagnað bankans á fyrri hluta ársins 2002. Beðist er vel- virðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Brúðargjafir Mörkinni 3, s: 588 0640 Opið mánudag-föstudags 11-18. Lokað á laugardögum í sumar Ísskálar frá Kr. 4.290 Gjafabrjóstahöld Meðgöngufatnaður í úrvali Þumalína, Skólavörðustíg 41 Meðgöngubelti brjóstahöld, nærfatnaður Þumalína, Skólavörðustíg 41 FRÉTTIR MENNTAMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.