Morgunblaðið - 13.08.2002, Side 16

Morgunblaðið - 13.08.2002, Side 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir HVERFISGATA - HF. Mjög fallegt, 150 fm, mikið endurnýjað einbýli í gamla bænum í Hafnarfirði. Mjög vandað allt sem gert hefur verið fyrir húsið. Þrjú svefnherb. Parket á gólfum, góðar innréttingar og tæki. Mjög góður bíl- skúr með góðri geymslu innaf. Verð 19,8 milj. BLIKASTÍGUR - ÁLFTANES 166,8 fm, tvíl. einbýli auk 67,8 fm bílskúrs á norð- urnesi Álftaness. 4 svefnherbergi. Góð staðsetning. Verð 18. 9 millj. Rað- og parhús LANGAMÝRI - GBÆ Nýk. í einkasölu mjög fallegt, samtals 303 fm rað- hús á þessum frábæra stað. Mikið endurnýjað og fallegt hús. Veðursælasti staður höfðuborgarsvæð- isins. Stutt í skóla og þjónustu. Mögul. á tveimur íbúðum. Verð 24.5 millj. KLAUSTURHVAMMUR - HF. m. aukaíb. Mjög gott, 306 fm raðh. með innb. bílkskúr. Um er að ræða mjög gott hús á frábærum stað, mikið út- sýni (Keilir, Snæfellsjökull). Möguleiki á aukaíb. á neðstu hæð með sérinngangi. KLETTABERG - HF. Mjög glæsilegt, 219,6 fm parhús með innb. stórum bílskúr. Sérsmíðaðar maghony-innréttingar frá trésm. Borg og hurðir. Guðbjörg Magnúsdóttir arki- tekt hannaði allt að innan. Flísar á gólfum neðri hæðar. Stórar suðursvalir og frábært útsýni til suð- urs. Stutt í þjónustu og skóli í stuttu göngufæri. Glæsliegt hús í alla staði. 4ra herb HRAUNTEIGUR - RVÍK Mjög falleg, mikið endurn., um 140 fm íb. á jarð- hæð í mjög góðu húsi. Fallegt eldhús, parket og flísar á gólfum og stór og góð herbergi. Verð 14.5 millj. ÁLFHEIMAR - RVÍK Mjög góð, 104,1 fm íb. á þessum vinsæla stað. 4. hæð + ris. Sérlega gott hús. Áhv. 6,8 millj. Verð 12,9 millj. ÆSUFELL m. bílsk. Mjög góð, 92.6 fm íb. á 4. hæð ásamt 25,7 fm bíl- skúr. Gott útsýni, góð sameign (þvottah. geymsla og frystiklefi). Verð 12.5 millj. BORGARÁS - GBÆ Ágæt, 4ra-5 herb, 104 fm efri sérhæð í tvíbýli í eldri hluta Hraunsholtsins (Ásar). Íbúð með mikla mögu- leika. Verð 11.8 millj. HRÍSMÓAR- GBÆ Nýkomin í sölu, mjög góð, 4ra herb. íbúð á 2 hæð- um, miðsvæðis í Garðabæ. Stutt í alla þjónustu, verslanir, skóla og íþróttir. 3 svefnherb. Verð 13,5 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ Mjög snyrtileg og góð, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Húsvörður í húsinu Verð 12,9 millj. HRÍSMÓAR - m. bílsk. Nýkomin í einkas. mjög glæsileg, 110,8 fm íbúð á 1. hæð í mjög góðu 6 íbúða húsi. Frábært útsýni. Góður bílskúr. HRÍSMÓAR - GBÆ Nýk. í einkas. mjög góð, 110 fm íb. á 1. hæð ásamt stórum bílskúr. Góð eign á þessum frábæra stað. LAUFÁS - GBÆ Nýk. í einkas. mjög góð, 114 fm íb. á 2. hæð auk 30 fm bílskúr. Mjög góð og vel staðsett íbúð. Verð 15.5 millj. Hæðir GRÓFARSEL - RVÍK Nýk. í einkas. mjög góð, 125 fm efri hæð auk 25 fm bílsk. Að auki er millil. sem ekki er í fmtölu. Stórar suður- og vestursvalir. Miklir mögul. hér. HRÍSMÓAR - GBÆ Afar glæsileg hæð og ris með góðum bílskúr. Eignin er samtals um 180 fm. 4 svefnherb. Gott útsýni. Mjög falleg íbúð í góðu 6 íbúða fjölbýli. Verð 17,9 millj. 