Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 47HeimiliFasteignir ÁSBÚÐ - ENDAHÚS Mjög snyrtilegt og gott 166 fm endaraðhús. Fjögur svefnherb. innb. bílskúr. Bjart og vel staðsett hús. BREKKUBYGGÐ - GBÆ Nýkomið í einkasölu 75 fm auk bílskúrs mjög gott lítið raðhús á þessum frábæra stað. 2 svefnher- bergi, góð stofa, eldhús og þvottahús. Góð verönd. Verð 13,7 millj. KJARRMÓAR - GBÆ Nýkomið á einkasölu mjög fallegt raðhús, 84,5 fm auk 30 fm bílskúr. Stutt í alla þjónustu. Lítið, vel skipulagt og fallegt raðhús. Verð 15,8 millj. KJARRMÓAR - GBÆ Sérlega gott og fallegt um 140 fm raðhús með innb. bílskúr á góðum stað. Fallegar innréttingar og gólfefni. Vel umgengin og snyrtileg eign. Verð 19,7 millj. ÞRASTALUNDUR - GBÆ Nýkomið í einkasölu fallegt 171 fm endaraðhús auk 24,5 fm bílskúr, samt 195,5 fm. Gott og vel staðsett hús. 4 svefnherb. stórar stofur, suður-verönd. Verð 20,9 millj. KLAUSTURHVAMMUR - HF. m. auka íb. Mjö gott 306 fm raðh. með innb. bílkskúr. Um er að ræða mjög gott hús á frábærum stað, mikið útsýni (Keilir, Snæfellsjökull). Möguleiki á aukaíb. á neðstu hæð með sérinngangi. Verð 22,9 milj. 4ra herb SÓLARSALIR - KÓP. Nýkomnar í sölu glæsilegar 133 fm íbúðir á þessum frábæra stað í litlu fjölbýli (5 íbúða). Íbúðirnar skilast fullbúnar á gólfefna, flíslagt bað. Möguleiki á bílskúr. Hæðir BREIÐÁS - GBÆ m. bílsk. Nýkomið í einkasölu góð 128 fm hæð auk 30 fm bílskúrs. 3 svefnherb, stórar bjartar stofur. Gott út- sýni. Gott þvottahús og geymsla í sameign á jarð- hæð. Verð 15,4 millj. MELÁS - GBÆ Nýkomin í einkasölu góð 95 fm neðri sérhæð auk 39,1 fm bílskúr á mjög góðum stað í eldri hluta Ásahverfisins. Verð 15,5 millj. LÆKJASMÁRI - KÓP. Nýkomin í einkasölu mjög góð 109 fm efri hæð ásamt bílageymslu. Íbúðin er á tveimur hæðum og eru fermetrar í raun fleiri. Mjög góð bílageymsla. Verð 15,9 millj. 3ja herb. LANGHOLSTSVEGUR -RVÍK Nýkomin í einkasölu mjög snotur 82 fm neðri hæð í tvegja íbúða húsi. Töluvert endurnýjuð íbúð m.a. gler og rafmagn. Góð sameign. Gluggar á öllum hliðum. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 10,9 millj. ENGIHJALLI - KÓP. Nýkomin í einkasölu góð 89 fm íbúð á 8. hæð í góðu lyftuhúsi. Mjög gott útsýni og góð sameign. Verð 11,5 millj. 2ja herb. BREKKUBYGGÐ - GBÆ Mjög góð 62,4 fm íbúð á 1. hæð í góðu klasahúsi. Rólegur og góður staður rétt hjá leikskóla og skóla. NÖKKVAVOGUR - RVÍK Sérlega góð 57 fm íbúð á þessum friðsæla stað. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Góð eign á góðum stað. Sumarbústaðir SVARFHÓLSSKÓGUR Nýk. í einkas. glæsilegt sumarhús á þessum vinsæla og fallega stað. Húsið er 48 fm auk svefnlofts og að auki er lítið gestahús á verönd. Lítið garðhús. Fal- legar innréttingar og gólfefni. Stór eignarlóð. Gott aðgegni að golfi, sundi og veiði. SUMARHÚSALAÓÐIR - HVAMMUR Í SKORRADAL Örfáar vatnalóðir eftir í þessu frábæra umhverfi. Um 7000 fm lóðir við vatnið í landi Hvamms sem hefur verið í umsjá