Morgunblaðið - 29.11.2002, Side 37
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2002 37
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt. %
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.322,99 0,04
FTSE 100 ...................................................................... 4.185,4 0,99
DAX í Frankfurt .............................................................. 3.360,76 0,44
CAC 40 í París .............................................................. 3.329,99 0,49
KFX Kaupmannahöfn ................................................... 206,38 -0,3
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 584,02 1,0
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 8.931,68 0
Nasdaq ......................................................................... 1.487,94 0
S&P 500 ....................................................................... 938,87 0
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.176,78 3,39
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.152,3 2,09
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,58 0
Big Food á London Stock Exchange ........................... 61,5 0
House of Fraser ............................................................ 76,5 3,03
Und.ýsa 50 50 50 2 100
Ýsa 150 119 144 35 5,033
Þorskhrogn 5 5 5 6 30
Þorskur 236 119 216 730 157,679
Samtals 151 1,585 239,728
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 90 90 90 3 270
Lúða 400 400 400 15 6,000
Skarkoli 150 150 150 19 2,850
Ýsa 169 156 162 617 99,866
Samtals 167 654 108,986
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 112 100 111 1,199 133,004
Keila 69 69 69 104 7,176
Langa 146 70 107 468 50,020
Lúða 500 440 456 52 23,720
Skötuselur 355 200 324 1,553 502,965
Steinbítur 175 115 120 400 47,980
Ufsi 92 64 88 727 63,680
Und.steinbítur 50 50 50 6 300
Und.ýsa 73 73 73 278 20,294
Und.þorskur 140 140 140 570 79,800
Ýsa 205 80 195 2,125 414,262
Þorskur 266 148 226 6,695 1,510,984
Þykkvalúra 465 465 465 61 28,365
Samtals 202 14,238 2,882,550
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 5 5 5 7 35
Hlýri 139 139 139 8 1,112
Lúða 470 470 470 24 11,280
Steinbítur 140 140 140 24 3,360
Ýsa 270 90 193 2,949 570,544
Þorskur 213 170 188 2,386 448,753
Samtals 192 5,398 1,035,084
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 91 50 86 231 19,899
Gellur 560 560 560 44 24,640
Grálúða 184 184 184 126 23,184
Gullkarfi 95 92 93 31 2,873
Hlýri 196 170 171 464 79,296
Hrogn Ýmis 5 5 5 13 65
Keila 88 66 74 268 19,872
Langa 130 15 113 513 58,027
Lúða 700 200 398 223 88,800
Sandkoli 70 70 70 12 840
Skarkoli 229 101 178 2,152 382,821
Skötuselur 340 200 291 88 25,625
Steinbítur 176 106 153 1,708 261,539
Ufsi 88 61 72 3,530 253,429
Und.ýsa 98 75 93 4,676 434,117
Und.þorskur 135 97 113 3,281 371,413
Ýsa 265 100 162 9,767 1,586,964
Þorskhrogn 5 5 5 3 15
Þorskur 270 120 193 35,722 6,884,281
Þykkvalúra 510 510 510 72 36,720
Samtals 168 62,924 10,554,419
Steinbítur 102 102 102 29 2,958
Ufsi 56 56 56 9 504
Und.ýsa 85 85 85 140 11,900
Ýsa 230 230 230 1,351 310,730
Samtals 216 1,970 425,489
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 565 565 565 16 9,040
Gullkarfi 60 60 60 523 31,380
Kinnfiskur 600 600 600 12 7,200
Lúða 415 400 410 22 9,010
Skarkoli 226 175 218 1,228 267,328
Skata 100 100 100 77 7,700
Steinbítur 144 144 144 2 288
Und.þorskur 127 127 127 300 38,100
Ýsa 250 98 186 282 52,318
Þorskur 225 100 198 11,763 2,331,815
Þykkvalúra 500 500 500 8 4,000
Samtals 194 14,233 2,758,179
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 59 50 53 67 3,539
Gullkarfi 30 13 15 29 428
Hlýri 149 136 142 2,218 314,778
Langa 149 50 139 396 55,143
Lúða 395 125 227 85 19,265
Skötuselur 200 200 200 26 5,200
