Morgunblaðið - 10.09.2002, Page 56

Morgunblaðið - 10.09.2002, Page 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ 7.9. 2002 6 5 8 8 9 5 9 6 0 2 5 7 17 19 32 36 4.9. 2002 8 24 28 30 31 48 10 23 Einfaldur 1. vinningur næsta miðvikudag Tvöfaldur 1. vinningur næsta laugardag Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 426  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6.45 og 9. B.i. 12. Vit 427  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 423 M E L G I B S O N ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd! EddieMurphyog RandyQuaidí sprenghlægilegri gamanmynd sem kemur verulega á óvart. Sýnd kl. 4 og 5.Íslenskt tal. Vit 429 “Litla bláa geimveran Stitcher skemmtilegasta persónan sem komið hefur úr smiðju Disney.” “Frábær skemmtun fyrir börn og fullorðna.” “Stitcher ekkert venjulegt Disneykrútt!” ÞÞ Fréttablaðið 1/2 Kvikmyndir.is Það er einn í hverri fjölskyldu! VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066                                ! "#  "$%& '    ()()$$$ Líf þitt mun aldrei verða eins!  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX M E L G I B S O N Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 12. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  SG. DV  SV Mbl 1/2 SV Mbl 1/2 HI.Mbl i i Sýnd kl. 6.  ÓHT Rás2  SK Radíó X Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10. Enskt tal. Sjáið myndina í frábæru nýju hljóðkerfi Háskólabíós Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Rómantísk gamanmynd úr raunveru- leikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ást- fangin af Kínverskri stúlku. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÉG HÉLT reyndar að þetta væru Þjóðverjar að tylla sér niður hjá mér. En þá víkur einn þeirra sér að mér og spyr mig hvort ég muni ekki eftir honum. Ég jánka að sjálfsögðu þó ég muni ekkert hvaða maður þetta er. En þá rennur allt í einu upp ljós. Hér er kominn Sólarn Solmunde, músík- mógúll frá Færeyjum, sem var í sam- tali við Morgunblaðið fyrr á þessu ári, þegar „færeyska“ bylgjan reið yfir Íslendinga, með rokksveitina Tý fremsta í flokki. Um þessar mundir starfar hann sem umboðsmaður rokksveitarinnar Clickhaze og er þarna sestur niður til snæðings ásamt gítarleikara hennar, Jóni Tyril. Clickhaze spilaði á hinu svokallaða Tjaldsviði, tónleikatjaldi sem í gangi var daganna fyrir opin- bera dagskrá Hróarskeldu. Söng- kona sveitarinnar er Eivør nokkur Pálsdóttir, ung og efnileg söngkona sem heimsótti Ísland í vor en eftir hana liggur m.a. sólóplata sem fengið hefur framúrskarandi dóma. Click- haze þykir vera það frambærilegasta í Færeyjum um þessar mundir og ekki stóð á stemmningunni hjá lönd- unum, sem voru búnir að koma sér fyrir framan við sviðið, veifandi fær- eyska fánanum og syngjandi þjóð- sönginn. „Fáránlegt,“ segir Sólarn og glott- ir. „En samt óneitanlega sætt líka.“ Ísland í gegnum hjartað Clickhaze hefur verið að fá fína dóma að undanförnu, einkum í dönskum blöðum. Einn rýnirinn gekk meira að segja svo langt að segja Clickhaze besta rokkband Skandinavíu í dag. Hvað sem gíf- uryrðum líður hefur umtalið um sveitina verið afar jákvætt, en tón- listin er framsækið rokk, blandað al- þýðutónlist Færeyja með heilnæm- um skammti af nútíma raftónlist. Einstök rödd Eivarar sér svo til þess að blandan virkar snurðulaust en dæmi er hægt að nálgast á nýlegri þröngskífu, sem kallast einfaldlega EP. Tónlistarlíf í Færeyjum hefur reyndar verið með eindæmum hressilegt undanfarin tíu ár eða svo – eða allt síðan efnahagskerfið þar hrundi með látum. Neyðin kennir greinilega naktri konu að ... spila á gítar? „Árið 2001 unnum við keppnina Prix Føryoar,“ útskýrir Jón, er hann er spurður hvernig þeir hafi komist að á Hróarskeldu. „Í kjölfarið spil- uðum við á tónleikum í Danmörku, fengum prýðilega dóma, og í kjölfarið var haft samband við okkur.“ Þeir segjast ánægðir með við- brögðin við tónleikunum og í kjölfar- ið hafi þeir aukinheldur náð að selja slatta af geisladiskum. Á Hróarskeldu varð blaðamanni dagljóst að það er mikilvægt að hafa umboðsmann – þ.e. að segja, ætli menn sér í alvörunni að leika með „stóru strákunum.“ „Jú, þetta er afar mikilvægt,“ sam- þykkir Sólarn. „Allt pappírsflóðið, rafpóstar og símtöl fer yfir á umboðs- manninn. Hljómsveitin getur þá ein- beitt sér að tónlistinni. Ég hef aldrei gert þetta áður og er að læra þetta jafnóðum.“ Aðspurðir um „færeysku“ bylgj- una sem reið yfir Ísland fyrir stuttu segir Sólarn. „Það hefur verið mjög gaman og gott fyrir færeyskar sveitir að fara til Íslands og spila,“ segir hann. „Mark- aðurinn hjá ykkur er auðvitað mun stærri en hjá okkur. Ísland virðist líka mikið í tísku um þessar mundir.“ Jón bætir við: „Tengslin við Ísland og Danmörku eru mjög ólík. Við er- um tengd Danmörku meira á stjórn- arfarslegan hátt. En Íslandi tengj- umst við í gegnum hjartað. Okkur finnst Íslendingar vera meira svona bræður og systur.“ Möguleiki er á heimsókn þessara systkina okkar í haust. Ekkert hefur þó verið staðfest enn. Færeyska tón- list, gamla sem nýja, er hægt að nálg- ast á meðan í Hljómalind, Laugavegi, og vel hugsanlega í einhverjum fleiri hljómplötuverslunum. Morgunblaðið/Arnar Eggert Sólarn Solmunde og Jón Tyril nutu veitinganna í Shark House. Clickhaze nýtur lífsins. Clickhaze er efnilegasta rokksveit Færeyinga Besta hljómsveit Skandinavíu? Umliðin Hróarskelduhátíð einkenndist m.a. af vænum Skandinavíuvinkli. Á meðal sveita sem þar lék var Clickhaze, helsta rokksveit Færeyja um þessar mundir. Arnar Eggert Thoroddsen rakst á tvo Clickhaze-liða í veitingatjaldinu Shark House og tók þá tali. TENGLAR ..................................................... www.pop.fo www.clickhaze.net arnart@mbl.is Viltu léttast um 1-4 kíló á viku Símar 557 5446 og 892 1739

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.