Morgunblaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 57
ÞEIR segja afkomutölur bíómynda
helgarinnar sýna eitt og sanna; að
Reese Witherspoon sé orðin eftir-
lætisdóttir Bandaríkjanna.
Nýjasta myndin hennar, róman-
tíska gamanmyndin Sweet Home
Alabama sem frumsýnd var á föstu-
dag, reyndist nefnilega sú langmest
sótta af öllum myndum sem í boði
voru. Myndin var reyndar svo vinsæl
að um var að ræða stærstu frumsýn-
ingarhelgi septembermánaðar í sög-
unni. Annað og kannski enn merki-
legra met féll þó einnig því þetta er
stærsta frumsýning á rómantískri
gamanmynd í sögunni en eldra met-
ið átti Runaway Bride með Juliu Ro-
berts. Getur verið að um táknræn
hlutverkaskipti sé að ræða, að With-
erspoon, sem einnig var öflug í fyrra
með Legally Blonde, sé hér með bú-
in að taka við titlinum af Roberts
sem eftirlætis aðalleikkona Holly-
wood?
Dómar um myndina hafa verið
blendnir en flestum ber þó saman
um að hin 26 ára gamla Witherspoon
beri myndina uppi og sé orðin geð-
ugasta gamanleikkonan sem í boði
er í dag. Nýjasta bardagagrín Jackie
Chans, The Tuxedo, fékk talsvert
minni aðsókn en náði þó öðru sæt-
inu. Myndin fjallar um einkabíl-
stjóra sem finnur smóking sem veit-
ir honum ofurkrafta og
slagsmálahæfni. Fáránleg flétta
vissulega en hafa ber í huga að henni
er ætlað að höfða til fjölskyldunnar
og yngri áhorfenda og virðist hafa
gert það því meirihlutinn sem sá
hana var undir 25 ára aldri. Jennifer
Love Hewitt leikur á móti Chan í
myndinni sem verður frumsýnd hér
á landi, líkt og Sweet Home Ala-
bama, innan skamms.
Witherspoon mun aldeilis fá harða
samkeppni um næstu helgi því sjálf
frægasta mannæta bíósögunnar
snýr þá aftur í fjórða sinn á hvíta
tjaldið. Já, enn og aftur er Hannibal
Lecter mættur til leiks og sleikir út
um líkt og væntanlega bíógestir
einnig yfir girnilegu leikaraliðinu í
myndinni Red Dragon sem í eru, auk
Anthony Hopkins, Edward Norton,
Ralph Fiennes og Harvey Keitel.
! "#$"%&
%
'
()*+
,+*,
,-*,
.*/
+*0
(*1
(*-
2*)
2*(
,*+
()*+
,+*,
+,*0
,()*-
,/*/
,2*0
21*,
,,*+
22,*,
21*1
Reuters
Sæta Alabama-stelpan: Reese Witherspoon ásamt meðleik-
urum sínum Patrick Dempsey og Candice Bergen.
Drottinn blessi heimilið
Sweet Home Alabama
er langvinsælasta myndin vestanhafs
skarpi@mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2002 57
KATE Moss er orðið móðir í
fyrsta sinn en hún ól hrausta
stúlku um helgina og verður hún
nefnd Lola, að því er bresku
götublöðin fullyrða.
Moss, sem er 28 ára, fór í flýti
á Saint John and Elizabeth-
sjúkrahúsið í London eftir að
hafa gætt sér á kvöldverði á
grískum veitingastað á laug-
ardagskvöld. Litla stúlkan kom
svo í heiminn á sunnudagsmorg-
uninn.
Nýbakaði faðirinn, Jefferson
Hack, annar stofnandi og ritstjóri
tímaritsins Dazed and Confuzed,
fylgdi fyrirsætunni frægu á
sjúkrahúsið en þau hafa verið
saman í tvö ár. Með þeim á veit-
ingastaðnum voru góðir vinir
parsins, leikarahjónin Sadie Frost
og Jude Law.
Moss hefur starfað sem fyr-
irsæta frá 14 ára aldri og varð
fyrst þekkt í auglýsingum fyrir
Calvin Klein. Árið 1998 var hún
lögð inn á stofnun í London
vegna örmögnunar en hún barð-
ist við eiturlyfjafíkn.
Moss orð-
in móðir
Kate Moss
Sýnd kl. 5.45 og 8. Vit 433 Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Vit 427
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
MBL
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427
M E L G I B S O N
M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E
M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E
„Þetta er
fyrsta flokks
hasarmynd.“
Þ.B.
Fréttablaðið.HANN VAR HIÐ
FULLKOMNA VOPN
ÞAR TIL HANN VARÐ
SKOTMARKIÐ
GH Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
SG. DV
GH Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
SG. DV
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 435.
Frábær
fjölskyldumynd frá
Disney um
grallarann Max
Keeblesem gerir
allt vitlaust
í skólanum
sínum!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 441.Sýnd kl. 5.45, 8.15 og 10.10. B.i. 14 ára. Vit 427
Sýnd í lúxussal kl. 10.10. B. i. 16. Vit 436
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
HJ Mbl
1/2 HK DV
1/2 Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10. Vit 433
HJ Mbl1/2 HK DV
1/2 Kvikmyndir.is
Sýnd akureyri kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit 435
AKUREYRI KEFLAVÍK
AKUREYRI
Sýnd kl. 6 og 8. Vit 433
AKUREYRI
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429
Sýnd kl. 4 og 6 enskt tal. Vit nr 430.
25.000
2 5 . 0 0 0 á h o r f e n d u r
MBL
Sýnd kl. 6. Vit 441
AKUREYRI
FjármálaAUÐUR er hagnýtt námskeið fyrir konur sem vilja auka
fjármálaþekkingu sína. Þar lærir þú m.a. um helstu atriði er varða
hlutabréfamarkaðinn, lestur ársreikninga og lánamarkaðinn.
Á FjármálaAUÐI gefst þér einstakt tækifæri til að öðlast dýrmæta
þekkingu og auka jafnframt sjálfstraust þitt í öllu er lýtur að fjármálum.
Námskeiðið er samtals 16 klst.
Dagsetningar og tími:
Fyrra námskeið: 8.-24. október. - Nokkur sæti laus
Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 18 - 20:30
Seinna námskeið: 5.-21. nóvember. - Næg sæti laus
Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 20 - 22:30
Kennsla fer fram í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2.
Verð: 6.900 kr.
Allar nánari upplýsingar og skráning eru í síma 510 6200 eða á vefsíðu AUÐAR,
www.audur.is
FjármálaAUÐUR
- námskeið fyrir konur