Steinbítur 147 127 134 3,830 511,959
Ufsi 80 79 80 781 62,336
Samtals 131 7,432 972,648
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 91 60 87 552 48,031
Gellur 600 600 600 5 3,000
Grásleppa 10 10 10 12 120
Gullkarfi 105 82 93 3,053 283,525
Hlýri 175 175 175 312 54,600
Keila 100 96 99 2,379 235,489
Kinnfiskur 520 520 520 6 3,120
Langa 158 111 153 2,774 424,767
Lúða 710 375 508 314 159,575
Lýsa 64 64 64 78 4,992
Náskata 15 15 15 142 2,130
Skötuselur 310 310 310 19 5,890
Steinb./Hlýri 50 50 50 12 600
Tindaskata 17 17 17 24 408
Ufsi 83 83 83 786 65,238
Und.ýsa 90 90 90 144 12,960
Und.þorskur 156 130 154 705 108,914
Ýsa 240 114 215 16,812 3,620,892
Þorskur 266 266 266 98 26,068
Samtals 179 28,227 5,060,318
FMS HAFNARFIRÐI
Langa 130 130 130 4 520
Skarkoli 175 175 175 21 3,675
Skötuselur 355 350 352 95 33,435
Sv-bland 145 145 145 75 10,875
Tindaskata 5 5 5 260 1,300
Ufsi 83 66 76 357 27,081
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 91 50 82 921 75,658
Gellur 600 560 564 65 36,680
Grálúða 196 184 185 523 96,568
Grásleppa 10 10 10 12 120
Gullkarfi 112 5 94 5,742 538,110
Hlýri 196 136 152 3,442 522,982
Hrogn Ýmis 5 5 5 13 65
Háfur 60 60 60 163 9,780
Keila 100 66 94 2,855 269,641
Kinnfiskur 600 520 573 18 10,320
Langa 158 15 141 4,361 615,001
Lúða 710 125 454 1,182 536,725
Lýsa 64 60 62 285 17,744
Náskata 15 15 15 142 2,130
Sandkoli 70 70 70 12 840
Skarkoli 229 101 193 3,801 732,354
Skata 405 100 168 99 16,610
Skötuselur 355 200 324 2,430 788,275
Steinb./Hlýri 50 50 50 12 600
Steinbítur 176 102 138 6,184 854,920
Sv-bland 145 145 145 75 10,875
Tindaskata 17 5 6 284 1,708
Ufsi 92 56 76 6,587 500,547
Und.steinbítur 50 50 50 6 300
Und.ýsa 98 38 90 5,907 534,165
Und.þorskur 156 70 122 5,081 621,567
Ýsa 270 80 192 37,415 7,191,262
Þorskhrogn 5 5 5 9 45
Þorskur 270 100 197 60,604 11,943,185
Þykkvalúra 510 400 420 628 263,885
Samtals 176 148,858 26,192,661
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 139 139 139 24 3,336
Þorskur 155 155 155 228 35,340
Samtals 153 252 38,676
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 184 184 184 369 67,896
Gullkarfi 90 90 90 9 810
Hlýri 190 160 168 416 69,860
Skarkoli 192 192 192 39 7,488
Steinbítur 144 140 141 134 18,856
Ufsi 57 57 57 107 6,099
Und.ýsa 94 76 79 288 22,644
Und.þorskur 105 105 105 54 5,670
Ýsa 159 146 150 2,504 376,602
Þorskur 214 126 184 2,513 463,496
Samtals 162 6,433 1,039,420
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Skarkoli 226 126 199 342 68,192
Samtals 199 342 68,192
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Blálanga 59 59 59 71 4,189
Grálúða 196 196 196 28 5,488
Gullkarfi 85 85 85 201 17,085
Lúða 565 500 515 141 72,635
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Júlí ’01 23,5 14,5 7,8
Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8
Sept. ’01 23,5 14,5 7,8
Okt. ’01 23,5 14,5 7,8
Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8
Des. ’01 23,5 14,0 7,7
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
Júlí ’02 20,5 12,0 7,7
Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
Okt. ’02 20,5 10,5 7,7
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7
Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2
Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5
Des. ’02 4.417 223,7 277,9
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
28.11. ’02 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
! "#$%
&! "#'% ()#*
AB52('5"C/ +,-.*-,//01,222
,342
,322
,+42
,+22
,542
,522
,,42
,,22
- (,(1
"#$%
&! "#'% ()#* !
B! B!'0!242(4&'2 2=:2<
-28998
67))8)9)':! 8: *
++;22
+5;22
+,;22
+2;22
5/;22
5<;22
50;22
5=;22
54;22
53;22
5+;22
55;22
5,;22
52;22
,/;22
,<;22
7
2 8 9
.$$ > :''
,)-.