Skógræktarinnr í 40 ár. Ævintýri. SKORRADALUR - VATNSENDA- HLÍÐ Mjög fallegt 58 fm sumarhús í landi Vatnsenda. Fal- lega gróin og vel ræktuð lóð. Sérlaga fallegt og kósý hús. 3 svefnherbergi, góð húsgögn o.fl. Mjög gott bátaskýli og bátur fylgja. Verð 12,5 millj. Nýbygging GVENDARGEISLI - GRAFARHOLT Glæsilegt 163,8 fm einbýli með 25,3 fm innb. bíl- skúr. 4 svefnherbergi. Húsið sem er allt á einni hæð er vel staðsett í þessu framtíðarhverfi. Skilast full- búið að utan (steinað) og fokhelt að innnan. Verð 16,1 millj. BIRKIÁS 21-25 - GBÆ. Mjög góð og skemtileg um 160 fm raðhús á frá- bærum stað í Ásahverfi í Garðabæ. 3-4 svefnher- bergi, 30 fm suðursvalir. Tilbúin til afhendingar; fullbúin að utan - fokheld innan. Verð aðeins 14,5 millj. KLETTÁS 13 og 15 - GBÆ Mjög góð um 200 fm raðhús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. 4 svefnherb. góðar stofur o.fl. tvö hús eftir. Skilast fokhelt að innan og tilbúin að utan. Teikningar hjá Garðatorgi. Hringdu núna. Atvinnuhúsnæði GARÐATORG - GBÆ Til sölu tvö samliggjandi bil, samtals 136,2 fm. Hús- næðið liggur að Garðatorgi með stórum gluggum. Inkeyrsluhurð. Bjart og gott húsnæði fyrir t.d. versl- un og eða heildsölu. Verð 14 millj. MIÐHRAUN - GBÆ Mjög gott samtals 5069 fm hús, skiptanlegt í smærri einingar, góðar innkeyrsludyr. Húsið stend- ur á fullfrágenginni 8500 fm lóð. Húsið er til sölu eða leigu (www.gardatorg.is). GARÐATORG - GBÆ Mjög gott um 68 fm verslunar/skrifsthúsn á jarð- hæð í ört vaxandi miðbæjar- og verslunarkjarna. Fullbúið og mjög huggulegt húsnæði. Nú er gott tækifæri til að fjárfesta í Garðabæ. SUÐURHRAUN - GBÆ Mjög gott samt 153 fm húsnæði á frábærum stað í hrauninu. Grunnflötur neðri hæðar er 93,5 fm loft- hæð 3,50 og efra loft er um 60 fm. Afar hentugt fyrir hverskonar iðnaðarstarfsemi. Verð 10.3 millj. Garðatorg 7 - Garðabæ Þóroddur S. Skaptason lögg. fast.sali • Þórhallur Guðjónsson sölumaður Sigurður Tyrfingsson sölumaður Einbýli ÁSBÚÐ - Gbæ - (2ja íbúða) Mjög gott 328 fm einb. auk 25 fm sólstofu á frá- bærum stað í Garðabænum. Mögul. á rúml. 90 fm í búð á neðri hæð. Sólstofa, fallegur garður, frábært útsýni og mörg herbergi. Miklir möguleikar hér. BÆJARGIL - GBÆ Nýk. í einkasölu glæsilegt 183,9 fm tvíl. einbýli ásamt 23,7 fm bílskúr. Verönd með heitum potti. Góður garður. Mjög vel skipulagt og gott hús á góðum stað. SÚLUNES - GBÆ Nýkomið í einkasölu mjög glæsilegt um 200 fm einbýli m. 43,5 fm bílskúr. Sérlega vandað og rúm- gott hús með fallegum innréttingum og tækjum. 1500 fm eingarlóð. Stór verönd og hellulagt upp- hitað plan. SUÐURVANGUR - HF. Til sölu eitt af glæsilegri húsum Hafnafjarðar. Húsið sem er á tveimur hæðum er samtals 330,9 fm, íbúð 295,8 fm og bílskúr 35,9 fm, 6 svefnherb. óvenju stórar stofur og borðstofa. Sérlega vönduð eign. Mjög vandaðar innréttingar, steinskífur og eir á þaki. Staðsett innst í götu, opið svæði sunnan við húsið. sjá www.gardatorg.is Rað- og parhús BLÓMAHÆÐ - GBÆ Glæsilegt 195 fm raðhús á einni hæð með innb. 28,8 fm bílskúr. 