Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 45HeimiliFasteignir Hringbraut - standsett Mikið endurnýjuð 2ja herb. 55 fm íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í hol, stofu, bað- herb., svefnherb. og eldhús. V.7,9 m. 3045 Álftamýri - laus strax Vorum að fá í sölu sérstaklega fallega 64 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt. V. 9,2 m. 3110 Hverfisgata - laus strax Vorum að fá í sölu 65 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Íbúðin þarfnast standsetningar. V. 7,5 m. 3120 Gnoðarvogur - rúmgóð 2ja herb. 62 fm íbúð sem skiptist í hol, stórt eldhús, rúmgóða stofu, stórt svefnher- bergi og baðherbergi. Laus fljótlega. V. 8,7 m. 3085 Lyngmóar - laus strax Falleg 2ja herb. 64 fm íbúð í litlu fjölbýli á 1. hæð m. stórum svölum og sérbílastæði. Góðar innréttingar. Parket. Gengið af svölum niður í garðinn. 9,7 m. 3082 Álftamýri - gott verð 2ja herb. íbúð á jarðhæð/kj. í fjölbýlishúsi á eftir- sóttum stað sem skiptist í stofu/eldhús, baðherbergi og svefnherbergi. Áhv. 3,8 millj. (húsbr.) V. 6,9 m.3025 Frostafold - lyftuhús Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 59 fm íbúð á 7. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Íbúðin snýr til suðurs og er með suðursvölum og frábæru útsýni. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Áhv. ca 5 millj. gamla byggsj. lánið. V. 9,3 m. 2983 Kötlufell - laus Erum með í einka- sölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 68,7 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Húsið er klætt að utan og getur íbúðin losnað fljót- lega. V. 7,9 m. 2856 Austurberg - einstakl. íb. Laus strax Nýstandsett um 40 fm íbúð á jarðhæð m. sérlóð til vesturs. Ný- eldhúsinnr., skápar og gólfefni. Laus strax. V. 6,3 m. 2314 ATVINNUHÚSNÆÐI Hlíðasmári Höfum fengið í sölu tvö 92,8 fm bil og eitt 63 fm bil á götuhæð í Hlíðarsmáranum. Um er að ræða verslun- ar- eða þjónustuhúsnæði. Hagstætt verð. Laust strax. 3057 Auðbrekka - Hentug eining Iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku 8 í Kópa- vogi. Um er að ræða 213,9 fm iðnaðar- húsnæði sem komið er að á hliðhússins. Eignin skiptist að mestu leyti í einn sal auk snyrtingar tvöherbergi. Lofthæð er u.þ.b. 2,8 m. Niðurfall. Litlar innkeyrslu- dyr eru að bilinu. 3088 Bæjarlind - Úrvals verslunar- húsnæði Höfum fengið í sölu atvinnu- húsnæði á götuhæð í eftirsóttu hverfi í Bæjarlindinni. Húsnæðið er samtals 200,8 fm. Húsnæðið er mjög bjart, með góðri aðkomu, fjölda bílastæða og góð- um glugga frontum. Hægt er að kaupa plássið við hliðina á líka en það er 200 fm Húsnæðið er laust með stuttum fyrirvara. Lyklar á skrifstofu. 3103 Grensásvegur - heil húseign Ísölu heil húseign, samtals u.þ.b. 1320 fm á þremur hæðum og kjallara aukstæða í bílageymslu. Húsið stendur á áberandi stað með miklu auglýsingagildi. Laust fljótlega. 3108 500-1500 millj. í einum tékka Traustur viðskipavinur Eignamiðlunarinn- ar óskar eftir atvinnuhúsnæði sem er í traustri og öruggri langtímaleigu. Ein eða fleiri eignir koma til greina. A.m.k. 500- 1500 millj. Staðgreiðsla er í boðifyrir rétta eign (eignir). Skútuvogur - 2100 fm skrif- stofuhúsnæði Til leigu 2100 fm skrifstofu húsnæði á 2. hæð á eftirsóttum stað í nýju húsi í alfaraleið. Eignin afhend- ist tilbúin til innréttingar með fullbúinni sameign og þrennum lyftum. Auðvelt er að skipta húsnæðinu í minni einingar. Hagstætt leiguðverð. