Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 4
4 B ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir 533 4300 564 6655 VINNA SAMAN - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG Salómon Jónsson | Löggiltur fasteignasaliwww.husid.is www.smarinn.is OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9:00-18:00 - SMÁRINN LAUGARD. OG SUNNUD. KL. 13:30-17:00 Verslunarmiðstöðinni SMÁRALIND 201 Kópavogur smarinn@smarinn.is Bláu húsin v/Faxafen Suðurlandsbraut 50 108 Reykjavík husid@husid.is HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD Vilhjálmur Bjarnason - sölustjóri - Húsið Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður - Húsið Jens Ingólfsson - sölust. fyrirtækjasölu - Húsið Agnar Agnarsson - sölustj. atvinnuhúsnæðis - Húsið Hallmundur Hallgrímsson - sölumaður - Smárinn Þórunn Gísladóttir - sölumaður - Smárinn Tryggvagata - Rvík Íbúðarhús- næði og bakhús. Heildarstærð 260,2 fm. Húsið er nýlega yfirfarið og endurnýjað að utan og innan. Baklóðin er afgirt og hellu- lögð. Sérinngangur er inn á neðri hæðina, á þessari hæð eru herb. 4 ásamt stofu. Loft- hæð er 2,95 m. Efri hæðin er rúmgóð 3ja herb. íbúð, einnig með sérinngangi. Bak- hús á lóð. EIGN SEM BÝÐUR UPP Á MIKLA MÖGULEIKA. Verð 29,5 m. Hansínuhús - Stykkishólmi Glæsilegt 150,6 fm einbýlishús úr timbri á 2 hæðum ásamt steyptum kjallara. Var allt gert upp fyrir nokkrum árum og lítur vel út. Skipt var um allar lagnir, gólfefni og innrétt- ingar. Möguleg skipti koma til greina í Rvík eða Selfossi. Verð 9,5 m. Brúnastaðir - Rvík Glæsilegt 134,4 fm endaraðhús ásamt 36 fm inn- byggðum bílskúr. Borðstofa og stofa með merbau-parketi, útg. á stóra afgirta viðar- verönd. Sérlega fallegt eldhús með kirsu- berjainnréttingu og vönduðum tækjum. Glæsilegt baðherb. Verð 23 m. Víðimelur - Rvík Góð 74,4 fm 3ja herb. efri sérhæð ásamt bílskúr. Rúmgóð stofa með nýlegu merbau-parketi. Bað- herb. með dúk á gólfi, baðkar. Eldhús með sprautulakkaðri hvítri innréttingu. Sameign er snyrtileg. Húsið hefur nýlega verið málað að utan. Góður bílskúr. Verð 13,7 m. Skógarás - Rvík Góð. 86,5 fm búð með sérinngangi í fjölbýli ásamt 24,9 fm bílskúr. Parket að mestu á gólfum. Bað- herb. og þvottahús nýstandsett. Falleg inn- rétting með keramik-helluborði í eldhúsi. Góð stofa. Trésólpallur með skjólveggjum. Verð 12,9 m. Veghús - Rvík Sérlega glæsileg 151,1 fm 4-6 herb. íbúð á 3. hæð og risi í litlu góðu fjölbýli. Íbúðin er 130,6 fm og bíl- skúrinn er 20,5 fm. Sameignin og hús ný- gegnumtekið og nýmálað. Skrautlistar í loftum, fallegar og vandaðar innréttingar. Áhv. 6,2 m. bygg.sj. Verð 18,4 m. Hraunbær - Rvík Góð og snyrtileg 84,1 fm 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð af þremur í fjölbýli. Parket og dúkar á gólfum. Tvennar svalir með útsýni. Stofa, mjög rúmgóð. Sameiginleg góð og stór lóð með leiktækjum. Íbúðin getur losnað mjög fljótt. Gott brunabótamat. Áhv. 4,2 m í bygg.sj. Verð 10,5 m. Vindás - Rvík Góð 82,8 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Stofa með ný- slípuðu og olíubornu beykiparketi. Eldhús með eikarinnréttingu, parket