Morgunblaðið - 29.12.2002, Síða 49

Morgunblaðið - 29.12.2002, Síða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 2002 49 Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði! FRANZ@holl.is Hóll — Alltaf rífandi salaAGUST@holl.is FJÖLDI EIGNA TIL SÖLU OG LEIGU! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz, gsm 893 4284, Ágúst gsm, 894 7230. RAÐGREIÐSLUR Ný sending á útsöluverði 5% aukaafsláttur m.v. staðgreiðslu Sími 861 4883 á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hóteli, Sigtúni, Reykjavík Útsala • Útsala í dag, sunnudag 29. desember, kl. 13-19 og á morgun, mánudag 30. desember, kl. 13-19 Verðdæmi Stærð Verð áður nú staðgr. Bænamottur 80x140 12-16.000 8.900 Pakistönsk 90x150 cm 29.800 18.700 Rauður Afghan 200x260 cm 90.000 64.100 og margar fleiri gerðir 13199 Sala færanlegra íbúðarhúsa Tilboð óskast í nokkur færanleg íbúðarhús í eigu ríkis- sjóðs. Húsin voru sett upp á Suðurlandi eftir jarðskjálft- ana sumarið 2000. Húsin verða seld til brottflutnings. Um er að ræða fullinnréttuð, flytjanleg timburhús, fest á súluundirstöður. Byggingarár 2000. Húsin eru byggð samkvæmt íslenskri byggingarreglugerð. Um er að ræða tvær gerðir húsa, þ.e. átta norsk timbur- hús, flatarmál 79,5 m² og eitt íslenskt timburhús, frá SG- húsum, Selfossi, flatarmál 73,5 m². Seljandi hefur ákveðið lágmarksverð sem er kr. 5,4 millj. staðgreitt. Húsin eru til sýnis í samráði við Fannberg ehf., Þrúðvangi 18, 850 Hellu, símar 487 5028 og 487 5228, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar, afhendir tilboðsblöð og byggingarlýsingar. Tilboðseyðublöð og byggingarlýsing- ar liggja einnig frammi í afgreiðslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Rvík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 16.00 miðviku- daginn 15. janúar 2003. Áskilinn er réttur til að hafna þeim kauptilboðum sem ekki teljast viðunandi. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Þverholt - 2ja herb. - jarðhæð Nýupptekin 64 fm 2ja herb. íbúð á jarðh. með sér- inngangi. Forstofa, svefnherbergi, stofa/eldhús, gott baðherb. með sturtu og stór geymsla. Flísar á gólfum, innfelld halogen-ljós í stofu/eldhúsi. Staðsett í miðbæ Mosfellsbæjar í göngufæri við alla þjónustu. Verð kr. 8,9 m., áhv. 4,9 húsbr. Urðarholt - 3ja herb. m. bíl- skúr *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá glæsilega 94,3 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði ásamt bíl- skúr. Íbúðin er öll parketlögð með beyki, en bað- herbergi er flísalagt m. baðkari og sturtu. Í eldhúsi er stór og falleg sprautulökkuð innrétting ásamt borðkróki. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni. Húsið er nýmálað að utan og sameign er snyrti- leg. Verð kr. 13,9 m., áhv. 8,1 m. Klapparhlíð - 4ra herbergja Sérlega glæsileg 99 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýju fjölbýli með sérinngangi. Rauð eik á öllum gólfum en flísar á baði, þvottahúsi og nátt- úrusteinn á forstofu. Vandaðar mahóní-innrétting- ar í eldhúsi og svefnherbergjum. Úr stofu er geng- ið út á stórar svalir með mjög miklu útsýni til Reykjavíkur og yfir sundin. Verð kr. 15,4 m., áhv. 9,3 m. húsbréf - til afhendingar strax. Bjarkarholt - einbýli m. tvöf. bílskúr 194 fm einbýlishús með stórum tvö- földum bílskúr á 3.000 fm lóð. Íbúðin skiptist í stóra stofu, eldhús m. borðkrók, borðstofuhol, 3 svefnherbergi, baðherbergi, gestasalerni og þvottahús m. sérútgangi. Hér er um að ræða sér- staka eign á skjólsælli lóð með miklum gróðri. Auk 58 fm bílskúrs er 22 fm gróðurhús á lóðinni. Tilvalið fyrir garðyrkjufólk eða dýraunnendur. Verð kr. 20,9 m., áhv. 10,8 m. Bugðutangi - raðhús m. bíl- skúr Gott 205 fm endaraðhús á tveimur hæð- um með bílskúr. Björt og opin efri hæð með stórri stofu, eldhúsi, baðherb. og 2 svefnherbergjum. Á jarðhæð eru 2-3 svefnherbergi, hol og þvottahús ásamt bílskúr. Þetta er íbúð með möguleika á út- leigu. Verð kr. 18,9 m., áhv. 11,7 m. Furubyggð - raðhús m. bíl- skúr *NÝTT Á SKRÁ* Mjög fallegt 165 fm raðhús á tveimur hæðum með bílskúr auk ca 24 fm rishæðar. Stór stofa, borðstofa, eldhús með fallegri innréttingu og þvottahús ásamt gestasalerni á 1. hæð, 3 svefnherbergi og sjónvarpshol á 2. hæð