Morgunblaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ SÆTIR ávallt tíðindum þegar ný íslensk mynd er gefin út á mynd- bandi, svo ekki sé talað um þegar umrædd mynd er margverðlaunuð og hlaut góða aðsókn í kvikmynda- húsum. Mávahlátur eftir Ágúst Guð- mundsson kom út á myndbandi í gær. Þessi kvikmynd sem Ágúst byggir á samnefndri skáldsögu eftir Kristínu Marju Baldursdóttur hlaut 6 Eddu-verðlaun, var m.a. valin besta myndin, Margrét Vilhjálms- dóttir besta leikkonan, Ágúst besti leikstjórinn og handritshöfund- urinn. Þegar myndin var síðan heimsfrumsýnd utan Íslands á kvik- myndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi var hin unga og efnilega Ugla Egilsdóttir valin besta leikkona hátíðarinnar, sem þykir mikil veg- semd. Mávahlátur var meðal mest sóttu mynda síðasta árs hér heima en vel á 30 þúsund manns hafa séð hana í bíó. Nokkrar athyglisverðar erlendar myndir koma og út í vikunni á myndbandi eða DVD mynddiski. Bú- ast má fastlega við því að sífellt fleiri mynddiskasafnarar fagni útkomu Mulholland Drive, nýjustu myndar Davids Lynch, sem af mörgum er talin meistarsmíði og hans magnað- asta til þessa. Það sem auka mun lík- urnar á að sala á mynd sem henni, á myndbandi eða -diski, verði betri en gengur og gerist er sú staðreynd að hún er ein af þeim sem batnar við ítrekað áhorf, ein af þeim sem marg- ir telja sig þurfa að sjá oftar en einu sinni, einfaldlega til að fá botn í hana. Sá galli er þó á gjöf Njarðar að aukaefni með mynddiskinum er af skornum skammti. Önnur rómuð mynd, The Others, kemur einnig út á DVD mynddiski í vikunni en hún hefur þegar komið út á myndbandi. Þessi hefðbundna en um leið óvenjulega draugasaga með Nicole Kidman sló öllum að óvörum í gegn á síðasta ári og var af mörgum talin ein besta mynd ársins. Mynd- diskurinn hefur því miður að geyma lítið af aukaefni en myndin út af fyr- ir sig er að sjálfsögðu hinn eiguleg- asti gripur. Fyrst umræðan snýst um mynd- diska er ekki úr vegi að geta topp- myndar myndbandalistans þessa vikuna Panic Room. Þessi spennu- tryllir Davids Finchers með Jodie Foster í aðalhlutverki kom ekki bara út á leigumyndbandi í síðustu viku heldur einnig á mynddiski og þykir vafalítið nauðsynleg viðbót í safn Finchers-unnenda. Forvitnileg myndbanda- og mynddiskaútgáfa Mávahlátur og Mulholland-braut Margrét Vilhjálmsdóttir í Mávahlátri. Atriði úr Mulholland Drive.                                                       !  "#"$%  & " !  "#"$% !  "#"$% !  !  "#"$% "#"$% "#"$%  & "  & " "#"$% "#"$% "#"$%  & " "#"$% "#"$% ' ( " ) "  ' ' ) "  ' ) "  ' ( " ' ' ' ' ( " ' ' ( " ' '                !"!  " "   % &' ('   ! ) !"*+%    ,, !" -% !"% %  .%/0 (%$'% &  % !      skarpi@mbl.is ATHAFNAHÓPURINN TFA gaf nýlega út upptökur af plötusnúðakeppninni Skífu- skank #3 sem haldin var í Tjarnarbíói 27. júlí sl. Þetta er önnur spólan sem TFA gefur út en Skífuskank #2 kom út fyrir nokkru og seldist hún gríðar- lega vel. Myndefnið var unnið af Marteini Einarssyni og dreif- ing er í höndum TFA. Skífu- skank #3 var undankeppni fyrir Vestax Extravaganza plötusnúðakeppnina sem er ein sú stærsta og þekktasta í dag. Var þetta í fyrsta skipti sem svona stór plötusnúða- keppni er haldin hér á landi og mun sigurverari Skífu- skanks keppa fyrir hönd Ís- lands í Vestax Extravaganza nú í haust. Auk syrpna keppn- innar er sýnt frá verðlaunaaf- hendingunni og brot úr skrykkdanssýningu sem The 5th Element hélt ásamt gest- um. Skandinavíumeistari Vestax Extravaganza 2001 tekur einnig syrpu á spólunni. Spólan er til sölu í Brim, Writers, Exódus og Þrumunni og kostar eintakið 1.500 kr. Einnig má panta hana á heimasíðu TFA, www.tfa.is og í gegnum rafpóst á tfa@tfa.is. Morgunblaðið/Jim Smart Myndin er tekin á um- ræddu Skífuskanki. TFA gefur út Skífu- skank 3 TENGLAR ............................................. www.tfa.is. flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is 28.09. 2002 12 6 0 1 8 3 7 9 5 4 9 16 18 20 37 4 25.09. 2002 11 23 27 34 38 48 19 45 Einfaldur 1. vinningur næsta laugardag Tvöfaldur 1. vinningur næsta miðvikudag Sýnd kl. 3.40, 5.45 8 og 10.15 . Vit 433 Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 435 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 441. E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P ÞriðjudagsTilboð kr. 400 25.000 áhorfendur 2 5 . 0 0 0 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-4500-0030-6776 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Sýnd kl. 10.10. með enskum texta. B.i. 16.  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 10.05. B. i. 12.Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 6. Ísl tal. Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ Hér er á ferðinni frumlegasti njósnatryllir ársins. Byggð á metsölubók Roberts Ludlum.  H.O.J. Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 . B.i. 14.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. 25.000 áhorfendur GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.