3ja herb. FURUGRUND - KÓP. 3-4 herbergja, 87,7 fm íbúð með aukaherbergi. Rúmgóð stofa og 2 svefnherbergi. Bað flísalagt í hólf og gólf. Verð 11,9 millj. HRÍSMÓAR - GBÆ Mjög góð, 80,7 fm íbúð í þessu góða lyftuhúsi. Fal- leg íbúð og frábært útsýni. Húsvörður sér um öll þrif og viðhald. Verð 12.2 millj. 2ja herb. SÓLHEIMAR - RVÍK Nýk. í einkas., mjög góð 71,8 fm íb. á jarðhæð í sérlega góðu húsi. Snyrtileg og góð eign. Verð 9.8 millj. Sumarbústaðir SVARFHÓLSSKÓGUR Nýk. í einkas. glæsilegt sumarhús á þessum vinsæla og fallega stað. Húsið er 48 fm auk svefnlofts og að auki er lítið gestahús á verönd. Lítið garðhús. Fal- legar innréttingar og gólfefni. Stór eignarlóð. Gott aðgengi að golfi, sundi og veiði. HVAMMUR SKORRADAL Lóðir í landi skógræktarjarðarinnar Hvamms við Skorradalsvatn. Lóðirnar eru hluti af nýju skipulagi en unnið er að nýrri byggð við vatnið með frábær- um möguleikum. Einstakt tækifæri. Teikningar á skrifstofu Garðatorgs. SKORRADALUR - DAGVERÐAR- NES Til sölu 1,4 hektara sumarhúsalóð á þessum frá- bæra stað rétt hjá Skorradalsvatni. Verð 4 millj. Fyrirtæki HÓTEL - HÖFÐABAKKA Af sérstökum ástæðum er til sölu A-plús hótel á Höfðabakka (húsnæði og rekstur). Um er að ræða 19 íbúðahótel á frábærum stað. Mjög fallegar íbúðir. Verið er að vinna að gagngerum endurbót- um utanhúss. Mjög arðbærrekstrareining. Frábært fjárfestingartækifæri. Atvinnuhúsnæði FISKISLÓÐ - SALA/LEIGA Mjög gott, 499 fm húsnæði á þessum frábæra stað til sölu eða leigu. Miklir möguleikar hérna. KEFLAVÍK Verslunar- skrifstofu- og íbúðarhúsnæði, alls 1105 fm, á besta stað í Keflavík. Hægt að skipta eigninni í smærri einingar. Búið er að teikna tíu íbúðir í hús- ið. Einnig 150 fm lagerhúsnæði. Góð fjárfesting. ASKALIND - KÓP. Mjög vel staðsett ,samtals 507 fm, á tveimur hæð- um auk möguleika á millilofti á efri hæð. Skiptan- legt í 6 einingar. Aðkeyrsla að báðum hæðum. Mjög traustbyggt hús. Teikningar á skrifstofu Garðatorgs. GARÐABÆR SALA/LEIGA Stórglæsilegt, 532 fm verslunar- og skrifstofuhús- næði. Grunnflötur 425,4 fm og efri hæð 106,6 fm. Þetta er hús í algjörum sérflokki. Mikið gler bæði í þaki og í sólstofum. Skiptanlegt í smærri eingar. Miklir möguleikar hér. Garðatorg 7 - Garðabæ Þóroddur S. Skaptason lögg. fast.sali • Þórhallur Guðjónsson sölumaður Sigurður Tyrfingsson sölumaður • Magnús Magnússon sölumaður Einbýli ÁSBÚÐ - GBÆ Mjög gott, samt. 246 fm tvíl. einbýli á góðum stað í Garðabænum. Tvöf. bílsk. Fallegt hús og garður. Verð 24.9 milj. HÖRGSLUNDUR - GBÆ Mjög gott, samt. 241 fm einbýli m. tvöf. bílsk. á ró- legum og góðum stað í neðri lundum. Stórar stofur, 4 svefnherb., blómaskáli. Stór og fallegur garður. Gott hús. LÆKJARÁS - GBÆ Samtals 265.4 fm einb. með tvöf., 46 fm bílskúr. Mjög snyrtilegt og gott hús á góðum stað. 4 svefn- herbergi, stórar stofur. Fallega ræktaður garður. LÆKJARÁS - GBÆ Vorum á fá til sölu samt 261.4 fm tvílyft einb. að meðtöldum 56 fm bílskúr. Fallegt hús við lækinn. 