Morgunblaðið - 01.10.2002, Side 56

Morgunblaðið - 01.10.2002, Side 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ SÆTIR ávallt tíðindum þegar ný íslensk mynd er gefin út á mynd- bandi, svo ekki sé talað um þegar umrædd mynd er margverðlaunuð og hlaut góða aðsókn í kvikmynda- húsum. Mávahlátur eftir Ágúst Guð- mundsson kom út á myndbandi í gær. Þessi kvikmynd sem Ágúst byggir á samnefndri skáldsögu eftir Kristínu Marju Baldursdóttur hlaut 6 Eddu-verðlaun, var m.a. valin besta myndin, Margrét Vilhjálms- dóttir besta leikkonan, Ágúst besti leikstjórinn og handritshöfund- urinn. Þegar myndin var síðan heimsfrumsýnd utan Íslands á kvik- myndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi var hin unga og efnilega Ugla Egilsdóttir valin besta leikkona hátíðarinnar, sem þykir mikil veg- semd. Mávahlátur var meðal mest sóttu mynda síðasta árs hér heima en vel á 30 þúsund manns hafa séð hana í bíó. Nokkrar athyglisverðar erlendar myndir koma og út í vikunni á myndbandi eða DVD mynddiski. Bú- ast má fastlega við því að sífellt fleiri mynddiskasafnarar fagni útkomu Mulholland Drive, nýjustu myndar Davids Lynch, sem af mörgum er talin meistarsmíði og hans magnað- asta til þessa. Það sem auka mun lík- urnar á að sala á mynd sem henni, á myndbandi eða -diski, verði betri en gengur og gerist er sú staðreynd að hún er ein af þeim sem batnar við ítrekað áhorf, ein af þeim sem marg- ir telja sig þurfa að sjá oftar en einu sinni, einfaldlega til að fá botn í hana. Sá galli er þó á gjöf Njarðar að aukaefni með mynddiskinum er af skornum skammti. Önnur rómuð mynd, The Others, kemur einnig út á DVD mynddiski í vikunni en hún hefur þegar komið út á myndbandi. Þessi hefðbundna en um leið óvenjulega draugasaga með Nicole Kidman sló öllum að óvörum í gegn á síðasta ári og var af mörgum talin ein besta mynd ársins. Mynd- diskurinn hefur því miður að geyma lítið af aukaefni en myndin út af fyr- ir sig er að sjálfsögðu hinn eiguleg- asti gripur. Fyrst umræðan snýst um mynd- diska er ekki úr vegi að geta topp- myndar myndbandalistans þessa vikuna Panic Room. Þessi spennu- tryllir Davids Finchers með Jodie Foster í aðalhlutverki kom ekki bara út á leigumyndbandi í síðustu viku heldur einnig á mynddiski og þykir vafalítið nauðsynleg viðbót í safn Finchers-unnenda. Forvitnileg myndbanda- og mynddiskaútgáfa Mávahlátur og Mulholland-braut Margrét Vilhjálmsdóttir í Mávahlátri. Atriði úr Mulholland Drive.                                                       !  "#"$%  & " !  "#"$% !  "#"$% !  !  "#"$% "#"$% "#"$%  & "  & " "#"$% "#"$% "#"$%  & " "#"$% "#"$% ' ( " ) "  ' ' ) "  ' ) "  ' ( " ' ' ' ' ( " ' ' ( " ' '                !"!  " "   % &' ('   ! ) !"*+%    ,, !" -% !"% %  .%/0 (%$'% &  % !      skarpi@mbl.is ATHAFNAHÓPURINN TFA gaf nýlega út upptökur af plötusnúðakeppninni Skífu- skank #3 sem haldin var í Tjarnarbíói 27. júlí sl. Þetta er önnur spólan sem TFA gefur út en Skífuskank #2 kom út fyrir nokkru og seldist hún gríðar- lega vel. Myndefnið var unnið af Marteini Einarssyni og dreif- ing er í höndum TFA. Skífu- skank #3 var undankeppni fyrir Vestax Extravaganza plötusnúðakeppnina sem er ein sú stærsta og þekktasta í dag. Var þetta í fyrsta skipti sem svona stór plötusnúða- keppni er haldin hér á landi og mun sigurverari Skífu- skanks keppa fyrir hönd Ís- lands í Vestax Extravaganza nú í haust. Auk syrpna keppn- innar er sýnt frá verðlaunaaf- hendingunni og brot úr skrykkdanssýningu sem The 5th Element hélt ásamt gest- um. Skandinavíumeistari Vestax Extravaganza 2001 tekur einnig syrpu á spólunni. Spólan er til sölu í Brim, Writers, Exódus og Þrumunni og kostar eintakið 1.500 kr. Einnig má panta hana á heimasíðu TFA, www.tfa.is og í gegnum rafpóst á tfa@tfa.is. Morgunblaðið/Jim Smart Myndin er tekin á um- ræddu Skífuskanki. TFA gefur út Skífu- skank 3 TENGLAR ............................................. www.tfa.is. flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is 28.09. 2002 12 6 0 1 8 3 7 9 5 4 9 16 18 20 37 4 25.09. 2002 11 23 27 34 38 48 19 45 Einfaldur 1. vinningur næsta laugardag Tvöfaldur 1. vinningur næsta miðvikudag Sýnd kl. 3.40, 5.45 8 og 10.15 . Vit 433 Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 435 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 441. E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P ÞriðjudagsTilboð kr. 400 25.000 áhorfendur 2 5 . 0 0 0 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-4500-0030-6776 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Sýnd kl. 10.10. með enskum texta. B.i. 16.  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 10.05. B. i. 12.Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 6. Ísl tal. Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ Hér er á ferðinni frumlegasti njósnatryllir ársins. Byggð á metsölubók Roberts Ludlum.  H.O.J. Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 . B.i. 14.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. 25.000 áhorfendur GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV MBL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.