20 fm milliloft sem ekki er í fer- metratölu. Góð suðurverönd með heitum potti. Glæsilegt hús á frábærum stað. Sjá myndir á www.gardatorg.is . www.gardatorg.is GARÐBÆINGAR - ÞAÐ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - MIKIL EFTRISPURN VANTAR Í GARÐABÆ • Einbýli á einni hæð í Garðbæ. • Stórt einbýli með möguleika á breyta í 2 íbúðir. • 3ja-4ra herb. íbúð í Garðabæ, helst með bílskúr. • Raðhús í Hlíðarbyggð eða Brekkubyggð. • Raðhús, parhús eða einbýli í Mýrum. Breytt úr íbúðarhúsi í gistihótel Árið 1999 er húsið allt komið í eigu sömu aðila. Þá var því breytt úr íbúðarhúsi í gistihótel. Miklar endurbætur voru gerðar og tals- verðar breytingar. Í húsinu voru tvær íbúðir ásamt herbergjum í risi og lítil íbúð var á jarðhæð sem Gerður hafði látið gera. Sú breyting var gerð á að- alhæðum hússins að í stað einnar eru nú tvær tveggja herbergja íbúðir á hvorri hæð. Í risi var gerð ein íbúð með tveimur svefn- herbergjum, stofu, gangi, baði og eldhúsi. Útfrá íbúðinni eru útsýn- issvalir í átt að Ingólfsstræti. Það- an er útsýni yfir Þingholtin, Tjörn- ina og vestur á Landakotshæð þar sem hin gotneska kirkja blasir við. Mikil ásókn er í þessa íbúð um ára- mót. Íbúð á jarðhæð var endurgerð og þar er einnig aðstaða fyrir hót- elstjórann. Að innan var klæðning á út- veggjum tekin og einangrað með steinull, síðan sett ný eldtefjandi klæðning. Upphaflegu loftlistarnir voru notaðir og einnig rósetturnar. Heita- og kaldavatnsleiðslur voru allar endurnýjaðar svo og skólp- lagnir út í götu. Í risi eru veggir og loft klædd með gifsplötum. Í húsinu eru allar innréttingar, hurðir og umbúnaður þeirra nýtt, smíðað úr palisander. Gólf íbúðanna eru lögð parketi nema baðherbergin eru flísalögð. Íbúð á jarðhæð er með jarðarlitum flísum á gólfum.Vel hefur tekist að skapa sérstakan blæ í hverri íbúð. Íbúðirnar eru málaðar ljósar nema í hverri íbúð er einn veggur með dekkri lit sem er á vegg móti inn- göngudyrum, gluggatjöld og rúm- teppi eru í stíl við lit veggjarins. Á íbúðardyrum eru gulllituð skilti með nafni íbúðarinnar sem dregið er af litaveggnum. Stigar hússins eru úr steinsteypu, lagðir teppum. Handriðið sem er upphaflegt var gert upp. Á veggjum við stigapalla eru stórir speglar í antikrömmum. Gluggar í stigagangi eru með skrautgleri. Mjög fallegur húsbún- aður er í íbúðunum og málverk prýða veggi. Ein íbúðin er oft leigð sem brúðarsvíta en hún er með gamaldags enskum svefnherberg- ismublum. Skipt var um glugga í húsinu en þeir eru eins og upphaflegir gluggar þess. Einnig var þakið endurnýjað. Húsið er málað í ljós- um lit með rauðbrúnum glugga- körmum og jarðhæðin upp fyrir glugga er með sama lit. Smíða- járnshandrið er meðfram úti- dyratröppum og skipt var um úti- dyrahurð. Morgunblaðið/Þorkell Mjög fallegur húsbúnaður er í íbúðunum og málverk prýða veggi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.