Morgunblaðið - 26.10.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 26.10.2002, Blaðsíða 65
NÝR spurningaþáttur um orð, ís- lensku og íslenska menningu, Orð skulu standa, hefur göngu sína á Rás 1 í dag. Um- sjónarmaður, spurningahöf- undur, dómari og stigavörður er Karl Th. Birgisson en hann segir þátt- inn frjálslegan og óformlegan. Tveir fastagestir eru í þáttunum, Davíð Þór Jónsson og Hlín Agn- arsdóttir. Leiða þau sitt hvort liðið og fá til sín góða gesti í hvern þátt. „Þetta er í raun meiri spurn- ingaleikur en spurningakeppni. Þótt það séu gefin stig þá er mark- miðið ekkert endilega að vinna,“ útskýrir Karl. Spurningaþátturinn snýst um að vinna með tungu- málið. „Ég spyr um ólíka hluti, merkingu orða og orðtaka, slang- ur og nýyrði, vitna í bækur, spyr um dægurlagatexta og les mann- lífslýsingar. Þetta er spurninga- leikur um íslenskuna og hvernig við höfum notað hana,“ segir Karl. „Þetta er engin málfræði heldur á að vera lifandi fróðleikur og skemmtun í leiðinni,“ segir hann. Þess má geta að í byrjun hvers þáttar nefnir Karl atburð úr Ís- landssögunni og í lok þáttarins koma liðin með fyrirsögn eins og hún liti út í íslensku „slúðurblaði“. „Til dæmis, hvernig hefði slúð- urblað sagt frá því þegar Jón Ara- son var hálshöggvinn?“ segir Karl. Orð skulu standa er á dagskrá Rásar 1 eftir fréttir klukkan 16 á laugardögum og er endurflutt á mánudagskvöldum klukkan 21. Gestir þáttarins í dag eru Guðný Halldórsdóttir og Jakob Bjarnar Grétarsson. ingarun@mbl.is Orð eru til alls fyrst Karl Th. Birgisson MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 2002 65  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is SV. MBL Leyndarmálið er afhjúpað Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 8. Vit 455 DV Kl. 6. Bi 12. Vit 433Sýnd kl. 6 og 10.15. FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER. 2 VIKUR Á TOP PNUM Í USA anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES harvey KEITEL emily WATSON mary-louise PARKER philip seymour HOFFMAN Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Vit 457 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 HK. DV  Kvikmyndir.com Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 10. B.i. 12. Vit 444 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl Sýnd kl. 6. Flugsaga Íslands Frítt í bíó kl. 4. Sýnd kl. 4. Pétur Pan kl. 2 Aksjón 5 ára Frítt í bíó Jimmy Neutron kl. 2 Aksjón 5 ára Frítt í bíó UNGLIST, listahátíð ungs fólks, lýkur í kvöld með kraftmiklum hipp hopp-tónleikum í Tjarnarbíói. Fram koma MC Steinbítur, Afkvæmi guðanna, Bæjarins bestu, MC Messías og Pax. Gesta- hljómsveit er Króm frá Eskifirði. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 20 og er ókeypis inn, líkt og á aðra viðburði Unglistar. Þrátt fyrir að formlegri dagskrá listahátíðarinnar sé nú lokið stendur yfir sýning á verkum myndlistar- maraþons í Gallerí Tukt í Hinu hús- inu. Verðlaunaafhending fer fram í dag klukkan 16. Í byrjun nóvember tekur síðan við sýning á myndum ljósmyndamaraþons. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Afkvæmi guðanna Hipp hopp á Unglist DANSÞÁTTURINN Party Zone fagnar 12 ára afmæli sínu í Kaupfélaginu í kvöld. Umsjón- armennirnir, þeir Helgi og Kristján, hafa í gegnum tíðina fengið góða og gegna gesti í afmæl- in, m.a. Masters At Work, Basement Jaxx, Joe Clausell og sjálfan Timo Maas. Nú er það hins vegar íslenskt sem gildir því Tríó Mar- geirs Ingólfssonar mun leika fyrir dansi. Hitað verður upp í þættinum sjálf- um um kvöldið og mun New York- arinn og Íslending- urinn Hólmar spila. Fyrstu 200 gest- irnir fá svo ókeypis eintak af diskinum Party Zone 1990– 2002 vol. 1, safndiski sem settur var sam- an af þessu tilefni. Tríó Margeirs og Dj Hólmar 12 ára afmæli Party Zone Tríó Margeirs Ingólfssonar. www.sambioin.is Sýnd Álfabakka kl. 2, 4 og 6. Kringlunni kl. 2 og 4. Vit 441. Kvikmyndir.is Roger Ebert  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 427 GH Kvikmyndir.com  SG. DV HL. MBL  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 12. Vit 433 Frábær gamanmynd gerð eftir samnefndri metsölubók Rebekku Wells sem sló svo rækilega í gegn í Bandaríkjunum. Leyndarmálið er afhjúpað Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Vit 448 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 HK. DV  Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20. Vit 455Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 451 1/2 Kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 2 og 4. Kringlunni kl. 2. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Vit 444 Sýnd kl. 6. Vit 435 Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeble sem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 10.10. B.i. 14. Vit 427 ATH Sýnd í Kringlunni E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 448 Frábær kvikmynd um umtalaðasta Íslandsvin allra tíma, broddgöltinn og klámkónginn Ron Jeremy 1/2 Kvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.