Morgunblaðið - 26.10.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.10.2002, Blaðsíða 47
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 2002 47 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Ás- kirkju syngur. Þær Gunnhildur Júlíusdóttir og Svava Þórhallsdóttir, nemendur úr Söngskólanum í Reykjavík syngja. Org- anisti Kári Þormar. Hrafnista Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 15:30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Tónlistarmessa kl. 14:00. Kór Bústaða- kirkju, ásamt einsöngvurum og kamm- ersveit, flytur þætti úr Messe de minuit pour Noël eftir Marc-Antoine Charpentier. Tónskáldið notar frönsk jólalög, Noël, sem uppistöðu í verkið og spinnur út frá þeim hefðbundna fimm liði messunnar, þ.e. Kyrie, Gloria, Credo, Sanctus og Agnus Dei. Fólk er hvatt til að fjölmenna í messu og njóta vandaðrar tónlistar í flutningi heimafólks. Organisti og stjórn- andi Guðmundur Sigurðsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Kirkju- dagur Dómkirkjunnar. Sr. Hjálmar Jóns- son prédikar. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Barna- starf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Regína Unnur Ólafsdóttir syngur einsöng. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjart- an Ólafsson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hallgrímsdagur, 328. ártíð Hallgríms Péturssonar. Fræðslumorgunn kl. 10:00. Staða kvenna í arabaheiminum: Jóhanna Krist- jónsdóttir, blaðamaður. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harð- ar Áskelssonar kantors. Barnastarfið verður í umsjá Magneu Sverrisdóttur, æskulýðsfulltrúa. Eftir messu verður þess minnst að nú er að ljúka fram- kvæmdum við umhverfi Hallgrímskirkju. Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarna- son þjónar. Ágúst Ingi Ágústsson org- anisti. Kristín María Hreinsdóttir leiðir al- mennan safnaðarsöng og syngur einsöng. Messukaffi. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðrún H. Harðardóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14:00. Hulda Dögg Proppé söngnemi syngur stólvers. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Kl. 11 messa og barnastarf. Siðbótardagurinn. Árni Svanur Daní- elsson, guðfræðingur, prédikar. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Tónlistarflutningur í boði Söngskólans í Reykjavík. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið og eiga þar stund. Hressing eftir messuna. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Sunnudagaskólinn er í höndum Hildur Eirar, Heimis og Þor- valdar. Prestur sr. Bjarni Karlsson en Sig- urbjörn Þorkelsson er meðhjálpari. Fé- lagar úr lesarahópi kirkjunnar flytja texta dagsins og messukaffið er í umsjá Sig- ríður Finnbogadóttur, kirkjuvarðar. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór Nes- kirkju syngur. Einsöngur Bentína Sigrún Tryggvadóttir söngnemi. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Frank M. Hall- dórsson. Sunnudagskólinn og 8 og 9 ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14:00 í umsjá Önfirðingafélagsins. SELTJARNARNESKIRKJA: Vímuvarn- arguðsþjónusta kl. 11:00. Nemendur úr Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi spila undir stjórn Kára Einarssonar, Kamm- erkór kirkjunnar syngur undir stjórn Vieru Manasek organista. Einsöngvari er Sig- rún Vala Þorgrímsdóttir frá Söngskól- anum í Reykjavík. Arna Grétarsdóttir guð- fræðingur les ritningartexta og predikar. Eftir guðsþjónustu er fermingarbörnum og foreldrum þeirra boðið til safn- aðarheimilis kirkjunnar til annars for- eldrafundar vetrarins. Æskulýðsfélagið kl. 20:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: Gautaborg. Guðsþjónusta í Skårs kirkju sunnudaginn 27. okt. kl. 14. Organisti Tuula Jóhannesson. Kórsöngur. Kirkju- kaffi. Skúli S. Ólafsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnamessa kl. 11. Fræðsla, nýir söngvar kenndir á skýinu okkar. Silli kemur í heimsókn. Allir velkomnir. Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í Reykjavík. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Árbæjarkirkju leiðir söng und- ir stjórn Krisztinu Szklenár. Zsolt Kalló þekktur ungverksur fiðluleikari leikur á fiðlu sína og Erna Hlín Guðjónsdóttir syngur stólvers. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Á sama tíma sjá þær Margrét Ólöf, Margrét Rós og Ólöf Inger um sunnudagaskólann í safnaðarheim- ilinu. Öllum boðið uppá kaffi, djús og kex í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Eldri barnakórinn syngur. Tómasarmessa kl. 20 í samvinnu við fé- lag guðfræðinema og kristilegu skóla- hreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Organisti: Sigrún Þór- steinsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Léttur málsverður í safn- aðarsal eftir messu. (kr. 400.-) Sunnu- daginn 3. nóvember verður safnaðarferð í Þykkvabæinn. Skráning hjá kirkjuverði í síma 554 1620 eða á heimasíðu. (sjá nánar: www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Lesarar: Kristín Axelsdóttir og Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni. Org- anisti Lenka Mátéová. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu í umsjón Elínar El- ísabetar Jóhannsdóttur á sama tíma. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Kristín Jónsdóttir. Ein- söngvari: Elísabet Ólafsdóttir. Barna- guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Bryndís og Signý. Und- irleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Bryndís og Signý. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur einsöng. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18 og opið hús á miðvikudag kl. 12. Sr. Íris Kristjánsdóttir. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Fjölskyldu- guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11. Létt tónlist - Guðsþjónusta fyrir alla aldurs- hópa. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðs- þjónusta kl. 11:00. Sr. Ingþór Indriðason Ísfeld prédikar en hann var lengi prestur fyrstu lúthersku kirkjunnar í Winnipeg í Manitoba. Yfirskrift prédikunarinnar er: Stöðug í orðinu. Sóknarprestur þjónar fyr- ir altari, kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Nemendur Söng- skólans, Svanlaug Árnadóttir og Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, syngja. Organisti Julian Hewlett. Kópamessa kl. 20:00 í henni er lögð áhersla á létta tónlist og þátttöku kirkjugesta í söng og öðrum þáttum helgihaldsins. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og leiða bænir. Fé- lagar úr kór Kópavogskirkju leiða safn- aðarsöng en hljóðfæraleikur er í höndum Julian Hewlett og Kristmundar Guð- mundssonar. Sigríður Stefánsdóttir að- stoðar við útdeilingu. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Söngur, sögur, samfélag. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16:00. sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Börnin fræðast um kærleika Guðs föður. Edda M. Swan sér um kennslu fullorðinna. Samkoma kl.20.00. Mikil lofgjörð, fyrirbænir og gospelsöngur. Friðrik Schram predikar. Einnig verður heilög kvöldmáltíð. BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónusta í dag, laugardag, kl. 11.Frú Lilja Guðsteinsdótt- irmun leiða guðsþjónustuna, en predikun hvíldardagsins mun flytja frú Þórdís Malmquist. Barna- & unglingastarf hefst í deildum um leið og predikunin byrjar. Biblíufræðslu annast frú Ragnheiður Laufdal, en hún verður haldin í lok guðs- þjónustunnar að venju þar sem kirkju- gestir eru hvattir til að taka virkan þátt með spurningum og athugasemdum sín- um. Veitingar í boði að lokinni guðsþjón- ustu. FÍLADELFÍA: Laugardagur 26. október. Bænastund kl. 20. Kristnir í bata kl. 21. Sunnudagur 27. október. Almenn sam- koma kl. 16:30. Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Barnastarf fyrir 1 til 12 ára meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikudagur 30. október. Fjölskyldusamvera kl.18. Einnig kennsla fyrir enskumælandi. Mömmu- morgnar alla föstudagsmorgna kl. 10– 12. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Kafteinn Miriam Ósk- arsdóttir stjórnar og talar. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Majór Inger Dahl talar. