Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 B 17HeimiliFasteignir Opið mán.-fim. kl. 9-12 og 13-18, fös. kl. 9-12 og 13-17. Sýnishorn úr söluskrá. Sjá margar eignir og myndir á fmeignir.is og mbl.is. ELDRI BORGARAR GRANDAVEGUR - LYFTA Fyrir 60 ára og eldri er til sölu mjög góð þriggja herb. íbúð á 4. hæð í vinsælu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, yfir- byggðar svalir, þvottahús í íbúð. Mikil sameign, húsvarðaríbúð, veislusalur o.fl. 21034 Einbýlishús ESJUGRUND - KJALARNESI Erum með í sölu fallegt 194 fm einbýlis- hús. Tvöfaldur 53 fm bílskúr. Aukaher- bergi í kjallara með sérinngangi. Falleg gólfefni, gegnheilt parket. Eign sem vert er að skoða. Verð 18,5 m. 7876 FANNAFOLD Vorum að fá í sölu áhugavert 124 fm einbýlishús, auk þess 49 fm bílskúr, allt á einni hæð. Þrjú svefnherbergi öll parketlögð. Stórt upphitað bílaplan með stæði fyrir sex bíla. Eign sem vert er að skoða. Laust nú þegar. Nánari uppl. á skrifstofu. 7851 EINARSNES Steinsteypt einbýlishús, hæð og ris, við Einarsnes í Skerjafirði. Húsið er upp- haflega byggt 1936 en seinna var þak- inu lyft og er hátt ris á húsinu. Húsið er samtals 153 fm, hæðin er 104 fm og risið mælist 48 fm. Eign sem gefur ýmsa möguleika. 7846 KJÓSAHREPPUR Til sölu íbúðarhús og útihús úr jörðinni Blönduholt í Kjós. Um er að ræða eldri hús, íbúðarhúsið hefur verið í endur- byggingu og gefur ýmsa möguleika. Sjá myndir á mbl.is. 11225 Raðhús SELBREKKA - KÓP. - AUKAÍB. Vorum að fá í sölu fallegt raðhús á tveimur hæðum. Vel viðhaldin eign, með miklu útsýni. Aukaíbúð á jarðhæð ásamt innbyggðum bílskúr. Parket og flísar á gólfum, svefnherbergi. Áhv. 3,0 m. Verð 22,0 m. 6577 Hæðir SILUNGAKVÍSL Vorum að fá í sölu mjög áhugaverða efri sérhæð í tvíbýlishúsi á þessum vin- sæla stað. Aðalhæðin er rúmir 100 fm, auk þess tæplega 50 fm á neðri hæð. Einnig tilheyrir eigninni 31 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. Áhv. 4,2 m. húsbréf og byggsj. Sjá myndir á mbl.is. 5482 MÁVAHLÍÐ Vorum að fá í sölu 134 fm íbúðarhæð, auk þess 26 fm íbúðarherb. í kjallara. Hæðin skiptist í stórt hol, tvær stofur, hjónaherb., barnaherb., eldhús, bað- herb. og þvottahús. Íbúðarherbergi í kjallara er með eldunaraðstöðu og bað- herbergi. Komið er að viðhaldi innan- og utanhúss og er tekið tillit til þess í verðlagningu. Ásett verð 15,2 m. 5484 4ra herb. og stærri SÆBÓLSBRAUT - KÓPAVOGI Vorum að fá í sölu rúmgóða 95 fm íbúð á efstu hæð í níu íbúða húsi. Þrjú rúm- góð svenherb. Tengt fyrir þvottavél á baði. Flísar og parket á gólfum. Ekkert áhvílandi. Verð 13,5 m. 3817 LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu rúmgóða íbúð á fyrstu hæð í fjögurra hæða fjölbýli. Þrjú svefnherbergi. Gert hefur verið við hús- ið að utan. Verð 12,7 m. 3816 EYJABAKKI Vorum að fá í sölu fjögurra herb. íbúð á 2. hæð ásamt 48 fm bílskúr. Þvottahús inn af eldhúsi. Þrjú svefnh. Parket og dúkur á gólfum. Húsið lagfært að utan, fyrir fjórum árum. Verð 14,5 m. 3815 FRÓÐENGI - BÍLSKÝLI Mjög góð fjögurra herb. íbúð á fyrstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Þrjú svefn- herb. Snyrtilegar innréttingar. Skápar í öllum herb. Stutt í skóla og alla þjón- ustu. Eign sem vert er að skoða. 3731 JÖRFABAKKI Mjög góð fjögurra herb. íbúð á 2. hæð með 14 fm aukaherb. í kjallara, þvotta- hús í íbúð. Í íbúðinni eru þrjú svefnher- bergi, hol, stofa, þvottahús og flísalagt baðherb. Parket á stofu og herb. Mjög barnvænt umhverfi. 3738 LAUGARÁSVEGUR Mjög góð 93 fm fjögurra herb. íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Íbúðin er upprunaleg var vandlega innréttuð með góðum innréttingum og fallegum hurðum. Mjög vel umgengin eign. Gott útsýni. Eign sem vert er að skoða. 