Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 9HeimiliFasteignir Naustabryggja - fulbúin Glæsileg 69 fm íbúð á 2. hæð með góðu útsýni yfir bryggjuna og torgið. Fallegar innréttingar, gólf- efni og tæki ásamt lýsingu frá Lúmex. Afhend- ing strax. V. 11,9 m. Áhv. 9,1 m. 6051 Bergstaðastræti - með vinnu- aðstöðu Falleg 2-3ja herbergja íbúð á jarð- hæð ásamt 60 fm vinnuaðstöðu í kjallara, alls 145 fm. V. 15,9 m. Áhv. 11,0 m. 6058 Sörlaskjól - sérinng. Falleg kjallara- íbúð á besta stað í bakhúsi við ströndina. Út- sýni til Bessastaða. Áhv. 5,0 m. Laus til af- hendingar. 6061 Strandasel Falleg og vel skipulögð 59 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Nýl. eldhús og gólf- efni. V. 8,5 m. Áhv. 4,0 m. 6679 Eyjabakki - hagst. lán Rúmgóð og falleg 70 fm íbúð á 2. hæð í nýl. álklæddu húsi. Rólegt og barnvænt hverfi. V. 9,2 m. Áhv. 7,6 m. 6006 Glæsihús á útsýnisstað í Borg- arfirði Glæsil. 64 fm sumarbúst. á frábærum rólegum kjarrivöxnum stað í miðjum Borgarf. (innst í götu) á ca 1,6 ha lóð. Steyptur arinn, glæsil. sólpallar, mikið endurn. nýlega., 3 svefn- herb., rafmagn og kalt vatn allt árið, aðkoma nýl. standsett. Mögul. að byggja allt að þrjá aðra búst. á lóðinni. V. aðeins 8,7 m. Mögul. á 25 ára láni ca 4,5 m. 144 Sumarbústaður - Eyrarskógi Í einkasölu glæsil. 60 fm sumarbústaður ásamt ca 30 fm góðu manngengu svefnlofti. Fullbúinn með stórri verönd. Hitaveita og rafmagn. Byggður 1996. V. 8,5 m. 6196 Magnús Gunnarsson, sími 822 8242 Sölustjóri Skrifst.herbergi - Nýtt á skrá - Til leigu Laust nú þegar 16-33 fm nýjar glæsilegar skrifstofur í nágrenni við Smáralind. Sameigl. kaffist. Mjög góð staðsetning. Hagst. leiga. Stangarhylur - 700 fm á tveim- ur hæðum öll húseignin - Til sölu/leigu Skrifst., fundarsalur, lager, mjög gott auglýsingagildi. Síma- og tölvu- lagn., lóð og bílastæði fullbúin. Hentar fyrir fé- lagasamt., rekst. heildsölu, almennan skrif- stofurekst. o.fl. Verðtilboð. Til sölu/leigu - Lyngháls Rvík - 230 fm Höfðinn. Góð lofth. 4 m. Góðar inn- keyrslud. Góð staðsetning. Verðtilboð. Lóð - Nýtt á skrá - Til sölu 5.650 fm lóð í Grafarholti undir atvinnustarfsemi Mjög góð staðsetn- ing. Mögulegt byggingarmagn ca 1.800 fm. Verðtilboð. Rauðhella Hafn. - Til leigu samtals 7 150 fm bil Mjög góðar innkeyrslud. Lofth. 6-7 metrar. Bílastæði og athafnasvæði malbikað. Mögul. langtíma- leiga. Hagstætt leiguverð. Suðurhraun - Gbæ - Ca 1.050 fm til sölu Mjög gott lagerhúsn. ásamt millilofti að hluta er hentar mjög vel fyrir skrifst. Stálgrindarhús, mjög góð lofth., tvenn- ar innkeyrslud. Lóð fullbúin, bílast. malbik. Verðtilboð. Áhv. 44 millj. Völuteigur - Mos. - Til sölu 1.487 fm Í dag er húsn. nýtt undir skrifst., framleið. og lager. Mjög góður kælir. Mjög góðar innkeyrsludyr. Eignin er í mjög góðu standi. Verðtilboð. Til sölu ca 200 fm við Bakka- braut í Kóp. Eignin er öll í útleigu. Mjög góð staðsetning. Áhv. hagst lán til 25 ára. Verðtilboð. Smiðshöfði - Rvík - 113 fm (Stórhöfðamegin) til sölu. Nýtt á skrá. Mikið endurnýjað húsn., skrifst., lager, sérinn- keyrslud., mjög góð aðkoma. Hentar fyrir rekstur heilsölu, verslun o.fl. Eign sem vert er að skoða. Verðtilboð. Síðumúli - Til sölu/leigu skrif- stofur 2. hæð 141 fm, 3. hæð 174 fm, samt. 315 fm. Fullbúnar skrifst., búnar tölvu- lögnum, mögul. nettenging. Hagst. fjármögn- un að hluta. Verðtilboð. Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fast.sali. Gsm 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 HÆÐIR SIGTÚN Falleg hæð og ris, alls 164 fm. Hæðin skiptist m.a í stórar stofur, tvö her- bergi, flísalagt baðherb. og eldhús. Parket á gólfum. Í risi eru 3 herb.og baðherb. Svalir á báðum hæðum. Fallegur ræktaður garður. 4RA - 6 HERBERGJA OFANLEITI Fjögurra herbergja íbúð, 110,7 fm, á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Skiptist í stóra stofu, þrjú herb., baðherb. og eldhús. Parket á gólfum. Laus til afhendingar. RÁNARGATA 4-5 herb. íbúð á 2. hæð og risi ásamt tveimur herb./geymslum í kjallara, alls 132.5 fm. Nýleg innrétting og tæki í eldhúsi. Þvottaherbergi í íbúð. Ný- legar lagnir og rafmagn. Frábær staðsetn- ing. Laus fljótlega. 3JA HERB. BRÁVALLAGATA Góð 3ja herb. íbúð 95 fm á 3. hæð. Rúmgott hol, 2 samliggj- andi stofur og svefnherb., eldhús og bað- herb. með þvottaaðstöðu. Áhvíl. 5,3 millj. Verð 13,1 millj. BARÐASTAÐIR Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Rúmgóð stofa og tvö svefnherbergi. Fallegt flísalagt baðherb. Eldhús með þvottaherb. innaf. Góðar svalir frá stofu. Flísar og parket á gólfum. Áhvíl. 8,4 millj. Verð 13,5 millj. 2JA HERB. VESTURBERG 2ja herb. íbúð, 63,6 fm, á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Stofa, svefn- herb., eldhús og bað. Austursvalir. Sam- eiginlegt þvottahús á hæðinni. Laus strax. Verð 7,6 millj. NÝBYGGINGAR SVÖLUÁS - HAFNARF. Þrjú raðhús í byggingu, sem skilast fullbúin að utan, fokheld að innan, hvert 206 fm með inn- byggðum bílskúr. Verð 13,5 millj. og enda- húsin 13,9 millj. EINBÝLISHÚS HEIÐARGERÐI Mjög fallegt og mikið endurnýjað187 fm einbýlishús, hæð og ris, ásamt 32,8 fm bílskúr. Góðar stofur, sól- skáli. Ný eldhúsinnrétting. Fimm herbergi. Flísalagt bað. ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. Vandað einbýli á tveimur hæðum ásamt innbyggð- um bílskúr. Á efri hæð er eldhús, stofur, 4- 5 herb. og bað. Svalir frá stofu. Á neðri hæð er stórt sjónvarpsherb., 2-3 herb., baðherb., þvottahús og geymslur. Hiti í stéttum. Stór, afgirt og skjólgóð verönd og garður með fallegum gróðri. Mjög vönduð eign. AKURHOLT Gott einbýli á einni hæð, 142 fm, ásamt 40 fm bílskúr. Góðar stofur, 4 svefnherb., rúmgott eldhús, baðherb. og þvottaherb. Parket og granítflísar á gólf- um. Áhvíl. byggsj. 2,4 m. Verð 20,5 m. RAÐHÚS/PARHÚS VÖLVUFELL Gott 114,6 fm raðhús á einni hæð ásamt 21,4 fm bílskúr. Skiptist í 3 svefnherb., rúmg. stofu, fallegt eldhús og nýl. stands. baðherb. Góður garður í suður frá stofu. Verð 16,9 millj. SVÖLUÁS - RAÐHÚS - HAFNARFIRÐI Mjög glæsileg og vönduð raðhús á tveim- ur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls 206 fm. Hönnuð að góðu útsýni. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Til afhendingar strax á byggingarstigi eftir ósk kaupanda. Verð 13,5 m. kr. ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Mjög glæsilegt hús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls 204 fm. Húsið er á besta út- sýnisstað í Grafarholtinu. Byggingarstig eftir ósk kaupanda. Gott verð og greiðslu- skilmálar. Teikningar og upplýsingar á skrifstofu. Verð eftir byggingarstigi. MARÍUBAUGUR - TENGIHÚS Mjög glæsilegar sérhæðir 120 fm í þriggja hæða tengihúsum með sérinngangi á góðum út- sýnisstað í Grafarholti. Tilbúnar til innrétt- inga eða tilbúnar án gólfefna. Til afhend- ingar strax eða fljótlega. Aðeins 2 eftir. All- ar upplýsingar á skrifstofu. Verð 13,5- 17,3 m. kr. VOGAR - VATNSLEYSUSTRÖND - EINBÝLI Glæsileg hús á einni hæð 125 fm með innbyggðum 31 fm JEPPABÍL- SKÚR. Húsin eru byggð úr forsteyptum viðhaldsfríum einingum, tilbúin að utan, útveggir einangraðir og pússaðir inni. Rör í rör lagnakerfi og pússuð gólf. Frábær staðsetning. Verð aðeins 11,6 m. kr. MELÁS - GARÐABÆ Nýkomið í einka- sölu mjög gott parhús á 2 hæðum, alls 226 fm. Vel staðsett hús á góðum stað í Garðabæ sem er mikið endurnýjað. Vand- aðar innr. og gólfefni og gróinn garður með nuddpotti. Áveðurshliðar klæddar. Mjög eiguleg eign í góðu umhverfi. GRETTISGATA - REYKAJVÍK Nýkomin í einkasölu mjög góð sérhæð í góðu stein- húsi 92 fm. Mikil lofthæð, kverklistar og rósettur. Kjörin eign fyrir þá, sem vilja eign í eldri stíl í miðbænum. Verð 11,7 m. kr. FURUGRUND - KÓPAVOGI Mjög góð vel staðsett 2ja herb. íbúð. Íbúðin er með góðum innr., góðum gólfefnum og vel staðsett í jaðarbyggð í Fossvogsdals. Verð 6,9 millj. kr. HRAUNBÆR - REYKJAVÍK Nýkomin í sölu 58 fm á jarðhæð. Skemmtileg og rúmgóð íbúð sem býður upp á góða möguleika. Búið að klæða hús að utan. Fæst á mjög góðu verði. Ásett verð kr. 7,9 millj. kr. Vantar allar gerðir eigna á söluskrá Vantar í Vesturbæ 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Fyrir góðan kaupanda 4ra herb. ca 120 fm hæð eða íbúð í Vesturbæ. Er með einbýli í Fossvogi. Reykjavík - Hjá Eignamiðluninni er nú í sölu einbýlishúsið Klapparás 2 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1981 og er það 398,8 ferm., þar af er bílskúr 37,3 ferm. Óskað er eftir tilboðum. „Þetta er glæsilegt hús í sérflokki á frábærum úsýnisstað í Selásnum, niður við Elliðaár. Það var teiknað af dr. Magga Jónssyni og er á tveimur hæðum,“ sagði Sverrir Kristinsson hjá Eignamiðluninni. „Á neðri hæð er tvöfaldur, inn- byggður bílskúr, geymsla er inn af honum, snyrting og þriggja her- bergja mjög rúmgóð íbúð með sér- inngangi. Á efri hæð eru glæsilegar stofur með stórum gluggum og mikilli loft- hæð, eldhús og fjögur svefnherbergi, fjölskylduherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og fleira. Frá stofu er gengið út á stóra hellulagða verönd, en þar er heitur pottur og af verönd er gengið niður í fallegan gróinn garð.“ Þetta er steinhús, 398,8 ferm. að stærð, þar af er bílskúr 37,3 ferm. Þriggja herbergja íbúð með sérinngangi er á neðri hæð. Óskað er eftir tilboðum, en hús- ið er til sölu hjá Eignamiðluninni. Klapparás 2 SÚ VAR tíðin að húsgögn þóttuvarla gjaldgeng nema á þeim væri kögur til skrauts. Einnig var kögur mikið notað á gardínur, ásamt með alls kyns skúfum og öðru skrauti. Kögur var mikið í tísku í upphafi 20. aldar hjá betri borgurum og nú síðast fyrir um 20 til 30 árum þeg- ar þung og plussklædd húsgögn með tveggja og þriggja sæta sófum voru mjög vinsæl og leystu af hólmi tekk og palisanderhúsgögn sem voru allsendis laus við kögur. En þar sem allt fer í hring í heimi tískunnar má búast við að kögur fari að koma aftur fram á sjón- arsviðið í auknum mæli er frá líður – bæði hvað snertir gardínur og hús- gögn. Kögur til skrauts

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.