Morgunblaðið - 13.08.2002, Page 41

Morgunblaðið - 13.08.2002, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 C 41HeimiliFasteignir Kópavogur - Eignamiðlunin er með í einkasölu einbýlishús á Kársnesbraut 69, en í húsinu eru nú tvær samþykktar íbúðir og stór bílskúr. Eignin er samtals 192 fer- metrar auk 63 fermetra bílskúrs. Þetta er steinsteypt hús, byggt 1960 og er á tveimur hæðum. „Þetta er vel staðsett og glæsi- leg eign með mjög fallegum og skjólgóðum garði í mikilli rækt með sólpöllum og vönduðum girðingum,“ sagði Kjartan Hall- geirsson hjá Eignamiðlun. „Húsið skiptist þannig að á efri hæð er hol og stofa, þrjú svefn- herbergi, baðherbergi, geymsla og eldhúsaðstaða. Á neðri hæð er stofa og borðstofa, eldhús og bað og eitt svefnherbergi, svo og þvottahús. Bílskúrnum hefur verið breytt í íbúð að hluta og geymslu- húsnæði. Parket er að stofu og út- gangur þaðan út á suðursvalir. Flísar eru á baði. Ásett verð er 28 millj. kr.“ Kársnes- braut 69 Kársnesbraut 69 er 192 fermetrar auk 63 fermetra bílskúrs. Ásett verð er 28 millj. kr. Agnar Gústafsson hrl. Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa 551 2600 552 1750                                   ! " !#            !  $% ! &!  '   (%%  ( %(#  "#     $           %   )%   %!%!! Stúdíóíbúðir BARÓNSSTÍGUR Fín 41 fm stúdíóíb. í lítið niðurgr. kj. Gott eldh. og herb. með park. nýl. eldhúsinnr., stórt baðherb. með glugga. Áhv. 3,6 m. í húsbr. V. 6,2 m. (0182) BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá í einkas. 45 fm ósamþ. stúdíóíbúð á besta stað í bænum. Hentar vel fyrir skólafólk, stutt í alla þjón- ustu. Áhv. 2,5 m. V. 5,5 m. (0264) BERGÞÓRUGATA Góð ósamþykkt stúdióíb. í kj. í góðu steinh. rétt við Sundhöll Rvík. Íb. skiptist í rúmg. eldh., stóra stofu og salerni. V. 4,6 m. (0180) 2ja herb. LANGHOLTSVEGUR Vorum að taka í sölu glæsil. nýja 60 fm íbúð í þessu rótgróna hverfi í Rvík. Var standsett 2001 og er því allt nýtt í henni. Ekki láta þessa fram hjá þér fara. Áhv. 5,7 m. V. 9,2 m. (0289) REYKÁS Snyrtil. 76,7 fm íb. litlu fjölb. á góðum stað í Seláshverfi, með fráb. útsýni. Park. á stofu, holi og svefnherb. Flísar á forst. og baði. Þvottah. í íb. Áhv. 4,4 m. í byggsj. V. 9,8 m. (0165) 3ja herb. GRANASKJÓL Frábær tæpl. 80 fm íb. á 1. h. með sérinng. Frábært nágrenni. V. 12,5 m. (0446) VESTURBERG 80 fm íbúð í velvið- höldnu húsi með útsýni vestur yfir borgina. Verð 9,5 m. (9030) ASPARFELL Rúmg. 94,4 fm íbúð á 6. h. í góðu lyftuh. með húsv. Þvottah. á h., góðar innr. Áhv. 3,9 m. byggingasj. V. 9,9 m. (9008) AUÐBREKKA Til sölu 139 fm ósamþ. íb. Áhv. 7,6 m. V. 11,5 m. (0106) FURUGRUND Vel skipul. 91 fm íbúð auk aukaherb. í kjallara sem hefur aðg. að snyrt. Úr stofu er útgengt á suðursvalir sem snúa að garði. Parket og flísar á flestum gólfum. Sameiginl. hjólag. í kjallara ásamt sérgeymslu. Áhv. 3 m. V. 12,2 m. (0253) HRAFNHÓLAR Vel skipulögð 76 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Geymsla og sameig- inl. þvottaherb. í kjallara, tengi fyrir þvottavél og þurrkara í íb. Áhv. 5 m. í hagst. lánum. V. 9,5 m. (0055) KÓRSALIR Glæsilegar 110-120 fm íbúðir með möguleika á að bæta við herb. Glæsil innrétt- ingar, þvottah. í hverri íbúð og góðar svalir. Baðh. flísalagt í hólf og gólf, með sturtuklefa og