Morgunblaðið - 26.10.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.10.2002, Blaðsíða 39
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 2002 39 Miðaverð er 500 krónur og ókeyp- is fyrir grunnskólabörn í fylgd með fullorðnum. GUÐNI Franzson klarinettuleikari og tónsmiður bregður sér í líki Hermesar í klukkustundar langri dagsrá sem hefst í Salnum í dag kl. 16. Dagskrána hefur hann spunnið úr kvæðinu Sigling, Hafið bláa, hafið eftir Örn Arnarson og hefur hún yf- irskriftina Hafið. „Dagskráin er byggð á hugleiðingum um ljóðið, í tónum og tali. Flutt verða stór og smá tónverk sem tengjast innihaldi ljóðsins á einn eða annan hátt. Við látum hugann reika bak við ystu sjónarrönd og ferðumst til drauma- landa, en einnig upplifum við náttúru hafsins í tónum, kraft vindsins og hugarflug æskunnar. Dagskráin nær jafnt til barna og fullorðinna,“ segir Guðni. Hermes fer með börnin um heims- ins höf. Guðni Franzson og börnin í Árbæjarskóla. Hermes í Salnum Morgunblaðið/Kristinn Japis, Laugavegi 13 Hafdís Bjarnadóttir og félagar leika lög af nýútkomnum geisladiskinum Nú kl. 15.Tónleikarnir eru liður í tónleika- röð í verslunini þar sem boðið verð- ur upp á lifandi tónlist alla föstu- daga eða laugardaga fram í desember. Bókabúð MM, Laugavegi 18 Les- ið verður úr bókum kl. 11 í barna- deild bókabúðarinnar. Páll Óskar les úr Línu langsokk, Helga Vala Helgadóttir les úr bókunum Á Saltkráku og Ég vil líka eignast systkin. Nýlistasafnið Leiðsögn verður um sýninguna Flökt – Ambulatory – Wandelgang kl. 15, en Flökt er samsýning Magnúsar Pálssonar, Erics Andersens og Wolfgangs Müllers. Aðgangur er ókeypis. Penninn - Eymundsson, Austur- stræti Æsa Guðrún Tulinius les úr nýjum barnabókum kl. 14. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Benedikt búálfur hefur að geyma lög úr sam- nendum barna- söngleik eftir Ólaf Gunnar Gunn- laugsson sem Draumasmiðjan sýnir um þessar mundir í Loftkast- alanum. Tónlist er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson. en söngtextar eftir Andreu Gylfadóttur. Það eru Björgvin Franz Gíslason, Selma Björnsdóttir, Jóhann Sigurð- arson o.fl. sem syngja hlutverk hinna ýmsu álfa og manna. Útgefandi er Skífan. Söngleikur Baráttan um sverðið eftir Lars-Henrik Ol- sen er sjálfstætt framhald fyrri bóka höfundar um Eirík. Guð- laug Richter þýddi. Þegar allt var á heljarþröm í Ás- garði varð þrumu- guðinn Þór að sækja mannsbarnið Eirík til aðstoðar, eins og segir frá í Ferð Eiríks til Ásgarðs og Ferð Ei- ríks til Jötunheima. Hér skilar hann drengnum aftur, fjölskyldunni til mikillar gleði en Eiríki sjálfum til sárrar gremju. Hann saknar æv- intýranna sem hann lenti í með ás- um og jötnum, hann saknar Ás- garðs og einherja, en mest af öllu saknar hann Þrúðar Þórsdóttur. Í vonlausri tilraun til að komast aftur til Ásgarðs kynnist Eiríkur Maríu. Í sameiningu uppgötva þau að æv- intýrin í mannheimum geta líka fengið hárin til að rísa á höfðinu og að gömlu goðin eru nær en flesta grunar. Útgefandi er Mál og menning. Bókin er 287 bls., prentuð í Dan- mörku. Verð: 2.690 kr. Börn Listasafn Akureyrar Sýningunni Rembrandt og samtíð- armenn hans lýkur á sunnudag. Verk- in koma frá Lettneska heimslista- safninu í Ríga. Á sýningunni er að finna málverk, ætingar og kopar- stungur sem sýna flest einkenni á þeirri myndlist sem stunduð var í Hollandi á 17. öld. Esaias van de Velde (d. 1630) er ef til vill þekktastur þeirra sem hér eru sýnd málverk eft- ir. Einnig eru á sýningunni málverk eftir Jan Brueghel I (d. 1625) og úr skóla Anthonis van Dyck (d. 1641). Frægasti listamaðurinn er þó án efa sjálfur Rembrandt Harmensz van Rijn (1606– 1669), en eftir hann eru níu upprunalegar ætingar. Hátt í 10 þús- und gestir hafa þegar heimsótt safnið, sem jafn- gildir um 70 prósentum af íbúafjölda bæj- arins. Safnið er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 12 og 17. Aðgangs- eyrir kr. 350. Frítt fyrir börn og eldri borgara. Frítt á fimmtudögum. Í dag verður einnig ókeypis á safnið. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Listasafnsins á Akureyri: www.artak.strik Sýningu lýkur Eitt verka Rem- brandts í Lista- safni Akureyrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.