á gólfi. Bað- herb. með flísum á gólfi og veggjum, bað- kar og sturtuaðstaða, gluggi. Séð er um þrif á sameign. Gervihnattamóttakari. Verð 12,5 m. Austurberg - Rvík Mjög flott og skemmtileg, nýuppgerð 74,6 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfi. Hvít inn- rétting í eldhúsi. Baðherb. flísalagt með innfelldri halogen-lýsingu. Halogen-lýsing í stofu, stálklætt barborð. LÆKKAÐ VERÐ 10,9 m. Dyrhamrar - Rvík Rúmgóð og vel nýtt þriggja herbergja 96,6 fm endaíbúð á jarðhæð með sér- inngangi í litlu 2ja hæða 7 íbúða góðu húsi. Þvottahús innan íbúðar. Rúmgóð herbergi og stofa. Hellulögð sérsuður- verönd og afgirtur sérsuðurgarður. Gott útsýni. Verð 13,2 m. Ofanleiti - Rvík Falleg, rúmgóð og björt 113,1 fm 4ra herbergja endaíbúð á 3ju hæð í litlu fjöl- býli. Eikarinnrétting. Þvottahús innan íbúðar. Góð stofa. Yfirbyggðar svalir. Baðherbergi rúmgott. Góð bílageymsla. Mjög miðsvæðis, stutt í Kringluna og alla þjónustu. Áhv. 5,5 m. í bygg.sj. Verð 16,8 m. Álakvísl - Rvík Falleg 4ra herbergja 115,1 fm sérhæð á efri hæð og í risi í fallegu þriggja íbúða húsi þar sem allar íbúðirnar eru með sérnúmeri og sérinngangi ásamt 29,7 fm rúmgóðu sérstæði í bílageymslu sem er með veggjum á þrjá vegu. Mögulegt er að búa til 2 herbergi í viðbót. Hús ný- málað. Verð 15,4 m. Starengi - Rvík Virkilega vönduð og sérlega falleg 4ra herbergja 104,8 fm endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérgarði í góðu litlu fjölbýli ásamt sérmerktu bílastæði. Kirsuberjainnréttingar og skápar. Þvottahús innan íbúðar. Mjög fallegt og bjart eldhús. 40 fm vandaður tré suð- ursólpallur með skjólveggjum. Áhv. 5,5 m. Verð 14,9 m. Garðavegur - Hf. Góð 51,7 fm 2ja herbergja sérhæð með sérinngangi í 2ja íbúða húsi. Baðher- bergi með flísum á gólfi og upp á miðja veggi. Stofa með gegnheilu parketi á gólfi. Eldhús með snyrtilegri málaðri eldri innréttingu, parket á gólfi. Íbúðin er öll nýmáluð og gluggar nýlakkaðir. Stór viðarverönd er bak við hús. Íbúðin er laus. Verð 7,9 m. Laugavegur - Rvík Falleg og góð 65,6 fm 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í 3ja hæða húsi á góð- um stað á Laugaveginum. Forstofa og rúmgott hol með parketi. Herbergi með parketi, stórir skápar, rósettulistar. Bað- herbergi með sturtu, gluggi. Eldhús með parketi, kvistgluggi. Stofa, rúmgóð. Áhv. 6 m. Verð 9,4 m. Spóahólar - Rvík Mjög vel skipulögð og falleg 95,6 fm 4ra herbergja íbúð á annarri hæð af 3 í góðu litlu fjölbýli. Ný góð innrétting á baði, t.f. þvottavél. Nýlegar borðplötur, vaskur, ofn og nýtt helluborð í eldhúsi. Stórar suðursvalir. Hús og þak nýmálað, gler yfirfarið. Íbúðin er laus. Áhv. 2,3 m. Verð 11,6 m. Þórufell 10 - Rvík Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja 79 fm íbúð á þriðju hæð með frábæru útsýni, svalir í suðvestur. Dúkur á gólf- um. Rúmgott eldhús með góðri innrétt- ingu. Skápar í herbergjum. Góð fyrstu kaup. Verð 8,9 m. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 12-22. Soffía tekur vel á móti ykkur, heitt á könnunni. Jörfagrund - Rvík Góðar 3ja herbergja 91 fm íbúðir með sérinngangi í fjórbýlishúsi á góðum stað á Kjalarnesinu. Afhendast tilbúnar að innan en án gólfefna, fullbúnar að utan og grófjöfnuð lóð. Eigandi lánar allt að 85%. Gott verð 11,4 m. Ólafsgeisli - Grafarholti Glæsilegar og vandaðar 190 til 236 fm sérhæðir í tvíbýlishúsum á fallegum út- sýnisstað miðsvæðis í Reykjavík með góðar tengingar við allar helstu umferð- aræðar borgarinnar. Húsin skilast full- búin að utan en fokheld að innan, gróf- jöfnuð lóð. Út frá hverfinu eru fallegar gönguleiðir og veiðivatn er í aðeins 10 mínútna göngufæri. Verð frá 17,9 m. Laugavegur - Rvík 128,8 fm versl- unarhúsnæði ásamt 63,2 fm 2ja herb. íbúð á góðum stað þar sem liggur fyrir bygg- ingaréttur á lóðinni. Verslunarhæð á götu- hæð. Íbúð á 2. hæð. Baðherb. með flísum á gólfi. Hjónaherb. með parketi. Eldhús með viðarinnréttingu. Stofa og borðstofa með dúk. Verð 29,5 m. Reynishverfi - Mýrdal Vandað og fallegt sumarhús í nágrenni Víkur í Mýr- dal. Húsið er 58,8 fm auk svefnlofts yfir hluta hússins, sambyggður sólskáli. Glæsi- legt útsýni, góð timburverönd, innbú fylgir, gámur með rafmagni grafinn í jörð sem geymsla. Lóðin er afgirt og með miklum gróðri. Verð 5 m. Grandavegur - Rvík Mjög falleg 2ja herb. 58,6 fm íbúð á 8. hæð ásamt stæði í bílskýli í fjölbýli fyrir eldri borgara. Nýtt parket. Stórar yfirbyggðar svalir með glæsilegu útsýni. Falleg innrétting í eldhúsi og á baði. Eftirlitsmyndavél í sameign. Glæsileg sameign sem séð er um þrif á. Verð 12,5 m. Sigtún - Kjalarnesi Sveit í borg. Einbýli á tveimur hæðum, byggt 1995, nýr bílskúr og hesthús á 2.500 fm lóð á strönd- inni fyrir innan byggðina á Kjalarnesi. Ný suðurtréverönd með heitum potti og skjól- veggjum. Flott útsýni yfir borgina, sundin og Esjuna. Verð 23,8 m. ATHUGIÐ - ATHUGIÐ - ATHUGIÐ Vegna mjög mikillar sölu undanfarið vantar okkur íbúðir af öllum stærðum og gerðum í sölu. Fasteignasalan Smárinn og fasteignasalan Húsið hafa sameiginlegan opnunar- og símatíma um helgar í Smáranum sem stað- settur er í verslunarmiðstöðinni Smáralind. Opnunartím- inn hjá okkur um helgar er frá klukkan 13.30-17.00. Þegar þú setur eign á sölu hjá okkur færðu tvær fasteignasölur sem vinna fyrir þig, á verði einnar. SÖLUSKRÁ 300 ÍBÚÐIR - 200 FYRIRTÆKI - 700 ATVINNUHÚSNÆÐI - 100 TIL LEIGU OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 12-22 ÞAÐ ER skemmtileg áferð á endanum á þessumhvíta vegg, hann er ekki sléttsteyptur og múr- aður heldur er engu líkara en hann sé gerður úr röð platna sem svo er steypt á milli. En það er ekki allt sem sýnist, eins má fá fram svona áferð með sérstökum mótum eða þá með því að setja t.d. timbur inn í mót, en það er gjarnan gert við frágang ytri veggja steinsteyptra húsa. Þetta er einföld en nokkuð glæsileg leið til að fá fram fjöl- breytni án þess að um ofhlæði verði að ræða. Eins er þetta athugandi lausn þegar gerð eru op á veggi til að opna milli herbergja, ef ekki má taka vegginn að fullu eða þá að skilið er á milli t.d. stofa með veggstubb. Skemmtileg áferð á veggenda Bómullar-satín og silki-damask rúmföt Skólavörðustíg 21, sími 551 4050

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.