3746 KLEPPSVEGUR Falleg þriggja til fjögurra herb. 117 fm íbúð í snyrtilegu og vel viðhöldnu fjöl- býli. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð svefn- herb., opna og bjarta stofu ásamt borð- stofu sem auðvelt er að breyta í þriðja svernherb. Fallegt eldhús með sprautu- lakkaðri innréttingu og borðkrókur ásamt þvottahúsi og geymslu innan íbúðar. Verð 11,4 m. 3787 HJALTABAKKI Mjög góð fjögurra herb. íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi. Húsið tekið í gegn að utan fyrir nokkrum árum. Ný- legt eldhús, flísalagt baðherbergi og öll parketlögð. Suðursvalir. Mjög barnvænt umhverfi. Verð 11,9 m. 3742 3ja herb. íbúðir LAUFENGI - GRAFARVOGI Vorum að fá í sölu þriggja herb. íbúð á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Stutt í alla þjónustu. Sérinngangur af svölum. Barnvænt umhverfi. Ekker áhv. Verð 10,6 m. 21104 HAMRABORG - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu fallega þriggja herb. íbúð á 4. hæð með miklu útsýni. Þvottahús á hæðinni. Húsið og sameign nýlega tekið í gegn að utan. Nýtt gler. Verð 10,4 m. 21103 LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu rúmgóða 73 fm íbúð á 2. hæð. Nýtt baðherbergi. Snyrtileg sameign. Áhugaverð eign. Verð 9,5 m. 21099 ÆSUFELL - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Erum með í sölu rúmgóða fjögurra herb. íbúð í lyftuhúsi, á 4. hæð, ásamt bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Tengt fyrir þvottavél á baði. Hægt að kaupa íbúðina án bílskúrs. 21094 GULLSMÁRI - EFSTA HÆÐ Vorum að fá í sölu fallega þriggja herb. íbúð á 8. hæð á þessum vinsæla stað. Parket á gólfum. Flísalgat baðherbegi. Frábært útsýni. Snyrtileg sameign. Verð 13,9 m. 21105 2ja herb. íbúðir VESTURBERG Erum með í sölu fallega tveggja her- bergja íbúð á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Nýjar hljóðeinangrandi eldvarn- arhurðir fram í sameign. Húsið klætt og nýtt gler. Verð 7,5 m. 1794 VÍKURÁS - LAUS Erum með í sölu fallega tveggja herb. íbúð á 2. hæð. Parket á gólfum. Flísar á baðherbergi. Sameiginlegt þvotthús er á hæðinni ásamt sérgeymslu. Verð 9,4 m. 1792 VESTURBERG - BREIÐHOLTI Erum með í sölu tveggja herb. íbúð á 2. hæð í þriggja hæða húsi. Nýtt parket, nýjar flísar á baðherbergi. Sameign, ný teppi og ný máluð. Áhugaverð vel um- gengin eign. Laus fljótlega. 1765 IÐUFELL Vorum að fá í sölu rúmgóða tveggja herb. íbúð á 1. hæð. Yfirbyggðar svalir, húsið hefur verið klætt að utan. Ekkert áhv. Verð 7,5 m. 1795 Landsbyggðin FLJÓTSHÓLAR I & IV Til sölu er 1/7 hluti af jörðinni Fljótshól- um I og IV í Gaulverjabæjarhreppi. Hlut- anum fylgir 11.920 lítra framleiðsluréttur í mjólk, veiðiréttur í Þjórsá, 5 ha útskipt, sem eru ekki innifalin í eignarhlutanum í jörðinni. Nánari uppl. gefur Magnús á skrifstofu FM. 10987 SUÐURHVAMMUR - KÚABÚ Til sölu jörðin Suðurhvammur í Mýrdals- hreppi. Um er að ræða myndarlegt kúa- bú með yfir 100 þús. lítra framleiðslu- rétti í mjólk. Góðar byggingar, falleg sveit. Áhugaverð jörð í fullum rekstri sem vert er að skoða. Nánari upplýs- ingar á skristofu FM. 10901 FAGRAHLÍÐ Í FLJÓTSHLÍÐ Til sölu jörðin Fagrahlíð í Fljótshlíð. Á jörðinni er eldra íbúðarhús með inn- byggðum bílskúr auk eldri útihúsa. Jörðin er án bústofns, véla og án fram- leiðsluréttar. Áhugaverð jörð í fögru um- hverfi. Nánari uppl. á skrifstofu FM. Verð 22,0 m. 10972 Hesthús HESTHÚS - HEIMSENDI Til sölu nýlegt hesthús á þessum vin- sæla stað. Um er að ræða 4 bil. Húsinu er skipt upp í 5 sjálfstæðar einingar, tvær 7 hesta einingar, eina 8 hesta ein- ingu og eina 13 hesta. Húsið er allt með vönduðum innrétt., loft upptekin, klædd litaðri járnklæðningu. Kjallari er undir öllu húsinu, sem er vélmokaður, loft- hæð þar um 2,2 m. Gott gerði er við húsið og einnig rampur eða innkeyrsla í kjallarann. 