Morgunblaðið - 26.10.2002, Blaðsíða 53
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 2002 53
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin
á Akranesi
Heilsugæslulæknir
Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis
við sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akra-
nesi. Sérfræðiviðurkenning í heimilislækning-
um er æskileg. Um er að ræða fullt starf. Stað-
an veitist frá 1. janúar, 2003. Upplýsingar gefa
Reynir Þorsteinsson, yfirlæknir heilsugæslu-
stöðvarinnar, og Þórir Bergmundsson, lækn-
ingaforstjóri, í síma 430 6000. Umsóknir send-
ist Guðjóni Brjánssyni, framkvæmdastjóra
stofnunarinnar, Merkigerði 9, 300 Akranesi.
Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi (SHA) skiptist í sjúkra-
svið og heilsugæslusvið. Ásjúkrasviði er starfrækt fjölgreinasjúkra-
hús með örugga vaktþjónustu allan sólarhringinn árið um kring.
Sjúkrahúsið veitir almenna og á vissum sviðum sérhæfða sjúkra-
húsþjónustu á lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðinga- og
kvensjúkdómadeild, hjúkrunar- og endurhæfingadeild og á vel bún-
um stoðdeildum þar sem höfuð áhersla er lögð á þjónustu við íbúa
Vestur- og Suðvesturlands. Jafnframt er vaxandi árhersla lögð á
þjónustu við íbúa höfuðborgarsvæðisins Áheilsugæslusviði er
veitt almenn heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa í heilsugæsluumdæmi
Akraness með forystuhlutverk varðandi almenna heilsuvernd og
forvarnarstarf. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í sam-
vinnu við Háskóla Íslands og aðrar menntastofnanir. Starfsmenn
stofnunarinnar eru um 240 talsins. SHA er reyklaus stofnun.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Þjóðræknisfélags Íslendinga
Aðalfundur Þjóðræknisfélag Íslendinga verður
haldinn í ráðstefnusal í Borgartúni 6, laugar-
daginn 9. nóvember nk., kl. 11 árdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Þjóðræknisþing verður jafnframt haldið á sama
stað kl. 13.30 þennan dag með fjölbreyttri dag-
skrá. Þingið er öllum opið. Dagskrá auglýst
síðar.
Stjórnin.
Þjóðræknisfélag Íslendinga vinnur að því að auka samskipti á sem
flestum sviðum við Vestur-Íslendinga og afkomendur þeirra í Kanada
og Bandaríkjunum.
TIL LEIGU
Lúxus stúdíó-íbúð til leigu
36 fm í nýju húsi við Skipholt. Laus strax.
Er með vönduðum húsgögnum og sjónvarpi.
Þvottahús með þvottavél og góð geymsla.
mbvest@hotmail.com .
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hafnarbraut 14, þingl. eig. Sigurður Benediktsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 1. nóvember 2002 kl. 13.00.
Hæðagarður 12, þingl. eig. Gísli Rangar Sumarliðason, gerðarbeið-
endur Fróði hf. og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 1. nóvember 2002
kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
24. október 2002.
TIL SÖLU
Lagerútsalan
Laugardaginn 26. október 2002 verðum við
með lagerútsölu frá kl. 13.00 til kl. 16.00 síð-
degis. Seld verða leikföng í úrvali: Bílar,
risaeðlur með hljóðum, dúkkur, gæsaveiði-
tækið vinsæla, tölvustýrðir jeppar og fjórhjól,
boltar, stórar vatnsbyssur, mikið úrval leik-
fanga í skóinn, og fl. og fl. Einnig nokkuð af
ódýrum kaffivélum, brauðristum og
handþeyturum. Herðatré, plast og tré, fægi-
skóflur, borðdúkar, servíettur, plasthnífapör.
Veiðarfæri: Stangir, hjól, nælur, önglar, spún-
ar, veiðikassar, gervibeita, línur, flugulínur,
vöðluskór, túbu-Vise, vatteraðir veiðigallar,
regnjakkar. Ódýrar vöðlur í stærðunum 41-42,
hagstætt verð. Verkfærakassar á tilboðs-
verði. Bakkar fyrir örbylgjuofna, hitakönnur,
vínkælar, þurkgrindur fyrir þvott, áklæði á
strauborð. Grillgrindur, grillgafflar, uppkveiki-
kubbar fyrir grill. Trégreinasagir fyrir garðinn,
hagstætt verð. Hleðslubatterí. Vagn á hjólum
með þremur hillum, tilvalinn á lager, í mötu-
neyti o.fl. Trilla fyrir lager. Lítið við, því nú er
tækifæri til þess að gera góð kaup og kaupa
ódýrar jólagjafir og leikföng á hagstæðu verði
í skóinn.