5 svefnherb., fallegur arinn í stofu, fallegt parket. Fallegur gróinn garður. SMÁRAFLÖT - GBÆ Mjög gott, 163 fm einb. ásamt 42 fm bílsk. samt. 205,2 fm. 4 svefnherb. Mikið endurnýjað og lag- fært. Fallegur garður. Stutt í alla þjónustu og skóla. SÚLUNES - GBÆ Nýk. í sölu mjög glæsilegt, um 200 fm einbýli m. 43,5 fm bílskúr. Sérlega vandað og rúmgott hús með fallegum innréttingum og tækjum. 1500 fm eignarlóð. Stór verönd og hellulagt upphitað plan. TJALDANES - GBÆ - LAUST Glæsilegt, um 300 fm einb. með tvöf. bílsk. á frá- bærum stað á Arnarnesinu. Gott útsýni og fallegur og vel hirtur garður. Húsið er laust. Gott tækifæri fyrir vandláta Nýbyggingar MARBAKKABRAUT - KÓP. Ný, 132,8 fm parhús í grónu hverfi Kópavogi. Skilast fokhelt að innan tilbúið að utan. Spennandi eign á góðum stað. Verð 14 millj. SKJÓLSALIR - KÓP. Glæsileg, 182,6 fm raðhús með innb. 29 fm bílsk. 4 svefnherb, gott þvottah. og geymsla. Mjög vel skipul. hús. Húsin eru á tveimur hæðum og skilast fullbúin að utan en fokheld að innan. KRÍUÁS - HF. Mjög skemmtileg, tvö, 217,3 fm milliraðhús ásamt 29,3 fm bílsk. Samt. 246,6 fm. Mjög gott skipulag. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð 13,3 millj. GBÆ - LÓÐ M. SÖKLUM Til sölu lóð, sökklar og teikningar af glæsilegu ein- býli á mjög góðum stað í Ásahverfi í Garðabæ. Teikningar á skrifstofu Garðatorgs. KLETTÁS - GBÆ - Tvöf. bílsk. Frábær 190 fm raðhús á tveimur hæðum með tvö- földum bílskúr. 4 svefnherb. góðar stofur og fl. Góður tvöf. jeppaskúr. Um er að ræða tvö endahús og tvö miðjuhús. Skilast í vor fullbúin að utan og fokheld að innan. LERKIÁS - GBÆ - 1 hús eftir Mjög gott, um 180 fm raðhús á tveimur hæðum. Vel skipulagt hús og gott útsýni. 4 svefnherb. og góðar svalir. Skilast fokheld eða lengra komin. Teikn á skrifst Garðatorgs. Verð 14.5 millj. www.gardatorg.is GARÐBÆINGAR - ÁLFTNESINGAR Vantar allar tegundir eigna á skrá - líflega sala. Til sölu er eitt glæsilegasta einbýli landsins. Húsið er rúmir 500 fm og í því er meðal annars fullvaxin sundlaug með öllum búnaði. Húsið er sérlega glæsilegt og er byggt á einum glæsilegasta útsýnisstað höfðuborgarsvæðisisn, útsýni frá Keili til Esju. Einstakt tækifæri. HRÍSHOLT - GARÐABÆ SPÁNARHÚS Nú er góður tími til að fjárfesta í íbúðum og húsum á Spáni. Mikið úrval eigna og góðir fjármögnunarmöguleikar. Hafið samband við sölumenn Garðatorgs. Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.