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Mikill fjöldi bíla- stæða. 3063 Miðhraun - nýtt og glæsilegt atvinnuhúsn Erum með í einkasölu þetta glæsilega og nýja atvinnuhúsnæði. Um er að ræða hús sem er fullbúið að ut- an og með malbikaðri lóð en að innan er húsið tæplega tilb. til innréttinga. Húsið selst í nokkrum einingum sem eru fimm talsins, hver u.þ.b. 500 fm. Hver eining er með steyptu millilofti og fjórum inn- keyrsludyrum þ.e. tveimur á hvorri hlið og er hægt að aka í gegnum húsið. Gott verð. 2608 Smiðjuvegur - til leigu Mjög vandað 350 fm atvinnuhúsnæði með inn- keyrsludyrum og gluggafronti við Smiðju- veg. Kaffiaðstaða. Mjög góð lofthæð og sérlega góð útiaðstaða. Laust strax. 2966 Múlahverfi - laus nú þegar Til sölu um 190 fm skrifstofupláss á 3. hæð. Þetta rými hefur ekki verið stúkað mikið niður og mætti því auðveldlega endur- skipuleggja að þörfum nýs eiganda. Hag- stætt verð. Nánari uppl. veitir. Sverrir. 2773 Smiðjuvegur - 400 fm iðnað- arhúsnæði Vorum að fá til leigu meðferðar vandað 400 fm iðnaðarhús- næði með góðri lofthæð, innkeyrsludyr- um og fínni lofthæð. Húsnæðið er laust nú þegar. Gott útipláss. Hagstætt leigu- verð. 2688 Skeifan - atvinnuhúsnæði Er- um með í einkasölu og einkaleigu mjög gott húsnæði við Skeifuna 6 í Reykjavík. Um er að ræða húsnæði í kjallara hússins sem þó er með góðri aðkomu, glugga, göngudyra fronti, innkeyrsludyrum og rampi. Hæðin er samtals u.þ.b. 1288 fm og skiptist í þrjú meginrými. Í framhluta sem er u.þ.b. 508 fm er innréttað vandað skrifstofupláss með fundarherbergi og vinnusal og auk þess fylgir plássinu iðn- aðar- og lagerpláss. Önnur rými á hæð- inni eru u.þ.b. 440 fm og 338 fm og eru að mestu vinnusalir og með innkeyrslu- dyrum niður ramp. Góð starfsmannaað- staða og kaffistofur. Mjög gott ástand á húsi að utan. Góð eign á eftirsóttum stað. Sala og leiga kemur jafnt til greina. 291 Ofanleiti - falleg Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð (gengið eina hæð upp) í eftirsóttu fjölbýli. Íbúðin getur losnað fljótlega. V.17,5 m. 2980 Fróðengi - endaíbúð Falleg og björt u.þ.b. 112 fm endaíb. á efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íb. skiptist í forstofu, 3 herb., baðherb., stofu, eldhús og þv.hús. Geymsla er í íb. og önnur í kj. ásamt stæði í bílageymslu. Góðar svalir og glæsilegt útsýni. Hús í góðu ástandi. V. 14,5 m. 3033 Keilugrandi. Falleg og björt 100 fm 4 herb. íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í hol, 3 herb., rúm- góða stofu, eldhús og baðherb. Fallegt útsýni. Laus strax. V. 14,3 m. 2987 3JA HERB. Fornhagi - endaíb. 3ja herb. 101 fm (4ra skv. teikn.) íb. sem skiptist í tvær- stórar stofur, stórt herbergi (2 herb. skv. teikn.), eldhús og bað. V. 12,5 m. 3012 Árkvörn - sérinng. af svölum Falleg 3ja herb. íbúð sem skiptist í for- stofu, hol, stofu m. mikilli lofthæð, eldhús, baðh., hjónah. og barnah. auk geymslu. Allt sér. Ákv. sala. V. 12,5 m. 3124 Iðufell m. yfirbyggðum svöl- um Snyrtileg 3ja herbergja íbúð í blokk sem hefur verið klædd með varanlegri klæðningu. Íbúðin skiptist í hol, tvö her- bergi, eldhús, baðherbergi, stofu og yfir- byggðar svalir. Ný eldhúsinnr., skápar o.fl. Laus strax. V. 9,4 m. 3132 Sigtún - standsett Mjög falleg 3ja