Morgunblaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali.  HL Mbl Sýnd kl. 8. The Sweetest Thing Sexý og Single miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4 og 5. Síðustu sýningar Yfir 20.000 MANNS  Kvikmyndir .com  DV  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Ný Tegund Töffara Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali.Sýnd 5.15, 8 og 10.40. B.i. 14. Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is kl. 4.45, 7.30 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. með ísl. tali.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 14. FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is SÍÐASTLIÐIÐ föstudagskvöld frumsýndi Þjóðleikhúsið leikrit Yasminu Reza, Lífið þrisvar sinnum, í þýðingu Kristjáns Þórðar Hrafnssonar. Leikstjóri er Viðar Eggertsson en aðal- hlutverk eru í höndum leik- aranna Ólafíu Hrannar Jóns- dóttur, Sigurðar Sigurjónssonar, Stefáns Karls Stefánssonar og Steinunnar Ólínu Þorsteins- dóttur. Um skondið uppá- komuleikrit er að ræða þar sem höfundur leitast við að bregða mynd á möguleika þá sem lífið býður upp á. Var leikurum, svo og aðstandendum, fagnað vel og innilega í lok sýningar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Sjöfn Pálsdóttir og Þórhallur Sigurðsson ásamt syni sínum, Sigurði Þórhallssyni, sem fer með hlutverk í leikritinu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Stefán Karl Stefánsson, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Viðar Egg- ertsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Lífið þrisvar sinnum frumsýnt HLJÓMSVEITIN Stereolab er á leiðinni til landsins og leikur hér föstudaginn 25. og laugardaginn 26. október ásamt Orgelkvartettinum Apparat. Tónleikarnir eru liður í tón- leikaröðinni Rokk á Grandrokk sem hóf göngu sína í júlí. Stereolab hefur í meira en tíu ár verið helsta til- raunapoppsveit heims, er afar virt sem slík og hiklaust mikill fengur að komu hennar hingað. Einungis verða 200 miðar í boði hvert kvöld og er miðaverð 3.000 kr. Miða er hægt að nálgast á Grand Rokk. Þetta verða síðustu tónleikar Ster- eolab á árinu þar sem sveitin ætlar í hljóðver um leið og Íslandsför lýkur. Stereolab. Miðasala hefst í dag Stereolab á Grand Rokk 25.–26. október BRESKA hljómsveitin Coldplay heldur tónleika í Laugardalshöll, fimmtudagskvöldið 19. desember næstkomandi. Þetta verða aðrir tónleikar sveitar- innar á Íslandi en hún lék fyrir fullu húsi í Laugar- dalshöll í ágúst- mánuði 2001, við góðar undirtekt- ir. Að sögn að- standenda tón- leikanna féllu liðsmenn Cold- play þá kylliflatir fyrir landi og þjóð og voru staðráðnir í að halda aðra tónleika sem fyrst. Þrátt fyrir miklar annir, hafi þeir ákveðið að láta verða af því nú í desember, en sveitin gaf nýverið út aðra breiðskífu sína, A Rush of Blood to the Head, og er í óða önn að fylgja henni eftir með tónleikahaldi um víða veröld. Ástæðan fyrir tímasetningu tón- leikanna ku vera sú að drengirnir höfðu mikinn áhuga á því að upplifa íslenska jólastemmningu og hafa jafnvel í hyggju, gefist tími til, að dveljast hér yfir hátíðirnar. Miklar líkur eru og á því að þekkt norður-írsk rokkhljómsveit verði með Coldplay-liðum í för og bregði sér upp á svið til þess að hita upp gesti Hall- arinnar. Önnur plata Coldplay, A Rush of Blood to the Head, kom út í ágúst- mánuði og hefur hlotið rífandi viðtök- ur, bæði gagnrýnenda og kaupenda. Á rúmum mánuði hefur platan selst í tæplega 3 millj- ónum eintaka um heim allan en hér heima fór hún beint í efsta sæti Tónlistans í fyrstu viku og hefur selst í hálfu þriðja þús- undi eintaka. Í heimalandinu fór hún og beint á toppinn