Kredit- og debitkortaþjónusta.
I. Guðmundsson ehf.,
Skipholti 25, 105 Reykjavík.
TILKYNNINGAR
Eldri Esk- og Reyðfirðingar
í Reykjavík og nágrenni
Munið vetrarkaffið sunnudaginn 27. okt. kl. 15
í félagsheimili eldri borgara, Gullsmára 13,
Kópavogi. Hittumst hress.
Kaffikonurnar.
Jóga sem lífsstíll
á 21. öldinni
6. Lífið í jafnvægi -
(Heimspeki og aðferðir)
fyrirlestur — 2 tímar
í kvöld kl. 20.10 á Grand Hóteli.
Hluti af 14 vikna námskeiði. Hægt er að kaupa
sig inn á stakan fyrirlestur á kr. 2.200.
Jóga hjá Guðjóni Bergmann.
Nánari upplýsingar á www.gbergmann.is
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut
2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurgata 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Bergsveinn Gestsson, gerðar-
beiðendur Iðunn ehf., bókaútgáfa, innheimtumaður ríkissjóðs og
Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 31. október 2002 kl. 14.00.
Borgarbraut 2, efri hæð, hluti, Grundarfirði, þingl. eig. Höskuldur
R. Höskuldsson, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtu-
daginn 31. október 2002 kl. 14.00.
Ennisbraut 55, Snæfellsbæ, þingl. eig. Tréskip ehf., Stykkishólmi,
gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Lífeyrissjóðurinn
Lífiðn, fimmtudaginn 31. október 2002 kl. 14.00.
Hellisbraut 20, Snæfellsbæ, þingl. eig. Viðar Páll Hafsteinsson, skv.
kaups. og Bátahöllin ehf., gerðarbeiðandi Samskip hf., fimmtudaginn
31. október 2002 kl. 14.00.
Helluhóll 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Signý Rut Friðjónsdóttir, gerð-
arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf.,
fimmtudaginn 31. október 2002 kl. 14.00.
Hlíðarvegur 21, Grundarfirði, þingl. eig. Jóhanna Kristín Kristjánsd-
óttir og Oddur Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu-
daginn 31. október kl. 14.00.
Hraunprýði, Snæfellsbæ, þingl. eig. Benedikt Sveinbjörnsson, gerð-
arbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, fimmtudaginn 31. október
2002 kl. 14.00.
Þverá, hluti, Eyja- og Miklaholtshreppi, þingl. eig. Jón Þór Þorleifs-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 31. október
2002 kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellinga,
25. október 2002.
SMÁAUGLÝSINGAR
EINKAMÁL
42 ára Spánverji, 165 cm á
hæð og 75 kg, óskar eftir að
kynnast íslenskri konu, 22—
30 ára, með alvöru og stofn-
un fjölskyldu á Spáni í huga
(helst barnlausa). Tala dálitla
ensku. Mynd æskileg.
Sendið bréf til: Section Post
office, N 22 Briviesca,
Burgos, Spain.
KENNSLA
Triggerpunktanámskeið
Helgin 16. og 17. nóv. frá kl. 9-
17.
Ríkharður Mar Jósafatsson,
Doctor of Oriental Medicine.
Aðeins 17.000 ef greitt er fyrir
1. nóv., 20.000 eftir þann tíma.
Stóru Triggerpunktaveggkortin
verða til sölu.
Nálastungur Íslands ehf.,
Fellsmúla 24, 108 Rvík,
símar 553 0070, 863 0180.
FÉLAGSLÍF
Sunnudagur 27. október
Fornar þjóðleiðir — Skógfella-
vegur. Áttunda og síðasta af-
mælisganga FÍ
Genginn Skógfellavegur úr Vog-
um á Vatnsleysuströnd í suður-
átt áleiðis til Grindavíkur. 5 klst
ganga.
Þátttakendur fá upplýsingablað
um leiðina auk afmælisstimpils í
ferðaáætlun FÍ. Veglegir vinn-
ingar.
Brottför frá BSÍ kl. 10.30 á sunnu-
dag með viðkomu í Mörkinni 6.
Verð: Félagsmenn 2.400 kr. Aðrir
2.700 kr. Fararstjóri: Þóroddur
Þóroddsson.
Sunnud. 27. okt. Dagsferð
— Húsmúli — Draugatjörn —
Litla kaffistofan. Fararstjóri verð-
ur Margrét Björnsdóttir. Verð
1.500/1.700. Brottför frá BSÍ kl.
10.30.
Spennandi helgarferð framundan.
