Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 36
36 B ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir 2ja herb. MÓABARÐ - LAUS Sérl. björt og fal- leg neðri sérhæð í góðu tvíb., 61,2 fm auk bílskúrs, 22,7 fm, samtals 83,9 fm með sérinngangi á góðum stað í Hafnarfirði. Þett er eign í toppstandi og getur hún verið laus strax við kaupsamning. V. 11,6 m. Áhv. 8,4 m. (0533) ÚTHLÍÐ Skemmtileg 48 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Svefnherbergi með suðursvölum. Flísalagt baðher- bergi með baðkari, uppgerð eldhúsinnrétting með borðkrók. Björt og falleg stofa. Stutt í allar áttir, miðpunktur Reykjavíkur. V. 8,5 m. Áhv. 4,6 m. (529) 3ja herb. ENGIHJALLI Rúmgóð 78 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Furuinnréttingar í eldhúsi. Baðher- bergi er flísalagt, rúmgóð herbergi, mjög stórar sval- ir í austur með miklu útsýni. Góð eign á góðum stað í Kópavogi. V. 9,9 m. (604) GRANDAVEGUR Nýstandsett 2-3ja her- bergja íbúð. Rúmgóð parketlögð stofa. Hjónaherb. m. parket á gólfi. Stórt eldhús með nýrri innréttingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Aukaherbergi í forstofu. V. 7,5 m. (83) NÖKKVAVOGUR Afar góð 95 fm 3ja herbergja íbúð í kjallara í Vogunum. Tvö góð svefn- herbergi, stór og rúmgóð stofa. Nýleg eldhúsinnrétt- ing, korkflísar á gólfi. Baðherbergi með flísum og baðkari. Stórt og gott þvottahús og sérgeymsla. Spónaparket á gólfum. Rafmagn og vatnslagnir hafa verið endurnýjaðar. V. 11,9 m. (0534) LÆKJASMÁRI Ný 3ja herb. íb. á jarðh. í 3ja h. fjölb. Stofa með svalah. að suðv. Stæði í bíla- geymslu. Skápar með kirsub.áferð. Afh. fullfrág. án gólfefna. Áhv. 9 m. V. 13,9 m. (2795) 4ra herb. BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá glæsilega 3-4ra herbergja 145 fm íbúð við Berg- staðastræti. Stór stofa. Rúmgott herbergi. Eldhús með nýlegri innréttingu. Flísar og parket á gólfum. Stórt rými í kjallara. Mjög hentugt fyrir heimarekst- ur. Áhv. ca 10 m. Ekkert greiðslum. V. 16,2 m. EFSTIHJALLI 4ra herb. 103 fm endaíbúð á jarðhæð m. sérinngangi. Þrjú svefnherbergi með skápum, sjónvarpshol og rúmgóð stofa. Parket á gólfum. Eldhús með dökkri viðarinnréttingu. Baðher- bergi m. flísum, tengi fyrir þvottavél. Húsið nývið- gert að utan. Stutt í alla þjónustu. V. 12,1 m. (0507) FROSTAFOLD Vorum að fá í sölu glæsi- lega 117 fm íb. á 2 hæðum ásamt 25 fm bílsk. með fallegu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. V. 13,5 m. Áhv. 8 m. (0346) GRÝTUBAKKI Góð 101,5 fm íbúð í Reykjavík. Eignin telur góða stofu, borðstofu með útgengi út á svalir, fínt sjónvarpsherbergi sem áður var svefnherbergi og auðvelt er að breyta aftur. 2 svefnherbergi með skápum, baðherbergi og góð geymsla. Það eru góð kaup í þessari. V. 11,4 m. (0530) GULLSMÁRI Vorum að fá bjarta 4ra herb. 95 fm íbúð á besta stað í Smáranum. Tvö rúmgóð svefnh. Stórt hjónah. með miklu skápaplássi. Rúm- góð stofa, góðar s-austursvalir. Eldhús með ljósri viðarinnr. Flísalagt baðherb. m.t.f. þvottav. og þurrkara. Barnvænt hverfi. V. 13,9 m.