Morgunblaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 17
UMFERÐARRÁÐ SKRÁNINGARSTOFAN UMFERÐARSTOFA Nýtt nafn í umferð Umferðarstofa er ný stofnun sem annast mun þau verkefni sem Skráningarstofan hf. og Umferðarráð hafa annast. Markmiðið með stofnun Umferðarstofu er að gera stjórnsýslu umferðarmála skilvirkari og árangursríkari. Hlutverk Umferðarstofu er að hafa með höndum umsýslu með skráningu ökutækja, annast ökupróf og hafa umsjón og eftirlit með ökunámi og starfrækslu ökuskóla. Umferðarstofa annast fræðslu um umferðarlöggjöf og hefur forgöngu um að styðja aðgerðir sem stuðla að auknu umferðaröryggi og bættri umferðarmenningu. Umferðarstofa annast gerðarskráningu ökutækja fyrir öll Norðurlöndin. Umferðarstofa leggur ríka áherslu á að vinna í nánu samstarfi við þá aðila, félög, samtök og stofnanir, sem tengjast umferðaröryggismálum. Enda þótt verkefnin sem Umferðarráð hefur annast til þessa færist til Umferðarstofu mun Umferðarráð, sem skipað er 22 fulltrúum ýmissa aðila sem tengjast umferðaröryggismálum, starfa áfram að ákveðnum verkefnum. Borgartún 30 • 105 Reykjavík • Sími 580 2000 • www.us.is N O N N I O G M A N N I | Y D D A • N M 0 7 3 8 3 s ia .i s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.