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14.00. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróð- leiksmolar og vitnisburðir. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Klukkan 17 er vakningarsamkoma. Mikill söngur og lofgjörð. Rúna Þráinsdóttir byrjar sam- komuna með nokkrum orðum og Guð- laugur Gunnarsson talar út frá efninu: Hjartanu úthellt fyrir Guði. Börnin fara til Undralands og eftir samkomuna verður gott kvöldverðarsamfélag. Það er frábært að koma saman og lofa Guð, allir eru hjartanlega velkomnir. Athugið að engin vaka er um kvöldið en bent er á Tóm- asarmessu kl. 20 í Breiðholtskirkju. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Mánudaga og miðvikudaga einnig messa kl. 8.00. Október er mánuður rósakrans- ins. Á rúmhelgum dögum er beðin ró- sakransbæn fyrir kvöldmessu kl. 17.30. Föstudaginn 1. nóvember: Allra heilagra messa, stórhátíð. Biskupsmessa kl. 18.00. Að henni lokinni er blessun kirkjugarðsins (ef veður leyfir) og bæn fyrir hinum framliðnu. Laugardaginn 2. nóvember: Allra sálna messa. Messur eru kl. 8.00, 14.00 (Barnamessa) og 18.00. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30 Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnu- daga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Föstudaginn 1. nóv- ember: Allra heilagra messa, stórhátíð. Messa kl. 18.30. Lauagrdaginn 2 nóv- ember: Allra sálna messa. Messa kl. 18.30 Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20.00. Föstudaginn 1. nóv- ember: Allra heilagra messa, stórhátíð. Messa kl. 20.00 Laugardaginn 2. nóv- ember: Allra sálna messa. Messa kl. 20.00 Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnud: Messa kl. 11. Flateyri: Laugard: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnud: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjón- usta kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta sunnudag kl. 11 fh. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00 Sunnudagaskóli. Brúður, bænir, silfur og gull. Sr. Þorvaldur Víðisson og fræðararnir. Kl. 14:00 Guðsþjónusta. Kór Landakirkju. Sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 15:20 Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Sr. Þorvaldur Víðisson, kór Landakirkju undirleikari Guðmundur H. Guðjónsson. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jón- as Þórir. Sunnudagaskólinn í safn- aðarheimilinu Þverholti 3, kl. 13 Í umsjá Hreiðars Arnar Stefánssonar og Jónasar Þóris. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Org- anisti Antonia Hevesi. Kór Hafnarfjarð- arkirkju syngur. Sunnudagaskóli fer fram í safnaðarheimilinu og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Krakkar munið kirkjurútuna. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Barna- og unglingakór Víði- staðakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Samvera með for- eldrum fermingarbarna eftir messu. Allir velkomnir. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kirkjuhátíð. Barnasamkoma kl.11. Umsjón hafa Sig- ríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Góð og uppbyggileg stund fyrir alla fölskylduna. Guðsþjónusta kl.13. Hera Elfarsdóttir guðfræðinemi predikar. Kór Fríkirkjunnar leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar og Þóru V. Guðmundsdóttur. Að lokinni guðsþjónustu hefst svo hin glæsilega kaffisala kvenfélagsins í safnaðarheimili kirkjunnar. Einar Eyjólfsson. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn verður í Álftanesskóla, sunnudaginnn 27. október, kl. 11:00. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. Prestarnir. GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 27. október kl.11:00. Sunnudagaskólinn á sama tíma í kirkjunni. Kór kirkjunnar leið- ir almennan safnaðarsöng. Organisti: Jó- hann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og djáknanemarnir Kristjana Óskarsdóttir og Guðbjörg Ágústsdóttir. Léttur málsverður, súpa og brauð, eftir messuna í boði sóknarnefndar. Umsjón Lionsklúbbar Garðabæjar. Prestarnir. HVALSNESKIRKJA: Föstudagurinn 25. október: Helgistund í Miðhúsum kl. 12. Boðið er upp á hádegismat gegn vægu gjaldi að stund lokinni. Allir velkomnir. Laugardagurinn 26. október: Safn- aðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 27. október: Hvalsneskirkja. 