(237) RJÚPUFELL - LAUS Nýuppgerð 115 fm íbúð á 4. hæð. Parket á gólfum og allt nýmálað, hús klætt að utan úr viðhaldsfríu áli, álgluggar. 3 rúmgóð svefnherbergi með skápum, stór opin stofa, yfirbyggðar svalir. Stutt í alla þjónustu, barnvænt hverfi. V. 11,2 m. (0370) LAUS STRAX. LÆKJASMÁRI Vorum að fá í einkasölu glæsilega 4ra herbergja 95 fm íbúð á jarðhæð í Permaform-fjórbýli í Kópavogi. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu, stutt í alla þjón- ustu. V. 14,2 m. (162) JÖRFABAKKI LAUS STRAX. Vel skipulögð og rúmgóð 4ra herb. á 2. hæð á besta í Bökkunum. Þrjú rúmgóð svefnh., stórar suðursvalir, þvottahús og geymsla innan íbúðar. Parket og dúkur á gólfum, flísar á forstofu. Íbúðarherbergi í kjallara sem hægt er að leigja út. Falleg gróin lóð með leiktækjum. V. 12,2 m. Hæðir BARMAHLÍÐ Innarlega í Hlíðunum er þessi skemmtilega sérhæð til sölu, 104,9 fm, ásamt 25 fm bílskúr. Endurnýjað sætt eldhús með flísum á gólfi, 2 rúmgóð svefnh. Stór og björt stofa og rúmgóð borð- stofa með útgangi á suðursvalir. Baðherbergi með baðkari, möguleiki á sturtu. Stórt steypt plan, bílskúr með vatni, rafmagni og hita. V. 16,4 m. (537) HLÍÐARHVAMMUR Í einkasölu 125 fm efri sérhæð ásamt 23 fm bílskúr. Þrjú svefnherbergi og tvær stofur með parketi á gólfum, útgengt á stórar og góðar suðursvalir. Mikið hefur verið endurnýjað. Góð eign á góðum stað í suðurhlíðum Kópavogs. V. 17,9 m. (0512) SÓLTÚN Glæsileg „penthouse“-íbúð, 121 fm alls, á besta stað í bænum. Gríðarlegt útsýni. Jat- oba-parket á gólfum, glæsileg eldhúsinnrétting, tvö baðherbergi, 2-3 svefnherbergi. Allar innréttingar úr kirsuberjaviði og hvítlakkaðar, þrefalt gler, álklæðn- ing, stæði í upphitaðri bílageymslu. V. 19,9 m. Áhv. 10,1 m. Einbýli FURUGRUND Vandað og skemmtilega skipulagt 131 fm einb. ásamt 30,5 fm bílskúr. Tvö góð svefnherbergi, gestasnyrting og flísalagt baðher- bergi. Parket og flísar á gólfum, stofa með sólskála og hellulagðri verönd. LAUST STRAX. Áhv. 4 m. V. 20,9 m. GRETTISGATA Lítið snoturt 80 fm ein- býlishús á rómuðum stað í miðbænum. Kjallari, hæð og ris. Flísalögð forstofa, eldhús m. harðplastsinnr. og slípuðum gólfborðum. Uppgert baðherb. Svefn- herb. í risi. Í kjallara er herb. og þvottahús. Húsið er mikið endurnýjað. V. 11,3 m. Áhv. 6 m. (515) HLÍÐARVEGUR 145 fm einbýlishús á góðum stað ásamt um 40 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi, borðstofa, stofa og sjónvarpshol. Eldhús m. dökkri eikarinnréttingu. Baðherbergi með sturtuklefa og baðkari. Þvottahús og geymsla, stór timburverönd, gróinn garður. Fal- leg eign á góðum stað í Kópavogi. V. 23,2 m. (0513) STARENGI - SELFOSSI Stórglæsi- legt einbýlishús á góðum stað á Selfossi. Fjölmörg svefnherbergi sem mögulegt er að leigja út. Bíl- skúrinn stór með aukaherb./sturta. Húsið mikið end- urnýjað, verðlaunagarður. Heitur pottur og stór ver- önd. Áhv. 13 m. V. 17,5 m. HVERFISGATA - HF. Vorum að fá 176 fm 3ja h. einbýli ásamt 53 fm bílskúr. 