12199 BÚJARÐIR – BÚJARÐIR Til sölu hjá okkur eru nú margar áhugaverðar jarðir, m.a. hlunn- indajarðir, jarðir með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyrir garðyrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt, frí- stundabúskap og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðs vegar um landið. Erum einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Hjá okkur er einnig oft til sölu sauðfjár- og mjólkur- framleiðsluréttur. Fáið senda söluskrá í pósti eða nálgist eintak á skrifstofu. Minnum einnig á fmeignir.is og mbl.is. Pall@hollustadir.is var inn-gangsorð Páls Péturs-sonar félagsmálaráð-herra, þegar hann opnaði formlega sértstaka aðgangsstýrða þjónustusíðu fyrir fasteignasala á vefsvæði Íbúðalánasjóðs síðastlið- inn föstudag. Um er að ræða gagnvirka þjónustusíðu sem ætlað er að vera helsti samskiptavett- vangur fasteignasala og Íbúða- lánasjóðs. Páll, sem verið hefur ráðherra húsnæðismála undanfarin 8 ár, sagði í ræðu sinni að sú end- urskipulagning húsnæðislánakerf- isins sem gerð var með stofnun Íbúðalánasjóðs, væri annað tveggja mikilvægustu mála sem hann hefði unnið að í ráðherratíð sinni. Hann lagði áherslu á mikilvæga stöðu Íbúðalánasjóðs fyrir fjöl- skyldurnar í landinu þar sem sjóð- urinn tryggi öllum landsmönnum hagstætt lánsfé til íbúðakaupa á sömu kjörum. Ráðherrann tók sér- staklega fram að í tíð Íbúðalána- sjóðs hefðu um 6.000 tekjulágar fjölskyldur náð að festa kaup á eigin húsnæði með tilstuðlan við- bótarlána. Það sé margfalt fleiri fjölskyldur en áður fengu inni í gamla félagslega húsnæðiskerfinu. Þá vék Páll að hugmyndum Samtaka banka og fjármálafyr- irtækja sem vilja taka yfir starf- semi Íbúðalánasjóðs. Varaði ráð- herrann við slíkum hugmyndum, enda myndi sú kerfisbreyting stór- auka greiðslubyrði viðskiptavina Íbúðalánasjóðs af íbúðalánum. Guðmundur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, fór yfir helstu atriði hinnar nýju þjón- ustusíðu, en á síðunni eru meðal annars aðgengilegar vinnureglur og leiðbeiningar fyrir fast- eignasala, fréttir, spjallþræðir, fyrirspurnir, skoðanakann- anir og fleira. Þá notaði Guðmundur tækifærið og fór yfir þær aðgerðir sem Íbúðalána- sjóður greip til í kjölfar fjársvikamál fasteignasala sem upp komst síðast- liðið haust. Einn lið- urinn væri hertar kröfur til frágangs skjala sem frá fast- eignasölum koma. Sagði Guð- mundur hina gagnvirku þjónustusíðu Íbúðalána- sjóðs einn þátt þeirra aðgerða sem sjóðurinn hefur gripið til, en á síð- unni verði áhersla lögð á að starfs- fólk fasteignasalna hefði greiðan aðgang að vinnureglum og leið- beiningum um hvaðeina er kæmi að frágangi hinna ýmsu skjala sem tengjast afgreiðslu lána Íbúðalána- sjóðs. Þjónustusíða Íbúðalánasjóðs fyrir fasteignasala Páll Pétursson félagsmálaráðherra opnaði þjónustusíðuna við sérstaka athöfn sl. föstudag. Markaðurinn eftir Hall Magnússon, sérfræðing stefnumótunar og markaðsmála íbúðalánasjóðs/ hallur@ils.is Morgunblaðið/Jim Smart VÍNBERJAKLASAR eða þrúgur vínviðar eru ekki aðeins freist- andi á borði til átu heldur vinsæl fyrirmynd í skreytingar frá gam- alli tíð í fornum menningarlöndum – bæði á ýmsa hluti, munstur í efni og á veggfóður, málað á glös og diska, upphleypt sem skraut á teppi og þannig mætti telja. Þetta er ósköp eðlilegt þar sem vínviður er talin ein elsta rækt- unarplanta mannkyns. Vínviður eða Vitis vinifera er talinn ættaður frá Litlu-Asíu og hefur verið ræktaður í hátt í 6000 ár. Mikill sykur er í vínberj- um og úr þeim er búið til vín auk þess sem þau eru höfð til matar og úr þeim unninn ávaxtasafi. Rúsínur eru ekkert annað en þurrkuð vínber og þannig er það líka með kúrenurnar. Þrúgur vínviðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.