1.—3. nóv. Sveinstindur —
Skælingar. Spennandi jeppa-
ferð um fáfarið landsvæði. Ekið í
Álftavatnskrók og haldið inn að
Sveinstindi. Ekið um Blautulón
og í Skælinga.
29. nóv.—1. des. Aðventu-
ferð í Bása. Aðventu- og jóla-
stemmning í Básum. Göngu-
ferðir, hlaðborð og fleira. Kjörin
ferð fyrir alla fjölskylduna.
7.-8. des. Aðventuferð jeppa-
deildar í Bása. Árviss ferð jeppa-
deildar í Bása. Gönguferðir,
kvöldvökur og fleira.
Miðasala er hafin í hina sívin-
sælu áramótaferð Útivistar í
Bása. Miðar fást á skrifstofu Úti-
vistar.
Tryggið ykkur pláss í tíma
SAFNARAR
Bítlarnir, Stones, Elvis og
fleiri, popp, rokk og þungarokk,
breiðskífur, smáskífur og plaköt
frá ca 1950—'70. Sérstaklega
söfn. Gott verð í boði.
Tölvup. leariderz@hotmail.com .
BLINDRAFÉLAGIÐ hefur um ára-
bil gefið út jólakort til styrktar
starfinu. Í ár er kortið með mynd-
inni ,,Jólaengill“ eftir mynd-
listakonuna Línu Rut Wilberg.
Blindrafélagið kann henni bestu
þakkir fyrir verkið. Jólakortin eru
seld átta saman í pakka ásamt um-
slögum á 1.000 kr. pakkinn. Einnig
eru seld átta merkispjöld saman í
pakka með sömu mynd á 200 kr.
pakkinn. Sölumenn ganga í hús í
nóvember og er aðstoð fleiri sölu-
manna vel þegin.
Jólakort
Blindra-
félagsins
BRÚÐARKJÓLALEIGA Dóru er
flutt í verslunarhúsnæði að Suður-
landsbraut 50 í Reykjavík (bláu hús-
in við Faxafen). Brúðarkjólaleiga
Dóru er með brúðarkjóla til leigu og
sölu og fylgihluti s.s. slör, skó og
höfuðskraut, kjóla og höfuðskraut
fyrir brúðarmeyjar, samkvæm-
iskjóla í stærðunum 8 – 26 og und-
irföt.
Einnig er boðið upp á herrafatn-
að, á unga drengi, unglinga og full-
orðna, fyrir öll tækifæri s.s. brúð-
kaup, fermingar og árshátíðir.
Brúðarkjólaleigu Dóru er opin
alla virka daga kl. 10–18 og á laug-
ardögum kl. 10–14. Netfang:
www.brudarkjolaleiga.is
Brúðarkjólaleiga
Dóru flutt MIÐVIKUDAGINN 24. október var
ekið á bifreiðina AP-219 þar sem hún
stóð á bifreiðastæði við Guðbrands-
götu í Reykjavík, norðan við Hótel
Sögu. Sá er tjóninu olli fór á brott af
vettvangi án þess að láta vita. Atvik-
ið gerðist milli kl. 9.30 og 12.
Bifreiðin er fólksbifreið af tegund-
inni BMW, grá að lit. Ákoma er á
vinstri hlið bifreiðarinnar og vinstra
framhorni. Vitni eru beðin að hafa
samband við lögregluna í Reykjavík.
Þá barst lögreglunni í Hafnarfirði
tilkynning um umferðaróhapp á
Hafnarfjarðarvegi skammt norðan
við Arnarnesbrú kl. 18.14 sl. mið-
vikudag. Mun óhappið hafa orðið
með þeim hætti að ökumaður á dökk-
grænni jeppabifreið missti stjórn á
bifreið sinni þar sem hann ók til
norðurs Hafnarfjarðarveg, þannig
að hún lenti utan vegar og valt. Vitni
að atburði þessum eru beðin um að
hafa samband við lögregluna í Hafn-
arfirði. Sérstaklega er biðlað til öku-
manns á eldri gerð jeppa, líklega af
Toyota Hilux-gerð, dökkri með hvít-
um toppi, að hafa samband við lög-
reglu en þeirri bifreið var ekið í
sömu átt og bifreiðinni er valt.
Vitni óskast
Gísli Ólafsson
Þau leiðu mistök urðu í formála
minningargreina um Gísla Ólafsson í
blaðinu í gær, föstudaginn 25. októ-
ber, að hann er í tvígang nefndur
Ólafur. Ættingjar og aðrir ástvinir
Gísla eru beðnir velvirðingar á þess-
um mistökum.
LEIÐRÉTT