og er orð- in söluhæsta plata ársins það sem af er. Í Bandaríkjunum þótti tíðindum sæta er platan fór beint í 5. sæti listans því það er árangur sem bresk- ar sveitir ná orðið æ sjaldnar. Fyrsta platan, Parachutes, hefur selst í tæplega 5 milljónum eintaka síðan hún kom út árið 2000, þar af 8.000 hérlendis, og virðist nýja platan því á góðri leið með að slá henni við. Ákveðið hefur verið að önnur smá- skífan af A Rush of Blood to the Head á eftir „In My Place“ verði ballaðan „The Scientist“, en hún mun koma út 11. nóvember. Ekki liggur enn fyrir hvert miða- verð að tónleikunum 19. nóvember verður eða hvenær miðasala hefst en aðstandendur segja allar nánari upp- lýsingar um tónleikana á næsta leiti. Chris Martin í bláu kastljósi Laug- ardalshallarinnar 22. ágúst 2001. Tónleikar í Höllinni 19. desember Coldplay snýr aftur til Íslands Morgunblaðið/Jim Smart TÓNLISTARHÁTÍÐIN Iceland Airwaves verður haldin um miðjan þennan mánuð eins og áður hefur verið greint frá. Þetta er í fjórða sinn sem hún verður haldin og er allur umbúnaður veigameiri en áður. Fram koma tugir inn- lendra sem erlendra listamanna; af þeim er- lendu má nefna The Hiv- es, Fatboy Slim, Darren Emerson og Blackalic- ious og nær öll flóra ís- lenskrar dægurtónlistar er spönnuð en fram koma allar helstu rokk- og rapp- sveitirnar ásamt miklum fjölda raf-, dans-, popp- og tilraunasveita. Nú er orðið uppselt í flug sem kemur á Airwaves frá New York. Alls koma þaðan um 300 manns; al- menningur sem og blaðamenn og útsendarar plötufyrirtækja. Alls er búist við því að um 1.500 manns komi hingað til landsins vegna Airwaves-hátíðarinnar eingöngu. Þá ber að geta þess að gamlir sem nýir Airwaves-listamenn eru áber- andi á verðlaunalista sem kallast Shortlist Music Prize og var kynnt- ur fyrir stuttu. Er hann bandarísk hliðstæða hinna bresku Mercury-verðlauna. Sig- ur Rós hlaut verðlaunin í fyrra fyrir plötu sína Ágætis byrjun en þá voru þau afhent í fyrsta sinn. Á meðal þeirra sem eru tilnefndir í ár eru The Flaming Lips, The Hives og svo Björk. Miðasala á Iceland Airwaves hefst laugardaginn 5. október og kostar 5.500 kr. á all- an pakkann – og eru stóru tónleikarnir í Laugardalshöll með Hives, Fatboy Slim o.s.frv. þar innifaldir. Ein- ungis 3.000 miðar verða í boði. Einnig verður hægt að kaupa miða á einstaka viðburði en framboð fer þá eftir því hvað húsrúm leyfir. Að lokum upplýsist að Tim Burg- ess, söngvari bresku sveitarinnar Charlatans mun þeyta skífum í opn- unarteiti hátíðarinnar. Iceland Airwaves 16.–20. október TENGLAR ..................................................... www.icelandairwaves.com Tim Burgess, söng- spíra Charlatans, þeytir skífum á Airwaves þetta árið. Línur að skýrast ÞÚSUND manns fylgdust með úr- slitakeppni Íslandsmóts Galaxy í hreysti í Smáralind í gær. Hraustir karlar og konur kepptu um Íslands- meistaratitlana og vann Kristján Ár- sælsson karlaflokk með nokkrum yf- irburðum og það sama gerði Sigurlína Guðjónsdóttir í kvennaflokki. Þau eru bæði vanir keppnismenn í hreysti en Kristján er þrefaldur Íslandsmeistari og Sigurlína tvöfaldur meistari. Karlarnir kepptu í upphífingum/ dýfum, hraðaþraut og samanburði en konurnar kepptu í armbeygjum, hraðaþraut og samanburði. Ívar Guð- mundsson vermir annað sætið hjá körlunum og í þriðja sæti varð Orri Pétursson. Í öðru sæti í kvennaflokki lenti nýliðinn Sigurlín J. Baldursdótt- ir og þriðja sætið skipaði Svava S. Rafnsdóttir. Morgunblaðið/Kristinn Gaman saman. Hraustir karl- ar og konur Íslandsmót Galaxy í hreysti Sigurvegararnir, Kristján Ársæls- son og Sigurlína Guðjónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.