NÝLEGA var haldið 200. námskeið
Ungra ökumanna hjá Sjóvá-
Almennum. Á sama námskeið kom
jafnframt 4.000. þátttakandinn en
það var 17 ára Hafnfirðingur, Val-
ur Ísak Aðalsteinsson. Fyrsta nám-
skeið ungra ökumanna fór fram 5.
nóvember 1995 í aðalstöðvum fé-
lagsins í Kringlunni 5 en fyrir
tveimur árum voru námskeiðin
flutt í Tjónaskoðunarstöð félagsins
á Draghálsi 14–16.
Hópur ungra ökumanna en að námskeiði loknu var hópnum boðið upp á pitsu og gos. Með þeim á myndinni eru
forsvarsmenn námskeiðsins, Sigurður Helgason frá Umferðarstofu, Sumarliði Guðbjörnsson, deildarstjóri bif-
reiðatjóna, og Einar Guðmundsson forvarnarfulltrúi.
200 námskeið fyrir
unga ökumenn
FRÉTTIR
SAMGÖNGUÞING SASS, sem var
haldið 15. nóvember 2002 á Hótel
Selfossi, skoraði á Alþingi og rík-
isstjórn að við endurskoðun vega-
áætlunar verði tekið tillit til um-
ferðarmagns og lengdar sam-
göngukerfis við ákvörðun framlaga
til samgöngumála á Suðurlandi og
að tafarlaust verði gerðar umbæt-
ur á þjóðvegi 1, Suðurlandsvegi,
með tilliti til umferðarþunga og
umferðaröryggis. Þá er þess kraf-
ist að staðið verði við fyrirheit um
gerð Suðurstrandarvegar í tengsl-
um við væntanlega kjördæma-
breytingu.
Þingið, sem var vel sótt af sveit-
arstjórnarmönnum, samþykkti
einnig að beina því til aukafundar
SASS sem haldinn verður 27. nóv-
ember nk. að skipa samgöngu-
nefnd á vegum samtakanna sem
hafi það hlutverk að semja og
leggja fram tillögu að samræmdri
samgönguáætlun fyrir Suðurland.
Í áætluninni komi fram forgangs-
röðun framkvæmda með vönduð-
um rökstuðningi. Nefndinni er ætl-
að að vinna á milli aðalfunda og
leggja tillögur sínar árlega fyrir
aðalfund. Leitað verði eftir sam-
starfi við Atvinnuþróunarsjóð Suð-
urlands um aðild hans að nefnd-
inni. Einnig verði leitað samstarfs
við sveitarfélög utan samtakanna,
þingmenn kjördæmisins og Vega-
gerðina og fleiri stofnanir ríkisins
sem tengjast samgöngumálum.
Tafarlausra umbóta
krafist á Suðurlandsvegi
Á AÐALFUNDI Öldrunar-
ráðs Íslands sem haldinn var
11. nóvember sl. voru veittir
styrkir úr Rannsóknarsjóði
Öldrunarráðs Íslands sem er
sjóður ætlaður til að auka og
bæta við rannsóknir á sviði
öldrunarmála.
Í ár var veitt aukalega úr
sjóðnum þar sem ekki var
veitt úr honum á síðasta ári.
Þrjú verkefni eða námsverk-
efni voru styrkt, en þau eru:
Rannsókn á skertu innsæi, eða
anosognosia, hjá einstakling-
um með hugsanlegan Alzheim-
ersjúkdóm, en Kristín Hann-
esdóttir vinnur þessa rann-
sókn og er doktorsnemi í
taugasálfræði við King’s Col-
lege. Rannsókn á birtingar-
formi þunglyndis og kvíða hjá
eldra fólki, en sú vinna er unn-
in til doktorsprófs í klínískri
öldrunarsálfræði af Erlu S.
Grétarsdóttur í Louisville í
Kentucky. Og að lokum var
veittur styrkur til stýrihóps
um Rai Home Care-rannsókn,
„Heilsufar og hjúkrunarþarfir
aldraðra sem búa heima“.
Hvert verkefni fékk 200.000
krónu styrk. Öldrunarráð Ís-
lands er félagasamtök félaga
og stofnana sem vinna að eða
láta sig málefni aldraðra
varða.
Öldrunarráð
styrkir þrjú
verkefni