og 2 herbergi í risi. Við hlið íbúðar er rúmgóður bílskúr. Verð kr. 19,3 m., áhv. 7,9 m. Brattholt - raðhús Vegna sérstakra aðstæðna er þetta 131 fm raðhús á 2 hæðum á barnvænum stað í miðju Mosfellsbæjar til sölu. Hjónaherbergi, eldhús og stór stofa/- borðstofa á 1. hæð, 2 svefnherbergi, sér- þvottahús og baðherbergi m. sturtu og bað- kari á jarðhæð. Flísar og parket á gólfi. Úr stofu er gengið út í lítinn suðurgarð. Stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla. Verð kr. 13,5 m., áhv. 4,1 m. Bugðutangi - raðhús Rúmgott 87 fm raðhús á einni hæð. 2 stór og góð svefnher- bergi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf m. sturtu, björt og rúmgóð stofa og eldhús með fal- legri innréttingu. Flísar og parket á gólfum. Falleg- ur suðurgarður með timburverönd. Verð kr. 13,5 m., áhv. 4,9 m. Hlíðarás - neðri sérhæð *NÝTT Á SKRÁ* 140 fm neðri sérhæð í tvíbýli með miklu útsýni. 3 góð svefnherbergi, baðherbergi með baðkari og sturtu. Sérþvottahús og góð geymsla. Úr stofu er gengið út á timburverönd og í sérgarð. Mikið útsýni er frá íbúðinni til suðvesturs. Bíl- skúrsréttur fylgir íbúðinni. Verð kr. 14,3 m., áhv. 5,6 m. byggingasj. Reykjavegur - sérhæð *NÝTT Á SKRÁ* 3-4ra herbergja 80 fm efri sérhæð í gömlu timburhúsi ásamt 26,8 fm bílskúr. Eldhús með eldri innréttingu, björt stofa m. möguleika á 3. svefnherberginu, rúmgott hjónaherb. og barna- herbergi ásamt flísalögðu baðherbergi með ný- legri innréttingu. Húsið stendur á 1.000 fm eignar- lóð í ágætri rækt. Verð kr. 10,7 m., áhv. 6,4 m. Skriða - einbýli + 1 ha - Kjal- arnesi Einbýlishúsið Skriða, sem staðsett er við rætur Esjunnar við Kollafjörð, er til sölu. Húsið, sem er 205 fm á 3 hæðum, er staðsett á 10.000 fm lóð. Eignin er tilvalin fyrir t.d. áhugafólk um hestamennsku eða trjárækt. Þetta er einstök staðsetning með fallegu útsýni. Verð kr. 16,5 m., áhv. 9,8 m. REYKJAVÍK Eskihlíð - 3ja herb - Rvík Glæsi- leg 97 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð ásamt geymslu. Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð, með merbau-parketi á gólfi, stór svefnherbergi, eldhús m. borðkrók og björt og rúmgóð stofa, baðherbergi er flísalagt m. baðkari. Úr íbúðinni er mikið útsýni yfir Reykjavík. Þetta er glæsileg eign á góðum stað. Verð kr. 13,4 m. Háagerði - 2ja herb. - Rvík *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í einkasölu góða 65 fm rishæð undir súð í Háagerði. Gott svefnherb., eldhús með borðkrók, baðherb. m. sturtu og kari og falleg stofa undir kvisti. Úr stofu er gengið út á svalir í suður. Verð kr. 7,8 m., áhv. 4,0 m. Ekkert greiðslumat. Barmahlíð - 4ra herb. - Rvík Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 98 fm sérhæð ásamt 28 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð svefnherb., fallegt eldhús m. borð- krók, baðherb. flísalagt í hólf og gólf og stóra og bjarta stofu. Íbúðin lítur mjög vel út, m.a. er nýleg eldhúsinnrétting og fallegt beykipark- et á gólfum. Verð kr. 15,7 m., áhv. 7,1 m. Stóriteigur - raðhús m. bíl- skúr 146 fm raðhús á einni hæð með 28 fm bílskúr og 50 fm ósamþykktum kjallara. Á jarðhæð eru 3 svefnherbergi, eldhús með nýrri kirsuberjainnr., stór stofa með parketi, baðherbergi, gestasalerni og forstofa. Í kjall- ara er stórt vinnurými/leikherbergi, geymsla og þvottahús. Verð kr. 17,8 m., áhv. 9,4 m. Til afhendingar strax. FYRIR nokkrum árum ákváðu stjórnendur Gámaþjónustunnar að hætta að senda viðskiptavinum sínum hefðbundnar jólakveðjur í formi jólakorta. Þess í stað var ákveðið að láta andvirði kortanna auk sendingarkostnaðar, renna til líknarmála. Í ár varð Landssamband áhugafólks um flogaveiki (LAUF) fyrir valinu sem styrkþegi. Á myndinni má sjá Benóný Ólafs- son, framkvæmdastjóra Gáma- þjónustunnar, ásamt Elíasi Ólafs- syni stjórnarformanni, afhenda Jóni Guðnasyni, framkvæmda- stjóra LAUFS, gjöfina. Starfsmenn Gámaþjónustunnar vilja af þessu tilefni óska öllum viðskiptavinum og samstarfs- aðilum gleðilegra jóla og farsæld- ar á komandi ári. Gámaþjón- ustan styrkir LAUF www.nowfoods.com Síðumúla 24 • Sími 568 0606 Borð 184x108 cm 6x leðurstólar Tilboð 189.000,- Olga borðstofusett

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.