baðkari. Íb. fylgja stæði í bílag. LÁGMARKS FJÁRMAGNS- KOSTNAÐUR. (0285) KRUMMAHÓLAR Góð 90,5 fm íb. á 1. h. með yfirb. svölum og 26 fm bílsk. Húsið er klætt að utan með viðhaldsfrírri klæðn. Góð sam- eign. Stutt í alla þjón. Áhv. 6,5 m. V. 10,7 m. (0066) LAUGAVEGUR Stórskemmtileg 91,5 fm hæð á 2. hæð á besta stað í miðborginni. Park. á gólfi nema flísar á baði. Stofan mjög glæsil. með stórum gluggum, hárri lofthæð og rósettum og skrautlistum í lofti. V. 12,8. m. (0104) LEIRUBAKKI Mjög góð 97,1 fm íbúð með sérinng. á jarðh. og hita í stétt. Park. og flísar á gólfum, góð suðurverönd. Áhv. 4,3 m. V. 12,8 m. (0036) LINDARGATA Glæsil. 91 fm hæð í þessu rómaða hverfi. Eignin er öll nýstandsett á afar glæsil. máta. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 7 m. V. 12,6 m. Ekki missa af þessari. (0263) LINDARGATA 64 fm íbúð á miðh. með sérinng. í þríb. í hjarta borgarinnar. Tengi fyrir þvottav. í íbúð, einnig sam. þvottah. Tvær geymsl- ur, önnur sameiginl. V. 10,2 m. (0270) LÆKJASMÁRI Ný 3ja herb. íb. á jarðh. í 3ja h. fjölb. Stofa með svalarh. að suðv. Stæði í bílag. Skápar með kirsuberjaáferð. Afh. fullfrág. án gólfefna. Áhv. 9 m. V. 13,9 m. (2795) REYKÁS Vorum að fá í sölu mjög góða 95 fm íbúð í litlu fjölb. á þessum góða stað. Húsið allt nýtekið í gegn að utan. Þvottah. í íbúð. Áhv. 9 m. V. 12,9 m. (0276) TRÖNUHJALLI GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Vel skipul. 78 fm íbúð á 3. hæð í vel viðhöldnu húsi. Snyrtil. innrétt., flísalagt bað m. tengi f. þvottav., parket & dúkar á gólfum. V. 11,7 m. (0282) VITASTÍGUR Vel stands. 61 fm íbúð á efstu hæð í þríb. Parket og flísar á flestum gólfum, góðar innr. og nýl. skjólgóðar svalir til suðvesturs. Stórar geymslur. Áhv. 3,6 m. V. 9,8 m. (0232) 4ra herb. AUÐBREKKA 100 fm íb. með rúmg. stofum, öll parket- og flísal. Sérinng. Frábært út- sýni. Áhv. 5,2 m. V. 11,5 m. (9022) AUSTURSTRÖND 124,3 fm íb. með sérinng. og stæði í bílag. Áhv. 5,9 m. V. 14,9 m. (9005) ÁLFHÓLSVEGUR - NÝTT Mjög skemmtil. 70 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórb. auk 21 fm sérherb. með sérinng. í óniðurgr. kjallara og sameiginl. aðg. að sameiginl. snyrtingu m/ sturtu. Þvottah. í íbúðinni, parket á stofu, flísar á holi, gangi, eldhúsi og baði. Frábært útsýni yfir Fossvoginn. Áhv. 6,6 m. V. 11,7 m. (0279) FURUGRUND - NÝTT Fallegt út- sýni! Snyrtil. 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt herb. með aðg. að salerni í kjallara, samtals 87 fm. Park- et á flestum gólfum, baðh. flísalagt í hólf og gólf m. tengi f. þvottav. Rúmg. suðvestursvalir frá stofu. Áhv. 1,3 m. V. 11,8 m. (0287) DALSEL Vorum að fá í sölu 120 fm íbúð í góðu fjölb. ásamt stæði í bílag. Snyrtil. og góð eign í barnvænu hverfi, stutt er í alla þjónustu. Aukaherb. í kj. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. 4,4 m. V. 13,8 m. (0236) FANNBORG GOTT ÚTSÝNI. Vel skipul. 97 fm íbúð í litlu fjölb. Stórar suðursvalir og snyrti- legar innréttingar með plássi fyrir uppþvottavél. Viðhaldi lokið að utan. Áhv. 6,9 m. V. 11,9 m. (0254) GULLSMÁRI Björt og vel skipul. 