22. sunnud. eftir þrenningarhátíð. Guðsþjónusta kl. 16:30. Fermingarbörn annast ritning- arlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Björn Sveinn Björnsson, sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 26. október. Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 14. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 27. október: 22. sunnud. eftir þrenningarhátíð. Guðsþjónusta kl. 20:30. Fermingarbörn annast ritning- arlestra. Kór Útskálakirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Alfa- námskeið eru á miðvikudagskvöldum í safnaðarheimilinu Sæborgu í Garði og hefjast kl. 19. Björn Sveinn Björnsson, sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Guðsþjónusta sunnudaginn 27. október kl.14. Kirkjukór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. Fundur í safnaðarheimilinu á eftir með foreldrum og fermingarbörnum. Sunnudagaskóli sunnudaginn 27. októ- ber kl.11. Umsjón Petrína Sigurðardóttir, Katla Ólafsdóttir og sr. Baldur Rafn Sig- urðsson og Arngerður María Árnadóttir organisti. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 27. október kl.11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, Tone Solbakk og Natalía Chow organisti. Sóknarprestur KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Prestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti/ undirleikari: Helgi Már Hannesson. Með- hjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. Sam- vera kl. 16:30. Tónlist, söngur, hugleið- ing o.fl. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum þeirra kl. 20. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma og léttur hádegisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 sunnu- dagaskóli í umsjón sr. Báru, Sefaníu, Berglindar og Jörgs. Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10 STÓRA-NÚPSKIRKJA: Guðsþjónusta og skírn kl. 14. Kærkomið tækifæri til að koma til kirkjunnar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 27. október kl. 11. Kór Flens- borgarskólans syngur. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta verður sunnudag 27. október kl. 14. Allir eru velkomnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Guð- mundsson, héraðsprestur. Barnakór Ak- ureyrarkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Organisti: Björn Stein- ar Sólbergsson. Guðsþjónusta á Hlíð kl. 16. Sr. Guðmundur Guðmundsson. Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Krossbandið og Inga Eydal. Kaffisopi í Safnaðarheimili eftir messu. Allir velkomnir. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur og leiðir söng. Ásta og Katrín ræða við börn- in. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að fjölmenna með börnunum. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur: Almenn samkoma kl. 20. Mánu- dagur: Kl. 15 heimilasamband fyrir kon- ur. Miðvikudagur: Kl. 20 hjálparflokkur fyrir konur. Barnadagskrá: Mán: Kl. 17,.15 Örkin hans Nóa fyrir 1., 2. og 3. bekk. Fim: Kl. 17.15 KK fyrir 4. og 5. bekk, kl. 19.30 söngæfing unglinga, kl. 20.30 unglingaklúbbur, skemmtilegar samverur. sunnudaga kl. 11. sunnudaga- skóli. Allir velkomnir LAUFÁSPRESTAKALL: Hálskirkja í Fnjóskadal: Guðsþjónusta sunnudaginn 27. október kl. 14. Sérstök barnastund verður í messunni og sungnir léttir barnasöngvar. Sr. Pétur Þórarinsson messar. Grenivíkurkirkja: Kyrrðarstund sunnudaginn 27. okt. kl. 21. Sókn- arprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Mánudagur: Kyrrð- arstund kl. 18. Opinn 12 spora fundur kl. 18.30-20. Allir velkomnir. Sókn- arprestur. KIRKJUBÆJARKIRKJA í Hróarstungu: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Organisti Rosemary Hewlett. Allir velkomnir. Sókn- arprestur. Guðspjall dagsins: Hve oft á að fyrirgefa? (Matt. 18 ). Flateyrarkirkja og minningarsteinninn sem reistur var þeim er fórust í snjóflóðinu 1995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.