herb. risíbúð í góðu 4-býli. Íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt. Íbúðin er laus nú þegar. V. 10,5 m. 3002 Seilugrandi Mjög falleg, rúmgóð og björt 3ja-4ra herbergja íbúð auk stæð- is í bílageymslu við Seilugranda. Eignin skiptist í hol, sjónvarpshol, stofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Sérgeymsla í kjallara, sameiginlegt þvottahús. Tvenn- ar svalir.V. 14,1 m. 3079 Hringbraut Góð þriggja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð sem skiptist þannig: Stofa, tvö svefnherbergi, eldhús og baðher- bergi. Sérgeymsla, hjólageymsla og þvotthús er í kjallara. Parket á gólfum og endurnýjað eldhús. Svalir til vesturs. Verð 9,9 m. 3097 Starengi. Glæsileg 84 fm íbúð á jarð- hæð í fallegu nýlegu húsi. Vandaðar inn- réttingar. Sérinngangur. Hellulögð ver- önd. Lokaður garður með leiktækjum.V. 12,5 m. 3048 Miklabraut 60 fm 3 herbergja íbúð í kjallara í góðu húsi á horni Miklubrautar og Engihlíðar. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Áhv. 4,5 í húsb. V. 7,7 millj. 2999 Kötlufell -útsýni Mjög falleg 3ja herbergja 85 fm íbúð í húsi sem er allt klætt að utan og með yfirbyggðum svöl- um. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhúsinnr. og flísar á baði. V. 10,7 m. 2997 Álftamýri - góð staðsetning 3ja herbergja björt íbúð á 3. hæð sem skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og bað. Í kjallara fylgir sérgeymsla svo og sameiginlegt þvottahús, hjólag. o.fl. V. 10,5 m. 2866 Hofteigur - risíbúð Falleg og björt 3ja herbergja risíbúð. Íbúðin er skráð u.þ.b. 60 fm en gólfflötur er um 76 fm Skiptist í hol, stofur, tvö herbergi, eldhús og baðherbergi. Snyrtileg eign á mjög grónum stað nálægt sundlaugunum í Laugardal. V. 9,9 m. 2906 Ásholt - útsýni til allra átta Glæsileg 3ja herbergja íbúð 102,7 fm of- arlega í 10 hæða lyftublokk, ein á hæð, ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö herbergi og baðherbergi. Parket á gólf- um, nema baðherb. sem er flísalagt í hólf og gólf. Sérsmíðaðar innréttingar. Flísa- lagðar suðursvalir. V. 19,9 m. 2837 Rjúpnasalir Glæsileg þriggja her- bergja íbúð í litlu fjölbýlishúsi við Rjúpna- sali auk rúmgóðs bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, hol, tvö herbergi, stofu, eldhús, geymslu, baðherbergi og þvottahús. Sér- geymsla er í sameign.Eikarparket á gólf- um og innbyggð tæki í eldhúsi. Verönd. V. 15,9 m.3070 2JA HERB. Naustabryggja Mjög glæsileg 2ja- herbergja íbúð í nýju lyftuhúsi. Íbúðin sem er á 2. hæð skiptist m.a. í anddyri, baðherbergi, geymslu, herbergi og stofu. Íbúðin er fullbúin með glæsilegum inn- réttingum, skápum og gólfefnum. V. 11,5 m. 3135 Sólheimar Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi sem búið er að taka í gegn að utan s.s. nýmúrviðgert, nýmálað, skipt var um þak fyrir 6-7 árum og rafmagn yfirfarið í íbúð. Eignin skiptist m.a. í eldhús, stofu, herbergi og baðher- bergi. Falleg íbúð. V. 8,5 m. 3101 Njörvasund - sérinngangur Snyrtil. og björt 2ja herb. íb. með sérinng. í kjallara í góðu steinsteyptu tvíbýli. 2 geymslur fylgja. Íbúðin skiptist í hol, stofu, herb., eldhús og baðherbergi. Mjög góð staðsetn. í rólegu og grónu hverfi. V. 8,3 m.3034 Opnunartími: mánud.