Morgunblaðið - 30.08.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 2002 9 Bankastræti 14, sími 552 1555 Gott verð gallabuxur Ný sending Leðurjakkar og síðar leðurkápur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ný sending af brúðarkjólum Allt fyrir herra og börn O pi ð al la d ag a frá k l. 10 -1 8 la ug ar da ga fr á kl . 1 0- 14 Efnalaug og fataleiga Garðabæjar sími 565 6680 Haustbrúðkaup Verslun fyrir konur Mjódd Haustdagar í Mjódd Flauelsdragtir frá Jensen og Share Verð kr. 12.980 Teinóttar dragtir, stærðir 40-52 Verið velkomnar! Hef hafið störf í BATA-sjúkraþjálfun, stóra turni Kringlunnar, 5. hæð. Upplýsingar í síma 553 1234. Héðinn Jónsson, sjúkraþjálfari. G æ ð i á N e tt o v e rð i. .. TILBOÐIÐ STENDUR 29. ágúst - 14. sept. P R E N T S N I Ð ASKALIND 3 - KÓPAVOGI - SÍMI: 562 1500 35% afsláttur af öllum Nettoline innréttingum í 2 vikur ja vikna tilboð2 NÚ ER LAG!35% Eldhús Bað Fataskápar Þvottahús OPNUNARTÍMI: G l æ s i l e g a r d a n s k a r i n n r é t t i n g a r mánudaga–föstudaga kl . 9–18 laugardag 31. ágúst kl . 10–16 sunnudag 1. sept. k l . 13-16 Mörkinni 6, sími 588 5518 Stórútsala Opið virka daga kl. 9-18. Laugardaga kl. 10-15 Fallegar ullarkápur Glæsilegar heilsárskápur Allt á 50% afslætti Síðustu dagar Kanínuskinn kr. 2.900 Skólavörðustíg 21, sími 552 2419. Sölusýning Antik-hússins verður haldin í Suðurhrauni 12C, Hafnarfirði, frá fimmtudeginum 29. ágúst til sunnudagsins 1. september frá kl. 14.00-18.00. LANDSBANKINN hefur fengið svar frá sex sparisjóðum af þeim 26 sem fengu bréf í lok júlí sl. með beiðni um viðræður um samruna eða mögulegt samstarf. Halldór J. Krist- jánsson, bankastjóri Landsbankans, vildi í samtali við Morgunblaðið ekki upplýsa um hvaða sparisjóði væri að ræða en svörin ættu það sammerkt að þar væri hugmyndum um eigin- legan samruna hafnað. Flestir spari- sjóðir væru þó reiðubúnir að ræða samstarf um einstaka þætti til að lækka rekstrarkostnað. Jákvæð viðbrögð „Beint eignarlegt samstarf við bankann hefur ekki verið á dagskrá hjá þeim sem hafa svarað, þó að mér finnist að allir sparisjóðir hafi ekki alveg útilokað möguleika á því. Á nokkrum stöðum á landinu tel ég að þetta verði skoðað mjög gaumgæfi- lega. Fyrir utan viðbrögð við sam- runa hef ég fengið jákvæð viðbrögð um mögulegt samstarf Landsbank- ans og sparisjóðanna um aðgerðir til að lækka kostnað og hugsanlega sameinast um tiltekin viðfangsefni. Eitt af því sem við nefndum í bréfi okkar var samstarf um uppbyggingu hugbúnaðar og tölvumála. Þessi við- brögð eru hvatning fyrir okkur til þess að setjast niður og tala saman,“ sagði Halldór sem taldi möguleika á slíkum viðræðum þegar starfsemi bankans og sparisjóðanna væri kom- in á fullt að loknum sumarleyfum. Hann sagðist binda vonir við að fá svör frá fleiri sparisjóðum og að við- ræður gætu komist á um samstarf um tiltekna rekstrarþætti. Sex sparisjóðir af 26 hafa svarað Landsbankanum Samruna hafnað en möguleiki á samstarfi EKKI hefur enn verið gengið frá sölu á fasteignum og lóðum Lýsis við Grandaveg 42 en fyrirtækið hyggst selja þær þegar það hefur fengið nýja lóð fyrir höfuðstöðvar félagsins. Katrín Pétursdóttir, framkvæmda- stjóri Lýsis, segir að félagið bíði eftir að fá lóð og menn muni ekki hreyfa sig í sölumálum fyrr en það sé frá- gengið. „Við höfum verið að bíða eftir lóð hér í Reykjavík á hafnarsvæði og það hefur ekki enn sem komið er gengið eftir. En við eigum þó von á því að þau mál kunni jafnvel að leysast fyr- ir áramótin. Þegar það liggur fyrir munum við selja fasteignir og lóðina hér. Við erum hér með sex hæða byggingu þar sem skrifstofur fyrir- tækisins eru og mötuneyti á þeirri efstu og svo verksmiðjuhúsin sem tengjast skrifstofubyggingu.“ Allri framleiðslu hætt Katrín segir að þar sem allri bræðslu og mjölvinnslu hafi verið hætt í Reykjavík – þar sé einungis fullhreinsun og pökkun auk rann- sóknarstofa og skrifstofa Lýsis – þurfi félagið ekki allt þetta húsnæði. „Ég á ekki von á að það verði mjög erfitt að losa um þessar eignir, þetta er góður staður hér og umhverfið orðið fallegt. Raunar pössum við eig- inlega ekki inn í umhverfið lengur. Það er aftur á móti mjög mikilvægt fyrir Lýsi að vera áfram við útflutn- ingshöfn eða nálægt henni.“ Lýsi bíður eftir lóð und- ir nýjar höfuðstöðvar Eignir og lóðin við Grandaveg verða seldar ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.