Morgunblaðið - 30.08.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.08.2002, Blaðsíða 49
Litla lirfan ljóta frumsýnd í Smárabíói Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Friðrik Er- lingsson söguhöfundur lyfta glösum fyrir Lirfuna. Svala Björgvins, Þórhallur Sigurðsson, Stefán Karl Stefánsson, Björgvin Halldórsson og Ragnheiður Reyn- isdóttir létu sig ekki vanta á frumsýninguna. Morgunblaðið/Golli Þorfinnur Ómarsson, Erna Sóley og Ásgrímur Sverrisson. stjóri hennar er Gunnar Karlsson, handritshöfundur Friðrik Erlings- son og framleiðandi Hilmar Sig- urðsson. Aðstandendur myndarinnar glöddust að sýningu lokinni með vinum sínum og velgjörðarmönnum og voru flestir á einu máli um að þarna væri á ferðinni kærkomin bú- bót við íslenska kvikmyndaflóru. Jón Ólafsson, t.v., og Magnús Kjartansson, með barnabarn sitt á öxlunum, Björk Davíðsdóttur. FORMLEG frumsýningin á teikni- myndinni um Litlu lirfuna ljótu var haldin í Smárabíói á miðvikdags- kvöld en almennar sýningar hófust á myndinni í gær. Litla lirfan ljóta er fyrsta ís- lenska tölvugerða teiknimyndin og er alls 26 mínútur að lengd. Það er fyrirtækið Caoz sem hefur veg og vanda af gerð myndarinnar, leik- Vinir lirfunnar gleðjast Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 418  Kvikmyndir.com ÓHT Rás 2Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SG. DV  SV Mbl 1/2 MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit 427Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd í lúxussal kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 428  SK Radíó X DV MBL 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 410. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 426Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 422 Sýnd kl. 8 og 10.10. Bi. 14. Vit 417 Aðalskvísan í skólanum er komin með samkeppni sem hún ræður ekki við! Sýnd kl. 3.45 og 6. Ísl tal Vit 429 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Enskt tal Vit 430 FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6. Vit 429 Sýnd kl. 10.B.i. 12. Sýnd kl. 6. Vit 429 Líf þitt mun aldrei verða eins! Líf þitt mun aldrei verða eins! Mel Gibson og Joaquin Phoenix í magnaðri spennumynd eftir M. Night Shyamalan, höfund og leikstjóra Sixth Sense. Frábær teiknimynd frá WaltDisney fyrir alla fjölskylduna um brjáluðu geimveruna Stitchsem kemur til jarðar og eignast fjölskyldu. Það er einn í hverri fjölskyldu! FRUMSÝNING FRUMSÝNING EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Mel Gibson og Joaquin Phoenix í magnaðri spennumynd eftir M. Night Shyamalan, höfund og leikstjóra Sixth Sense. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 2002 49 Valerie Flake Valerie Flake Drama Bandaríkin 1999. Skífan VHS. (90 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn John Putch. Aðal- hlutverk Susan Traylor, Jay Underwood. ÞAÐ ER einhvern veginn þannig með sumar bíómyndir að maður sér það strax á fyrstu römmunum hvort eitthvað sé í þær varið. Þetta á við um Valerie Flake og það er heilmikið í hana varið. Fyrir það fyrsta er hún fantavel skrifuð, örugglega leikin og leikstjórnin laus við tilgerð og alla yf- irkeyrða væmni og dramatík, forarpytt sem svo sannarlega er auðvelt að falla í þegar saga eins og þessi er sögð. Val- erie Flake er bitur og sár ekkja á flótta undan fortíðinni. Hún er með nag- andi sektarkennd og ber djúpt og opið sár sem veldur því að hún getur með engu móti hugsað sér að bindast nokkrum manni sterkari böndum en þeim er vara næturlangt. Og þótt hún sé eldklár og hörkudugleg er sjálfs- álitið ekkert og ábyrgðartilfinningin engin. Stóra spurningarmerkið er því hvað olli þessum sálarskemmdum. Mikið mæðir á hinni lítt þekktu Susan Traylor í hlutverki hinnar til- finningalömuðu og kaldhæðnu Val- erie og hún leysir það af stakri snilld enda var hún tilnefnd til Sjálfstæðu verðlaunanna bandarísku (Independ- ent Spirit Awards). Lítil, jarðbundin mynd sem ólíkt flestum öðrum sýnir sannar mannleg- ar tilfinningar.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Á flótta undan fortíðinni BROADWAY: Á móti sól og Írafár. Forsala miða er í Skífunni, Kringlunni og á Broadway.is. Ald- urstakmark er 18 ár. BÖGGVER, Dalvík: Dj Skugga Baldur. CAFÉ AMSTERDAM: Rokk bandið Plast. CAFÉ CATALÍNA: Sváfnir Sigurð- arsson trúbador. CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti. CAFFE RÓM, Hveragerði: Feð- urnir spila. CAFÉ 22: The Diabolics CATALÍNA: Upplyfting. GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel skemmta. HVERFISBARINN: Dj Óli Palli. KAFFI REYKJAVÍK: Útgáfu- tónleikar hljómsveitinnar Sixties kl. 22. KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli í Holti. KAFFI-STRÆTÓ, Módd: Dansstúd- íóið Siggi og Íris. KAPLAKRIKI: Stórtónleikar með Sálinni hans Jóns míns, Daysleep- er, Í svörtum fötum, Landi og sonum og XXX Rottweilerhund- um. Miðaverð 2.000 kr. í forsölu Skífuverslana en 2.500 kr. við inn- ganginn e.kl. 17. KRINGLUKRÁIN: Stuðbandalagið. MIÐGARÐUR, Skagafirði: Stuð- menn. O’BRIENS: Sveppatríóið spilar. ODD-VITINN, Akureyri: Karaoke, söngskemmtun. PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Sálin hans Jóns míns. RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveit Rúnars Þórs spilar. SPORTKAFFI: Kiddi Big Foot verður í búrinu á Sportkaffi sem hefur tekið stakkaskiptum. SPOTLIGHT: Góð stemning. VIÐ POLLINN, Akureyri: Rúnar Júlíusson skemmtir. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.