4 góð svefnherbergi, 2 rúmgóðar stofur, eldhús með eldri innréttingu. Þetta er eign sem þarfnast nokkura end- urbóta að innan og getur verið laus við kaupsamn- ing. Áhv. 8 m. V. 15,9 m. (0164) Nýbygging NÝBYGGINGAR JÓNSGEISLI 190 fm parhús ásamt 26 fm innb. bíl- skúr. V. 16,9 m. MARÍUBAUGUR 120 fm raðhús ásamt 28 fm bíl- skúr. V. 13,9 m. SÓLARSALIR 134 fm 4ra herbergja íbúð fullbúin án gólfefna. V. 17,5 m. BLÁSALIR 2-4ra herbergja íbúðir fullbúnar án gólf- efna. V. 13,7-18,9 m. LJÓSAVÍK 180-200 fm raðhús m. innbyggðum bíl- skúr. V. 23,0. LÓMASALIR 3-4ra herbergja íbúðir án gólfefna. V. 14,9-16,5 m. BORGARHRAUN - HVERAGERÐI Einlyft 125 fm einbýlishús auk 46 fm bílskúrs. V. 12,5 m. KJARRHEIÐI - HVERAGERÐI 160 fm raðhús ásamt innb. 23 fm bílsk., rúml. fokhelt, rör í rör- kerfi. V. 12,3 m. GRÆNLANDSLEIÐ 244 fm raðhús tilb. til innrétt- inga með innb. bílsk. á tveimur hæðum. Mögul. á aukaíbúð. V. 20,9 m. Sigurður Óskarsson lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fastsali, Kristbjörn Sigurðsson framkv.stjóri Atli Rúnar Þorsteinsson sölustjóri, Haraldur Ársælsson sölumaður. 53 50 600 www.husin.is 53 50 600 53 50 600 Fax 53 50 601 Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is ÁLFHÓLSVEGUR Vorum að fá góða 90 fm 3ja herbergja íbúð auk útleiguherbergis. Tvö rúmgóð svefnh. Svalir út af hjónah. Stór stofa, suðursvalir. Eldhús með ljósri innréttingu. Flísal. baðh. Þvottah. innan íbúðar. Sérherbergi á jarðhæð. Áhv. 7,4 m. V. 12,3 m. HLAÐBREKKA Vorum að fá mikið endurnýjaða 93 fm neðri sér- hæð með sérinngangi í Kópavogi. Tvö svefnher- bergi með parketi á gólfi, nýleg eldhúsinnrétting, baðherbergi með öllu nýlegu, stór og góð stofa með parketi á gólfi. Eiginni fylgir sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. V. 13,2 m. Áhv. 3,3 m. (0550) ÁLFHÓLSVEGUR Vorum að fá í einkasölu gott 120 fm raðhús á 2 hæðum með 40 fm bílskúr á góðum stað í Kópa- vogi. Eignin er 3 svefnherbergi og eru þau öll á efri hæð, 2 stofur, nýlegt eldhús, baðherbergi á efri hæð og er það flísalagt í gólf og gólf. Gesta- snyrting á neðri hæð. Bílskúr er með rafmagni, hita, góðum hillum og bílskúrshurðaropnara. V. 17,2 m. (0538) BREIÐAVÍK Vorum að fá mjög glæsilega 102 fm 4ra herb. íbúð með sérinngangi á 2. hæð í litlu fjölbýli. 2 rúmgóð parketlögð barnaherb. Parketlagt hjóna- herb. Rúmgóð parketl. stofa, s-svalir. Rúmgott eldhús, kirsuberjainnrétting. Útskotsgluggi í eld- húsi. Flísal. baðherb., kar/sturta. Tengi f.þ.