Morgunblaðið - 16.10.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 2002 9
SAMKVÆMT samningi sem tekur
gildi um næstu mánaðamót geta
læknar við Landspítala – háskóla-
sjúkrahús, LSH, sem starfrækja
læknastofu eða stunda annan rekstur
utan spítalans, að hámarki verið í
80% stöðu við spítalann. Til þessa
hafa fjölmargir læknar í einkastof-
urekstri einnig verið í 100% stöðu við
spítalann, að sögn Jóhannesar M.
Gunnarssonar, lækningaforstjóra
LSH. Þá mun um næstu áramót taka
gildi sú ákvörðun stjórnar LSH frá
því í desember í fyrra að yfirlæknar
spítalans, sem eru í 79 stöðum, megi
ekki jafnframt stunda einkarekstur
utan spítalans.
Jóhannes segir við Morgunblaðið
að verið sé að vinna úr kjarasamningi
við lækna og ganga frá launaflokka-
röðun. Meðal annars er einn launa-
flokkur fyrir þá lækna sem eingöngu
starfa við spítalann.
„Það kemur fram í kjarasamningi
að almennum læknum, sem eru í
störfum utan spítalans, er ekki boðið
nema í mesta lagi 80% starf við spít-
alann. Þetta mun taka gildi um næstu
mánaðamót,“ segir Jóhannes.
Yfirlæknar minntir á
ákvörðun stjórnar LSH
Hann segir ennfremur að stjórn
spítalans hafi í desember á síðasta ári
samþykkt að öllum yfirlæknum verði
gert að vera í fullu starfi og ekki með
starfsemi utan spítalans. Yfirlækn-
um hafi verið gefinn aðlögunartími
og þetta taki gildi um næstu áramót.
Hann bendir á að lausar stöður yf-
irlækna á þessu ári hafi verið aug-
lýstar til samræmis við samþykkt
stjórnar. Í gær hafi yfirlæknar, sem
enn starfi utan spítalans, verið
minntir á þessa dagsetningu.
„Margir læknar eru í stofurekstri
og spítalinn hefur í sjálfu sér ekkert
við það að athuga á meðan það bitnar
ekki á störfum þeirra við spítalann.
Hins vegar teljum við ábyrgðar- og
stjórnendastörfin vera full störf og
það er ekki heppilegt að dreifa þeim
kröftum of mikið. Með þessu erum
við að gera leikreglurnar skýrari.
Það er öllum til góðs,“ segir Jóhann-
es.
Samningur við lækna Landspítalans í einkarekstri
Geta að hámarki verið í
80% starfi við spítalann
TVEIR piltar voru handteknir af
lögreglu í Slökkvistöðinni við Skóg-
arhlíð 14 í Reykjavík upp úr klukkan
eitt eftir miðnætti í fyrrinótt. Þeir
höfðu farið inn í nýbyggingu slökkvi-
liðsins og tekið þar verkfæri til að
brjótast inn í eldri byggingu slökkvi-
liðsins. Þjófarnir voru með bakpoka
og höfðu fyllt þá af rafmagnsverk-
færum iðnaðarmanna þegar lög-
reglumenn handtóku þá. Í fórum
mannanna fundust einnig fíkniefni
og sprautur.
Innbrot hjá
slökkviliðinu
Fyrir
flottar
konur
Bankastræti 11 sími 551 3930 Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00.- Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is
...framundan
RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI
Matseðill:
Saffranbætt sjávarréttasúpa.
Einiberjaleginn lambavöðvi
m/gráðosta-bláberjasósu
Frönsk súkklaðiterta m/vanilluís.
• Þau syngja, dansa og þjóna þér !
• Þau láta þig hlæja, dansa og syngja !
• Ekki missa af þessari sýningu !
• Þau eru Le'Sing...
Sýningar föstudag og laugardag
Verð fyrir kvöldverð og sýningu er 6.400,- krónur.
Litla sviðið opnar klukkan 19.30 .
Sýningin hefst stundvíslega kl. 20:00.
Sýningar eru á föstudögum og laugardögum.
Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir.
- Klúbbstemmning 5. áratugarins.
Sérstakur gestur: Örn Árnason.
Kynnið ykkur nýja plötu Selmu og Hönsu
„Sögur af sviðinu“, fæst í Skífunni.
Húsið opnað kl. 23:00. Verð kr. 1.500
Frábær sýning,
sem slegið hefur
rækilega í gegn!
Miðaverð:
6,400 kr. fyrir sýningu,
kvöldverð og dansleik.
2,500 kr. fyrir sýningu
og dansleik.
Dansleikur kr. 1.200.
Húsið opnar
klukkan 19:00
fyrir matargesti.
Sýningin hefst
kl. 22:00
23. nóvember, jólahlaðborð
29. nóvember, jólahlaðborð
30. nóvember, jólahlaðborð
7. desember, jólahlaðborð
19. október, 3ja rétta kvöldverður
25. október, 3ja rétta kvöldverður
8. nóvember, 3ja rétta kvöldverður
16. nóvember, 3ja rétta kvöldverður
Sýningar til jóla:
St
afr
æn
a h
ug
m
yn
da
sm
ið
jan
/2
37
1
Fös. 18. okt. Pacha FUTURA II.
Lau. 19. okt. Viva Latino.
Fös. 25. okt. Viva Latino.
Love Box partý Paradisio.
Fös. 8. nóv. Viva Latino.
Spútnik leikur fyrir dansi.
Lau. 9. nóv. 80 ára afmæli Fáks og
og uppskeruhátíð hestamanna.
Sun. 10. nóv. Íslandsmeistaramótið
í vaxtarækt.
Fös. 15. nóv. Love Box partý Playmate.
Lau. 16. nóv. Viva Latino.
Fim. 21. nóv. Herra Ísland.
Fös. 22. nóv. VESTMANNAEYJAKVÖLD
Logar og Papar skemmta á
skemmtun og dansleik.
Lau. 23. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino.
Spútnik leikur fyrir dansi.
Fös. 29. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino.
Spútnik leikur fyrir dansi.
Lau. 30. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino.
Spútnik leikur fyrir dansi.
Lau. 7. des. Jólahlaðborð - Viva Latino.
Spútnik leikur fyrir dansi.
Fös. 13. des. Jólahlaðborð -
ELVIS, stórsýning - Sixties.
Lau. 14. des. Jólahlaðborð -
ELVIS, stórsýning- Sixties.
Lau. 21. des. Love Box partý, jólaball
Þri . 31. des. GAMLÁRSKVÖLD
- Sálin, dansleikur
1. jan. 2003 Óperuballið
Samkvæmisblússur og -jakkar
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Mörkinni 3, sími 588 0640
Opið mán.-fös. kl. 11-18,
lau. kl. 11-15
Húsgögn
Sérpantanir
30-40%
afsláttur
af völdum
vörum
KRINGLUNNI
LAUGAVEGI 97
Kringlukast
Laugavegi 84, sími 551 0756
Buxnadragtir með stuttum
og síðum jökkum
frá
Pottar - gufupottar - pönnur
Glæsileg gjöf