95 fm á 2. h. í góðu fjölb. Stutt í alla þjónustu. Náttúrudúk- ur, flísar í hólf og gólf á baði, tengi fyrir þvottav. Suðaustursvalir og leiktæki í sameiginl. garði. V.14,5 m. (0237) KÁRSNESBRAUT Til sölu 90 fm íbúð með 26 fm bílskúr, samtals 116 fm á efri hæð í góðu fjórb. með vestursvölum. Nýl. endurn. bað og eldhús. Áhv. 8 m. V. 14,5 m. (0258) KLEPPSVEGUR Mjög góð 107,7 fm íbúð á þriðju hæð í í 6 íbúða húsi. Parket á and- dyri, stofu og eldhúsi. V. 12,3 m. (0123) 5-7 herb. ÁLFHOLT Glæsilega innr. 137 fm íbúð á 2 h. í snyrtil., litlu fjölb. á góðum stað í Hafnarf. Áhv. 9 m. V. 15,4 m. (0190) FÍFULIND Glæsil. og vel skipul. 160 fm „penthouse“íbúð á 2 hæðum með sérinng. af svölum. Svalir til suðurs og vandaðar innréttingar. V. 16,9 m. (0229) FUNALIND Stórglæsil. 151 fm íb. á annarri h., suðvestursvalir, mahóníinnr. og inn- felld halogenljós í lofti. Mahónípark. er á öllum gólfum nema baðherb., allar hurðir eru úr mahóní. Áhv. 8,6 m. V. 17,9 m. (0146) HRAFNHÓLAR Frábær 118,2 fm íbúð á 1. h. í litlu fjölb. Park. og flísar á gólfum, öll þjón. í göngufæri. Áhv. 5,4 m, V. 12,9 m. Skipti mögul. (0030) HVASSALEITI Mjög rúmgóð 149 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð í litlu og snyrt. fjölb. ásamt bílskúr. Vel staðsett hús þar sem stutt er í alla þjónstu. Á. 3,2 m. V. 16,9 m. (0068) LINDASMÁRI Glæsil. 151 fm íbúð á 2 hæðum í Smárahv. í Kópav. 5 svefnherb. og 2 stof- ur. Þetta er íburðarmikil eign á vinsælum stað, stutt í alla þjónustu. Áhv. 3,5 m. V. 17,25 m. (0152) Hæðir SÓLHEIMAR Vorum að fá í sölu glæsil. 123 fm 4ra herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Rúmgóð og björt eign með glæsil. sólst. Stutt í alla þjónustu. Sjón er sögu rík- ari. Áhv. 4,5 m. V. 14,9 m. (0218) KIRKJUTEIGUR Höfum í einkasölu góða 4-5 herb. sérhæð í þríb. á þessum vinsæla stað. 3 herb. 2 saml. stofur. Hiti í gangstétt, getur losnað fljótt. Stutt í skóla. Lækkað verð. Áhv. 3,3 m. V. 16,3 m (0209) Raðh. & Parh. ENGJASEL Mjög gott 206 fm endaraðh. á þremur h. ásamt 30 fm bílskýli. Eign sem býður upp á mikla mögul. V. 17,8 m. (2326) SELBREKKA Vorum að fá í einkasölu fallegt 195 fm raðhús með aukaíbúð og 30 fm innb. bílskúr samtals 225 fm Glæsilegur garður og gott útsýni yfir Fossvog- inn. Góð eign á rólegum stað í austurhlíðum Kópa- vogs. V. 22,1 m. (0239) FELLASMÁRI Á sölu parhús í sérfl. í Kópav., 194 fm með innb. bílsk. og góðum sól- palli. Áhv. 14,3 m. V. 25,9 m. (0157) HRAUNTUNGA Glæsil. 214 fm 4 herb. raðh. á 2 hæðum í barnvænu- og vel grónu hverfi í Kópav. með tveimur aukaíbúðum á jarðhæð. Áhv. 9,2 m. V. 20,9 m. (0283) Einbýli ÓLAFSGEISLI Frábærlega staðsett og glæsilega hannað 5 herb. 188,7 fm einb. á 2 hæð- um með innb. 24,8 fm bílskúr. Skilast fokh. án úti- hurða. V. 16,5 (0230) FUNAFOLD Tveggja h., 186 fm hús auk 40 fm bílsk. á eftirsóttum stað. 5 svefnherb. Vönd- uð og góð eign. Sólst. og heitur pottur. V. 25,5 m. (0202) GLÆSILEG EINBÝLI Höfum í sölu nokkur stórglæsil. einb. á skemmtil. stöðum á Arn- arn., Seltjarnarn. og í Kópav. Stærðir 260-370 fm auk 40-60 fm bílskúra. V. frá um 30 m. (9046) HVERFISGATA 176,4 fm einbhús í Hafnarf. með rúml. 50 fm bílsk. Eign fyrir laghenta eða þann sem vantar aðstöðu í stórum bílsk. (0164) HVAMMSGERÐI Glæsil. 7 herb. 139,5 fm hús (hæð og ris) auk 35,5 fm bílsk. alls 175 fm innarlega í lokaðri götu. V. 23,9 m. (3239) Atvinnuhúsnæði HAMRABORG Vorum að fá í sölu 98 fm versl.