þ. Góð eign. Áhv. 6,8 m. V. 14,5 m. FOSSVEGUR - SELFOSS Vorum að fá í einkasölu nýja 77 fm 2ja herbergja íbúð í nýju glæsilegu fjölbýlishúsi sem er að rísa við bakka Ölfusár í Fosslandi á Selfossi. Góðar suðursvalir. Húsið er í byggingu og verður íbúðin laus til afhendingar á haustmánuðum 2003. Hús- ið er klætt að utan með áli og er mikið lagt upp úr gæðum og vandvirkni í byggingu þessari. Allar innréttingar hússins og frágangur innandyra sem utan verða til fyrirmyndar. Byggingaraðilar húss- ins eru JÁ Verktakar á Selfossi. GARÐHÚS Í einkasölu fallegt 146 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílskúr á góðum stað í Grafarvogi. Forstofa m. þvottah. innaf, gott eld- hús með borðkrók, stór stofa og borðstofa. Út- gengt í garð, gott útsýni í norður. Fjögur svefn- herbergi, þrjú mjög rúmgóð og gott sjónvarps- hol. Baðherbergi allt flísalagt, baðkar og sturta. Mikil Lofthæð. Bílskúr m. góðu vinnuborði, heitt og kalt vatn og rafmagn. V. 19,9 m. (0540) ENGJASEL Stórglæsilegt raðhús á þremur h. í Seljahverfi. Forstofa og gestasalerni á jarðhæð, þrjú svefn- herbergi og gott hol í kjallara, útgengt í suðurg- arð, geymsla undir stiga. Eldhús, borðstofa og stofa á 1. hæð, suðursvalir, sjónvarpshol, þvotta- hús og geymsla á milli 1. og 2. hæðar. Svefnher- bergi, gestaherbergi m. suðursvölum og baðher- bergi á 2. hæð. Garðurinn er glæsilegur, stór pallur og grindverk veita gott skjól. Að framan- verðu, norðan, er snyrtilegur frágangur, hellulagt plan og beð. Stæði í bílskýli er um 31 fm, örstutt að húsi og hiti í öllum stéttum. Ásett verð er 21,9 m. Seljandi leitar að minni eign í sama hverfi, öll tilboð verða skoðuð. HLÍÐARHJALLI Í einkasölu mjög góð 65 fm íbúð á góðum útsýn- isstað. Anddyri með dúk á gólfi og skáp. Björt og stór stofa með dúk á gólfi. Eldhús með góðri inn- réttingu, dúk á gólfi, tengi fyrir uppþvottavél, góðum borðkrók, suður-útsýnissvalir. Mjög gott svefnherb. með dúk, gott skápapláss. Baðher- bergið flísalagt, baðkar og falleg innr. Húsið verður tekið í gegn að utan næsta sumar þ.e.a.s. málað, múrviðgert og tekur seljandi á sig allan kostnað. ÞETTA ER EIGN SEM VERT AÐ SKOÐA. Áhv. 6,7 m. V. 10,2 m. KERTI voru löngum mikil nauðsyn til lýsinga og þá gilti að nota ljósastikur sem stafaði sem minnst bruna- hætta af. Svona ljósastikur urðu því mjög vinsælar, ekki síst erlendis en líka hér á landi ef fólk gat á annað borð eignast slíkan munað. Þær voru með góðu borði undir kertavaxið sem hætti til að drjúpa niður og einnig var gott að halda á þeim á milli herbergja. Enn í dag eru svona kertastjakar mjög vinsælir þótt kertaljós séu nú ekki lengur nauðsyn held- ur meira höfð til skrauts. Ljósastika HÉR MÁ sjá upp- hengdan koparpott en áhöld úr því efni þykja mikil prýði í eldhúsum, sem og alls kyns hlutir í mis- jöfnum efna- blöndum. Kopar er frumefni og tilheyrir hópi svo- kallaðra þjálla málma. Hann þykir góður sem raf- og hitaleið- ari og er mikið notaður í iðnaði. Mikilvægar koparblöndur eru t.d. brons, látún og nýsilf- ur. Algengustu hráefni kopars eru koparsúlfíð sem unninn er úr hrákopar og svo úr honum hreinn kopar með rafgreiningu. Mikið er fram- leitt af kopar t.d. í Chile og Bandaríkjunum. Kopar er vinsælt og mikið notað efni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.