-fimmtud. kl. 9-18 föstudaga kl. 9-17 Heimasíða: www.eignamidlun.is Netfang: eignamidlun@eignamidlun.is Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali sölustjóri sverrir@eignamidlun.is Guðmundur Sigurjónsson lögfræð./skjalagerð gudmundur@eignamidlun.is Þorleifur Guðmundsson Bsc. matstæknir/sölum. thorleifur@eignamidlun.is Stefán Hrafn Stefánsson hdl./lögg. fasteignasali stefan@eignamidlun.is Óskar Rúnar Harðarson sölumaður oskar@eignamidlun.is Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali kjartan@eignamidlun.is Jóhanna Valdimarsdóttir gjaldkeri/ritari johanna@eignamidlun.is Inga Hanna Hannesdóttir ritari/símavarsla inga@eignamidlun.is Ólöf Steinarsdóttir ritari/símavarsla olof@eignamidlun.is Sími 588 9090  Fax 588 9095  Síðumúla 21 4RA - 6 HERB. Maríubakki Björt, rúmgóð og mjög falleg 111 fm 4ra -5 herbergja íbúð á efstu hæð í góðri blokk ásamt stóru aukaherbergi í kjallara með aðgangi að samei. baðherbergi. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, þvottahús/búr, stofu, þrjú herbergi og baðherbergi. Herbergi í kjall- ara hentar mjög vel til útleigu. V. 12,9 m. 3128 Veghús - glæsiíbúð m. innb. bílsk. Glæsileg u.þ.b. 170 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt innb. 25 fm bíl- skúr. Mjög vel staðsett hús. Útsýni. Stutt er í alla þjónustu m.a. skóla, verslanir o.fl. Mjög barnvænt svæði m.a. afmarkaður leikgarður fyrir börnin. Vandaðar innrétt- ingar, parket á gólfum, stórar vestursval- ir. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Þetta er toppeign. V. 19,9 m. 3123 Básbryggja 4ra herbergja falleg ný íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í for- stofu/hol, stofu, borðstofu, 3 herb., eld- hús, þv.hús og bað. Í kjallara fylgir sér- geymsla auk hjólageymslu o.fl. Íb. snýr inn í fallegan lystigarð. V. 14,4 m. 3121 Granaskjól - efri sérhæð Mjög falleg 120 fm efri sérhæð í þríbýlishúsi á eftirsóttum staðí vesturbænum. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, fjögur herbergi og baðher- bergi. Nýstandsett baðherbergi. Eikar- parket á gólfum. Ný eldhúsinnrétting úr fuglsauga. Húsið er nýlega málað að utan og lítur mjög vel út. Gott geymsluris. V. 18,5 m. 3130 Njörvasund Falleg 113 fm efri hæð í tvíbýlishúsi sem skiptist m.a. í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og þrjú herbergi. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Húsið lítur vel út að utan. Búið er að endurnýja þak að hluta. Nýlega standsett baðherbergi. 2 svalir. Húsið er staðsett í botnlangagötu. V. 13,9 m. 3107 Rjúpufell Góð 4 herb. 110 fm íb. í húsi sem búið er að taka alla í gegn. Ný álklæðning, yfirb. svalir og nýir gluggar. Eignin skiptist í hol, stofu, þvottahús, eld- hús, 3 herb. og baðherb. V. 10,9 m. 3105 Kleppsvegur - í góðuhúsi 4ra herb. góð 94 fm íbúð á 4. hæð með auka- herb. í risi. Parket. Góðar s-svalir. Fallegt útsýni. Snyrtileg sameign. V. 10,7 m. 3114 Kleppsvegur Falleg og björt 4ra her- bergja 95 fm íbúð á 3. hæð t.v. ásamt aukaherbergi í risi. Eignin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, borðstofu, baðher- bergi, eldhús. Sérgeymsla í kjallara og þvottahús. Endurnýjað eldhús og parket á gólfum. V. 10,9 m. 2428 Flyðrugrandi - sérinng. Sérlega falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjöl- býli. Gengið er inn í íb. á jarðhæð. Íbúðin hefur öll verið standsett. Sérinngangur. Sólstofa og svalir. V.18,3 m. 3073

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.