- og skrifsthúsn. á besta stað í Kópav. Eignin skiptist í stóran og bjartan sal, eldhúskrók, salerni og setustofu. Inngangur frá götu og úr bí- lag. Ekki missa af tækifærinu. Áhv. 4,8 m. V. 8,5 m. (0251) ASKALIND 113 fm atvhúsn. í Kópav. með stórum innkeyrsludyr. Selst án útb. með yfirtöku lána (u.þ.b. 12,9 m.) (0121) BRAUTARHOLT 433 fm atvinnuhúsn. miklir mögul. fyrir góðan fjárfesta. Er í leigu, samningur til 5 ára. V. 32 m. (1812) HAMRABORG Vorum að fá í sölu 270 fm versl.- og skrifsthúsnæði á besta stað í Kópav. Eignin skiptist í 2 hluta og er annar í langtíma ör- uggri leigu. Inng. bæði frá götu og beint inn úr bí- lag. Ekki missa af tækifærinu. Áhv. 5,4 m. V. 18,5 m. (0243) HVALEYRARBRAUT 459 fm fisk- verkunarh. sem skiptist í vinnslusal og skrifstofu- aðst. Lofth. 5,5 m og hurðarh. 4,5 m. Frystir, kælir og öll fiskverkunartæki sem nauðsynl. eru til fersk- fiskv., frystingar eða söltunar geta fylgt. V. á húsn. 32 m. (0019) Nýbygging SKJÓLSALIR Glæsil. 153 fm raðh. á tveim h. með 30 fm innb. bílskúr í hinu glæsta Salahverfi. Húsið skilast fullb. að utan og tilb. und- ir málningu en fokh. að innan. Áhv. 9,1 m. V. 14,6 m. (0206) BLÁSALIR Vorum að fá í sölu góðar 2ja- 4ra herb. íbúðir með frábæru útsýni til suðurs. Lausar til afh. Stærðir frá 77-126 fm. Einnig fást stæði í bílskýli. V. 13-19 m. (0267) GAUKSÁS Glæsileg tvö 206 fm raðhús á tveim h. með innb. bílskúr og glæsilegu útsýni í Áslandinu í Hafnarfirði. Eignirnar skilast fokheldar að innan en fullbúnar að utan. V. 14,9 og 15,9 m. (0200) JÓRSALIR Vel skipul. 5 herb. 157,9 fm einb. í Kópav. auk 30,7 fm bílskúrs, alls 188,6 fm Er steypt í varmamót sem eykur hitaeinangrun verulega. Rúmgott eldhús sem er opið að stofu, baðh., gestasalerni, geymsla og þvottahús. Húsið er afhent fokhelt. Uppl. og teikn. á skrifstofu. V.17,2 m. (0266) LÓMASALIR - SÉRINN- GANGUR Eigum nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi eftir í hinum vinsælu Lómasölum. Stæði í bílag. fylgja. Stærðir: 100-130 fm. V. 14,9-16,5 m. (0268) SVÖLUÁS Parh. í Ásahv. í Hf. Nýbygg. sem afh. fokh. að innan en fullkl. að utan með grófj. lóð. Uppl. og teikn. hjá Húsunum í bænum. V. 13,9 m. (4598) ÞRASTARÁS GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Þrjú 6. herb. raðh. í Áslandinu m/ bílskúr á tveimur h. Afh. fokh. eða lengra komið, steinuð að utan og viðhaldsfríir álgluggar. V. 14,5-14,9 m. (0224) Ýmislegt SÚÐARVOGUR Atvinnuhúsn. 140 fm sem breytt hefur verið í tvær íbúðir, miklir leigu- mögul. V. 12,9 m. (0049) HÁRGREIÐSLU- OG SÓL- BAÐSTOFUR Eigum til sölu nokkrar hárgreiðslu- og sólbaðst. í Rvík. og nágr. í ýmsum verðflokkum. (0060/0102/0147) Landsbyggðin TRYGGVAGATA SELFOSSI Glæsil. 140 fm einbýli með 27 fm bílsk. 3 góð svefnherb., stórar stofur, nýuppg. eldh. með Alno innr. Glæsil. baðherb., flísal. í hólf og gólf. Afh. strax. V. 13,9 m. (0063) HAFNAGATA HÖFNUM Lítið 73 fm einb. m/ bílsk. í Höfnum. Mikið endurn. Laust fljótlega. Áhv. 3,4 m. V. 7,4 m. (0031) Sigurður Óskarsson, lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson, lögg. fastsali, Davíð Þorláksson, sölustjóri, Atli Rúnar Þorsteinsson, sölumaður, Ásgeir Westergren, sölumaður, Lárus Ingi Magnússon, sölumaður, Jón Ísleifsson, sölumaður. 53 50 600 www.husin.is 53 50 600 53 50 600 Fax 53 50 601 Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.